Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Side 39
51 DV LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Verktakar - sveitarfélög. Eigum á lager og útvegum á skömm- um tíma flestar útfærslur af tækjum og tólum, eins og gröfúr, hjólaskóflur, veghefla, moldvörpur, jarðbora, plötu- þjöppur, valtara, loílpressur, snún- ingsliði á gröfúskóflur, vökvahamra, brotstál, vélavagna, malardreifara, dælur, rafstöðvar, dísilvélar o.fl. o.fl. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 581 2530. Pípulagningamenn. Til sölu er ný Ridgid 1215 snittvél, lítið sem ekkert notuð. Enn í ábyrgð. Góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 893 9688. Fatnaður Kvenfatnaður í úrvali. Sundbolir frá 1890. buxur frá 1990. Bolir, peysur, nátt- og nærfatnaður. Glæsimeyjan, Austurstræti 3, s. 551 3315. Heimilistæki Snyrtilegur ísskápur til sölu, verð 10 þús. Upplýsingar í síma 898 0397. Steingrímur. Trésmíðavél. Sambyggð trésmíðavél til sölu, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 4212576 og 4215353. Til sölu beygjuvél (fingra), Skantool, árg. “95. Uppl. í síma 898 4737. Til sölu 6 ára Zerowatt þvottavél. Uppl. í síma 421 2219. ____________________Húsgögn Búslóð. Ódýr notuð húsgögn. Höfúm miðið úrval af notuðum núsgögnum og heimilistækjum. Tökum í umboðs- sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - nurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. HEIMILIÐ £> Bamagæsla Tek að mér böm frá 1. árs aldri allan daginn. Bý á svæði 104 í alfaraleið Byija í lok júlí. Hef leyfi og er uppeld- ismenntuð. Uppl. í síma 568 3655. ^ Bamavörur Nýlegur, grænn Emmaljunga-bama- vagn og burðarrúm til sölu. Vel með farið. Einnig ódýrt skiptiborð. Uppl. í síma 557 9775. Til sölu barnarimlarúm, burðarrúm með festingum í bfl, skiptiborð með baði og bamaróla. Upplýsingar veitt- ar í síma 587 4829. Bamasvefnherbergissett, rúm og skáp- ur úr furu, fyrir 4-10 ára. Vel með farið. Rúminu fylgja skúffúr á hjólum. Uppl. í síma 895 8186 eða 555 4058. Rúm, antik-skápur. Til sölu rúm fyrir 2-10 ára úr ftiru, góð dýna, 4.500, og lútaður antík-furuklæðaskápur með spegb og skúffu, 50 þús. S. 565 8827. Til sölu hjónarúm, engar dýnur, með tveimur náttborðum. Sem nýtt. Einnig borðstofúskápur úr tekki. Gott verð. Uppl. í síma 561 2314. Ódýr notuö húsgögn. Höfúm mikið úrval og einnig ny húsgögn, tökum í umboðssölu. JSG, í sama húsi og Bón- us, Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090. Hiónarúm, sófi, homsófi og borö til sölu. Allt á góðu verði. Upplýsingar í síma 554 3008. Norsk sumarbústaöahúsgögn, sófi, 2 stólar og sófaborð, til sölu. Verð kr. 22 þús. Uppl. í síma 553 7710 e.kl. 13. Til sölu Brio-kerra með hlíföarplasti, kr. 17 þ. Ajungilak-kerrupoki, kr. 3 þ., burðarstóll, kr. 2.500. Vantar notaðan bamastól á reiðhjól. S. 562 4555._____ Til sölu Silver Cross-barnavagn, dökkblár, stærsta gerðin, notaður af einu barni Og mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 466 1039. Vínrauöur Emmaljunga-barnavagn og Simo-bamakerra með skermi tal sölu. Einnig svefiisófi + 2 stólar og borð í stfl. Upplýsingar í síma 554 2966. Nýlegur dökkblár Silver Cross Tenby vagn til sölu. Uppl. í síma 553 0460 eftir kl. 17. Til sölu barnabílstóll, kr. 4 þ., þríhjól fylgir og Britax-bamakollar, btíð not- aðir. Uppl. í síma 565 8408. Vel meö farínn barnavagn á sann- gjömu verði