Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Qupperneq 43
I>"V LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 55 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 i > ) ) Scania 111, árgerö ‘80, til sölu, góður bíll. Upplýsingar í síma 854 3569. :=3 Atvinnuhúsnæði } Til leigu í Hafnarfiröi, fyrir verslun, iðnað eða annað, 40, 80 eða 100 fin húsnæði, með eða án kæli- og frysti- klefa. Einnig 168 fm verslunarhús- næði, með eða án tækja, og innrétt- inga. Uppl. í síma 893 8166 eða 553 9238 Til leigu 200 fm gluggalaust húsnæði undir geymslu, Iager eða þrifalega starfsemi. Lofthæð 4 m. Innkeyrslu- dyr. Góð staðsetning. Einnig 200 fm óupphitað rými. Uppl. í síma 588 0066. 115 m2 viö Dugguvog. Til leigu atvinnuhúsnæði fyrir þrifalega starf- semi á jarðhæð að Dugguvogi 17. Inn- ( keyrsludyr. Uppl, í síma 896 9629. 230-300 fm, mjög sérstakt húsn. í Kópavogi til leigu. Lofth., innkeyrslu- dyr, nýyfirfarið. Nýtist í næstum hvað sem er. Hagst. leiga. S. 897 2484. Vantar til leigu húsnæöi undir bila og varahluti til geymslu, með góðum inn- keyrsludyrum. Má vera kjall- an/gluggafaust. Uppl. í símb. 845 4788. Gott atvinnuhúsnæöi til leigu við Nýbýlaveg, 280 fin, með innkeyrslu- dyrum. Uppl. í síma 897 5306._________ Til leiqu er 80 fm skrifstofuhúsnæöi á ■ 5. hæð að Skipholti 50 D, Reykjavík. Laust strax. Uppl. í síma 5112288. Til leigu rúmgóöur bílskúr með gryfju á svæði 104 (Vogahverfi). Ekki íbúðar- húsnæði. Upplýsingar í síma 568 3655. Óska eftir 40-60 fm húsnæöi vegna viðgerðar á bíl í 3-4 mánuði. Uppl. í síma 587 9935 og 892 2740. Óska eftir bílskúr eöa litiu iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyr- um til leigu. Uppl. í síma 565 1434. Bílskúr til leigu, ca 45 m2. Uppl. í síma 565 0302. Fasteignir Einbýlishús. Til sölu Kirkjubæjarbraut 10, Vestmannaeyjum, 188,8 fin einbýl- ishús á tveim hæðum ásamt 24,4 fm bílskúr, 3 svefiiherb. á hæðinni. I kjallara er hægt að leigja út 2 herb. íbúð með sérinngangi. Góð staðsetn- ing, veðursælt og mikið endumýjað hús. Möguleiki að taka stúdíóíbúð eða 2 herb. íbúð upp í í skiptum á höfuð- borgarsvæðinu. Upplýsingar gefnar í síma 481 2087 eða 481 2978 hjá Lögmönnum Vestmannaeyjum._____________ Ibúö til sölu. Rúmgóð og björt 65 m2 2ja herb. íbúð í Breiðholti á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Húsvörður, suðursval- ir. Ahv. byggingasj. Upplýsingar gefur Geir Þorsteinsson hjá Húsvangi í síma 562 1717 og 897 2771._________________ Glæsileg þriggja herb. íbúö + tvö herb., nýstanasett, á svæði 107, Rvík. Mikið lækkað verð, 6,7 millj. Upplýsingar í síma 562 3029. Q} Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla á jaröhæö - upphitaö. Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta leigan. Búslóðaflutningar, einn eða tveir menn. Geymum einnig vöru- lagera, bíla, tjaldvagna o.fl. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399. 25 m2, snyrtilegur bílskúr til ieigu í Hlíö- unum. Leigist til 1 árs. Upplýsingar í síma 561 6632 eða 899 1959. /b-LEIGO. Húsnæði í boði Búslóöabíllinn. Flutningar milli lands- hluta í sumar. Reynum að nýta sendi- bílinn í flutningum báðar leiðir og lækka þar með flutningskostn. Hring- ið strax svo hægt sé að finna flutning á móti. Lengri fyrirvari/meiri mögul. Búslóðageymsla Olivers, s. 892 2074. Ertu aö flytja? Veldu trausta og ábyrga aðila í flutninginn. Allar stærðir sendibíla: stórir, meðalstórir, hthr og greiðabílar. Píanóflutningar og búslóðalyftur. Nýja sendibílastöðin hf., sími 568 5000 .....