Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Qupperneq 34
sviðsljós
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 JLlV
Neflaus Jackson
Michael Jackson hefur farið í
fjölda lýtaaðgerða um ævina og sá
líkamspartur sem oftast hefur orðið
fórnarlamb aðgerðanna er nefið. Nú
er svo komið að kappinn er orðinn
því sem næst neflaus og er þvi orð-
in spurning hvaða líkamspart
stjarnan lætur næst taka í gegn.
| Gífting á
næsta leiti?
Natalie Cole opinberaði trúlof-
un sína nú fyrir skemmstu með
kærasta sínum til átta mánaða,
hinum ítalska Francesco
Santoro.
Teri Hatcher
farin
að
gildna
Leikkonan Teri Hatcher hefur
ekki lengur útlit örmjórrar Bond-
stúlku. Leikkonan er komin rúma
þrjá mánuði á leið og kúlan er far-
in að sjást. Hún er farin að klæða
sig í víðari föt eins og gefur að
skilja. Hatcher sást á gangi ásamt
eiginmanni sínum til þriggja ára,
leikaranum Jon Tenney. Sam-
kvæmt sögusögnum var samband
þeirra farið að kólna á síðasta ári.
Það var ekki annað að sjá en þau
væru hamingjusöm þar sem þau
gengu hönd í hönd og föðmuðust
og kysstust. Sem betur fer fyrir
Hatcher var kúlan ekki farin að
sjást þegar ástarsenurnar með Pi-
erce Brosnan voru teknar.
Leikkonan Gillian Anderson,
sem leikur Dana Scully í X-files
þáttunum, var ekki alltaf jafn
snyrtilega greidd og hún er í þáttun-
um. Þegar hún var fjórtán ára, vina-
laus og bjó í London gerðist hún
pönkari. Hún var með hinn
ómissandi pönkarahanakamb og
lokk i nefinu.
Reyndar er sagan á bak við lokk-
inn frekar ógeðfelld því þegar hún
ætlaði að skipta á litla pinnanum og
hring var hann byrjaður að vaxa
inn í nefið á henni og sat þar fastur.
Hún þurfti að rembast vel og lengi
með skærum áður en hann losnaði.
Hún flutti til Bandaríkjanna með
foreldrum sínum. Þau bjuggu i
Grand Rapids í Michigan og þar var
hún á kafi í pönkmenningu staðar-
ins. Félagarnir héngu á kaffihúsum
og hamborgarastöðum og öskruðu á
fólk og hegðuðu sér almennt eins og
ætlast er til að pönkarar geri. Kær-
astinn hennar í menntaskóla var
söngvari í hræðilega lélegri pönk-
hljómsveit þar sem Gillian söng
nokkrum sinnum bakraddir við lít-
inn orðstír. Einkunnirnar í skóla
' voru ömurlegar og hún var sífellt
látin sitja eftir fyrir að stela, klína
raksápu á veggina og láta yfirleitt
eins og vitleysingur.
Það var ekki fyrr en hún uppgöt-
vaði leiklistina að hún sagði skilið
við pönkið, kvaddi hanakambinn og
hætti að ganga í leðri, netsokkabux-
um og tíu sentímetra pinnahælum.
Hún á það þó enn til, ef hún er í
stuði, að skella á einni gamalli
Clash- plötu eða svo...
Gillian Anderson leit ekki alltaf út eins og Dana Scully.
Eiginkonan berst sem mest hún má
gegn reykingunum.
gjöf það eftir hjartaaðgerðina. Eig-
inkonan hefur reynt að komast yfir
þá og fleygir þeim jafnharðan og
þeir berast í ruslatunnuna.
Pönkarinn Scullv
Teri Hatcher rétt slapp fyrir horn í
ástarsenunum með Pierce Brosn-
an áður en fór að sjá á henni.
Enn að
reykja
Arnold Schwarzenegger lætur sér
ekki segjast. Þrátt fyrir að hafa far-
ið í hjartaskurðaðgerð, þar sem
skipta þurfti um mikilvæga æð við
hjartað, í apríl sl. er hann enn að
reykja vindla. Ámi Svartnagli, eins
og hann gæti heitið hér á Fróni, má
alls ekki reykja heima og hætt er
við að eiginkonan hefði tekið kap-
pann í gegn ef hún hefði séð til
hans.
