Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Qupperneq 42
54
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 JLj’V
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
>7 Þú hringir I síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
>f Þú slærð'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Nú færö þú að heyra skilaboö
auglýsandans.
7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
7 Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
7 Þá færð þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
7 Þegar skilaboöin hafa verið
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess að hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færð þá svar auglýsandans
ef þaö er fýrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
A&eins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.
smaauglýsingar - Sími 550 5000
Jeppar Bifhjólaskóli lýöveldisins auglýsir: Ný námskeið vikulega. Snorri 892 1451, Jóhann 853 7819, Haukur 896 1296, Hreiðar 896 0100, Guðbrandur 892 1422. Skóli fyrir alla. Traust verkstæöi í 12 ár. Vélaviðgerðir, breytingar & stillingar á öhum hjól- um, tannhjól, keðjur, dekkjaþjónusta Vönduð vinna, byggð á reynslu. Vélhjól & sleðar, Stórh. 16, s. 587 1135. Enduru-, Cross- og skellinöörudekk. Mikið úrval. 14”-2Í’’, verð frá 1.800. Veitum magnafslátt. Hjá Krissa, Skeifunni 5, sími 553 5777. Gott úrval af AGV-hjálmum, opnum og lokuðum. Einnig ymis aukabúnaður fyrir Virago-hjól. Merkúr hfi, Skútuvogi 12a, s. 581 2530. Suzuki GSX 750 F ‘91, ekið 18 þ. mflur. Nýyfirfarið, í toppstandi. Skipti á ódýrari bfl koma til greina. Mjög góð- ur staðgrafsl. S. 553 6026 og 898 8774.
Skipti - Toyota - Pajero. Tovota 4Runn- er “91, metalblár, ekinn 98 þús. km, flækjur, loftlæsingar að aftan, í mjög góðu ástandi, aðeins tveir eigendur, í skiptum fyrir eldri, stuttan Pajero, í góðu ásigkomulagi. Milligjöf í pening- um. Uppl. í s. 894 3053 og 562 1617.
Til sölu GMC van 4x4, árg. ‘83, 6,2 dísil með mæli. Sjálfskiptur, rafdr. rúður, lækkuð hlutfoll, læst drif, 38” dekk. Skráður fyrir 8 farþega. Verð 1.200.000 kr. Ath. öll skipti, t.d. flutningabfl með kassa og lyftu. S. 435 1216 og 854 0220.
Til sölu Wagoneer-jeppi ‘76 með 360 vél, 44” dekk, loftlæstur að framan og aftan. Vélin í bflnum er biluð. Fæst bfllinn því á 200 þús. stgr. Freistandi tilboð fyrir duglega jeppamenn. Uppl. í síma 564 1418.
Daihatsu Feroza ‘91, hvítur, ek. 115 þús. km. Góð greiðslukjör. TD-raðgreiðslur. Uppl. í síma 565 6922 og 894 1155. Suzuki GSX 750 R ‘91 th sölu, ekið 26 þús., flækjur, jettar, síur, skoð- að “98. Ath. öh skipti. Upplýsingar í síma 897 1973. Svanþór.
Ford Econoline 4x4 ‘79, 8 cvl., ssk., upph., krómfelgur, 35” dekk, klæddur, 1/2 skoðun ‘98. V. 495 þ. Sk. á ód. jeppa + pening. S. 557 5920 og 898 9469. Til sölu Suzuki GSX-R ‘89, ekið 23 þús. mflur. Fallegt hjól, svart og rauð- bleikt. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 4212520.
MMC Pajero ‘86, langur, þarfnast lag- færingar, til sölu, emnig sumardekk, 185x14”. Uppl. í síma 421 5323 frá kl. 13 til 20. Til sölu Suzuki GSXR 750, árg. ‘86, þarfnast aðhlynningar. Selst gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 568 6872 á sunnudag eftir kl. 14.
