Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Qupperneq 44
52 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 30 "V hridge 'k Kjördæmamót BS11997: Spaðanían rúllaði í gegn! Jónas sagnhafí í þremur gröndum, eftir að Skúli hafði spurt og Jónas lýst hendi með 8-10 punktum og skiptingunni 5-1-4-3. Andstæðingamir voru tveir gamlir refir frá Akranesi og því ljóst að Jónas þyrfti að spjara sig. Það blasti við vestri að spila út hjarta og hann valdi gosann. Jónas drap strax á ásinn, tók spaðaás og spilaði spaðaníu. AUt skeði þetta frekar hratt og refurinn í austur lét lítinn spaða - vestur gat jú átt spaðadrottninguna tvíspil. Spaðaní- í skák *■** Umsjón Stefán Guðjohnsen an rúllaði í gegn og átti slaginn. Nú var auðvelt að sækja tígulásinn og þar með var spilið unnið. Fimm slagir á spaða, tveir á hjarta og tveir á tigul. Stingi austur hins vegar tíunni í milli þá er vömin á undan sagnhafa og nær fimm slögum áöur en hann fær níu. Austur skiptir þá í lauf þeg- ar hann kemst inn á spaðagosa og spilið er tapað. Leikurinn vannst 24-6 og kjör- dæmameistaramir fengu 92 stig af 100 mögulegum í sjöttu umferðinni. Reyndar var það næstbesta skorin yfir allt en sveit Reykjaness náði 94 stigum í sömu umferð. Óvænt úrslit í Evrópukeppni landsliða í Króatíu: Englendingar skákuðu Rússum nagerð Smiðjuvegur 2 200 Kópavogur Fax: 567 1688 Kjördæmameistarar BSÍ 1997: Aftari röð, taliö frá vinstri: Jónas Róbertsson, Eyþór Gunnþórsson, Friögeir Guömundsson, Jón A. Jónsson, Jóhannes Jónsson, Sveinn Pálsson, Guðmundur Halldórsson, Bjarni Sveinbjörnsson, Þórólfur Jónasson, Stefán Ragnarsson, Jakob Kristinsson, Sigurbjörn Haraldsson, Skúli Skúlason, Ólöf Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Siglufjaröarkaupstaöar, sem gaf verðlaunin. Sitjandi, taliö frá vinstri: Þorsteinn Friðriksson, Sveinn Aöalgeirsson, Pétur Guöjónsson, fyrirliöi, Stefán Stefánsson og Magnús Magnússon. uðu Englendingar fyrir Þjóðverjum, 1,5-2,5, en Hvít-Rússar náðu aðeins háifum vinningi gegn Rússum. Nið- urstaðan varð sú að sveitir Englend- inga og Rússa skildu'jafnar að vinn- ingum en Englendingar hrepptu gullverðlaun á stigum. „Þessu hef ég beðið eftir í 20 ár,“ haföi Nigel Short um þetta að segja en auk hans tefldu Michael Adams, Jonathan Speelman, Matthew Sadler og Juli- an Hodgson með ensku sveitinni. Sjötti stórmeistarinn, David Norwood, var liðsstjóri. Hann vildi þakka Dimmblá sigurinn þar sem hún hefði séð til þess að Kasparov náði ekki að styrkja rússnesku sveitina. í kvennaflokki sigruðu skákstúlk- umar frá Georgíu en rúmensku stúlkumar hlutu silfurverðlaun. Þær vom jafnar Englendingum að vinningum en höfðu hálfu stigi bet- ur. í 4. sæti komu Rússar, síðan Armenar og Ungverjar í 6. sæti. Ár- angur ensku stúlknanna er ekki síð- ur eftirtektarverður en karlasveit- arinnar því að stúlkum austar í álf- unni hefur fram að þessu þótt þær auðveld bráð sem vestar búa. í kvennaflokki var einungis teflt á tveimur borðum og þar tefldu 30 sveitir. í opnum flokki var teflt á fiórum borðum og tóku 34 sveitir þátt. Staða efstu sveita varð þessi: 1. England 22,5 v. (183,5 stig) 2. Rússland 22,5 v. (177 stig) 3. Armenía 22 v. 4. Ungverjaland 21,5 v. 5. Þýskaland 21,5 v. 6. ísrael 21 v. 7. Króatia 20,5 v. 8. Georgía 20 v. 9. Hvíta-Rússland 19,5 v. 10. Bosnía 19,5 v. 11. Holland 19,5 v. 12. Pólland 19,5 v. 13. Eistland 19 v. 14. Sviss 19 v. 15. Aserbædjan 19 v. 16. Slóvakía 19 v. 17. Svíþjóð 19 v. h4 yrði 26. - De2 og endumýjar hót- unina. • 26. Hd8+ Kh7! 27. Hd2 Hxd2 28. Dxd2 Dxe5 Svartur hefur endurheimt mann- inn með peð í kaupbæti og að öðra leyti er hvíta staðan viðsjárverð. Nú þarf ekki að spyrja að leikslokum. 