óskast keyptur. Uppl. í síma 567 5634. Til sölu fallegur 1 árs Brio-barnavagn með burðarrúmi. Uppl. í síma 897 3736. Dýrahald Landsins mesta fóður og vöruúrval fyrir hunda og kettí. • Eukanuba og Iams • Peka • RoyalCanin • Hill’s Science Plan • Promark - Lamb&Rice • Jazz • Pedigree Chum • PetLovers mjólkurh. hvolpafóður • Hvolpamjólk - hvolpagrautur Hunda- og kattabeisli, ólar, taumar. Springer reiðhjólataumur, flóaólar. Há kattaklóra, baunarúm, naglakl., greiður, burstar, nagbein og flögur. Meku feldsnyrtiv. og vítamolíur, vet bed mottur, leikföng, flautur, dummy. Kattasandur og margt fleira. Tbkyo, sérverslun f. hunda og ketti, Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444, Dalmatiuhundur. Vel vaninn, stór og glæsilegur hund- ur, 18 mánaða, til sölu á áhugasamt heimib með góðan tíma. S. 566 7569. Tvær írskar setter-tíkur til sölu, gullfalleg vel ættuð 6 mánaða og blíð og skemmtíleg 3ja ára. Upplýsingar í síma 566 7569. Yndislega fallegur persneskur högni er til sölu v/flutninga, er silfúr-shaded og glæsil. Ættbók fylgir, gott verð. S. 555 0961. Fyrstur kemur/fyrstur fær. Óska eftir góöu sveitaheimili sem vill taka að sér ársgamlan hund sem er blendingur, terrier/íslenskur. Uppl. í síma 565 2158. Fallegir, kassavanir kettlingar óska eftír heimili. Uppl. í síma 561 6475 og 552 8866.______________________________ Falleaur og gæfur dísarpáfagaukur tíl sölu, seTst ásamt búri. Upplýsingar í síma 555 4094.__________ Hvolpar. Grænlenskir sleðahundar til sölu. Upplýsingar í síma 898 1996.___________ Gullfallegir kettlingar fást geflns. Uppl. í síma 555 2655 eftir kl. 16. Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 586 1485._____________ Tvo border collie-blendinga bráövantar góð heimili. Uppl. í síma 486 8783. Til sölu 1 árs IKEA-kojur úr hvítu plasti. Verð 15.000 kr. Uppl. í síma 555 4707. Parket Sænskt gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Tilboð í efiú og vinnu. Upplýsingar í síma 897 9230. Q Sjónvörp Sjónvarps- og myndbandaviögeröir, lanum sjónvörp. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir. Rykhreins- un, setjum brunavamarrofa á sjón- vörp. Sækjum og sendum að kostnað- arlausu. Rafeindaverkstæðið, Hverfis- götu 103, s. 562 4215 eða 896 4216. Breytum spólum milli kerfa. Seljum notuð sjónv./video f. kr. 8 þ., m/ábyrgð, yfirf. Gerum við allar teg. ód. samdæg. Skólavst. 22, s. 562 9970. 2 sjónvarpstæki til sölu, annað Stereo og Fisher hljómtækjasamstæða. Upplýsingar í síma 552 2036. ÞJÓNUSTA jbh,1^m Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framl. sófasett og homsófa. Gemm verðtil- boð. Vönduð vinna. H.G.-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020,_________ Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Garðyrkja Garöaúöun samdægurs: Tryggðu árangurinn. Verslaðu við fagmann með reynslu. Öll tilskilin leyfi. Gróðursæll, Ólafur Stefánsson garðyrkjufr., 894-3433, 5814453. Garöaúöun. Vistvæn vamariyf eða Permasect. Tek að mér úðun gegn meindýrum á gróðri. Uða eingöngu ef þörf er á. Margrét Hálfdánardóttír umhverfisfr. S. 587 9622 og 898 6055. Garöaúðun, garöaúðun, garöaúðun. Tökum að okkur garðaúðun. 8 ára reynsla. Höfúm öll leyfi. Traustir aðilar. Garðaþjónusta Steinars, sími 564 2222. Hellulagnir - jarövegsskipti. Flestöll jarðvegs- og lóðavinna. Traktorsgrafa og smávélar. Einnig steinsteypusög- un, múrbrot og kjamaborun. S. 892 1157,897 4438 og 894 0856. Húsfélög/fyrirtæki. Getum bætt við okkur verkum við garðslátt, hellu- lagnir og önnur garðyrkjustörf. Garðaþjónustan Björk, sími 554 2653 eða 552 7680eftírkl. 