Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Side 46
54 afmæli LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 UV Halldóra J. Rafnar Halldóra J. Rafnar, Bjarmalandi 19, Reykjavík, er finuntug i dag. Starfsferill Halldóra fæddist á Akureyri og ólst þar upp og í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1967, BA- prófi í ensku og sagnfræði frá HÍ 1972, prófi í uppeldis- og kennslu- fræði frá HÍ 1977, stundaði nám í rekstrar- og viðskiptafræðum við endurmenntunardeild HÍ 1995-97 og hefur sótt ýmis námskeið innan- lands og utan. Halldóra var kennari við Fjöl- brautaskólann í Ármúla 1971-85, við Kvöldskólann í Reykjavík í nokkur ár, var blaðamaður við Morgunblaðið 1985-87, ritstjóri fyr- irtækjaskrárinnar íslensk fyrirtæki 1987-90, framkvæmdastjóri Þjóðar- átaks gegn krabbameini og 60 ára afmælis Landspítalans 1990 og menntamálafulltrúi VSÍ 1991-94. Halldóra hefur m.a. verið formað- ur 1. des. nefndar stúdenta við HÍ 1970; formaður Bamaöryggisnefnd- ar JC Reykjavíkiu- 1979-80; formað- ur Landssambands sjálfstæð- iskvenna 1983-85 og formaður Út- varpsráðs 1991-95. Fjölskylda Halldóra giftist 15.8.1992 Baldvini Tryggvasyni, f. 12.2. 1926, fyrrv. sparisjóösstjóra. Hann er sonur Tryggva Marteinssonar bátaformanns og Rósu Friðfinnsdóttur hús- móður, frá Ólafsfirði. Fyrri maður Hall- dóru var Jón Magnús- son, f. 23.3. 1946, hrl., sonur Magnúsar Jóns- sonar, fyrrv. skóla- stjóra, og Sigrúnar Jónsdóttur kennara. Börn Halldóru og Jóns eru Jónas Friðrik, f. 10.11. 1966, hdl. og að- stoðarframkvæmda- stjóri Verslunarráðs Islands, kvænt- ur Lilju Dóm Halldórsdóttur, hdl. og deildarstjóra hjá Skeljungi, en böm þeirra em Steinunn Dóra, f. 10.5. 1990, og óskírður sonur, f. 2.4. 1997; Magnús, f. 8.7. 1980, nemi við VÍ. Stjúpsynir Halldóru: Sveinbjörn I. Baldvinsson, f. 27.8. 1957, rithöf- undur, kvæntur Jónu Finnsdóttur kvikmyndagerðarmanni og eru börn þeirra Arna Vala, Baldvin Kári og Finnur Sigurjón; Tryggvi M. Baldvinsson, f. 4.8. 1965, tón- skáld, kvæntur Vilborgu Einars- dóttur kennara og eru synir þeirra Sveinbjöm Júlíus, Einar Sverrir og Baldvin Ingvar. Systur Halldóm em Ingibjörg Þómnn, f. 6.6. 1950, hrl., gift Þor- steini Pálssyni ráðherra; Ásdís, f. 24.4. 1953, hdl., gift Pétri Guðmund- arsyni hrl. Foreldrar Halldóru: Jónas Gunnar Raínar, f. 26.8. 1920, d. 12.2. 