29. Dd4 Dg5 30. Hfl e5 31. Dc3 f6 32. Kg2 Dg4 33. Dc4 a5 34. h3 Dd7 35. Dc2 Dc6 36. Hdl Hb4 37. Hd8 Hxa4 38. Hc8 Hb4 - Og hvítur gafst upp. Ágúst S. Karlsson forseti Sl Guðmundur G. Þórarinsson, sem verið hefúr forseti Skáksambands íslands siðustu fimm ár, baöst und- an endurkjöri á aðalfundi sam- bandsins sem haldinn var um síö- ustu helgi. Nýr forseti Sí er Ágúst Sindri Karlsson, Skákfélagi Hafnar- fjarðar, sem kosinn var einróma „rússneskri kosningu". Ásamt hon- um vora kjömir í sfjóm þeir Andri Hrólfsson, Hlíðar Þór Hreinsson, Hrannar B. Amarsson, Haraldur Baldursson, Þröstur Þórhallsson og Áskell Öm Kárason. Varamenn vora kjömir Ingimar Jóhannsson, Júlíus Friðjónsson, Sigurbjöm Bjömsson og Gunnar Bjömsson. Á fundinum vora stjómarmenn Skáksambandsins, sem önnuðust undirbúning og framkvæmd einvíg- is Fischers og Spasskýs í Laugar- dalshöllinni fyrir aldarfjórðungi, heiðraðir sérstaklega. Guðmundur G. Þórarinsson var þá forseti SÍ en hann hefur samtals setið á forseta- stóli í áratug. Auk hans voru heiðraðir Guðlaugur Guðmundsson, Þráinn Guðmundsson, Guðjón Ingvi Stefánsson og Hilmar Viggósson. Ásgeir Friðjónsson var varaforseti í stjórninni frægu 1972 en hann er nú látinn. Evrópukeppni landsliða er nýlok- ið í Pula í Króatíu en flmm ár era liðin síðan Evrópuþjóðir reyndu síð- ast með sér á skáksviðinu. Þá var keppnin haldin í Debrecen í Ung- verjalandi og lauk með öraggum Umsjón JónLÁmason 18. Lettland 18 v. 19. Frakkland 18 v. 20. Spánn 18 v. o.s.frv. Bestum árangri Englendinga náði stórmeistarinn ungi, Matthew Sadl- er, sem fékk 7 vinninga úr 9 skák- um - vann fimm skákir og gerði fjögur jafntefli. Laglegur sigur Sadlers gegn Dizdar frá Króatíu í fimmtu umferð fer hér á eftir. Eftir sigur í þessari skák hafði Sadler unnið tíu síðustu skákir sínar á svart með enska landsliðinu! Hvltt: Göran Dizdar Svart: Matthew Sadler Katalóniuvörn. 1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. 0-0 Be7 5. c4 0-0 6. d4 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Hdl Bc6 10. Rc3 Bxf3 11. Bxf3 Rc6 12. Bxc6 bxc6 13. Bg5 Hb8 14. e3 Enn þræða þeir þekktar leiðir. Kunnugt er 14. a5 í stöðunni. 14. - Rd7 15. Bxe7 Dxe7 16. Re4 Hb4 17. Rd2 c5 18. Rxc4 Hfb8 19. Hacl h6 20. dxc5 RfB 21. Re5 Hxb2 22. Dc4 Rd5 23. e4? Gefur færi á óvæntum möguleika og Englendingurinn imgi þarf ekki að hugsa sig um tvisvar. 23. - Re3! 24. fxe3 Dg5 25. Dc3 Dh5! Kjami fléttunnar. Nú er hótun á h2 og mát í kjölfarið. Svarið við 26. sigri rússnesku sveitarinnar, með Garrí Kasparov á fyrsta borði. ís- lenska sveitin deildi 10. sætinu í Debrecen en íslendingar voru ekki meðal þátttakenda í keppninni nú. Rússar hafa reynst verðugir arf- takar Sovétríkjanna sálugu en nú bar svo við að rússneska sveitin varð að láta sér lynda 2. sætið. Vösk sveit Englendinga hreppti gullverð- laun og þótti sigur þeirra verðskuld- aður. Þeir höfðu forystu lengstum en í síðustu umferð mátti hins veg- ar minnstu muna að þeir glutruðu niður gullinu. í lokaumferðinni töp- Auglýst er eftir umsóknum um starfslaun listamanna hjá Reykjavík- urborg. Menningarmálanefnd borgar- innar velur þá listamenn er starfslaun hljóta. Þeir einir koma til greina við út- hlutun starfslauna sem búsettir eru í Reykjavík. Starfslaun skulu veitt í allt að 12 mánuði. Þeir listamenn sem þau hljóta skuldbindi sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi á meðan þeir njóti þeirra. Starfslaunin verða kunngerð á afmælisdegi Reykjavíkur hinn 18. ágúst nk. og hefst greiðsla þeirra I. október eftir tilnefningu. Umsóknum um starfslaun skal skila til Menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar, Kjarvalstöðum v/Flókagötu fyrir 15. júlí nk. Eins og skýrt var frá í síðasta þætti varð sveit Norðurlands eystra kjördæmameistari 1997 eftir góðan endasprett. Skúli Skúlason og Jónas Róberts- son í sigursveitinni urðu efstir í fjölsveitaútreikningi með 19,59 impa í leik en þegar sömu spil era spiluð á öllum borðum er hann gjaman framkvæmdur. í leiknum við sveit Vesturlands náði Jónas að vinna þrjú grönd sem töpuðust á mörgum borðum. Reynd- ar lenti spilið í öfugri hendi vegna Icerelay-sagnkerfisins sem þeir fé- lagar spila. N/Allir Með Skúla og Jónas í n-s varð * Á9 *ÁK1065 * D73 * K83 * 73 *G73 * Á1042 * Á942 * KD865 •»8 4 KG96 4 1065 * U1U42 D942 4 85 4 DG7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.