MMC Pajero, langur, árg. ‘86, nýspraut- aður, hvítur, nyjar fjaðrir, milnkassi yfirfarinn í vetur. Gott eintak. Verð 780 þús. Uppl. í síma 554 3466. Til sölu Suzuki TS, 70 cc, árg. ‘89, skoðað ‘98. Lítur mjög vel út. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 557 3489.
Pajero ‘84, langur, uppt. vél, Þ. Jóns- son, 31” dekk, álf., þarf lagfæringu á boddíi. V. 200 þ. stgr. og 15 feta vatna- bátur m/30 ha vél, v. 200 þ. S. 581 3113. Óska eftir nýlegu enduro-hjóli, ekki eldra en árg. ‘94. Staðgreiðsla í boði fyrir rétt hjól. Uppl. í síma 553 3630. Alfreð.
Range Royer Vogue ‘84 til sölu, lítur vel út. Ásett verð 590 þús., stað- greiðsluverð 400 þús. Uppl. í síma 466 1598 eftirkl. 19. Suzuki Dakar ‘86 til sölu. Upptekin vél og mikið endumýjuð. Upplýsingar í síma 424 6737.
Suzuki TS 50 cc, árg. ‘87, til sölu, nýsprautað, nýupptekin vél, Detra en nýtt. S. 486 6586 eða 567 5233. Mikael. Til sölu Honda CBR-900, árg. “93. Nýtt úr umboði í maí ‘96. Upplýsingar í síma 551 0105 og 551 6975.
Til sölu Nissan Patrol GR ‘91, turbo, dísil, ekinn 148 þús. km. Góður og óbreyttur, 7 manna bfll. Svartur. Uppl. í síma 555 3339 og 896 4566.
Til sölu Toyota LandCruiser FJ-40 ‘74, mikið breyttur, ekki á númerum. Verð 150 þús. Ath. skipti á enduro-hjóli. Uppl. í síma 898 1727.
Til sölu Kawasaki Ninja 600, árg. ‘90, ekið 8.000 mflur. Uppl. í síma 894 3118 eða 567 5362. Gunni.
Tilboö óskast. Range Rover, árg. ‘76, skoðaður í nóv. “96. Til sýnis að Hamarshöfða 1, sími 567 1288. Til sölu Suzuki-vespa, 50 cc, sem ný, sáralitið keyrð, aðeins 55 km. Kom á götima ‘96. Úppl. í síma 553 8837.
Turbo dísiljeppi óskast í skiptum fyrir Toyotu Carinu II, árg. ‘89, ek. 72 þús., verð 680 þús. Möguleiki á milligjöf. Uppl. í síma 555 2571. Óska eftir Suzuki TS 70 skellinööru á verðbilinu 100-110 þ. kr. Upplýsingar í síma 436 1395.
Óska eftir enduro- eöa götuhjóli á veröi allt að 250 þús. Uppl. í síma 565 3736 eftir kl. 17.
Cherokee ‘88. Til sölu Cherokee ‘88, upphækkaður á 32” dekkjum. Uppl. í síma 557 9522.
Óska eftir hióli á 150-200.000, má vera skemmt. Upplýsingar í síma 421 6883 eða 855 1207.
Til sölu Toyota Landcruiser, langur, árg. ‘85, 35” dekk. Upplýsingar í sima 855 2313.
Óska eftir hjóli i skiptum fyrir Oldsmobile ‘82 +20 þús. Verð 310 þús. Uppl. í síma 566 8839.
Willy's CJ-5 til sölu, árg. ‘64, sk. ‘97, mikið uppgerður, verð 200 þús. Upplýsingar í síma 4311094. Willys, árg. ‘73, til sölu, 360 vél, 36” dekk. Lítur vel út. Uppl í síma 567 6961.
Mótorhjól óskast í skiptum fyrir Toyotu Celicu !88. Uppl. í síma 898 7665. Suzuki TSX 50 cc ‘90-’91 til sölu. Uppl. í síma 4215209 eða 892 1482.