1995, alþm. og bankastjóri, og k.h., Aðalheiður B. Rafnar, f. 25.5.1923, hús- freyja og hjúkrunar- fræðingur. Ætt Jónas var bróðir Bjarna yfirlæknis og sonur Jónasar, yfir- læknis á Kristneshæli, bróður Stefáns, föður Halldórs Rafn- ar, fyrrv. borgarfógeta. Jónas var sonur Jónasar, prófasts á Hrafna- gili, Jónassonar, læknis á Tungu- hálsi, Jónssonar. Móðir Jónasar prófasts var Guðríður Jónasdóttir, b. á Halldórsstöðum, Guðmundsson- ar. Móðir Jónasar yfirlæknis var Þómnn Stefánsdóttir Ottesen, b. í Hlöðutúni, Péturssonar, sýslu- manns í Svignaskarði, bróður Lárusar, langafa Péturs Ottesen alþm. Móðir Stefáns var Þórunn Stefánsdóttir Scheving og Helgu Jónsdóttur, víglubiskups á Hólum, Magnússonar, bróðm- Skúla fógeta. Móðir Jónasar var Ingibjörg, systir Ólafs, föður Ólafs landlæknis. Ingibjörg var dóttir Bjama, prófasts í Steinnesi, Pálssonar, dbrm. á Akri, Ólafssonar, bróðir samfeðra þeirra Guðmundar, langafa Jóhann- esar Nordals og Frímanns, afa Val- týs Stefánssonar ritstjóra. Móðir Ingibjargar var Ingibjörg Guð- mundsdóttir, hreppstjóra í Fagra- nesi, Sölvasonar. Aðalheiður er dóttir Bjarna, skip- stjóra hjá Eimskip, Jónssonar, fisk- matsmanns í Reykjavík, Þórðarson- ar, b. í Borgarfirði, Torfasonar. Móð- ir Bjama var Guðrún Bjamadóttir, í Bjarnabæ í Hafnarfirði, Oddssonar. Móðir Guðrúnar var Margrét, dóttir Friðriks Welding, bróður Önnu, móður Agnesar, langömmu Matthí- asar Mathiesen, fyrrv. ráðherra, föð- ur Árna alþm., og móður Guðrúnar, langömmu Steindórs bílakóngs, afa Geirs Haarde þingflokksformanns. Friðrik var sonur Kristjáns, ættfóð- ur Weldingættarinnar. Móðir Aðalheiðar var Halldóra, systir Guðrúnar, langömmu knatt- spymukappanna Karls Þórðarsonar og Amars og Bjarka Gunnlaugs- sona. Halldóra var dóttir Sveins, út- vegsb. á Sveinsstöðum í Kaplakrika, bróður Maríu, langömmu Geirs, fóð- ur Valdimars handboltamanns, og langömmu Sigurðar, fóður Sveins, forstöðumanns tölfræðisviðs Seðla- bankans. Sveinn var sonur Guð- mundar, b. á Efri-Þverá, Skúlason- ar, hreppstjóra þar, Sveinssonar. Móðir Sveins var Júlíana Steinsdótt- ir, b. á Ægissíðu, Sigfússonar Berg- mann. Móðir Halldóru var Guðrún Ásmundsdóttir, b. í Hlíðarhúsum við Reykjavík, Guðmundssonar. Halldóra J. Rafnar. Bjöm Óskar Björgvinsson, löggilt- ur endurskoðandi, Bergholti 12, Mosfellsbæ, er fimmtugur i dag. Starfsferill Bjöm er fæddur og uppalinn í Klausturhólum í Grímsnesi. Hann varð stúdent frá Verslunar- skóla íslands 1970 og löggiltur end- urskoðandi 1978. Á námsámm sín- um vann Björn við landbúnaðar- störf hjá Geir G. Gunnlaugssyni í Lundi. Hann hóf störf viö endur- skoðun hjá Ragnari Á. Magnússyni 1970 en hefur síðan þá unnið á eigin endurskoðunarskrifstofu, BÓB end- urskoðun ehf., í Reykjavík. Björn hefur starfað með ýmsum kórum, t.d. Árnesingakórnum í Reykjavík og Karlakórnum Stefni í Mosfellsbæ. Hann er félagi í Lions- klúbb Mosfellsbæjar, var fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í skólanefnd Mosfellsbæjar 1990-96 og situr nú í fræðslunefnd bæjarins. Fjölskylda Eiginkona Bjöms er Sólveig Júl- íusdóttir, f. 17.9. 