Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Síða 45
DV LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997
57
'bf- Hestamennska
Til sölu ný, rúmgóö 2ja hesta kerra.
Sérlega létt og upur. Verð 425 þús.
G. Skaptason og Co. S. 552 8500 og
893 4334.
fji Sumarbústaðir
PSH Verslun
Feröasalemi - kemísk vatnssalemi
fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta.
Atlas hf., Borgartúni 24, sími 562 1155,
pósthólf 8460, 128 Reykjavík.
líka fyrír
þá sem
hafa ekki
jaröhita
Heitir pottar úrtré.
Til synis og sölu í BYKO, Kópavogi.
SPÁ ehf., s. 588 5848 og 552 8440.
Til sölu sumarhús sem hefur veriö nýtt
sem heilsárshús, stærð 40 m2, ióð um
0,5 ha., miklir möguleikar, mikill
gróður. Glæsilegt útsýni. Upplýsingar
hjá Fasteignamiðstöðinni, s. 552 6000.
Opið hús í dag, ki. 17-19, s. 587 0034.
Til sölu 28 fm sumarbústaöur til flutn-
ings. Uppl. í síma 462 6167 og 853 1474.
Hjá okkur fæst eitt mesta úrval landsins
af bamarimlarúmum, stgrverð frá kr.
11.390. Einnig hinir vinsælu Bébécar-
bamakermvagnar, stgrverð 37.764.
Allir krakkar, bamavömverslun,
Rauðarárstig 16, sími 561 0120.
Str. 44-58. Sumartilboö.
Galiabuxur kr. 4.900. 15% afsl. af nýj-
um og eldri vörum. Opið ffá 10-18,
laugard. 10-14. Tbk í sérsaum.
Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335.
smaauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ýmislegt
Kisa týnd! Þessi læða tapaðist ffá
Yrsufeíli þ. 13. júní sl. Hún er ókimn-
ug á svæðinu og ratar ekki heim. Hún
var með bleika ói. Simi 587 5437.
Sjóstangaveiöi meö Andreu.
Einstaklingar, starfsmannaféiög,
hópar. Bjóðum upp á 3-4 tíma veiði-
ferð, aflinn grillaður og meðlæti með.
Einnig útsýnis- og kvöldferðir.
Uppi. í síma 555 4630.
Þingholtsstræti 6.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÍLAR O.FL.
MNNNM
£3 Aukahlutir á bíla
Islensku pallhúsin komin til afgreiöslu
strax, fislétt, ffamieidd úr trefjaplasti,
aðeins 140 kg. Nánari upplýsingar hjá
'Ibyota-aukahlutum, sími 563 4550.
Jg Bílartilsölu
MMC 3000 GT ‘95, svartur, 220 hö., ssk.,
cruise, rafdr. rúður, centrall., þjófa-
vöm, 16” felgur o.fl. Glæsilegt eintak
sem ber af. V. 3.450 þ. Fæst nú á ein-
stöku v., 2.850 þ. Hagstæð langtíma-
greiðslukjör hugsanieg. Skoða skipti
á ódýrari (ekki hugsa heidur gera).
Til sýnis og sölu hjá Bílasölu
Matthíasar v/Miklatorg. S. 562 4900.
Fróbær í friiö. Dodge Caravan,
árg. ‘97, innfluttur nýr, ekinn 12 þús.
km, sjálfskiptur, vökvastýri, topp-
grind, svartar rúður, samlæsingar og
fleira. Ymis skipti möguleg.
Uppl. í síma 896 6338 og 551 6339.
LandCruiser ‘82, (turbo, dísil “93), mik-
ið breyttur, m.a. skipt um véi, 4,2 lítra,
gírkassa ‘93, afturhásing ‘88, 100%
læstur, 38” dekk og álfelgur, raf-
magnspumpa, fjarst. kastari, 220 1
tankur og fl. V. 1500 þ. S. 892 8689.
MMC Lancer GLX ‘91 á góöu veröi:
590 þ. stgr. Rauður, elann 75 þ.