á þínum vegum í tæp 50 ár! 4ra herb. björt og stór íb. í kjallara í parhúsi m/sérinng. í Suðurhlíðum R. til leigu í sumar og e.t.v. lengur, með eða án húsgagna. Leiga 50 þús. m/rafrn. og hita. Sími 553 2920 e.kl. 13. Ert þú aö fara f sérskóla? Byggingarfé- lag námsmanna hefur til leigu íbúðir og herb. fyrir sérskólanema. Umsókn- arfrestur fyrir leigu næsta vetur er 1. júh. Uppl. fást í síma 552 6210. Góö 100 m2 ib. i miöb. til leigu m/bíla- stæði. Samanstendur af 2 stofum, stóru svefhhb., eldh., baði, hoh með litlu opnu herb. Laus. Svör sendist strax til DV, m. „Rúmgóð fbúð-7399. 2ja herbergja ibúö á jarðhæð á friðsæl- um stað í suðurhh'ðum Kópavogs til leigu. Laus 1. júh. Upplýsingar í síma 852 9170 frákl. 15-17. Bjart herbergi til leigu i miöbænum, ca 13 m2, með sameiginlegu baði og eld- húsi. Reglusemi áskilin. Leiga 20 þ. Upplýsingar í síma 551 8959.__________ Leigulínan 904 1441. Vantar þig húsnæði eða leigjendur? A einfaldan og þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Verð 39,90 mín._________________ Lítiö herbergi meö húsgögnum til leigu á Dunhaga til 1. september. Upplýsingar í síma 551 7527, helst fyrir hádegi eða símsvari.____________ Stórt herbergi til leigu i Árbænum með aðgangi að snyrtingu, skápur í herb. og hægt að hafa síma. Laust 1. júlí. Uppl. i síma 567 2616.________________ Stórt, snyrtilegt herb. til leigu miðsv. í Hafharf. Aðgangur að eldnúsi, baði, þvottavél og síma. Góð umgengni áskilin. S. 565 0913 eða 555 4165. Stúdíóíbúð í Hamarshúsi. Lítil, vönduð einstaklíbúð (beint f. ofan Jónatan L. Máv), til leigu. Frábært útsýni, ný- standsett, parket. S. 553 2127 (skilab.). Tómasarhagi. 30 fin íbúð til leigu frá 1. ágúst eða fyrr, fyrir skilvísan og reglusaman einstakling. Leiga 30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 551 6906.______ Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ Orlando, Flórida. íbúðir og hús til leigu í langan eða stuttan tíma. Uppl. í síma 557 8650 eða 895 0025. _________ Óska eftir góöum leigjanda fyrir 56 m2 sérhæð með sérinngangi í gamla mið- bænum. Uppl. í síma 552 5809. 2ja herbergia ibúö á besta staö í vestur- bænum tirieigu. Uppl. í síma 897 2854. Bilskúr til leigu frá 1. júlf. Upplýsingar í síma 587 6366. Einstaklingsfbúö til leigu frá og meö deginum í dag. Uppl. í síma 553 8455. fH Húsnæði óskast Amerískur rikisborgari sem vinnur á Islandi óskar eftir að taka á leigu í 6-12 mán. góða tveggja herb. íbúð, búna húsgögnum og öðrum húsbún- aði. Stærri íbúð eða einbýhshús kem- ur einnig til greina. Vmsamlegast hringið í síma 899 1991.______________ Hjálpiö okkur! Við erum yndisleg fjöl- skylda, pabbi, mamma og systur, 5 ára og eins árs, og okkur vantar nauðsyn- lega 3-4 herb. íbúð fyrir 1. ágúst. Sem fyrst væri best. Greiðslugeta 35- 45.000. Meðmæli ef óskað er. Hjarta- góðir, hringið í síma 555 0961._______ Draumaleigjendur. Ungt, reyklaust og reglusamt par utan af landi óskar eft- ir 2-3 herbergja íbúð, langtímaleiga (ekki þó skilyrði), frá (1.)