Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Qupperneq 56
>■ C=1 o FRÉTTASKOTIÐ
GC , LU SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
^ o s: l_n <c Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
oo *—* F— LO
550 5555
Miðlunartillaga:
Utlendingar
gætu ráðið
niðurstöðu
Tvísýnt er talið að miðlunartil-
laga sáttasemjara verði samþykkt
á Vestfjörðum. Atkvæði voru
greidd um hana í gær en talið verð-
ur í dag. Mikil andstaða er við til-
löguna, bæði meðal atvinnurek-
enda og launþega. Það er þó talið
að verkalýðshreyfíngin muni hugs-
anlega samþykkja hana fyrir til-
stilli þeirra fjölmörgu útlendinga
sem vinna á Vestfjörðum. Alls eru
á bilinu 170 til 200 útlendingar í
fiskvinnslu á Vestfjörðum. Þar af
eru rúmlega 100 á verkfallssvæð-
inu og líklegt að þeir segi já. Út-
lendingar hafa undanfamar vikur
hópast inn í félögin vestra í því
skyni að öðlast rétt til verkfalls-
bóta. Það gæti því farið þannig að
þeir bæru heimamenn ofurliði við
atkvæðagreiðsluna.
Óðinn Gestsson, framkvæmda-
stjóri Freyju á Suðureyri, sagðist í
samtali við DV í gær svartsýnn á að
tillagan yröi samþykkt.
„Það er talsverð andstaða vegna
þess kostnaðarauka sem hún felur í
sér fyrir vestflrsk fyrirtæki,“ sagði
hann. -rt
Dönsk yfirvöld gefa til kynna aö þau muni ákæra í 3ja ára íslensku sakamáli:
Nauðgunarmál Grænlend
ings tekið upp á ný
- vitni kvödd fyrir héraösdóm í gær - framburðir þeirra sendir utan
Danska dómsmálaráðuneytið
hefúr tilkynnt ríkissaksóknara að
möguleiki sé á því að ráðuneytið
muni hlutast til um að taka upp
nauðgunarmál á hendur Græn-
lendingi, sem ekki fékkst framseld-
ur til íslands á síðasta ári, þegar
taka átti fyrir ákæru gegn honrnn
vegna brots sem honum var gefið
að sök aö hafa framið gegn ís-
lenskri konu í Reykjavík á
nýársnótt 1994.
Vitnaleiðslur fóru fram í Héraðs-
dómi Reykjavíkur í gær þar sem
konan og vitni í málinu gáfu skýrslu
fyrir dómi. Þau gögn verða síðan
send til Danmerkur. Dómsmálaráðu-
neytið þar í landi hefur sterklega
gefið til kynna að málið kunni að
verða tekið upp af dönskum yfir-
völdum gegn umræddum manni.
Máliö vakti athygli í mars þegar
konan taldi að ríkissaksóknari
myndi ekkert aðhafast í máli henn-
ar þar sem maðurinn var fluttur
úr landi til Grænlands. Dönsk yfir-
völd hafa neitað að ffamselja hann
til íslands til að hægt væri að láta
hann svara til saka. í kjölfar þessa
hefur framangreind afstaöa
danskra stjómvalda komið fram.
Ríkissaksóknari ákvað síöan að
senda gögn málsins utan en láta
vitni koma fyrst fyrir dóm.
íslenska konan kæröi manninn
fyrir að hafa nauðgað sér á bila-
stæði í miðborg Reykjavíkur að-
faranótt 1. janúar 1994. Ákæra og
handtökuskipun var gefin út á
hendur manninum 15. febrúar
sama ár. Maðurinn, sem er með
danskan ríkisborgararétt, reyndist
síðan fluttur til Grænlands þegar
til kastanna kom. Þar hefur hann
nú lögheimili.
Konan sagði í viðtali við DV í
vetur að hún væri illa haldin eftir
atburðinn. Hún hefði þó fengið
góðan stuðning hjá vinum, vanda-
mönnum og starfsfólki Stígamóta.
Konan gaf skýrslu fyrir héraðs-
dómi í gær. Ekki tókst að ná til
allra vitna í málinu en vonast er til
að það takist áður en langt um líð-
ur. Þegar því lýkur verða vitnis-
burðirnir þýddir og þeir sendir
danska dómsmálaráðuneytinu.