(15 þ. undir meðalkeyrslu), 5 gíra,
5 dyra, allt rafdr., veltístýri, hití í
sætum, samlæsing, útvarp/seguiband
og góðir Jensen-hátaiarar að auki.
Engin skiptí. Uppl. í hs. 565 1311 og
vs. 568 2752 + 233. oli@tok.is. Olafur.
Pontiac TransAm, árg. ‘86, V8, 305 TPI,
með tölvukubb, 3” púst, 230 hö., sjálf-
skiptur, T-toppur, rafdr. rúður og sæti,
16” felgur, cruisecontrol, performance
suspension, vökva- og veltístýri, ekinn
90 þús. mílur. Hefur verið vei við hald-
ið. B£ll í sérflokki. Verð 1.190 þús.
Upplýsingar í síma 898 2130.
Ford Bronco, árg. ‘82, mikið breyttur
bfll, 44” dekk, no spin að ffaman og
að aftan o.fl. Góður bfll, sk. ‘98. Verð
aðeins 390 þús. Ath. ýmis skipti. Uppl.
ísíma 566 7711,898 0800.
Nissan king cab 4x4, árg. ‘90, blár og
grár, aukadekk á feigum, ek. 120 km,
nýsk. ‘98, góður pickup. Listaverð 800
þús. Tilboð ársins! 625 þ. stgr. Litla
Bflasalan, Skógarhlíð 10, s. 552 7770.
Húsbílar til sölu. Mitsubishi L 300 4x4,
árg. ‘89, ekinn 159 þús. km.
Einnig Ford Ciub-Wagon XL, árg. ‘87,
ekinn 89 þús. mílur. Uppl. í síma
483 4414 oghs. 483 4412.
Chevrolet Astro ‘89 tíl sölu, ekinn
145.000 km, 7 farþegar, 6 cyl., 4,3 1,
bensín, útvarp/segulband. Mjög vel
með farinn. Verð 980.000. Upplýsingar
í síma 553 9956.
VW Corrado G 60 ‘90, svartur,
ek. 80 þús. ABS, leður, topplúga, spoil-
er, spoiierkit, álfeigur, græjur geta
fyígt + þjófavöm. Verð 1.450. Stað-
greitt 1.190. Skiptí á ódýrari. Til sýnis
og sölu á Bílasölunni Start, s. 568 7848,
hs. 554 5594.
maam^
Ford Econoline club Wagon árg. ‘92,
ekinn 26 þús. km, 5,8 1 vél, Dana 60
að ffaman og aftan, 38” dekk, ferða-
innréttíng eða sætí fyrir 12. Verðtíl-
boð. Uppl. í síma 487 5353 eða
hs. 487 5968.
Verslunarmannahelgin ‘97! Chevrolet
Van ‘79, 9 manna, skoðaður ‘98, V6,
sjálfsk., 31” Michelin heilsársdekk,
útv/segulb. Kjörinn í slarkið eða sem
húsbíll. Verð 320 þús. Sími 896 8412.
^ ^ ______________ ._____
• Camaro Z28 ‘79 396, vél tjúnuö. Leö-
ur, rafdrif, góð græja.
• Willys CJ7, árg. ‘85, lítíð skemmdur.
• Go Kart 250, KTM-mótor, 6 gíra.
Skipti koma til greina á ódýrara eða
dýrara. Uppl. í s. 421 2553 og 892 0005.
Dýrlingurinn. Volvo P 1800,
árgerð 1969, uppgerður af fagmönnum,
allt orginal. Einnig Honda Accord,
árgerð ‘90, sjálfsk., ekin 94 þús.,
álfelgur, topplúga. Uppl. í síma
568 8844 og 893 6436.
Gullfallegur MMC Lancer GLi, árg. ‘93,
beinskiptur, ekinn 68.000 km. Mjög
vel með farinn, 2 dekkjagangar, vind-
skeið, spoiler. Áhvflandi bflalán
370.000. Verð 820.000, útborgun
440.000. Upplýsingar í sími 894 5577.
Góöur bíll.