—15. ágúst, helst á svæði 103, 104, 105 eða 108. Uppl. í s. 433 8958 eða 4311337. Vala. Leigusalar - gjaldfrí þjónusta. Fjölmargar umsóknir um leiguhús- næði á höfuðborgarsv. Fáið fyrir fram upplýsingar um væntanl. leigjendur. Þjónustumiðstöð leigjenda, Hverfisgötu 10, s. 561 3266.__________ Reglusamur, reyklaus háskólanemi óskar eftir lítilli stúdíóíbúð eða her- bergi með allri aðstöðu til leigu á svæði 101, 107 eða 105. Hafið samb. í s. 554 3601 eða vs. 565 9400. Elías. Reglusöm og reyklaus stúlka utan af landi óskar eftir að leigja einstakl- ings- eða litla íbúð næsta skólaár, helst sem næst HÍ en ekki skilyrði. Góðri umgengni heitið. S. 481 1839. Ungur maöur í góöri vinnu óskar eftir að taka á leigu tveggja til þriggja herb. íbúð í hverfi 101 eða 105. Reyk- laus og reglusamur. Öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 564 0032,_____ Vantar þig trausta aöila í ibúöina þína? Erum par með bam, reyklaus, reglu- söm og skilvís, og óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 567 7330.______ Óska eftir 3-4 herb. blokkaríbúö í Breið- holti eða Kópavogi frá og með 1. ágúst. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 456 3067.____________ 28 ára læknir óskar eftir góöri 2ja—3ja herb. íbúð til leigu miðsvæðis í Rvífe. Reyklaus og reglusamur. Fyrirframgr. ef óskað er. S. 553 4203 eða 898 4997. 4-5 herbergja íbúð óskast til leigu í Hafharfirði, nálægt Flensborg, frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 482 3006 eða 561 1299._________________________ 5 manna fjölskyldu bráðvantar 4-5 her- bergja íbuð, helst í hverfum 104, 105 eða 108, annað kemur til greina. Uppl. í síma 587 9201. Auður eða Ámi. Einstaklingsíbúð óskast til leigu í Reykjavik eða á Seltjamamesi, helst í vesturbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 5613180.______________________________ Einstæð móöir meö 3 stelpur á skóla- aldri óskar eftir fbúð. Greiðslugeta 35-40 þús. Allt kemur til greina. Skila- boð í síma 553 9433/557 3109._________ Eldri mann vantar tveggja til þriggja herb. íbúð í Reykjavík. Algjör reghi- semi og snyrtimennska. 100% öruggar greiðslur, S. 898 0397. Steingrímur. Feðga vantar 3-4 herb. ibúö strax, helst í vesturbænum. Ömggar greiðslur og reglusemi. Uppl. í vs 520 2000 eða 892 9282, Róbert._____________________ Hafnarfjöröur/Rvík. Einbýlishús, rað- hús eoa góð sérhæð óskast til leigu sem fyrst. Meðmæli. Upplýsingar í síma 565 4210. Guðrún/Marteinn. Kona meö 1 bam óskar eftir 4-5 her- bergja íbúð í góðu og bamvænu um- hverfi nálægt grunnskóla, sem fyrst. Upplýsingar í síma 453 5899.__________ Langtímaleiga. Einstaklings- eða.. 2ja herb. fbúð óskast strax. Ömggar greiðslur. Meðmæh ef óskað er. Uppl. í síma 561 2502 e.kl. 12._______ Leigulínan 904 1441. Vantar þig húsnæði eða leigjendur? A einfaldan og þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Verð 39,90 mín._________________ Málarameistari óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð, helst á svæði 101-105. Má þarfhast lagfæringar. Uppl. í síma 897 7395._____________________________ Par með tvö böm óskar eftir 3—1 her- bergja íbúð í Hafiiarfirði. Reglusemi heitið. Verðh. 