Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Qupperneq 52
64
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 JLjTST'
Slökkvilið - Lögregla
Neyöarnúmer: Samræmt neyöar-
númer fyrir landiö allt er 112.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500,
slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið
s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481
1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið
481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vaktapótekin í Reykjavík hafa
sameinast um eitt apótek til þess að
annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og
hefur Háaleitisapótek i Austurveri
við Háaleitisbraut orðiö fyrir valinu.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar i síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla vmka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opiö
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. ki. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarflarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, föstd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamares: Heilsugæslustöð simi
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, simi 11100,
Hafnarfjöröur, sími 555 1100,
Keflavik, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17
til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna
og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals i Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til
hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra-
vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og
Lalli og Lína
skyndiveikum allan sólarhringinn (s.
569 6600).
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar.
Vakthafandi læknir er í síma 422 0500
(sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna
í síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
sími (farsími) vakthafandi læknis er
85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma
462 2222 og Akureyrarapóteki í síma
462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur: Alla daga frá kl.
15—16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Meðgöngudeild Landspitalans: KI.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-
laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu-
daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúöir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og
19.30- 20.
Geðdeild Landspitalans Vífils-
staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími sam-
takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-
19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Opið laud. og dund. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 9-17 alla virka
daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18.
Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16.
Uppl. í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholts. 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér seg-
ir: mánud - flmmtud. kl. 9-21, fostud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029.
Opið mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552
7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,-
föstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud.
kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað
á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl.
10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama
tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið alla virka daga
nema mánudaga frá kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemm-
torg: Opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut:
Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl.
14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
- laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl.
14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla
daga frá kl. 13-17. Frítt fyrir yngri en
16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi
4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -
laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opiðalla
daga vikunnar kl. 11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17.
td 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið skv. samkomu-
lagi.-Upplýsingar í síma 5611016.
Póst- og símamynjasafnið, Austur-
götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og
þriðjud. kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, simi 462-4162. Opnunartími alla
daga frá 1. júní-15. sept. kl. 11-17.
Einnig þriöjudags og fimmdagskvöld
frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 568 6230. Akur-
eyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími
422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552
7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766,
Suðumes, simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnar-
nes, simi 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215 Akureyri, sími 462 3206.
Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun
421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481
1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
552 7311: Svarar alla virka daga frá
kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vísir fyrir 50 árum
21. júní.
íslendingar á móti með 70 þúsund
öðrum íþróttamönnum.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 22. júní
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú hefur óþarfar áhyggjur sem þú lætur draga þig niður.
Bjartari horfur eru fram undan hjá þér en verið hafa lengi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þér kann að leiðast eitthvað sem þú telur þó aö nauðsynlegt
sé að koma frá. Gerðu ekkert vanhugsað. Happatölur eru 7,13
og 24.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Ef þú ert að fást við eitthvað sem þarfnast sérfræðiþekkingar
er réttast að leita ráðlegginga hjá þeim sem vel eru að sér.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú umgengst nágranna þína mikið á næstunni og kynnist
þeim mun betur. Félagslífiö er mjög fyrirferðarmikið.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Ástvinum hættir til aö lenda upp á kant og reyndar er víða
einhver pirringur í loftinu. Þú færð mjög óvæntar fréttir.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Fyrri hluti dags verður fremur strembinn hjá þér en þú kem-
ur líka miklu i verk. Kvöldið verður hins vegar mjög rólegt.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Þér berst óvænt tilboð sem kemur róti á huga þinn. Ef rétt er
á málum haldið getur þú hagnast verulega í meira en einum
skilningi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Eitthvað er að vefjast fyrir þér sem ekki sér fyrir endann á á
næstunni. Ástfangnir eiga góða daga og kvöldið verður róm-
antískt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú kemst að raun um að greiðvikni borgar sig ekki alltaf.
Varaðu þig á einhverjum sem er að reyna að notfæra sér
hjálpsemi þina.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar hjá þér á næstunni.
Einhver reynir að telja þér hughvarf í máli sem þú hefur þeg-
ar tekið ákvörðun í.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Gamalt fólk verður í stóru hlutverki í dag og hjá þeim sem
komnir eru af léttasta skeiði veröur mikið um að vera.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gættu tilhneigingar þinnar til að vera of auðtrúa. Það gæti
verið að einhver væri að plata þig. Happatölur eru 2, 24 og 32.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 23. júni
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú ert ekki hrifinn af því í dag að fólk skipti sér mikið af þér.
Þú ert dálítið spenntur en ættir ekki að láta það ná tökum á
þér.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú getur lært margt af öðrum og ættir að líta til annarra
varðandi tómstundir. Þú veröur virkur i félagslifinu á næst-
unni.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Til að forðast misskilning í dag veröa upplýsingar að vera ná-
kvæmar og gæta verður stundvísi til að halda friðinn.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Seinni hluti vikunnar verður hagstæðari fyrir þig og dagur-
inn verður fremur viðburðasnauður. Farðu varlega í öllum
útreikningum.
Tvíburamir (21. maí-21. júni):
Hætta er á að fólk sé of upptekið af sínum eigin málum til að
samskipti gangi vel í dag. Náin sambönd verða fyrir barðinu
á þessu.
Krabbinn (22. júni-22. júli);
Þú heyrir margt nýtt í dag en það verður frekar á sviði félags-
lífs og skemmtana en hagnýtar upplýsingar.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Dagurinn verður rólegur og málin virðast leysast af sjálfu
sér. Vertu þó ekki of öruggur um að allt gangi upp fyrirvara-
laust.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það gengur ekki allt upp sem þú tekur þér fyrir hendur í dag.
Viðskipti ættu þó að ganga óvanalega vel. Gagnrýni fer fyrir
brjóstið á mörgum í dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem gefast eins vel og þú get-
ur. Dagurinn gæti oröið erfiður en vinur þinn gleður þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú uppskerð eins og þú sáir í dag. Ef þú leggur hart að þér
verður árangurinn eftir því. Happatölur eru 12, 24 og 27.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
ímyndunarafl þitt er frjótt í dag og þú ættir að nýta þér það
sem best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig því samvinna geng-
ur ekki vel.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert eirðarlaus og þarft á upplyftingu að halda. Gerðu þér
dagamun ef þú hefur tök á. Happatölur eru 8, 13 og 24.