Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Side 46
58
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 JLlV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Toyota Corolla liftback, árgerð ‘90,
til sölu, beinskiptur, 1600. Góður bíll.
Upplýsingar í síma 557 1516 eftir
klukkan 14 í dag og á morgun.
Volvo 240, árgerð ‘87, sjálfskiptur,
ekinn 126.000 km, upphækkaður,
grjótgrind, dráttarbeisli. Mikið
endumýjaður. Uppl. í síma 555 4951.
Toyota Corolla Sl ‘93, rafdrlfnar rúður
og speglar, geislaspilari, góður bíll.
Verð 1.040 þús. staðgreitt, skipti á
ódýrari, Uppl. í síma 557 8717.
BMW 735, árg. ‘85, ekinn 140 þús.
Góður bfll. Verðtilboð. Upplýsingar í
síma 587 3488 og 892 2129.
Flottur Ford Granada, árg. ‘80, ekinn
aðeins 153 þús. Verð aðeins 125 þús.
Upplýsingar i síma 5516194.
MMC 3000 GT ‘94, dökkgrænn, 222
hö., m/öllu, til sölu. Upplýsingar í
síma 423 7779 eða 4213394.
Pontiac Firebird Formula ‘94, ekinn 45
þús. mflur, 275 hö. Upplýsingar í síma
555 3141 eða 892 6870.
Pontiac Trans Am ‘83, 350 cub, sjálf-
skiptur, T-toppur, Recaro-innrétting,
rafdr. rúður, samlæsing, skoðaður ‘98.
Uppl. í síma 421 6551 eftir kl. 19.
Saab 90, árgerð ‘85. Ótrúlega góður,
ekinn aðeins 104 þús. km. Upplýsingar
í síma 555 4951.
III solu BMW M3 ‘89. Gfæsilei
með öllum aukabúnaði.
í síma 898 7470.
Esilegur
Upplysii
'smgar
Til sölu Daihatsu Charade GTi, turbo,
árg. ‘88. Þarfnast smálagfæringar fyrir
skoðun. Verðtilboð. Athuga skipti.
Uppl. í síma 564 2843.
Til sölu Peugeot 205, árg. ‘89, 3ja dyra,
ekinn 143.000 km. Úpplýsingar í síma
854 9985.
Til sölu Toyota Corolla GT, twin cam,
árg. ‘87, ekin 25 þúsimd á vél. Nýtt
lakk. Nótur. Uppl. í síma 587 6474.
Til sölu Isuzu NKR, árg. ‘88,
3,3 dísil. Nýyfirfarinn. Verð 470 þús.
+ vsk. Til sýnis og sölu á Bflasölunni
Hrauni, Hafnarfirði, eða í síma
562 1492 og 892 5767.
Chevrolet Celebrity ‘85 til sölu. Gott ein-
tak. Uppl. í síma 557 5390 og 852 9695.
Til sölu 2 góðir:
BMW 528ÍA, árg. ‘83, ekinn 191 þús.,
í toppstandi. Mustang, árg. ‘81, í topp-
standi. Báðir eru þeir flottari týpum-
ar. Uppl. í sima 587 0881 eða 588 8912.
Til sölu Mazda 929, árg. ‘84, skoðaður
‘98. Uppl. í síma 557 3759.
Mazda 323 F 1800 GTi, árg. ‘91, ekin
75 þús., allt rafdrifið, topplúga, álfelg-
ur. Vel með farin. Bflalán getur fylgt.
Uppl. í síma 461 3804.
Gullfallegur Pontiac Trans Am, árg. ‘87,
305 vél, ekinn 52 þúsund mflur. Skipti
möguleg. Upplýsingar í síma 431 2456
og 892 0155.
Nissan Sunny SRi twin cam ‘89, ekinn
102.000 km, topplúga, álfelgur, spoiler
kit, ný kúpling, nýtt púst, nýskoðaöur
‘98. Verö 590.000 til allt aö 36 mán. eða
450.000 stgr. Bíiasalan Start, s. 568 7848,
hs. 483 3443 eöa 893 9293.
Fombílar
Triumph TR3A 1958, rauður, 2000 cc.
100 hö. Allur sem nýr. Með betri ein-
tökum, framleiðslunúmer passa, góð
fjárfesting. MG-MGA Roadster 1957,
þarfn. lagf. Ryðlaus. Mikið af nýjum
varahlutum. Uppl. í síma 898 6096 og
567 4772.
QfiP Hópferðabílar
Ford Econoiine, áraerð ‘85, til sölu,
6,9 1 dísil, 4x4, 14 farþega. Kerra getur
fylgt. Upplýsingar í síma 486 4401 og
852 0124.
