Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Page 26
26 LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 í tilefní 5 ára afmælis Krakkaklúbbs DV og Tígra býður Tígri, lukkudýr Krakkaklúbbs DV, til útihátíðar við DV húsið í Þverholt- inu fyrir alla fjölskyiduna sunnudaginn 22. júní frá kl. 14 til 17. Frábær skemmtun fyrir alla f]ölskylduna. Dagskrá: Hljómsveitin Fjörkarlar heldur uppi fjörinu. Magnús Scheving kemur kl. 15 og skemmtir. Ævintýraferðir í Geimsnerlinum - fyrir þá sem þora! Go Kart-brautin. Risarennibrautin. Vítakeppni í körfubolta - þeir sem hitta í körfuna fá glaðning. Svalabræður heilsa upp á krakkana. Afmælisbarnið sjálft, Tígri, verður í afmælisskapi. Tígri býður öllum krökkum upp á eitthvað gómsætt í gogginn. SS pylsur Svali Hlunkar ftá Kjörís Sælgæti ftá Nóa-Síríus Krakkar! Þeir sem vilja eignast Kral<ka- ldúbbsbol geta keypt þá á aðeins kr. 350 stk. Krakkaklúbbsmeðlimir á landsbyggðinni fá óvæntan glaðning á næstunni í tilefni afmælisins. KRAKKAR, KOMIÐ OG HITTIÐ MIG. SJÁUM5T! TIGRI IPROTTASKOLINN 'i JSSdÚft pfetg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.