1951, sjúkraliði. Foreldrar hennar eru Júlíus Gunn- laugsson og Guðfinna Steinsdóttir sem em búsett á Siglufirði. Börn Bjöms og Sólveigar eru íris Ösp, f. 23.8. 1976, bankastarfsmaður; Guð- finna Hlín, f. 6.2. 1979, nemi. Börn Sólveigar af fyrra hjónabandi eru Júlíus Geir, f. 3.9.1969, blikksmiður; Jóhanna Hjördís, f. 27.1.1971, starfs- maður á leik- skóla; Brynj- ar, f. 8.10. 1972, skrif- stofumaður. Systkini Björns: Sig- ríður Rósa, f. 30.6. 1932, bú- sett á Selfossi; Guðrún, f. 5.2. 1934, fyrrver- andi banka- starfsmaður í Reykjavík; Magnús, f. 5.11.1935, brunavörður í Reykjavík. Foreldrar Björns voru Björgvin Magnússon, f. 2.5. 1889, d. 1964, bóndi í Klausturhólum í Grímsnesi, og kona hans, Guðný Friðbjöms- dóttir, f. 1.7. 1902, d. 1984, hús- freyja i Klausturhólum. Ætt Foreldrar Björgvins voru Magnús Jónsson, Hjörleifssonar, f. í Eystri-Skógum undir Eyjafiöll- um, og Sigríður Jónsdóttir, Þor- steinssonar, f. að Sólheimum í Mýrdal. Foreldrar Guðnýjar voru Friðbjöm Jónsson, Eiríkssonar, f. á Eyvindará í Flateyjardal í Suð- ur-Þingeyjarsýslu, og Rósa Sigur- bjömsdóttir, Bjamasonar, f. að Fornustöðum i Fnjóskadal. Björn er að heiman á afmælisdag- inn. Björn Óskar Björgvins- son. Eyleifur Hafsteinsson Eyleifur Hafsteins- son, rafvirki hjá Haraldi Böðvarssyni hf., Eini- grimd 24, Akranesi, er fimmtugur í dag. Fjölskylda Eyleifur kvæntist 26.11. 1966 Sigrúnu Gísladóttur, f. 14.1. 1945, leikskólakennara. For- eldrar Sigrúnar eru ísa- bella Baldursdóttir, f. 23.9. 1914, og Gísli Jóns- son, f. 15.9. 1914, d. 24.10. 1985. Börn Eyleifs og Sigrúnar eru Gísli, f. 27.10. 1967; Ingileif, f. 4.11. 1969, hennar maður er Bjarki Ingþór Hilmarsson og eiga þau soninn Ey- leif Ingþór; Eyrún f. 2.11. 1981. Hálfsystkini Eyleifs sammæðra heita Eymar; Marteinn Krist- ján; Kristján; Einar Vignir; Viggó Jón. Bróðir Eyleifs samfeðra er Ingvar Öm. Foreldrar Eyleifs voru Hafsteinn Hannes- son, f. 14.5. 1923, d. 8.9. 1979, og Ingileif Eyleifs- dóttir, f. 26.1. 1928, d. 12.3. 1990. Eyleifur ólst hins vegar upp hjá móð- urforeldrum sínum, Sig- ríði Sigmundsdóttur, f. 19.5. 1900, d. 19.3. 1972, og Eyleifi ísakssyni, f. 27.9. 1892, d. 19.7. 1976. Eyleifur tekur á móti gestum á af- mælisdaginn í húsi frimúrara í Stillholti 14, milli kl. 17 og 19. Eyleifur Hafsteinsson. Sæmundsdóttir Katrín Sæmundsdótt- ir húsmóðir, Kirkju- lundi 8, Garðabæ, verð- ur áttræð á morgun. Katrín fæddist að Stóru- Mörk undir Vest- ur-Eyjafiöllum og ólst þar upp. Hún gekk í barnaskóla í Stóru-Mörk og vann síðar alrnenn sveitastörf, húsmóður- störf og var ráðskona hjá vegavinnuflokkum. Fjölskylda Eysteinn; Hilmar Ey- steinsson veghefilsstjóri, kona hans er Sigríður Magnúsdóttir og eiga þau dótturina Ingi- björgu. Katrín á 12 systkini og eru sjö þeirra á lífi. Þau eru: Sigurður; Ólafur; Guðlaug; Guðmundur; Bergur; Þóra; Sigurbjörg. Látin eru Valtýr; Kristín; Árni; Einar; Krisfián. Katrín Sæmundsdóttir. Foreldrar Katrínar voru Sæmundur Einarsson, f. 19.6. 