Húsbílar
Mikið úrval af húsbílavörum,
s.s. gasmiðstöðvar, ísskápar, eldavél-
ar, þaklúgur, gluggar, ferða-wc,
vatnstankar og dælur, innréttingapl.,
borð- og sætisfestingar, ljós og ýmsir
aukahl. í bifreiðar og til ferða-
mennsku. Afl-húsbílar ehf., Gránufé-
lagsg. 49, 600 Akureyri, s. 462 7950, fax
461 2680. Heimasíða www.est.is/afl
póstfang afl@est.is
Jeppar
Econoline E250 ‘76 4x4, uppgerð 460
cu vél, Dana 60, með 5,13 og no-spin
læsingum framan og aftan, 205 milli-
kassi, Doug-Nash yfirdrif, 36” dekk,
tilbúinn á 44”, 210 1 bensíntankar,
kastarar og þokufjós, Flofit framstól-
ar, hitaðir speglar, tölvustýrð kveikja
(Jakobs), C6-sldpting með lægri 1. og
2. gír (Kilgore) o.fl., 550 þ. S. 566 8783
kl. 19-22 virka daga og um helgar.
Cherokee Laredo, V6, árg. ‘86, sjálf-
skiptur, allt rafdr., toppgnnd, dráttar-
kúla, upphækkaður, útvarp/segul-
band. Tbppeintak. Óaðfinnanlegur að
innan sem utan. Verð aðeins 750 þ.
stgr. Uppl. 1 síma 898 5776.
Grand Cherokee Limited ‘95, ekinn
aðeins 30.000 km, grænsanseraður,
offroad-sett, ný 31” dekk, stórglæsileg-
ur bfll með öllum aukahlutum, góðir
greiðsluskilmálar, skipti koma til
greina. Sími 487 5838 og 892 5837.
Til sölu Ford Explorer ‘91, jeppi í sér-
flokki, ekinn aðeins 65 þús. km. Mjög
vel við haldinn og þess vegna sem
nýr, bæði að utan og innan. Reyklaus
bfll. Skipti, helst á góðum station-bfl,
koma til greina. Sími 893 9688.
Toyota LandCruiser turbo, dlsil, styttri
gerð, árg. *92, ekinn 116 þús., nýupp-
tekin vél. Einnig Willys CJ7, árg. ‘85,
lítið skemmdur. Skipti koma til greina
á ódýrara eða dýrara. Upplýsingar í
síma 568 1666, 892 0005 og 421 2553.
Ford Econoline 1990 XLT, 38” dekk,
driflæsingar aftan og framan, dúkur á
gólfi, aukastýristjakkur, 12 manna.
Verð 2.300.000. Upplýsingar í síma
853 4673 eða 554 6581.
Nissan Pathfinder, árgerö ‘90, til sölu,
ekinn 95.000 km, sjálfskiptur, cruise
control, stillanleg fjöðrun, álfelgur,
sóllúga, svartur og grár. Tbppbfll.
Uppl. í síma 483 3877 og 896 5717.
Bronco. ‘66, 6 cyl., 40” dekk, vökva-
stýri. Öll tilboð skoðuð. Verð ca 180
þús. Upplýsingar í síma 892 7762 og
434 1333.
Mitsubishi L-300, 4x4, minibus, árg. ‘88.
Verð 790 þús. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 893 5565.
Toyota Hilux, vel meö farinn, grár, árg.
‘93, ekinn 58 þús., 33” dekk. Breyttur
af mnboði. Uppl. í síma 554 4403.
Wagoneer Limited ‘85 til sölu, ekinn 115
tús. mflur, mjög góður bfll. Verð 500
ús. staðgreitt. Uppl. í síma 564 5164.
Dodge Ram 250, 4x4, Cummins, dísil,
turbo, árg. 90, skoðaður ‘98, 5 gíra,
ekinn 120.000 km, klædd skúffa. Verð
1.100.000. Upplýsingar í síma 486 4500
eða 486 4436.
Til sölu Honda Magna 500 ‘84.
Flott hjól í mjög góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 557 5390.
Suzuki GSXR 750, árgerð ‘91 (‘92),
til sölu, ekið 2.000 km. Ath. skipti á
ódýrari/dýrari bfl. Upplýsingar í síma
483 1491 eða 896 5723, Grétar.
Til sölu Honda, árg. ‘92.
Uppl. í síma 588 8381.
m Sendibílar
Carrier-kælivélar á allar stærðir sendi-
og flutningabfla. Bjóðum einnig vand-
aða flutningakassa og vörulyftur.
Aflrás, Eirhöfða 14, s. 587 8088 eða
898 5144.
Varahlutir
Vélavarahlutlr, vélahlutir, vélar.
• Original varahlutir í miklu úrvali í
vélar frá Evrópu, USA og Japan.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
• Upplýsingar í síma 562 2104.
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikið úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöföldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllum.gerðum.
I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr-
ingsvanda í drifsköftum og vélarhlut-
um með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og örugg
þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
íjiO Vömbílar
Getum útvegað M. Benz 3535 og MAN
3572 8x4, 8x6, 8x8, ásamt alls konar
vörub., öskub., rútub., körfub.,
kranab., steypub., kælib., gámab.,
vögnum og alls konar vinnuvélum.
Getum aðst. við fjármögn. Amarbakki
ehf., s. 568 1666, fax 568 1667,892 0005.
SVAR
M 903» 5670 M
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.