Fallist Danir á að taka málið fyrir
er líklegast að dönsk ákæra verði
gefin út. -Ótt
I
I
i
t
i
„Patton"
segir Pólverj-
um hótað
„Það er mjög slæmt ef útlending-
ar eiga að ráða launastefnu á ís-
landi. Ég hef fyrir því heimildir að
Pólverjum hafi verið hótað ef þeir
ekki ljái miðlunartillögunni jáyrði,“
segir Trausti „Patton" Ágústsson,
verkfallsvörður á ísafirði, vegna at-
kvæðagreiðslunnar um miðlunartil-
lögu sáttasemjara.
Hann segir atvinnurekendur hafa
lagt hart aö Pólverjunum að segja
ekki nei við tillögunni eins og marg-
ir verkfaUsmanna af innlendu bergi
ætla að gera.
„Þeim er sagt að þeir verði send-
ir heim verði tillagan ekki sam-
þykkt,“ segir Trausti. -rt
Hundsdrápið:
I
Hundurinn i
fékk þungt t
höfuðhögg !
- samkvæmt krufningu
„í krufhingarskýrslu stendur orð- g
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur ó morgun. Þessir kappar á Kristrúnu RE 177 æfðu sig á
Reykjavíkurhöfn í gær. í tiiefni dagsins verða öll skip í höfn. DV-mynd S
Sj ómannadagurinn:
rétt að dýrið virðist hafa fengið þungt
höfuðhögg, einkum við vinstra auga.
Það hefur alls ekki getað veitt sér
þessa áverka sjálft. Skýrslan verður
ekki skilin öðruvísi en að greindir
áverkar og blæðingar til mænukólfs
og mænu hafi valdið dauða hunds-
ins,“ segir Einar Gautur Steingríms-
son, lögmaður Ingu Olsen, vegna
hundsdrápsins í Efstaleiti 1.
Ólafur Guðmundsson, formaður
húsfélagsins, er sem kunnugt er
sakaður um að hafa drepið hundinn
Lady Queen sem Inga átti. í lög-
regluskýrslu segir að blóð og hár úr
hundinum hafi verið á veggjum og
gólfi í anddyri í íbúð Ólafs.
Einar Gautur Steingrímsson seg-
ir að farið verði fram á bótakröfu í
málinu. -RR
ESSSSff- Sumir fara fúlir í land
I
i
i
i
i
i. i
Lögreglan á Dalvík kvartaði und-
an því við DV í gær að ökumenn
væru heldur þungstígir á bensín-
pinnann. Vandamálið er nokkuð
landlægt og segist lögreglan fylgj-
ast vel með hraðakstri þessa dag-
ana. -sv
„Ég veit ekki betur en allir verði
í landi. Ég veit þó að sumir eru fúl-
ir út í okkur,“ segir Birgir Björg-
vinsson, stjórnarmaður í Sjómcmna-
félagi Reykjavíkur, um þau skip
sem verða í höfn á morgun.
Sjómannafélagið kærði þau 3 skip
sem voru á sjó á sjómannadaginn í
fyrra og vann það mál.
Sjómannadagurinn verður hald-
inn hátíðlegur um allt land á morg-
un. Búist er við að flestöll fiskiskip
verði þá i höfn lögum samkvæmt.
„Það eru allir í landi eins og vera
ber á sjómannadegi. Ég vona að við
þurfum aldrei aftur að berjast fyrir
tilveru þessa dags,“ segir Birgir.
-rt
Eldur í
bílskúr
Eldur kviknaði í bílskúr á Ný-
býlavegi í Kópavogi í gærdag. Eldur-
inn kom upp í ísskáp. Skúrinn
skemmdist nokkuð.
sv
t
t
í
MÁ EKKI 30RGA
ÞEIM ÚTÍ PÓLSKUM
ZLOTYUM?
L O K I
Veðriö á morgun
og mánudag:
Víða létt'
skýjað
A morgun og mánudag verður
suðvestangola eða kaldi. Smá-
skúrir verða vestanlands en
annars víða léttskýjað.
Veðrið í dag er á bls. 57
Hiðladagur Opel
og fþróttlr fyrlr
alla f dag.
- OPEL©
ÍHÍllH FVBIl RLLfi -lýM etolmerki
i
i
i
i
i
i