Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Page 35
NSX-AV90 nú aðeins kr. p.nua itítlönd LAUGARDAGUR 21. JUNI 1997 William Hague er nýr leiðtogi breska íhaldsflokksins, aðeins 36 ára: Kelar við kærustuna á garðbekk „Hann er eins og ofþroskaður skólapiltur. Enginn mun taka hann alvarlega.“ Þessa einkunn fær William Hague hjá ónefndum þingmanni breska íhaldsflokksins. En það er eins gott fyrir þennan ágæta þing- mann að taka Hague alvarlega. Hague er jú orðinn leiðtogi íhalds- flokksins, sigraði Kenneth Clarke, fyrrum fjármálaráðherra, meö nokkrum yfirburðum í lokaumferð atkvæðagreiðslunnar á fimmtudag. Ýmsir eru þó á því að þingmönn- um flokksins hafi orðið alvarlega á í messunni með því að kjósa Hague, sem stundum er kallaður „Hague hinn óræðni" þar sem ekki þykir al- veg ljóst hverjar stjómmálaskoðan- ir hans séu. Efasemdarmennimir telja að Hague muni halda áfram að gera sömu mistökin og John Major, fyrrum forsætisráðherra og forveri á leiðtogastólnum. Ekki era þó allir þeirrar skoðunar. „William er eini maðurinn sem getur sameinað báða arma flokks- ins,“ segja vinir nýja leiðtogans. höfði að kvöldi á litlum gistiheimil- um en sniðgekk fmu hótelin. Fróðleiksþorsti Hagues og áhugi hans á högum Walesbúa urðu ein- mitt til þess að hann hitti stóra ást- ina sína. Hún heitir Ffion Jenkins, er 29 ára og starfar á vegum hins opinbera. Það var hún sem kenndi Hague texta velska þjóðsöngsins. Þau opinberuðu trúlofun sína skömmu fyrir leiðtogakjörið og brúðkaupið er fyrirhugað næsta vor. Ungu skötuhjúin ku vera afskap- lega ástfangin. Og eins og ástfangins fólks er siður nýta þau hverja stund til að kela og kyssa sem mest þau mega. Jafhvel á bekk i garði fina fjölbýlishússins í Westminster- hverfi Lundúna þar sem Hague býr. Ekki fyrir margt löngu komu ein- hveijir íbúar hússins einmitt að þeim í innilegum faðmlögum. Sum- um var hreint ekki skemmt. „Þetta var nú frekar raddalegt, alls ekki það sem maður átti von á að sjá hér,“ sagði ein fína frain í blokkinni, hneyksluð. það hefur gert, og innritaðist síðan í háskólann í Oxford. Þar lagði hann stund á heimspeki, stjóm- máMræði og hagfræði og útskrifað- ist með ágætiseinkunn. Á háskóla- árunum var hann m.a. formaður nemendafélagsins. Að námi loknu hóf hann störf hjá olíurisanum Shell en síðan gekk hann til liðs við ráðgjafafyrirtækið McKinsey’s áður en hann hellti sér af alvöra út í stjómmálin. Hague var kjörinn á þing fyrir Richmond í Jórvíkurskíri árið 1989 þar sem hann sigraði 300 keppi- nauta sína. Hann var þá 27 ára gam- all. Nútímadrengur „Hann er afskaplega nútímalegur strákur,“ segir Nick Levy, gamall vinur Hagues og lögfræðingur í Brassel. „Hann kemur ekki auga á mikið óréttlæti í heiminum. Hann hefur mikið viðskiptavit og gladdist þegar honum tókst að skapa ný störf í Wales.“ William Hague hefur farið í fjall- göngur í Himalajafjöllum og hann hefur sótt að minnsta kosti eina popptónleika á lífsleiðinni. Heima hlustar hann hins vegar á feitaboll- una Meatloaf. Og hefur gaman af. Byggt á Reuter, Financial Times og Guardian Erlent fréttaljós á laugardegi breskri stjórn í fimmtíu ár þegar hann settist í ráðuneyti málefna Wales árið 1995. Þar tók hann við af John Redwood sem keppti við hann um leiðtogasætiö í fyrstu tveimur umferðunum en gerði svo bandalag við Kenneth Clarke fyrir þá síðustu. Hague byrjaði á því að afturkalla margar af fyrri ákvörðunum Red- woods, til dæmis lagði hann fé í ýmsar opinberar stofnanir sem for- veri hans taldi að bruðluðu með al- mannafé. Lærði