Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Page 53
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997
ikvikmyndir
OskarsverBlaun!
Besta erlenda myndin
Kvikmvnclir eins o" Crododile
Uundee. Muriel’s Wedding og
Pricilla Queen Of Tiie Deserl
sanna að Astralir éru
lnimoristar niiklir og kunna að
gera launfvndnar kvikmvndir.
Wallv Mellis (Mr. Reiiable) er
nvsloppinn úr fangelsi og
heldur til heimabæjar síns til
aö hitta fvrrum kærustu.
Vegna misskilninas heldur
lögreglan aö Wailv haldi
konunni og barni hennar
föngum með haglabvssu og
áður en Wally getttr svo mikið
scm sagt Skagaströnd er hiisiö
umkringt hermönnum lögreglu
og fjölmiölafólki.
Sýnd 4.40, 6.50. 9.05 og 11-15.
UNDRIÐ
Hörkuspennandi
tryllir í
Leikstjórn Clint
Eástwood sem,
janframt fer meö
aöallilutverkiö.
Morö hefur verið
framið. Það eru
aöeins tveir
menn sem vita
sannleikann.
Annar þeirra er
þ.iófur en hinn er
einn valdamesti
maður heims.
ABSOLUTE
Fleiri risaeðlur
gleypa fleiri
manneskjur
Hvemig á að gera vel heppnað framhald af vinsælustu
kvikmynd síðustu ára. Þetta er spurning sem Steve Spi-
elberg hefur örugglega spurí sig æði oft í kjölfarið á hin-
um miklu vinsældum Jurassic Park. Svarið sem hann
hefur komist niður á er meira af öllu, fleiri grimmar
riseðlur og fleiri mennsk fómardýr. Þetta virðist hafa
borgað sig því aldrei hefur orðið jafh mikil aðsókn að
nokkurri mynd á jafnskömmum tima. Ljóst er strax eft-
ir fyrstu sýningarvikuna að The Lost World: Jurassic
Park á eftir að komast á lista yfir mest sóttu kvikmynd-
ir allra tíma og það áður en sumarið er liðið.
Spielberg byrjaði á því að fá Michael Crichton til að
skrifa framhaldið eftir fyrirfram ákveðinni formúlu sem
þeir í sameiningu bjuggu til og útkoman var slakasta
skáldsaga Crichtons að dómi margra. Þessi staðreynd
skipti engu máli fyrir Spielberg, hann var búinn að fá
sinn efnivið og nú var bara að virkja tölvumar og
tækniliðið. Spielberg fékk David Koep til að skrifa hand-
ritið eftir sögu Crictons, en The Lost World gerist á eyju
við Costa Rica þar sem risaeðlumar hafa fengið að þró-
ast. Þeir leikarar sem vom í stórum hlutverkum í Ju-
rassic Park og koma einnig fram í The Lost World era
Jeff Goldblum og Richard Attenborough. Aðrir leikarar
eru Julianne Moore og Vince Vaughn.
í viðtali segir Spielberg að litlar framfarir hafi orðið í kvik-
myndatækninni frá því Jurassic Park var gerð, en samt varð
að gera eitthvað nýtt, það væri það sem áhorfendur heimtuðu.
Sá sem fékk það hlutverk að skapa ferskleika var snillingur-
inn Stan Winston, sem stjómaði allri módelsmíði, og segir
hann að hann hafi gert sér grein fyrir þvi strax að áhorfendur
ætluðust til þess að risaeðlurnar væru „eðlilegri" en í Jurassic
Park: „Þetta hefur alltaf verið svona, áhorfendur heimta meira
Það er greinilegt aö bílstjórans bíöur hroöalegur dauödagi. Úr The
Lost World: Jurassic Park.
og betra. Á sínum tíma þótti öllum sú tækni sem beitt var við
King Kong stórkostleg, en fljótt komu kröfur um meira og
betra, áhorfendur í dag hugsa nákvæmlega eins.“
Áður en The Lost World var framsýnd var framleiðandinn
Kathleen Kennedy spurð hvort Jurassic Park III yrði gerð. Var
hún ekki trúuð á það: „Við vitum að ef vinsældir verða mikl-
ar biður Universal öragglega um framhald, en ég held að
Steven (Spielberg) vilji ekki gera það að ævistarfi að gera Ju-
rassic Park.“ -HK
---------------7//////////A
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl, 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsíngum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
it)*
Ath.