Óska eftir 15” felgum undir Range Rover 8 eða 10” breiðar. Uppl. í símum 897 6980 eða 845 9596. Til sölu Husqvarna 400 ‘88, í góðu standi. Uppl. í síma 897 9316. Til sölu Yamaha Maxim ‘86. Upplýsingar í síma 4215747 eða 4213003.
Nissan Patrol ‘94 til sölu, ekinn 66 þús. Uppl. í sima 557 8624 og 897 2774.
Óska eftir skellinööru. Upplýsingar í síma 464 3350 e.kl. 18. Gunnar Ingi.
fyftarar
Reiðhjól Gerum viö allar geröir reiöhjóla. Varahlutasala. Opij) 8-18.30 virka daga, 9-14 laugardaga. Borgarhjól sfi, Hveifisgötu 50, sími 551 5653. Til sölu Moongoose-fjallahjól, 18 gíra, 14”, og Lada Samara ‘89, sk. ‘98, ekin 121.800 km. Uppl. í síma 5516560.
Sumarútsala. Fullt hús af stórgóðum nýinnfluttum notuðum rafmagns- og keyrsluvögn- um, 0,6-3,0 tonna. Frábært verð og kjör. Viðurkennd varahlutaþjónusta í 35 ár fyrir: Steinbock, Boss, BT, Manitou og Kalmar. PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110. PON sf. 35 ára. I tilefni afmælisins erum við með freistandi tilboð í gangi á nýjum Steinbock Boss rafmagns- og dísellyft- urum. Manitou iðnaðar-, 4WD- , og skotbómulyfturum á lager. PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650. Mikiö úrval af Kentruck handlyfturum og rafknúnum stöflurum. Mjög hagst. verð. Eigum á lager og til afgreiðslu með stuttum fyrirvara,nýja Halla, raf- magns- og dísihyftara. Árvík hfi, Ármúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. Notaðir Toyota, Caterpihar, Boss og Still rafmagns- og dísillyftarar með/án snúnings. Verð frá 550 þ. án vsk., greiðsluskilmálar við allra hæfi. Úppl. í síma 577 3504 og 853 8409. Kraftvélar ehfi, Funahöfða 6, 112 Rvk. Sendibílstjórar—flutningsaöilar! Léttið ykkur störfin með Zepro-vörulyftu. Eigum flestar gerðir af lyftum, með ál- eða stálpöllum fyrirliggj. Góð við- gerða- og varahlþjónusta. Vímet hfi Borgamesi. S. 437 1000, fax 437 1819.
Sendibílar
Aluvan. Til sölu vörukassi á sendibfl, 2x2x4,5, ýmis skipti möguleg t.d. á tjaldvagni. Upplýsingar í síma 567 5516.
Hyundai H100 bensín, árgerö ‘97, til sölu, ekinn 10.000 km. Bflalán. Ymis skipti athugandi. Upplýsingar í síma 893 6830. Volvo 609, árg. ‘77, til sölu, með 23 m3 kassa og 2 V2 tonns lyftu. Nýr öku- riti, minnaprófsbfll. Ekinn 256.300 km. Upplýsingar í síma 4211944.
Til sölu hlutabréf í sendibílastöðinni Þresti, selst á 200 þús. stgr. Uppl. í síma 898 0690 eða 436 1520 á kvöldin.
i_fip Tjaldvagnar
Bílasalan Hraun, Hafnarf., s. 565 2727. Vegna mikillar sölu vantar allar gerð- ir af tjaldvögnum, felh- og pickup- hýsum á skrá og á staðinn. Opið 9-16 virka daga, 10-14 laugardag. Eigum nokkra tjaldvagna á söluskrá og á staðnum. Vantar fleiri vagna, felli- hýsi og bfla. Mikil sala. Bflasalan Bflás, Akranesi, s. 4312622/431 4262.