þjóðsöng Wales og kynntist konuefninu Hague finnst gaman að segja frá því að Redwood hafi ekki lagt á sig að læra textann við þjóðsöng Wales- búa og að hann hafi oft komið við viðkvæðar þjóöernistaugar þeirra. Sjálfur gerði Hague sér far um að kynnast íbúum héraðsins, lærði þjóðsönginn og gekk eftir endilangri strandlengju Pembrokeskíris. Á þeirri miklu göngu hallaði hann Vakti athygli Thatcher aðeins sextán ára Þótt William Hague sé ennþá ung- ur að árum era liðin tuttugu ár frá því hann vakti fyrst athygli stjórn- málamanna á sér, þar á meðal Margaretar Thatcher. Það gerðist á flokksþingi íhaldsflokksins árið 1977. Þar flutti hann ræðu sem verð- ur lengi i minnum höfð, ræðu þar sem hann hvatti þáverandi stjórn Verkamannaflokksins til að draga úr afskiptum sínum af lífi og tilvera þegnanna. Margar hægrisinnuðu hugmynd- anna sem hann setti fram í þeirri ræðu gerði Thatcher svo að sínum. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla íslands, seg- ir að þingmenn breska íhalds- flokksins hafi val- ið skyn- samlega þegar þeir gerðu að formanni sínum. „Ég held að viö svona kringum- stæður verði íhaldsmenn að tefla djarft og brjóta blað. Það gerðu þeir með svona ungum leiðtoga. Bresk stjórnmálabarátta snýst mjög oft um einvígi forustumannanna á þingi og Hague er frægur ræðuskör- ungur,“ segir Hannes Hólmsteinn í samtali við DV. Aðspurður hvort hann telji að Hague geti sameinað íhaldsflokkinn segist Hannes ekki hafa miklur áhyggjur af því. „Ég held að Verka- mannaflokkurinn sé jafnsundraður og Ihaldsflokkurinn í ýmsum mál- um. Það er ekki vandinn. Hann er frekar sá hvort tekst að koma Blair frá völdum," segir Hannes Hólm- steinn Gissurarson. Systurnar kölluðu hann íhaldssvín William Hague fæddist í Jórvík- urskíri, eini sonur Nigels og Stellu Hagues. Systur hans kölluðu hann „íhaldssvínið". Faðir hans rak gos- drykkjaverksmiðju og vildi að son- urinn yrði krikketleikari fyrir heimaliðið. William litli (hann var aldrei kallaður Bill, eins og kannski flestir nafnar hans) vildi sjálfur verða fyrsti forsætisráðherra íhaldsflokksins úr Jórvíkurskíri síðan Goderich greifi gegndi því embætti á þriðja áratug nítjándu aldarinnar. Hague gekk í ríkisrekinn mennta- skóla, fyrsti breski ráðherrann sem Áhyggjur af ungum aldri WUliam Hague, 36 ára, er yngsti leiðtoginn sem íhaldsflokkurinn hefur haft frá því seint á átjándu öldinni og hann er átta árum yngri en Tony Blair forsætisráðherra sem batt enda á átján ára stjómarsetu íhaldsins í kosningunum 1. maí síð- astliðinn. Það er einmitt hinn ungi aldur nýja leiðtogans sem margir gagnrýnend- ur hans setja fyrir sig. Stuðningsmenn Hagues era þó ekki lengi að svara fyrir sig. „Ef hann er nógu góður er hann nógu gamall,“ segja þeir. „Við verðum að grípa þetta einstæða tækifæri til að byrja upp á nýtt,“ sagði Hague á fundi með áhugasömum flokks- mönnum í kosningabaráttunni fyrir leiðtogasætinu. Hague varð yngsti ráðherrann í TUTTUGUÞUSUNDKRONA LÁTTUR 100+100+25+25W RMS magnari Dolby PRO-LOGIC heimabíómagnari Segulvarðir hátalarar FÚIIkomið Karaoke kerfi Tónjafnari m/Rock-Popp-Classic Super T-bassi Tvöfalt segulband 3 diska geislaspilari Tengi fyrir auka bassahátalara DSP hljómkerfi Þessum hljomtækjum fylgja 5 hátalarar, sem tryggja fullkominn bíó-hljóm. WHAT Hl-R? Awards Fullkomin fjarstýring BBE hljómkerfi Stafrænt útvarp m/32 stöðva minni AIWA NSX-AV901 | j i l i I < y ! M | I I » .*%, ( voru valin bestu hjjohitækin ^996 i | j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.