30-40 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 897 8582. Kjartan, Par á þrítugsaldri meö eitt barn ósfear eftir 3 herb. íbúð í Rvík. Reglus. og skilv. greiðslum heitið. Meðmæh ef þess er óskað. S. 5511691 eða 587 4846. Reglusöm og skilvís ung hjón með þæga htla tfk óska eftir 2-3 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu eða í Mosó. Góðri umgengni heitið. Sími 581 4251. Ungt og reglusamt par óskar eftir góðri 2 nerb. íbúð í Reykjavík. Traustum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 564 4685.________________ Ungt, reyklaust par aö noröan óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík frá 1. september. Uppl. í síma 898 8301 eða 464 1151._________________________ Ungur, reglusamur maöur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu á svæði 101, 105 eða 107. Upplýsingar í síma 557 8320 eða 898 9059.________________ Ungur, reglusamur námsmaöur utan af landi óskar eftir lítilli íbúð frá 25. ágúst, helst í nágrenni HI. Reyklaus og skilv. greiðslur. S. 4611538 e.kl. 19, Viö eru 3 nýútskrifaöar stúdfnur sem vantar íbúð miðsvæðis í Rvík næsta vetur. Reykjum ekki. Skilvísar greiðslur Uppl. í síma 462 2799. Ella. íþúö óskast í Mosfellsbæ, Ártúns- eða Árbæjarhverfi, 3-4 herbergja, í minnst eitt ár. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í s. 566 7668 e.kl. 14. Óska e. 2-3 herb. fbúö í vesturbæ, miðbæ, Seltjn. Er baml., reykl., mjög reglus. Snyrtil. umg., skilv. gr. heitið. Svþj. DV, s. 903 5670, tvnr. 80792. Óskum eftir 2 herbergja íbúö á leigu frá 1. september. Uppl. í síma 483 3914 alla helgina og e.kl. 18 á virkum dögum.________________________________ Óskum eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð á leigu. Þarf að vera laus sem fyrst. Hulda og Guðmundur, sími 587 4784 og 896 3972._____________________ 4ra herbergja ibúö óskast á leigu í Breiðholti frá 20. ágúst. Upplýsingar f síma 478 2032 eða 478 1068._________ Bílskúr óskast til leigu, helst í austur- borginni. Uppl. í síma 557 3501, eftir kl. 19._________________________ Herbergi eöa lítil íbúö óskast á leigu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 462 5626.__________ Maeögur, báðar við nám í KHÍ, óska eftir íbúð sem næst skólanum, reglusamar. Uppl. í síma 482 1744. Reglusamt par með bam á leiðinni óskar eftir 2-3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 588 9155 eða 892 0423._________ Reyklausan, regiusaman mann vantar 2ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 587 0797 eftir kl, 19 á sunnudag._____ íbúö meö húgögnum óskast í Reykja- vík frá 15. jtuí eða 1. ágúst og til ára- móta. Uppl. í síma 486 4494. Bima. Óska eftir björtu og rúmgóðu herbergi á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 565 6339. Vilh._______________________ 2-3 herb. íbúö óskast, helst í nágrenni við Skeifuna. Uppl. í síma 897 7470. Sumarbústaðir Sumarbústaöalóöir f Skorradal. Sumarbústaðalóðir til leigu að Dag- verðamesi í Skorradal. Skógi vaxið land sem snýr móti suðri. Lóðimar em tilbúnar til afhendingar, með frá- gengnum akvegum, bílastæðum og vatnslögnum, rafmagn er á svæðinu. Uppl. í síma 437 0062 og 852 8872. 