Til sölu notaöur Still-rafmagnslyftari, 2,5 tonn, með snúningi, árgero ‘83, nýyfirfarinn, möguleg skipti á bfl. Uppl. í síma 436 6652 eða 436 6628.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hiólinu þínu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til böða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Paradiso Gran ‘93 fellihýsi með fortjaldi og sóltjaldi, sem næst ónotað. Verð 420.000. Upplýsingar í síma 567 1012 eða 898 9485.
Shadow Cruiser pallhýsi meö öllu, 2ja ára, htið notað, vel með farið. Fæst á góðu verði gegn stgr. Uppl. í síma 565 4294, 552 2730,896 0758.
Til sölu amerískt fellihýsi, árg. ‘97.
Isskápur, miðstöð o.fl. Notað í viku.
Verð kr. 490 þús. Uppl. í síma 566 7770
eða 852 4434. Bjöm og Þorbjörg._______
Til sölu tjaldvagn, Alpen Kreuzer, árg.
“90, eldunaraðstaða, fortjald og
sóltjald. Stór og góður vagn. Uppl. í
síma 553 3758, e.kl. 12.______________
Til sölu tjaldvagn.
Lítið notaður Combi-Camp family,
árg. ‘92, verð 240 þús.
Upplýsingar í síma 4311094.___________
Tjaldvagn til sölu, Combi Camp Family
“92, ásamt ýmsum fylgihlutum. Mjög
lítið notaður. Verð 270 þús. Uppl. í
síma 567 1586.________________________
Tialdvagn, Combi-Camp family með
eldhúskassa og sóltjalda til sölu, einn-
ig dráttarbeish á Volvo, árgerð ‘88.
Upplýsingar í síma 568 2547.__________
Tökum i umboðssölu tjaldvagna,
fellihýsi, hjólhýsi og pallhýsi.
Gísli Jónsson ehf., Bíldshöfða 14,
sími 587 6644.________________________
Óska eftir Combi-Camp Family, helst
m/ísl. undirvagni. Til sölu vönduð
lokuð fólksbílakerra, tilvalin í ferða-
lagið. Uppl. í síma 561 2430 e.kl. 20.
Óska eftir tjaldvagni í skiptum fyrir
hryssu, 7 vetra, undan Orion frá Litla-
bergi, ekki fyrir óvana, verð 250 þús.
Upplýsingar í síma 426 8286.__________
Combi-Camp Farnily, árg. ‘89, góður
vagn. Verð 200 þús. Upplýsingar á
sunnudagskvöld í sima 893 0777._______
Fellihýsi til sölu (íslensk smiði),
í góðu ástandi, með öllum tækjum.
Uppl. í síma 898 4152 eða 452 4974,
Til sölu Camp tourist tjaldvagn ‘82, í
góðu lagi. Uppl. í síma 557 5846 og
855 2396._____________________________
Til sölu er gamall Combi-Camp tjald-
vagn, 2-3ja manna. Verðtilboð. Uppl.
i síma 566 7247 eftir kl, 12._________
Til sölu vel með farínn Combi-Camp
tjaldvagn, árg. ‘89. Upplýsingar í síma
483 1316._____________________________
Tjaldvagn óskast. Óska eftir að kaupa
vel með farinn Camp-let tjaldvagn,
helst Concord. Uppl, í sima 554 4644.
Óska eftir aö kaupa fortjald á Combi-
Camp family, rautt og grátt. Uppl. í
sfma 437 2120.________________________
CampJet GTE, árgerö ‘90, til sölu.
Upplýsingar í sima 555 3265 e.kl. 19.
Combi-Camp family tjaldvagn til sölu
með fortjaldi. Uppl. í síma 555 4032.
Combi-Camp-tjaldvagn til sölu.
Uppl. í síma 436 6757.________________
Til sölu Alpen Kreuzer Allure ‘91.
Upplýsingar í sima 588 6422.__________
Til sölu Camp-let tjaldvagn, árg. ‘89, vel
með farinn, Uppl. í síma 421 2040.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
‘91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh.
Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88,
Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-’91, Audi 100 ‘85, Terrano ‘90, Hi-
lux double cab “91, dísil, Aries ‘88,
Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91,
Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo, ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91,
Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion
‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85,
CRX ‘85, Shuttle ‘87. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. VisaÆuro.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560.
Eigum varahluti í: Volvo 460 ‘94,
Nissan Sunny ‘85-’95, Tbyota: HiAce
4x4 ‘89-’94, 2,4 EFi-2,4 dísil, Corolla
‘84-’88, Micra ‘85-’90, Hyundai Excel
‘88, MMC Galant ‘85-’92 + turbo,
Lancer, Colt, Pajero ‘84-’88, Charade
‘84-92. Mazda 323, 626, 929, E 2000
‘82-’92. Peugeot 205, 309, 405, 505
‘80-’95. Citroén BX og AX ‘85-’91,
BMW ‘81-’88, Swift ‘84-’88, Subaru
‘85-’91, Aries ‘81-88, Fiesta, Sierra,
Taunus, Mustang, Escort, Uno, Lan-
cia, Lada Sport 1500 og Samara, pkoda
Favorit, Monza og Ascona. Ódýrir
kerrubitar. Kaupum bíla til uppgerðar
og niðurrifs. Opið 9-20. Visa/Euro.
Bílaskemman hf., Völlum, s. 483 4300.
Eigum varahluti í flestar gerðir bíla:
Skoda Favorit ‘90, Nissan Laurel dísil
‘95. Charade ‘88, MMC Pajero, Mazda
E 2200 ‘86, Fiesta ‘85,
Prelude ‘85, Mazda 626 ‘84-’87, Opel
Kadett ‘84, Opel Senator, Opel Ascona
‘84, Subaru coupé ‘85-’89, Subaru
station ‘85-’89, Volvo, Benz, Sierra,
Audi 100, Colt ‘91, Lancer st., Saab
900E, Monza ‘87, 2 dyra, L-300 ‘83-’94,
Tercel ‘84-’88, Camry ‘85 o.fl.
Sendum um land allt.
Fljót og góð þjónusta. Kaupum bíla.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84—’95, Tburing ‘92,
Twin cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce,
model F, Cressida ‘86, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbfla, Opið 10-18 v.d.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bíiarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv, 50,
587 1442. Erum að rífa: Favorit, Colt
turbo ‘85, Mazda 323 4x4 turbo ‘87,
Corolla ‘88 GTi, Sunny ‘90, Civic ‘86.
Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau. 10-16.
Eigum á lage,r vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.____________
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2. Símar
587 8040/892 5849._____________________
Til sölu vél úr Hondu Civic 1300,
sjálfskipting getur fylgt. Einnig
vantar sæti í Suzuki Samurai.
Uppl. í síma 567 4059 eftir ki. 18.____
Til sölu Wagoneet ‘79, fæst fyrir lítið,
skipti möguleg. Á sama stað til sölu
vélar, 302 Ford og 304 Scout.
Upplýsingar í síma 451 2467 e.kl. 19.
Til sölu í Pajero ‘86 gírkassar, drif, öxl-
ar, spyrnur og stýrisgangur. Einnig
varahlutir í Volvo 244 ‘82 og Monzu
1800. Uppl. í síma 588 4666.___________
4 cyl. Toyota Cressida-dísilvél til sölu,
með gírkassa og öllu öðru. Verð
40.000. Uppl. í síma 554 2002._________
587 0877 Aðalpartasalan,
Smiðjuvegi 12, Rauð gata.
Varaíilutir í flestar gerðir bíla._____
Get útveqað varahluti í þýska og franska
bíla, erípýskalandi. Geteinnig
útvegað bfla á góðu verði.
Upplýsingar í síma 555 3512,___________
Góö Saab vél til sölu og fjórar 14” felg-
ur undan Volkswagen Transporter.
Uppl. í síma 565 0191._________________
Varahlutir i Golf ‘84-’88 og Hondu Civic
‘84-’87, ljós o.fl. heilt. Upplýsingar í
síma 587 5149._________________________
Er aö rífa Samara ‘86-'87. Uppl. í síma
482 2495 e.kl. 16.