Smáauglýsingí
Helgarblaö DV
þarf þó að berast
okkurfyrirkl, 17
á föstudag
Smáaugiýsingar
550 5000
HASKOLABIO
Sími 552 2140
ABSOLUTE POWER
AlLSULUlh
Hörkuspennandi tryllir i
leikstjórn Clint Eastwood sem
janframt fer meö
aðalhlutverkiö. Morö hefur
verið framiö. Þaö eru aðeius
tveir menn sem vita
sannleikann. Arinar þeirra er
þjófur en hinn er einn
valdamesti maöur heims.
Sýnd 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
B.i. 14 ára.
MR. RELIABLE
Frá framleiðendum
myndarinnar Pricilla
Queen of the Desert
COLffi
HUEI.S
mm a *nuier mdh i ass
Mr Reuabu
DANTE’S PEAK
Sýnd 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
RIDICULE
ENGUM ER HLIFT !!
Til aö komast til metoröa viö
hiröina þurfa menn aö kunna þá
list aö hafa aöra aö athlægi.
Hárbeitt orö og fimar stungur
ráöa því hver er sigurvegari og
hver setur andlit i ryki
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
ifrrrrr
i i< i < n
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
VISNAÐU
I Í4 14 [i
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
DONNIE BRASCO
DONNIE 13RASCO
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og
11.15.
B.i. 16 ára.
LESIÐI SNJOINN
SIIB'S
l THIilWEB l
Ef kvikmyndin Scream hefur fengið hárin
til að rísa, þá skaltu vara þig á þessari!
Metsöluhók Stephen King er loksins
komin á tjaldið. Spennandi og
ógnvekjandi.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
ITHX Digital. B.i. 16ára.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9
og 11.15.
B.i. 14 ára.
inmimn ii 1x1141 íuinn-
KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 588 0800
Sýnd kl. 2.30, 4.45,
Sýnd 1,3,5,7,9 og 11
f THX digttal. B.i. 12ára.
Sýnd kl. 7,9og 11.05
i THX digital.
101
ATRJ
DALMATIUHUNDUR
Sýnd kl. 1,3 og 5 i THX.
JÓIOG
RISAFERSKJAN
Sýnd kl. 1.
TILBOÐ 200 kr.
mm
BféHéUU
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
Bíén#i.i
' ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
DANTE’S PEAK
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9
og 11.ib.
DONNIE BRASCO
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20
í THX digital. B.i 14 ára.
METRO
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
101 DALMATÍUHUNDUR
Sýnd kl. 2.50 og 5.
AFTUR TIL FORTÍÐAR
Sýnd kl. 3.
MICHAEL
Sýnd kl. 3 og 7.
SPACEJAM
Sýnd kl. 3.
ÆVIMTÝRAFLAKKARINN
Sýnd m/íslensku tali kl. 3.
HRINGJARINN FRÁ
NOTRE DAME
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
B.i.16 ára.
PRIVATE PARTS
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10
(THX. B.i. 12 ára.
%Ai\-
S/4I3A”
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
ANACONDA umlykur þig, hún kremur þig,
hún gleypir þig. PÚ STENDUR Á ÖNDINNI.
Háspennutryllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust í
Bandaríkjunum i síðastliðnum mánuði og var toppmyndin i samfleytt
þrjár vikur.
Sýnd 5,7, 9 og 11 ITHX. B.i.16 ára.
3e9