Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Qupperneq 57
1 JLj'V LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 kvikmyndir- i I I I I j ( ( DÍCDCC SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384 BÍeBCC' SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 BMfi ii í BfAHÖIU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ’ ÁLFABAKKA 8, SÍNll 587 8900 Þeir hafa leikið glæpamenn 1 öilum helstu spennumyndum síðustu ára. John Malkovich (In the Line of Fire), Steve Buscemi (Fargo, Reservoir Dogs), Ving Rhames (Mission: Impossible, Pulp Fiction) og Danny Trejo (Heat, Desperado). Nú verða þeir allir settir í sama fangaflugið...hvað gæti farið úrskeiðis? Spennumynd ársins 1997! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20 f THX digital. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. OTIW5 THINN Ei Sýnd kl. 11. B.l. 16 ára. 101 DALMATÍUHUNDUR Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 7. SPACEJAM Sýnd kl. 3 og 5. ÆVINTÝRAFLAKKARINN HRINGJARINN FRÁ Sýnd kl. 3 ITHX. NOTRE DAME Sýnd kl. 3 f THX. staögreiðslu- og greiöslukortaafsláttur <*«***£_ 09 stighœkkandi birtingarafsláttur 550 5000 Sýnd 5, 7, 9 og 11 ITHX. B.i.16 ára. Sandra Bullock í Speed 2: Cruise Control: Úr rútu í skemmtiferðaskip Vinsælasta kvikmyndin í Banda- ríkjunum um síðustu helgi var Speed 2: Cruise Control. Aðsóknin á hana var þó ekki til að gleðja framleiðendur myndarinnar. Kostnaður við hana er sagður eitthvað á bilinu 130-140 millj- ónir dollara. Myndin er óbeint fram- hald Speed en sú mynd varð til þess að Sandra Bullock fór í efstu hæðir í Hollywood og endurtekur hún hlut- verk sitt í Speed 2. Nú er það ekki rúta sem sprenging er bundin við heldur er það glæsilegt skemmtiferðaskip sem skapar atburðarásina. Ke- anu Reeves vildi ekki taka þátt í Speed 2 og þvi var leitað til Jasons Patricks og þáði hann hlutverk í mynd- inni með þökkum. Sandra Bullock þykir mjög þægileg í viðkynningu og er uppáhald allra. Hún segir í ný- legu viðtali að henni hafí tek- ist að forðast það að einkalíf hennar sé á milli tannanna á fólki: „Ég vernda einkalíf mitt og það hefur aldrei neitt komið í blöðun- um þaö sem ég Sandra Bullock ásamt mótleikara sínum, Jason Pat- rick. Á Innfelldu myndinni sést þegar skemmtiferöa- skipiö hefur siglt sig í strand meö miklum látum. hef ekki viljað að færi á prent.“ Mótleikari hennar í Speed segir um hana: „Hún er allt það sem þú heldur að hún sé en einnig allt annað.“ Sandra Bullock segist í fyrstu hafa saknað þess að hafa ekki Keanu Ree- ves sem mótleikara. „Ég hafði hlakkað til að leika á móti honum aftur. Við náðum upp mjög góðum samleik. Þeg- ar hann dró sig til baka hugsaði ég með mér með hryllingi að ég væri búin að skrifa undir og gæti ekki hætt við. Það sem bjargaði málunum var að persónu Keanu var alveg sleppt og ný persóna skrifuð inn í handritið." -HK Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 12ára. KRINSLOia KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 568 0800 Con Air kemur frá Jerry Bruckheimer sem geröi The Rock og Crimson Tide. Frábær háloftatryllir með Nicholas Cage og John Malkovich sem hinn alræmdi Cyrus „the VIrus“. Spennumynd ársins 1997 sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 12.50, 3, 4.50, 6.50, 9 og 11.20 THX digital. B.i. 16ára. Sýndkl. 2.40,4.50,7,, 9.10 og 11.20. B.1.12 ára. ITHX Sýnd 1,5.10,9.10 og 11 ITHX B.1.12 ára. Sýnd (sal 1 kl. 7.10 ITHX dlgltal ..Sífiustu sýningar. 101 DALMADTÍUHUNDUR Sýnd kl. 1 og 2.551THX HASKOLABIO Sími 552 2140 Fyrsta stormynd ársins! Bruce Willis - Gary Oldman - Milla Jovovich * * ★ DV % *** M.b!.1 DANTE’S PEAK Dio I lard framliöarinnar. Hörku spennandi mynd um lcigubíistjóra í New Vork árið 231)0 sem fvrir tilviliun kemsl aö þvi aö jöröinni er ógnaö af óþekktu alli utan úr geimmtm. Til þess aö bjarga jöröinni veröttr hann aö i'inna fimmta l'i'umel'niö. Múningar: .lean-l’aul Gaultier. Tónlisl: Erir Sierra. i.eikstjóri: l.ue Bessou. Sýnd 4, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 10 ára. I BLÍÐU OG STRÍÐI SANDRA CHRIS BULLOCK O'DONNELL Sýnd 4.40, 6.50, 9 og 11.15 RIDICULE Sýnd kl. 5, 7., 9 og 11 LOVE KOLI Sýnd 4.40, 6.50, 9.05 og 11.15. ICELAND UNDERWATER Sýnd kl. 5.30. Synd kl. 7, 9 og 11 Hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna eru búnir að ná fangaflugvélinni á sitt vald og nú upphefst magnaöur flótti. Nicolas Cage, John Cusack, John Malkovich og Steve Buscemi fara á kostum. Spenntu beltin og búðu þig undir brottfór! Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. í THX digital. B.i. 16 ára. | DONNIE BRASCO LESIÐ f SNJÓINN Sýnd W. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.15. B.1.16óra. B.l. 16 ára. I T I T f TT'TTTn 'T' ANACONDA ANACONDA umlykur þig, hún kremur þig, hun gleypir þig. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.