Óska eftir skúffu á Toyotu hilux ‘86.
Uppl. í síma 566 6432 eða 897 3613.
Óska eftir vél í VW bjöllu.
Uppl. í sírna 483 3887 e.kl. 19.
Vmrnlar
Höfum til sölu Komatsu D155AX-3 1995
jarðýtu og Caterpillar 330L 1994
vökvagröfu. Einnig aðrar nýlegar
vélar, Uppl, í síma 896 1438.__________
Til sölu O&K-hjólagrafa, MH Plus,
árgerð ‘92, véhn er í góðu ástandi.
Uppl. hjá véladeild Bræðranna Orms-
son í síma 533 2800 og 896 0555._______
Körfulyfta, 16-18 m vinnuhæð, óskast
til kaups. Upplýsingar í símum 568
8790 og 896 3033.______________________
Til sölu Case 580 K-traktorsgrafa 4x4
‘90. Athuga skipti á bfl. Uppl. í síma
566 8201 og 896 1653,
Vélsleðar
Óska e. vélsl. í sk. fyrir vel búinn og
fallegan Bronco ‘73 (250 þ.), AC Coug-
ar ‘88 vélsk, mjög vel með farinn, ek.
1.500 míl, ca 50 þ. f pen. S. 555 2000.
Óska eftir vélsleða. Má þarfnast
lagfæringar. Aðeins sleði yfir 100 hö.
kemur til greina. Uppl. í síma 897 3284.
Vömbílar
AB-bílar auglýsa:
Á lager:
• Scania P113H ‘94, 3ja drifa, m/efnisp.
• Scania RU3H “94, 4 öxla, 2ja drifa,
m/efiiispalh.
• Scania P113H ‘90, 4 öxla, 2ja drifa,
m/efnispalh.
• Scania R142M, árg. ‘87, búkkabfll á
loftfjöðrum, m/kælikassa.
• Scania R142H ‘86, búkkabfll, með
gámagrind.
• Volvo FL10, 360 hö., ‘96, búkkabfll,
m/kojuhúsi og loftfj.
• Volvo FL12, 400 hö., ‘95, 2ja drifa,
dráttarbfll.
• Volvo F10 ‘93, Geartonic-gírkassi,
búkkabfll, allur á loftfjöðrum.
• Volvo F12 ‘85, kojuhús, búkkabfll á
grind, htið ekinn.
• MAN 26 361 ‘85,3ja drifa, á grind.
Bflar erlendis:
• MAN 25 502 ‘93,2ja drifa, á loftfj.
• MAN 19 272 ‘94, 6 hjóla, kojuhús,
allur á loftfy.
• Scania R113H ‘92, 2ja drifa, á grind.
• Volvo F12, árg. ‘93, bukkabfll,
m/kassa, ahur á loftfj.
• Volvo F10, árg. ‘91, búkkabfll,
m/koju, allur á íoftfj.
• Volvo FL10 ‘93, 6 hjóla, kojuhús,
ahur á loftfjöðrum.
Þetta er sýnishom af þeim fjölda bfla
sem við erum með til sölu hér heima
og erlendis. Myndir á staðnum.
ÁB-Bflar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., I. Eriingsson hf., s. 567 0699.
Scania 112, búkkabfll, árg. ‘87, til sölu,
6 metra pallur, 4 metrar milli hjóla.
Gott ástand á húsi. Upplýsingar í síma
565 3756 og 892 7690. Siguijón.__________
Til sölu Scania 111 ‘78, búkki með
sturtum og kranaplássi. Verð 640 þús.
+ vsk. Uppl. í síma 565 0371, 852 5721
eða 892 5721.
Vélaskemman, Vesturvör 23,5641690.
Úrval notaðra vörubflavarahluta.
Getum útvegað Scania R143 H 6x4,
árgerð ‘89, góður bfll, gott verð.