Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 Slökkvilið - Lögregla Neyöarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landiö allt er 112. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkviliö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 30. maí til 5. júní 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, s. 562 1044, og Breiðholtsapótek, Mjódd, s. 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga annast Apó- tek Austurbæjar næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opiö virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokaö á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600. Ejarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16. Simi 555 6800. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. frid. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga ki. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnares: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína -tferz tZSMcP; 'PÚ ERT HEPPINN... PÚ HEFUR FENGIÐ AÐ SJÁ SETRI HLIÐINA Á LALLA. vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta- nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki i sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud,- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknar- tími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geödeild Landspítalans Vífils- staðadeiid: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið aila daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og dund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Náttúrugripasafniö við Hlemm- torg: Opið sunnud., þriðjud., frmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga frá kl. 13-15. frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Simi 565 4242. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opiðalla daga vikunnar kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17. til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjöröur, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suð- urnes, sími 551 3536. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðr- um tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 31. maí 1947. Flugvélin var að líkindum á leið til Reykjavíkur, er slysið varð. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 1. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Fjölskyidumálin þarfnast meiri tíma en þau hafa fengið eða að tekið sé á einhverjum vanda. Nánar samræður gætu verið gagnlegar. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér hættir til að stinga höfðinu i sandinn þegar vandamál þinna nánustu ber á góma. Það er bara að fresta vandanum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gamlir vinir hittast og rifja upp gömlu góðu dagana. Þar kem- ur ýmislegt á óbvart og þú kemst að þvi að þú hefur gleymt ýmsu. Nautið (20. april-20. maí): Nú er rétti tíminn til að láta gamlan draum rætast. Þú hefur allt til að bera svo það geti orðið og stjörnurnar eru hagstæö- ar. Tvíburamir (21. mai-21. júní): Gamalt missætti verður til lykta leitt fyrir tilverknað ein- hvers utanaðkomandi og er fargi af öllum sem það varðar létt. Happatölur eru 6,12 og 34. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Gættu þess að láta ekki plata þig til þess að taka þátt í ein- hverju sem þér er þvert um geð að vera með í. Lánaðu ekki peninga. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Grunur þinn í ákveðnu máli reynist ekki réttur. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því máli. Byggöu sjálfan þig upp. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér hættir til að vera einum of gagnrýninn á þá sem þú þekk- ir ekki eða lítið og er það ekki góður siður. Skemmtu þér í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að huga að líkamlegu atgervi þinu og jafnvel að hefla skipulega líkamsrækt á einhverju sviði. Happatölur eru 9, 16 og 32. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Kunningi þinn kemur þér á óvart og tekur frumkvæði í máli sem er ekki á hans sviði og ferst það vel. Þér finnst þú settur til hliðar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki á neinu bera ef einhver er með ónot í þinn garð. Það ætti að takast þar sem þú ert ekki sérlega viðkvæmur um þessar mundir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það væri of djúpt í árinni tekið að tala um guUöld en þú verð- ur fyrir einhverju happi í fjármálum. Ástin gerir vart við sig. Spáin gildir fyrir mánudaginn 2. júni Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Trúmál eru þér einkar hugleikin um þessar mundir. Reynd- ar ertu mjög andlega þenkjandi um þessar mundir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Einhver reynir að gabba þig á einhvem hátt. Þú ættir að leita til sérfræðinga ef þú stendur í umfangsmiklum viðskiptum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Verkefni, sem þér er faliö, reynist mun viðameira en þú bjóst við og gætir þú lent í tímahraki ef þú áttar þig ekki í tíma og biður um aðstoð. Nautiö (20. apríl-20. maí): Þú fínnur fyrir leiða og finnst litið um tilbreytingu í lífi þinu. Þaö er á þinu valdi að breyta því sem breyta þarf. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): ÓvenjumikUlar grósku verður vart á einhverju sviði sem tengist þér og þínum á einn eöa annan hátt. Samkomulag ást- vina er ekki nógu gott. Krabbinn (22. júni-22. júb): Þér finnst lítið miða í verkefni sem þú vinnur að. Ráð gæti verið að leita ráða hjá einhverjum sem hefur meiri reynslu. Ljðnið (23. júli-22. ágúst): Gamlir draumar rætast hjá þér á næstunni ef þú setur á þig rögg og vinnur af heilum hug að því. Ekkert kemur af sjálfu sér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): í grundvallaratriðum ertu sammála ástvini þínum en samt er eitthvert ágreiningsefni að angra ykkur. Það mál þarf að leysa. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú kynnist einhverjum mjög spennandi á næstunni og þar með er teningunum kastað. Miklar breytingar eru fyrirsjáan- legar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Klaufaskapur einhvers á eftir að draga dilk á eftir sér þar sem viðamikill misskilningur er tilkominn vegna þess. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ekki borgar sig alltaf að segja eins og manni finnst þar sem aöstæður geta verið þannig. Þú þarft að sýna klókindi til að halda friðinn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur unnið vel og nú kemur árangurinn senn í ljós. Fyr- irsjáanlegar eru miklar breytingar á högum þinum. Þú flnn- ur nýtt áhugamál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.