Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Page 47
JLlV LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 - - £' Heita vatnið í Varmahlíð: fréttir 5» DV, Fljótum: Mjög góð útkoma varð af borun | eftir heitu vatni í Reykjarhóli við , Varmahlíð sem lauk í síðustu viku. ’ Borholan gefur 40 sekúndu lítra af 95 stiga heitu vatni og er þarna um meira vatnsmagn að ræða en þeir bjartsýnustu leyfðu sér að vona fyr- irfram. Það var Hitaveita Seyluhrepps sem stóð að boruninni. Kristján Sæ- mundsson hjá Orkustofnun var fag- legur ráðgjafi hitaveitunnar en jarð- { boranir ríkisins framkvæmdu verk- , ið. í vetur og sl. haust voru boraðar tíu tilraunaholur á þessu svæði m.a. I í þeim tilgangi að staðsetja væntan- lega borholu. Það var svo í lok maí sem byrjað var á aðalholunni og er hún tæplega 300 metrar á dýpt. Sigurður Haraldsson, oddviti Seyluhrepps, var að vonum ánægð- ur með útkomuna. Hann sagði í við- tali að ekki hefði verið tekin nein ákvörðun um nýtingu vatnsins. Það | væri hins vegar eftir að leggja heitt vatn í nokkra bæi í hreppnum, það ' er bæina í Hólminum og væntan- { lega yrði hugað að því fijótlega. Þá væri ekki ólíklegt að nágrannasveit- arfélög sýndu þessari orku áhuga t.d. í Blönduhlíð og Staðarhreppi og jafnvel fleiri. Sigurður kvaðst reikna með að kostnaður við borun- ina væri nálægt 10 millj. króna og fyrirsjáanlegur væri talsverður kostnaður við að virkja borholuna. Við hana yrði að byggja hús og leggja þurfi rafmagn á svæðið og síðan þurfi dælu til að ná vatninu upp. -Ö.Þ. Á borunarstað ■ Reykjarhólnum. Starfsmenn Jaröbor- ana ásamt Sigurði Haraldssyni oddvita og Brynleifi Tobí- assyni, starfsmanni Hitaveitu Seylu- hrepps. DV mynd ÖÞ Þorsteinn i Káreneabraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN SOLARHRiNGINN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Gerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis iiiSiTII?®Riii Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn ------------7///Z///////35 Smáauglýsingadeild DV er opin virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16-22 08' milShlmin Smáauglýsingar Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó || aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. ggQ ^qqq Geymiö auglýsinguna. yrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viögerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /SA 8961100-568 8806 Æ3 j==N DÆLUBILL S 68 88 06 _J\ Hreinsum brunna, rotþrær, !9BSi niðurföll, bílaplön og allar S9Sl stíflurífrárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og __ (D 852 7260, símboöi 845 4577 V/SA IÐNAÐARHURÐIR N A S S A U Sérstyrktar fyrir íslenskar aðstæður. Sérsmíðum. Idex ehf. Sundaborg 7 Sími 568 8104 -fax 568 8672 mm IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Öryggis- hurðir STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MURBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKkÍnG^ REYNSLA • GÖÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 STEINSTEYPUSOGU N MÚRBR0T KJARNAB0RUN ^öcum ^ VERKTAKASTARFSSEMI FARSÍMI 897-7162 • SÍMI/FAX 587-7160 • 897-7161 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.