Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 23 Skyggnilýsinga- fundur til styrktar Nokkrir miðlar hafa ákveðið að taka sig saman og halda skyggnilýsingafund til styrktar Erni Kjærnested i Keflavík og fjölskyldu hans. Öm var i helgar- viðtali við DV laugardaginn 31. mai. Þar sagði hann frá baráttu sinni við illkynja æxli í blöðru- hálskirtli og lifur. Hann hefur leitað sér lækninga í Mexíkó hjá kanadískum vísindamanni. Mexíkóferðirnar hafa kostað Örn og fjölskyldu hans um sjö milljónir króna. Hver ferð kostar í kringum iy2 milljón. Eftir að Öm fór að leita sér lækninga í Mexikó hefur hann mætt and- stöðu læknastéttarinnar hér heima. Hann hefur ekki fengið aðgang að styrkjum á þeim for- sendum að um óhefðbundnar lækningar sé að ræða. Fundurinn verður haldinn í húsi Sálarrannsóknafélags Suð- urnesja á sunnudag kl. 20.30. All- ir sem koma að fundinum gefa vinnu sína. -em Örn Kjærnested ásamt eiginkonu sinni, Guðbjörgu Elsie Einarsdóttur, og syn- inum Gunnari Erni. DV-mynd Hilmar Þór Erni Kjærnested SUMIR LATA SIG BERAST MEÐ STRAUMNUM - á meöan aðrir standa upp úr Abu Garcia Black Max stangirnar eru gerðar úr grafít og með vönduöum lykkjum sem veita litla mótstööu. BM stangirnar eru bæði fyrir opin hjól og lokuð og með þeim fylgir vandaður poki. Veiöistangirnar í Abu Garcia 500 línunni eru ódýrar, en þú getur verið viss um að fá mikið fyrir peningana þína. Stangirnar eru léttar og skemmtilegar, geröar úr blöndu af fíber og grafít. JB,Abu Garcia ABU GARCIA STANGIR: Verð frá kr. 2.950 Fæst í öllum betri veiöiverslunum um land allt Vft PHILIPPE STARCK STOLAR A FRABÆRU VERÐI Vegna stólaskipta í Blómasal Hótel Loftleiða eigum við þessa stóla til sölu á frábæru verði kr. 26.000 pr. stk. (Listaverð úr Casa kr. 59.000.) Stólarnir eru eins og nýjir SOLU P L Ú T O —dttt tit Suðurlandsbraut 22, sími 553-1080. Hafnargötu 25, Keflavík, sími 421-1432 Sunnuhiíð 12, Akureyri, sími 461-3707 Opið laugardag frá kl. 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.