65 fm qullfallequr sumarbústaöur til sölu. Selst fofeneldur eða fullbúinn. Smíðum allar stærðir og gerðir sumar- bústaða. Komið leitið tilboða. Gott verð. Nánari upplýsingar síma 566 8820 eða 554 0628. Val-Sumarhús, Flugumýri 6. Mos. Hjá okkur færöu uppl. um ný eöa notuö sumarh., sumarhúsalóðir og alla þjón. iðnaðarm. í Borgarf. Hafðu samband og láttu senda þér uppl. Opið alla daga. Upplýsingamiðstöð smnarhúsa í Borgarfirði, Borgarbr. 59, Borgar- nesi. S. 437 2025, símbréf 437 2125. Aö Bjarteyjarsandi Hvalfiröi: Sumarbú- staðalönd til leigu á skipulögðu svæði móti suðri. Rafm. og vatn við lóða- mörkin. Leikvöhur á svæðinu, stutt í sundlaug, golf og veiði. S. 433 8851,854 1751. Gúmmíbátur meö utanborösmótor, verð frá kr. 99.000. Mercuiy- utanborðsmótorar og gúmmíbátar. Höfum fyrir sumarbústaði mikið úrval af 12 v. vatnsdælum. Vélorka hf., Grandagarði 3, sími 562 1222. Til sölu mjög skemmtileg sumarbústað- arlóð (leigulóð) í landi Efstadals II, Laugarvatni. Mjög gott útsýni. Raf- magn og vatn á lóðarmörkum. Verð- tilboð. Upplýsingar í síma 896 2810. Heilsársbústaöur til sölu. 52 fm hús í Þrastaskógi á 2000 fm kjarri vöxnu eignarlanm. Hús í toppstandi. Uppl. í síma 588 1195 og 557 3595. Nokkrar lóðir til sölu f landi Vaöness, Grímsnesi. Lóðunum fylgir vegur og heitt og kalt vatn. Upplýsingar í síma 486 4448. Nýr 65 fm heilsársbústaöur í Gríms- nesi, í smíðum, til sölu. Heitt og kalt vatn, rafmagn. Til sýnis sunnudag. Uppl. í síma 892 0066 og 852 0066. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1.500-40.000 htra. Vatnsgeymar frá 100-30.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, s. 561 2211. Rotþrær, vatnstankar, tengibrunnar, heitir pottar, garðtjamir. Gerum við báta og fleira. Uppl. í síma 433 8867. Búi. Sumarbústaöarfóö (eignarland) til sölu í landi Ásgarðs við Alftavatn. Uppl. í síma 551 2808 eða á Fasteignasölu Reykjavíkur. Sumarbústaöur til leigu. Nýlegt sumar- hús í rólegu umhverfi í Eyjafjarðar- sveit, hjá Melgerðismelum. Um 22 km innan Ákureyrar. Sími 463 1355. Til leigu fullbúnir sumarfoústaöir í nágrenni Rvíkur. Gott verð. Helgar- og vikuleiga. Uppl. í síma 897 9240, 588 4343 og 557 8558. Til sölu 2 góöar eignarióöir í Grimsnesi á skipulögðu svæði með heitu og köldu vatni, hver 0,5 ha. Verð pr. lóð 700 þús. Sími 892 2100 eða 896 5495. Til sölu ca 50 fm sumarbústaður við Skorradalsvatn, í landi Fitja. Frábær staðsetning. Upplýsingar í síma 553 6735 eða 897 4548. Til sölu ca 60 m2 gamalt íbúöarhús ásamt 5-6 ha. lands á Vesturlandi, um 200 km frá Reykja''''k. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20033 Til sölu lítill skúr, 12 fm, tilvahnn sem sumarbústaður eða vinnuskúr. Tilboð óskast. Bjöminn ehf., Borgartúni 28, sími 562 1566. Óskum eftir 1-2 ha. sumarbústaöarlandi við vatn eða á, með eða án góðs bú- staðar, á Suðurlandi, innan við 100 km frá Rvík. S. 565 3820 eða 898 8772. Ótrúlegt tilboö. Notuö hjói. 16” frá 2.900, 20” frá 3.400, 24” frá 3.900. Sendum hvert á land sem er. Skíðaþjónustan Akureyri, sími 462 1713. Arinn til sölu. Uppl. í síma 475 8915 e.kl. 19. Leiguland til sölu við Meðalfellsvatn. Upplýsingar í síma 5512808. Au pair f New York. Au pair óskast til læknafjölskyldu í úthverfi New York til að gæta 2 drengja, 13 og 14 ára, arf að vera 18 ára og með bílpróf. érsvefhherbergi ásamt baðherbergi. Þarf helst að byija um miðjan júlí (samkomulag). Upplýsingar í síma 00191 435 71487, Erica.