1872, d. 16.8. 1951, hreppstjóri og bóndi að Stóru-Mörk, og kona hans, Guðbjörg María Jónsdóttir, f. 30.12. 1889, d. 30.6. 1961, húsmóðir. Maður Katrínar er Eysteinn Ein- arsson, f. 12.4.1904, vegaverkstjóri frá Bræðrabrekku í Bitru. Foreldrar hans voru Steinunn Jónsdóttir og Einar Einarsson bóndi. Börn Katrínar og Eysteins eru Hrafnhildur Eysteinsdóttir, maður hennar er Jónas Ragnarsson tann- læknir og eiga þau fimm böm sem heita Ragnar, Katrín, Hrönn, Edda og Ætt Foreldrar Sæmundar voru Einar Ólafsson og Katrin Sæmundsdóttir, bændur í Stóru-Mörk, en foreldrar Guðbjargar voru Jón Einarsson og Guðlaug Bjarnadóttir. Katrín verður að heiman á afmæl- isdaginn. Til hamingju með afmælið 31. maí 85 ára Sigurður Þorgeirsson, Amartanga 59, Mosfellsbæ. Laufey Ólafsdóttir, Lagarási 27, Egilsstöðum. 80 ára Halliu- Hermannsson, Dvergabakka 36, Reykjavík. Þorbjörg Jónasdóttir, Helgavatni, Sveinsstaðahreppi. 75 ára Matthildur Magnúsdóttir, Vallarbraut 6, Njarðvík. Ragna Aradóttir, Hólmgarði 1, Reykjavík. 70 ára Rögnvaldur Þórðarson, Framnesvegi 1, Reykjavík. Jón Guðnason, Skeiðarvogi 1, Reykjavík. Ari V. Ragnarsson, Löngufit 38, Garðabæ. María S. Júlíusdóttir, Sigtúni 35, Reykjavík. Helga Kristófersdóttir, Akraseli 17, Reykjavík. Fríða Emma Eðvarösdóttir húsmóðir, Dvalarheimilinu Sauðá, Sauðárkróki. Eiginmað- ur hennar var Finnbogi Stef- ánsson sem nú er látinn. 60 ára Elís Hrafnkelsson, Ytri-Galtarstöðum, Tungu- hreppi. Guörún Ása Jóhannsdóttir, Heiðarvegi 3, Reyðarfirði. 50 ára Víglundur S. Gunnarsson, Urðarteigi 8, Neskaupstað. Guðrún G. Bjömsdóttir, Brekkubæ 16, Reykjavík. Þórdís Guðmundsdóttir, Hnotubergi 25, Hafnarfirði. 40 ára Björn Sigurður Bjömsson, Bugðulæk 5, Reykjavík. Baldvin Skúlason, Fífuseli 35, Reykjavík. Ólöf Sigrún Bergmannsdótt- ir, Seljalandsvegi 67, ísafirði. Sigrún Ingileif Hjaltalín, Þernunesi 7, Garðabæ. Bragi Finnbogason, Frostafold 28, Reykjavík. Brynjar Heimir Guðmunds- son, Lyngbergi 5, Þorlákshöfn. Kristín Þóra Garöarsdóttir, Smárahvammi III, Fellahreppi. Þorbjörg Lilja Óskarsdóttir, Háabergi 9, Hafnarfiröi. Jóhann Rúnar Kjærbo, Holtsgötu 42, Sandgerði. Þorgerður Einarsdóttir, Öldugötu 59, Reykjavík. Einar Smári Einarsson, Þóristúni 13, Selfossi. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5752

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.