19. Viöskiptavinir: Utvegum ástands- skoöun á mjög hagstæöu veröi. Opið laugardaga kl. 10-5 sunnudaga kl. 1-5 Viltu lúxus ? þá skaltu velja Serta, amerísku lúxusdýnuna en Serta sameinar frábær þægindi, góðan stuðning og langa endingu. mó. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bflasala Grand Cherokee V-8 ‘95, rauöur, ssk., m/öllu ek. aöeins 24 þús. km. V. 3.3 millj. Toyota Camry 2.2 LE ‘95, ssk., ek. 38 þús. km. rafm. I öllu, cruise control V. 1.040 þús. Nissan Sunny 2.0 GTi ‘92, rauöur 5 g., ek. 84 þús. km. sóllúga, rafm. I öliu, ABS bremsur, álf. o.fl. V. 990 þús. MMC Eclipse RS Coupé ‘93, 5 g., ek. 32 þús. km. spoiler o.fl. V. 1.240 þús. Daihatsu Rocky 2.0 L (bensfn) ‘91, rauður og grár, 5 g., ek. aöeins 57 þús. km. 31" sóllúga o.fl. Toppeintak. Daihatsu Rocky 2.0 L(langur) ‘91, 5g., ek. aöeins 57 þús. km., sóllúga, dráttar- kúla, o.fl. Verö 1.180.000. MMC Eclipse RS Coupé ‘93, 5 g., ek. 32 þús. km. spoiler o.fl. V. 1.240 þús. Renault Laguna 2.0 station, ‘97, 5g., ek. 10 þús. km. fjarst. læs., rafm. í rúö- um o.fl. Verö 1.920.000. Mazda 323 GLXi F ‘92, 5 g., ek. aðeins 51 þús .km. Verö 890.000. MMC Lancer GLX 4x4 station ‘93 (nýja útlitiö) 5g., ek. 66 þús. km. Verö 1.030.000 MMC Lancer EXE, 4x4 staton ‘91, 5 g., ek. 100.000 km. rafdr. rúöur og speglar, bill í góöu viðhaldi. Verö 760.000. Subaru Legacy 2.0 station 97, ssk., ek. 10 þús. km. Verö 2.250.00 Toyota Corolla GTi 1600 ‘88, svartur, 5 g.t ek. 148 þús. km.. Gott eintak. Verö 550.000. Renault 19 TXE ‘91, svartur, ssk., ek. 73 þús. km, álf. o.fl. Verö 690.000. MMC „Eagle“ Space Wagon ‘93, rauður, 5 g., ek. 65 þús. km. Fallegur bíll. V. 1.150 þús. Renault 19 RN ‘96, 5 g., ek. 37 þús. km. rafm. I öllu, álfelgur o.fl. V. 1.070 þús. Antik bíll! Chevrolet Bel Air ‘54, gulur og hvítur, 3 g., 6 cyl. Allur endurnýjaöur. Sjón er sögu rikari. V. 1.200 þús. MMC Lancer GLXi ‘93, ssk., ek. 58 þús. km. rafdr. rúöur, hiti í sætum, drátt- arkúla, 2 dekkjagangar. V. 980 þús. Glæsilegur sportbíll! Chevrolet Camaro Z-28 ‘95, dökkblár, ek. aðeins 6 þús. ssk., rafm. í öllu. V-8 (350 cc.) 275 hö. V. 2.980 þús. Nissan Sunny 1.6 SLX sedan ‘93, ssk., ek.aðeins 42 þús. km. rafdr. rúður, hiti í sætum o.fl. V. 980 þús. Suzuki Swift GL ‘95, blágrænn, 5 g., ek. 18 þús. km. fallegur bíll. V. 780 þús. Fiat Uno 45 Artic ‘93, 5 d., grænn, 5 g., ek. 79 þús. km. Ný tímareim, coupling O.fl. V. 460 Ford Escort 1.4 CLX station ‘96, 5 g., ek. 42 þús. km. V. 1.190 þús. (Góð lán geta fylgt) Plymouth Grand Voyager ‘93, 7 manna, ssk., V-6, (3.3I), sérhannaðir barnastólar í aftursætum o.fl. V. 1.790 þús. Sk. á ód. Nissan Sunny SR ‘94, 5 g., ek. 66 þús. km. álfelgur, rafm. i öllu. o.fl. V. 990 þús. Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430. Túnpökur tíl sölu, gerið verð- og gæðasamanburð, útv. mold í garðinn. Fljót og góð þjón., 40 ára reynsla tiyggir gæðin. Túnþökusalan sf. Alhliöa frágangur lóöa. Hellulagnir, ííleðslur, sólpallar, skjólgirðingar. Umhverfisverk - símar 551 6006 og 898 6081. Garða- og gröfuþjónustan annast hellulagnir og lóðaframkvæmdir, auk ýmiss konar jarðvinnu og vélaleigu. Vanir menn. S. 896 5407/567 5407. Gaiöaúöun, gaiöaúöun! Uðum garða gegn lirfúm og lús. Vanir menn, vönd- uð vinnubrögð. Nicolai Þorsteinsson, sími 896 6744 eða 899 0928. Garðsláttur! Látíð okkur sjá um garðsláttínn í sumar. Gerum fóst verð- tilboð. Pantanasími 896 5407. Garða- og gröfúþjónustan ehf. Garðúöun, tijá- og runnaklippingar, garðsláttur og önnur garðverk. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, s. 553 1623 og 897 4264. Gaiöúðm, örugg og sanngjöm þjón- usta. Láttu fagmann vinna verkið. Pantanir í síma 551 6747 og 897 1354. Hjörtur Hauksson garðyrkjumaður. Hellulagnir og lóðavinna. Tökum að okkur hellulagnir og alla alm. lóða- vinnu, 4 ára reynsla. Gerum fóst verð- tilb. þér að kostnlausu. S. 893 9460. Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, sími 552 0856 og 566 6086. Þökuskuröarvél. Erum kaupendur að notaðri, bpri þökuskurðarvel. A sama stað óskast lítil létt rafstöð, ca 2 kw. Uppl. gefúr Bjöm í síma 464 2200. Uöi - Uöi - Uði. Leyfi frá hollustu- vemd veitir ekki ábyrga, þjónustu, það gerum við hins ,vegar. Ábyrg þjónusta Uða í 25 ár. Uði, Brandur Gíslason skrúðgm., sími 553 2999. Urvals gróðurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfúm einnig gröfúr og vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663. Urvals túnþökur. Fjrsta flokks túnþökur til sölu frá Hálsi í Kjós. Keyrum heim, hifúm yfir grindverk. Uppl. í síma 566 7017. Til sölu holtagrjót í beö og garöa. Upplýsingar í síma 854 4136. Jk Hreingemingar B.G. Þiónustan ehf, sími 5771550. Teppahreinsun, hreingemingar, flutningsþrif, stórhreingemingar, veggja- og loftþrif, gluggaþvottur, gólfbónun, þjónusta fyrir húsfélög, heimib og fyrirtæki. Odýr, góð og traust þjónusta. Föst verðtilboð. Símar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro. Hreingerning á íbúöum og fyrirtækj- um, teppum, húsgögnum, rimíagardín- um og sorprennum. Hreinsun Einars, s. 554 0583 eða 898 4318. Hár og snyrting Óska eftir að komast á námssamning í hársnyrtíngu frá 1. september ‘97. Uppl. í síma 587 0234. Kristjana. Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Þakásetningar. Setíum upp þakrennur og niðurfoll, málum þök, glugga, sprunguviðg., gerum við grindverk og almenn trésmíðav. Tilb., tímav. Uppl. e.kl. 18 í síma 565 7449. Viðgeröir og breytingar á stein- og timburhúsum. Smíðum sólpalla, gerum við hurðir o.fl. Sinnum smærri verkum Ðjótt og örgglega. Einar smiður, s. 561 3110. íslenskir hönnuðir, alhliða verktakar. Tökum að okkur nýsmíði, viðhalds- vinnu, málningarvinnu og steypuvið- gerðir. Visa/Euro-raðgreiðsIusamn- ingar í boði. Nánari uppl. í s. 897 4174. £ Kennsla-námskeið Sumarönn, 9 vikur: Prófáfanaar framhsk. & fomám/samrpr.: ENS, ÞYS, SPÆ, DAN, STÆ, EðL, EFN, ISL, ICELANDIC. FF, s. 557 1155. ~0 NÚdd Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun (grunnmeðf.) - svæðameðf. - kinesi- ologi. Nuddstofa Rúnars, Heilsusel- inu, Seljabraut 54, s. 898 4377/557 5000. Spákonur Spásiminn 904 1414! Láttu ekkert koma þér á óvart. Hringdu í daglega stjömuspá og þú veist hvað dagurinn ber í skautí sér. Spásíminn (39,90). Teppaþjónusta Teppa- og húsghreinsun Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stígagöngum, skrifstofúm og íbúðum. Sími okkar er 5519017. Hólmbræður. Hreinsum teppi í stigahúsum, fyrir- tækjum og á heimilum. Efnabær, sími 587 1950.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.