Toyota Corolla GLi “93 til sölu, ekinn
67 þús. km, vel með farinn, einn eig-
andi, sumar- og vetrardekk, reyklaus
bfll. Bein sala. Verð 890 þús.
Uppi. í síma 586 1145 eða 897 9990.
Dodge Weapon ‘53, 4x4, húsbfli, til
sölu, 6 cyl. Benz dísil. Hálf skoðun.
Smáræði sem þarf að lagfæra. Verð
250.000 kr. Upplýsingar í síma
487 5164 og 853 5201.
Oldsmobile Silhouette ‘91 til sölu, 6
cyl., 3,1, sjálfskiptur, rafdr. rúður,
samlæsing, leðurklæddur, 7 stólar.
Verð 1.650.000. Skiptí á ódýrari. Uppi.
í síma 421 3476.
Mazda RX 7, árg. ‘94, ekin 11 þús. km,
leðurklædd, toppiúga, 255 ha., rafdr. í
öllu. Bflalán. Hugsanlegt að taka bfl
upp í mismun. Upplýsingar í síma
554 1610 og 564 3457.
Oldsmobile cutlass Ciera Brougham
‘82, V6, ek. 100 þús. m. Allt rafarifið,
veltí- og vökvastýri, sjálfsk.,
samlæsing. Verð 290 þús. Uppl. í síma
566 8839.
Subaru Legacy 1,8, 5 gíra, árgerö ‘93,
ffamdrifinn, álfelgur, ijarstýrðar læs-
ingar, geislaspilari. Ekinn aðeins 13
þúsund. Uppl. hjá Borgarbflasölunni,
s. 588 5300.
Toyota Corolla XLi ‘94 til sölu,
5 gíra, 5 dyra, útv./segulband, ek. 68
þ. km, vei með farinn, smurbók ffá
upphafi. Skoðaður “99, sumar- og vetr-
ardekk. V. 870 þ. stgr. S. 554 0225.
Verktakar, iönaöarmenn athugiö.
Þessi spameytni, rúmgóði Renault
fjarki er til sölu. Verð aðeins 90 þús.
Góð vetrardekk fylgja. Allar nánari
uppl. í síma 898 3000.
BMW 750 iLa.
Flaggskip BMW með öllum auka-
hiutum, árgerð ‘89, ekinn aðeins
98.000 km. Buffalo-leðurinnrétting.
Sjón er sögu ríkari. Gott staðgreiðslu-
verð. Skiptí koma til greina. S.
581 2233, 557 2194, 896 7080 og 896
9690.
Til sölu BMW 325 I, árgerö ‘87, 6 cyl.,
171 hö., ÁBS, álfelgur, CD-spilari, ný
dekk, ekinn aðeins 116.000 km. Áth.,
aðeins 2 eigendur. Uppl. í s. 475 1259
eða símb. 842 1443. Aðalsteinn.
„Stórgóö bifreiö.
Oldsmobile Delta 88 Royal Brougham,
árgerð ‘83, ekinn 170.000 km, V-8 307
original vél, upptekin, rafdrifnar
rúður, samlæsingar, bólstrað áklæði,
teinakoppar, nýtt púst, demparar o.fl.
Mjög gott útlit og ryðlaus. Uppl. í
síma 482 3338 eða vs. 482 1528. Daníel.
Opel Corsa GTi, árg. ‘94 (‘95), 16 ventla,
5 gíra, topplúga, ABS, þjófavamar-
kerfi. Þessi bfll er einstaklega fallegur
og sprækur, Uppl. í síma 898 5776.
Subaru Justy J10, árg. ‘85, ekinn 75
þús., skoðaður ‘98. Einn eigandi.
Góður bfll. Verð 100 þús. stgr.
S. 562 4555.
Til sölu Subaru sedan, árgerð ‘86,
4WD, silfurgrár að lit, ekinn 174 þús-
und. Verð 260 þ. stgr. Upplýsingar í
síma 587 4234 eða 897 7422.