Reyndar er vöðvabúntinu nokkur
vorkunn þar sem allir vinir hans
sendu honum kassa af uppáhalds-
vindlunum hans eftir að hann út-
skrifaðist af sjúkrahúsinu. Þeir
voru að sjálfsöðu hugsaðir til þess
að óska honum góðs bata, þokkaleg
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eft-
irfarandi eignum:
Bíldshöfði 10, iðnaðarhúsnæði, þingl.
eig. Birgir R. Gunnarsson sf., gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku-
daginn 25. júní 1997 kl. 10.00.
Brautarholt 4, 020301, tónskóli og gisti-
heimili á 3. hæð í vesturenda m.m., þingl.
eig. Aðalsteinn ehf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, miðvikudag-
inn 25. júní 1997 kl, 10,00,_______
Dragháls 10, þingl. eig. Skúli Magnús-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, miðvikudaginn 25. júní 1997
kl. 10.00._________________________
Meðalholt 4, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, A-
enda, þingl. eig. Kristján Snær Karlsson,
N gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vík, miðvikudaginn 25. júní 1997 kl.
10.00,________________________________
Melabraut 12, 50% ehl., Seltjamamesi,
þingl. eig. Kristján G. Snædal, gerðar-
beiðendur Húsasmiðjan hf., Landsbanki
íslands, lögfræðideild og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, miðvikudaginn 25. júní
1997 kl, 10,00.____________________
Melbær 6, ehl. 50%, þingl. eig. Magnús
Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 25. júní 1997 kl. 10.00.
Miðstræti 10, ehl. 50% í íbúð á 2. hæð,
v merkt 0201, þingl. eig. Tómas Jónsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 25. júní 1997 kl. 10.00.
Miklabraut 46, 50% ehl. í íbúð á 2. hæð
m.m. ásamt hlutdeild í sameign og bíl-
skúr í matshluta 02, þingl. eig. Vigdís
Blöndal Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 25.
júní 1997 kl. 10.00.
Mosarimi 2,3. íbúð f.v. á 1. hæð, 91,5 fm,
m.m., þingl. eig. Sigríður Einarsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka-
manna, miðvikudaginn 25. júní 1997 kl.
10.00.
Mörkin 1, verslunarpláss á 1. hæð t.v.,
merkt 0101, þingl. eig. Gullsól ehf., gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
miðvikudaginn 25. júm' 1997 kl. 10.00.
Neðstaleiti 4, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á
5. hæð og stæði í bílageymslu, þingl. eig.
Guðmundur B. Borgþórsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn
25. júní 1997 kl. 10.00.
Neshagi 7, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h.,
þingl. eig. Margrét Ólafsdóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis, miðvikudaginn 25. júní 1997 kl.
10.00.
Neshamrar 7, þingl. eig. Gréta Ingþórs-
dóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar, Ingvar Helgason hf.
og Kaupþing hf., miðvikudaginn 25. júní
1997 kl. 10.00.
Nönnugata 16, verslunar- og atvinnuhús-
næði á 1. hæð (brauðgerðarhús) merkt
0101, þingl. eig. Haraldur Sveinn Gunn-
arsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 25. júní 1997 kl. 10.00.
Rjúpufell 27, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á
4. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Ragna S.
Sveinbjömsdóttir, gerðarbeiðandi Þjóð-
saga ehf., miðvikudaginn 25. júní 1997
kl. 10.00.
Rjúpufell 29, 4ra herb. íbúð á 4. hæð t.v.
m.m., þingl. eig. Emil Magni Andersen
og Kolbjörg Margrét Jóhannsdóttir, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
miðvikudaginn 25. júní 1997 kl. 10.00.
Rofabær 45, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v.
m.m., þingl. eig. YL-Hús ehf., gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið-
vikudaginn 25. júní 1997 kl. 10.00.
Seljabraut 24, íbúð á 2. hæð t.v., þingl.
eig. Hrafnhildur Ósk Brekkan, gerðar-
beiðandi Rafveita Hafnarfjarðar, mið-
vikudaginn 25. júní 1997 kl. 13.30.
Seljabraut 36, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð
t.h. og stæði nr. 7 í bflhúsi, þingl. eig. Pét-
ur W. Kristjánsson, gerðarbeiðandi Jakob
Hólm, miðvikudaginn 25. júm' 1997 kl.
13.30.
Seljabraut 36, íbúð á 3. hæð t.v. og stæði
nr. 12 í bflhúsi, þingl. eig. Sigurjón Jó-
hannsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Reykjavflc og Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 25. júní 1997 kl. 13.30.
Skeljagrandi 4, íbúð merkt 0102, þingl.
eig. Axel Sæmann Guðbjömsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku-
daginn 25. júní 1997 kl. 10.00.
