Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 9
9 I>"V LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 sviðsljós ' -:',f jF/iíw valdi skartgripi frá Silfurbúðinni SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þarfœrðu gjöfina - Alan Shearer. Alan Shearer, leikmaður með Newcastle og enska landsliðinu í knattspymu, varð heldur betur fyr- ir áfalli á dögunum þegar gamli þjálfarinn hans í yngri flokkunum hjá Newcastle var sakfelldur fyrir að misnota unga drengi sem vora að æfa undir hans stjórn. Dave King heitir þjálfarinn og var hann dæmd- ur í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota tvo drengi í búningsher- bergjum félagsins eftir æfingu. Þriðja kæran var felld niður. At- burður sá er hún byggði á gerðist árið 1987, ári áður en Shearer spil- aði síðast undir stjórn Kings. Shear- er bar ávallt mikla virðingu fyrir þessum fyrrum þjálfara sínum og kom hann meðal annars fram í myndbandi sem gert var um feril þessa kunna knattspyrnukappa. Heimildarmenn segja að sú virðing hafi nú breyst í hreinan viðbjóð. Apamaðurinn Hann heitir Don McLeod þessi maður og hann er í eina atvinnu- tækinu sínu. Don hefur haft það að atvinnu undanfarin 15 ár að koma fram í górillubúningi í kvikmynd- um og sjónvarpsþáttum. Hann sló í gegn í nokkrum auglýsingum sem birtust í upphafi síðasta áratugar og síðan þá hefur leiöin legið upp á við. Hann hefur meðal annars leik- ið í myndunum Trading Places með Eddie Murphy og Naked Gun 2 og hálft með Leslie Nielsen. Þessa dag- ana er Don að leika í þáttaröðinni Ævintýrið um Tarsan sem gert hef- ur mikla lukku vestan hafs. Don er mjög sáttur við starf sitt enda þarf hann ekki að læra neinn texta eins og hinir leikaramir, að- eins að muna hvenær á að rymja. „Það getur samt verið dálítið heitt í þessum búningum en ég nota sér- stök kælivesti til að losna við mesta hitann,“ segir leikarinn. Hann seg- ist líka vera sáttur við líf sitt sem fremsti apaleikari heims. Don McLeod íklæddur búningnum góöa í vaskinum heima. Kvenna- hlaup á Þórshöfn Um 50 konur á öllum aldri tóku þátt í kvennahlaupi ÍSÍ á Þórshöfn 15.júní. Veður var frekar kalt, norðangarri, en konurnar létu það á sig fá. Gengið var eða skokkað ýmist 3 km eða allt upp í 7 km og allir fengu verðlaunapening. DV-mynd- HAH •............................................. Starcraft ArcticLine eru einu fellihýsin sem eru sérstaklega útbúin fyrir íslenskar aðstæður Farangurskassar, verð frá kr. 18.930,- fy Trio fortjöld færðu í mörgum stærðum og gerðum bæði fyrir felli- og hjólhýsi. Gott verð Fyrsta flokks Starcraft pallhús fyrir litla eða stóra pallbíla. Camp-let er tjaldvagninn sem hefur haft framúrskarandi orðspor á fslandi í þrjá áratugi. Enginn gerir betur! Hafðu það rsta flokks sumar Eflaust geturðu fundið ódýrari gerðir en þá gæðagripi sem boðið er upp á hjá Gísla! En málamiðlanir hafa aldrei átt upp á pallborðið hjá okkur og því finnurðu eingöngu þrautreyndar fyrsta flokks vörur á sanngjörnu verði hjá Gísla Jónssyni. Opið alla daga í júní og júlí, lau. frá 10-16 og sun. frá 13-16. GÍSLJ JÓNSSON ehf Bíldshöfða 14 112 Reykjavík S. 587 6644 Umboðsmenn: Bílasalan Fell, Egilsstöðum og BG Bílakringlan, Keflavík. Stökktu til Benidorm frá kr. 2. júlí í 14 daga 29.932 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð þann 2. júlí til Benidorm. Þú tryggir þér sæti í sólina og 5 dögum fyrir brottför færð þú að vita á hvaða hóteli þú gistir. Benidorm er vinsælasti sólarlandastaður íslendinga og þú nýtur rómaðrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verðkr. 23.332 M.v. hjón með 2 böm í íbúð. 2. júlí, 14 nætur, flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, skattar. Verð kr. 39.960 Bókaðu meðan enn er laust M.v. 2 í íbúð, 14 nætur, 2 júlí ,HE1 IMSFERE )IR 1 V Austurstræti 17 - 2. hæi - Sími 562 4600 Ókátur Shearer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.