________________ Ylræktarveriö ehf. óskar að ráða starfs- kraft til framtíðarstarfa við almenn garðyrkjustörf í gróðurhúsum (tómat- ar, agúrkur). Vinnutími er sveigjan- legur og aðstaða er góð. Góð laun fyrir duglegan og áhugasaman aðila. Upplýsingar gefur Bemhard í síma 435 1169, fax 435 1197.________________ Matsveinn/pitsubakari. Veitingahús óskar eftir að ráða hugmyndarfkan og samviskusaman matreiðslumann eða starfskraft, vanan matreiðslu, í vinnu strax. Einnig vantar vanan pitsubakara í fullt starf. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80576.______ Matsölustaöur óskar að ráða hörku- duglegan og samviskusaman vanan starfskraft í vinnu við afgreiðslustörf og fleira. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Vaktavinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80595.______ Domino’s pizza vantar sendla í hluta- starf. Þurfa að vera á eigin bílum. Uppl. hjá Domino’s pizza, Höfðab. og Garðabæ. Einnig vantar okkur starfs- fólk á áleggsborð, Domino’s, Höfðab. Ertu 17 ára eöa eldri og vantar helgar- vinnu? Ef svo er þá vantar ofekur starfsfólk í kassa-, herra-, ritfanga- og skódeild. Nánari uppl. á staðnum. Hagkaup, Kringla, sérvara._____________ Matsvein og háseta, vana handbeitn- ingu og beitningavél, vantar á hnu- frystisfeip sem fer á veiðar á Reykja- neshrygg. Uppl. í síma 421 4529, 854 3155 eða 897 2409,_________________ Samviskusamur og duglegur einstakl- ingur óskast á bílaverkstæði á Suður- landi. Þarf að vera vanur bílaviðgerð- um og með meirapróf. Uppl. í síma 852 2733, 487 1455 og 487 1466.____________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir aha landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að sefja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Vanur vélamaöur óskast á traktors- gröfu. Meirapróf æskilegt. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr, 80440. Au pair. Starfskraftur óskast, 18 ára eða eldri, á hestabúgarð í Svíþjóð, arf að vera vanur hestum og hafa ílpróf. Sími 0046-243-34345. Garðar. Domino’s pizza, Garöabæ, vantar sendil í fiillt starf sem hefur bifhjóla- próf. Áhugasamir mæti á Domino’s pizza, Garðatorgi 7, og fylli út umsókn. Lítiö alhliöa byggingarfyrirtæki óskar eftir að ráða smið sem fyrst. Vinsam- legast hafið samband í síma 894 1651, 854 1651 og 555 0593.__________________ Starfskraftar óskast i flatkökugerö, bæði hálfan og allan daginn. Uppl. í síma 567 8033 frá kl. 11 til 13 virka daga. Biynjar._______________________________ Starfskr. óskast til afl. í mötuneyti sem framreiðir léttan hádegism., í ca 3 vik- ur, frá 25. júm'. Vinnut. frá 9-13.30. Svör sendist DV, merkt „Vika 7398. Sveitastörf. Oskurn eftir að ráða tvo 17-18 ára unglinga í heyskap í 5-6 vikur á sveitabýli í Dalasýslu. Nánari uppl. í síma 434 1515._________________ Starfsfólk óskast til nætursölu í miðborginni um helgar, ekki yngra en 20 ára. Uppl. í síma 552 1288.______ Starfskraft vantar á hrossabú sem fyrst. Á sama stað eru tamin og ótamin hross til sölu. Uppl. í síma 435 1384. .m. Ég auglýsti bílinn og hann seldist eftir 3 tíma! qWmilli/i/^ % Smáauglfsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.