Snorrabraut 56, verslunarhús (eldra hús),
þingl. eig. Brautarframkvæmdir ehf.,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vflc, miðvikudaginn 25. júní 1997 kl.
13.30.
Spilda úr Móum, Kjalameshreppi, þjóð-
skrámr. 1605-0005-2030, þingl. eig.
Ólafur Kristinn Ólafsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, mið-
vikudaginn 25. júní 1997 kl. 13.30.
Stangarhylur 7, 236,7 fm verslun og
skrifstofa á 1. hæð m.m., þingl. eig. Lín-
ey ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavflc, miðvikudaginn 25. júní 1997
kl. 13.30.
Stararimi 31, þingl. eig. Björgvin Andri
Guðjónsson og Sigrún Alda Júlíusdóttir,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vík, miðvikudaginn 25. júní 1997 kl.
13.30.
Sörlaskjól 92, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð
m.m. og byggingarréttur fyrir bflgeymslu
í NA-homi lóðar, þingl. eig. Einar Vil-
hjálmsson, gerðarbeiðandi Kristinn Hall-
grímsson, miðvikudaginn 25. júní 1997
kl. 13.30.
Tangarhöfði 2, 4 bil frá vestri á 1. hæð,
þingl. eig. Sigríður Einarsdóttir, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið-
vikudaginn 25. júní 1997 kl. 13.30.
Tjamargata 39, 1. hæð og kjallari m.m.,
merkt 0101, þingl. eig. Sigurbjörg Aðal-
steinsdóttir og Haukur Haraldsson, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
miðvikudaginn 25. júm' 1997 kl. 13.30.
Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Ingvi
Vtgfússon, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð-
ur bókagerðarmanna, Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 25. júní 1997 kl. 13.30.
Unufell 48, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.h.
m.m., þingl. eig. Heiðrún Bára Jóhannes-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavflc
og Unufell 48, húsfélag, miðvikudaginn
25. júní 1997 kl. 13.30.__________
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bíldshöfði 16,4. hæð austurendi forhúss,
þingl. eig. KK ehf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavflc, miðvikudag-
inn 25. júm' 1997 kl. 13.30.
Bíldshöfði 18, 010101, austurendi 1.
hæðar bakhúss, þingl. eig. Blikksmiðjan
Handverk ehf. gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavflc, miðvikudaginn 25.
júní 1997 kl. 14.00.
Dugguvogur 12, austurhluti 3. hæðar,
333,8 fm, þingl. eig. Röðull fjárfestingar
ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavflc, miðvikudaginn 25. júní 1997
kl. 14.30.
Eldshöfði 6, þingl. eig. Vaka ehf., björg-
unarfélag, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mið-
vikudaginn 25. júní 1997 kl. 15.00.
Malarhöfði 2, 0101, lager og smáhluta-
verkstæði á 1. hæð og 1/6 í sameign og
hlutfallsleg eign í lóð 9,65%, 0102 1. hæð
og 1/6 í sameign og hlutfallsleg eign í lóð
16,73%, 0201 skrifst. 2. hæð t.v. og 1/6
sameignar og hlutfallsleg eign í lóð
15,07%, þingl. eig. Greiðabflar hf., gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
miðvikudaginn 25. júní 1997 kl. 15.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Dvergabakki 24, 87,8 fm íbúð á 3. hæð
t.v. m.m. og herbergi í kjallara 0003,
þingl. eig. öuðrún Júlíana Ágústsdóttir
og Kristinn Ámi Kjartansson, gerðar-
beiðandi Dvergabakki 24, húsfélag,
fimmtudaginn 26. júní 1997 kl. 13.30.
Klyfjasel 17, eignarhluti 57,7%, þingl.
eig. Stefanía María Aradóttir, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki íslands og íslensk
getspá sf., fimmmdaginn 26. júní 1997 kl.
14.00.
Möðrufell 9, 2ja herb. íbúð á l.h. f.m.
(áður merkt 1-2), þingl. eig. Halla Mar-
geirsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavflc, Litróf ehf. og Sparisjóður
vélstjóra, fimmtudaginn 26. júm' 1997 kl.
15.30.
Seilugrandi 2, íbúð merkt 0104 ásamt bíl-
skúr, þingl. eig. Þórunn Björg Baldurs-
dóttir og Magnús Óskarsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður verkamanna,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsnæðis-
nefnd Reykjavflcur og Jónatan Sveinsson,
fimmtudaginn 26. júní 1997 kl. 16.00.
SÝSLUMAÐURINN {REYKJAVÍK