Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Qupperneq 58
70 LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 -.i. dagskrá laugardags 21. júní SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. 10.40 Hlé. 17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Samú- el Örn Erlingsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Grimur og gæsamamma (2:13) (Mother Goose and Grimm). Teiknimyndaflokkur. Þýóandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Ása Hlín Svavarsdóttir, Stelán Jónsson og Valur Freyr Einars- son. 19.00 Strandveröir (11:22) (Baywatch VII). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kali- fornfu. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. > 20.35 Lottó. 20.45 Slmpson-fjölskyldan (7:24) (The Simpsons VIII). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guönason. 21.15 Lelkhúslff (A Life in the Thea- tre). Bandarísk bíómynd frá 1993 um tvo sviðsleikara, einka- líf þeirra og samskipti. Annar á framtíðina fyrir sér en hjá hinum er farið að halla undan fæti. Leikstjóri er Gregory Mosher. Handritið skrifaði David Mamet og aðalhlutverk leika Jack Lemmon og Matthew Broderick. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 22.40 Klippt og skorlð (Short Cuts). -------------- Sjá kynningu. 01.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Jack Lemmon leikur sviös- leikara sem má muna sinn fífil fegri. Qsiðo-2 # svn A 09.00 Bangsi gamli. 09.10 Ævintýri Vffils. 09.35 Töfravagninn. 10.00 Siggi og Vigga. 10.25 Bfbi og félagar. 11.20 Geimævintýri. 11.45 Sofffa og Vlrginfa. 12.10 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.55 Beiskja (1:2) (e) (BHter Blood). Fyrri hluti sannsögulegrar fram- haldsmyndar sem gerð er eftir met- sölubók Jerrys Bledsoe. Seinni hluti er á dagskrá á morgun. 14.25 Vinir (12:24) (e) (Friends). 14.50 Aðeins ein jörö (e). 15.00 Prúðuleikararnir leysa vand- ------------- ann (e) (The Great Muppet Caper). 1981. 16.35 Andrés önd og Mlkki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.20 Glæstar vonir. 18.05 60 minútur. 19.00 19 20. 20.00 Bræðrabönd (10:18) (Brotherly Love). 20.30 Ó, ráöhús! (15:22) (Spin City). 21.00 Hættulegir hugir (Dangerous Minds). Sjá kynningu. 22.40 Einn, tveir, þrír. sól (Un, Deux, Trois, Soleil). Áhrifarík frönsk biómynd frá 1993 um hina rót- lausu Victorine sem er alin upp f úthverfunum og lærir fljótt að bjarga sér í hörðum heimi. Aðal- hlutverk: Anouk Grinsberg, Myri- am Boyer og Marcello Mastroi- anni. Bönnuð bömum. 00.25 Leiö Carlitos (e) (Carlito's Way). Fyrrverandi bófaforingi _______________ er látinn laus úr fang- elsi eftir að hafa af- piánaö aöeins fimm ár af þrjátiu ára dómi. Hann hefur fengiö góð- an tima til að hugsa sinn gang og er ákveðinn í að lenda ekki aftur á bak við lás og slá. Aðalhlut- verk: Al Pacino, Sean Penn og Penelope Ann Miller. Leikstjóri: Brian De Palma. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Dagskrárlok. 17.00 Íshokkí (37/37) (NHL Power We- ek 1996-1997). 18.00 StarTrek (13/26). 19.00 Bardagakempurnar (7/26) (e) (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. Sýnt veröur beint frá knatt- spyrnumóti í Bóiivíu. 20.00 Suður-Ameríku bikarinn (6/13) (Copa America 1997). Bein út- sending frá knattspyrnumóti í Bólivfu þar sem sterkustu þjóðir Suður-Ameríku takast á. Sýndur verður leikur í 8-liða úrslitum. 22.00 Suður-Amerfku bikarinn (7/13) (Copa America 1997). Bein út- sending frá knattspyrnumóti f Bóliviu þar sem sterkustu þjóðir Suður-Ameríku takast á. Sýndur verður leikur í 8-liða úrslitum. 00.00 Hnefaleikar Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Flórída í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem stíga í hringinn og berjast eru Francois Botha og Lee Gilbert en í húfi er heimsmeis- taratitill WBA-sambandsins í þungavigt. 02.05 Dagskrárlok. Margir þekktir leikarar koma við sögu í kvikmyndinni Short Cuts, m.a. Anne Archer. Sjónvarpið kl. 22.40: Klippt og skorið Klippt og skorið er mögn- -----------uð bandarísk bíómynd frá 1993 þar sem fléttað er saman smásög- um eftir Raymond Carver, en þess má geta að sögurnar komu út á íslensku fyrir síðustu jól undir nafninu Beint af augum. Sögumar fjalla um hvers- dagsleg atvik í lífi ósköp venjulegs fólks í Kalifomíu og ýmsar samvisku- spumingar þess. Leikstjóri er Robert Altman og meðal leikenda eru Andie MacDowell, Jack Lemmon, Anne Archer, Jennifer Jason Leigh, Robert Downey Jr., Fred Ward, Lili Taylor, Madeleine Stowe, Frances McDorm- and, Peter Gallagher og Tom Waits. Áhugasömum er bent á athyglisverða heimifdarmynd um gerð myndarinnar og fræga spunatækni leikstjórans sem sýnd verður kl. 16.15 á sunnudag. Stöð 2 kl. 21.00: Hættulegir hugir með Michelle Pfeiffer I F y r r i I frumsýn- ingarmynd kvöldsins á Stöð 2 heitir Hættu- legir hugir, eða Dan- gerous Minds. Hér er á ferð bandarísk bíó- mynd frá árinu 1995 með Michelle Pfeif- fer, George Dzundza og Courtney B. Vance í aðalhlutverkum. LouAnne Johnson starfar hjá hernum og virðist eiga aukinn frama i vænd- um. Ekki kemur til þess því hún á Micheile Pfeiffer er hörö í horn aö taka í mynd kvöldsins. sér draum og er stað- ráðin í að láta hann rætast. LouAnne þráir ekkert heitar en að verða enskukennari. Hún segir upp störfum hjá hemum og sest á skólabekk. Þáttur í náminu er að hafa um- sjón með hópi nem- enda og eiga kynni LouAnne af krökkun- um eftir að gjörbreyta lifi hennar. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Leikstjóri er John N. Smith. RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 06.00 Fréttlr. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn: Séra Ingileif Malmberg flyt- ur. 07.00 Fróttir. Bítiö - Blönduö tónlist í morgunsáriö. Umsjón: Þráinn Bertelsson. 07.31 Fróttir á ensku. 08.00 Fréttir. Bitiö heldur áfram. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um grœna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Norrænt. Af músík og manneskj- um á Noröurlöndum. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. 11.00 í vikuiokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegí. 14.00 inn um annaö og út um hitt. Gleöiþáttur meö spurningum. Umsjón: Ása Hlín Svavarsdóttir. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins endurfiutt. Andlitslaus moröingi, byggt á sögu eftir Stein - Riverton. Utvarpsleikgerö: Björn Carling. Þýöing: Margrót E. Jóns- dóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Ósk- arsson. Fyrri hluti. 15.15 Meö laugardagskaffinu. - Spænsk ástarljóö ópus 138 eftir Robert Schumann. - Ástarljóöa- valsar eftir Johannes Brahms ópus 65. 16.00 Fréttir. 16.08 Af tónlistarsamstarfi ríkisút- varpsstööva á Noröurlöndum og viö Eystrasalt. Tónlistarann- áll frá Lettlandi. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 17.00 Gull og grænir skógar. Blandaö- ur þáttur fyrir börn á öllum aldri: Nautaat og senjórítudans á Spáni. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 18.00 Siödegismúsik á laugardegi. - Ray Brown tríóiö leikur lög eftir Richard Rodgers, Cole Porter o.fl. - Árni Egilsson bassaleikari leikur nokkur lög ásamt Pete Jolly, Jimmie Smith og Ray Brown. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein út- sending frá Glyndebourne. Á efnis- skrá: Manon Lescaut eftir Gi- acomo Puccini. Flytjendur: Manon Lescaut: Mariangella Spotorno. Tónlistarmaöur: Sarah Connolly. Lescaut: Roberto de Candia. Des Grieux: Patrick Denniston. Ger- onte di Ravoir: Paolo Montarsolo. Edmondo: Antonello Palombi. Glyndebourne-kórinn og Fílharm- óníusveit Lundúna. John Eliot Gar- diner stjórnar. Umsjón: Una Mar- grót Jónsdóttir. 22.15 Orö kvöldsins: Hildur Gunnars- dóttir flytur. 22.20 Smásögur. Helga Bachmann les þrjár sögur i þýöingu Baldurs Óskarssonar: Montrass eftir Mfkail Sosjtjenko, Gamalt postu- lín eftir Charles Lamb og Eins og gengur eftir Alphonse Allais. (e.) 23.00 Heimur harmónikunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. (e) 23.35 Dustaö af dansskónum. . 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. - Sellókonsert eftir Edward Elgar, - Rokokótil- brigöin eftir Pjotr Tsjaíkovskíj. Paul Tortelier leikur meö Konung- legu filharmóníusveitinni í Lund- únum; Charles Groves stjómar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99.9 07.30 Dagmáí. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 8.00 Fréttir. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Fjör í kringum fóninn. Umsjón: Markús Þór Andrésson og Magn- ús Ragnarsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Ámi Þórarinsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Gott bít. Umsjón: Kiddi kanína. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram. 01.00 Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPK) Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 07.00 Fréttir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- rfkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, meö morg- unþátt án hliöstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt milli himins og jaröar. Umsjón meö þættinum hefur hinn geö- þekki Steinn Ármann Magnússon og honum til aöstoöar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-17.30 Ópera vikunnar (e): h- alska stúlkan i Alsír eftir Gioachino Rossini. Meöal söngvara: Lucia Valent- ini-Terrani og Francisco Araiza. meö Sígilt FM 94,3. 21.00-01.00 Á dansskónum á laugardags- kvöldi. Umsjón Hans Konrad. Létt danstónlist. 01.00-08.00 Sígildir næt- urtónar. Ljúf tónlist leikin af fingrum fram. FM9S7 08.00-11.00 Einar Lyng Kári stór og sterkur strákur og alveg fullfær um aö vakna snema. 11.00- 13.00 Sportpakkinn Valgeir, Þór og Haffi, allt sem skiptir mál úr heimi íþróttanna 12.00 Hádegisfréttir 13.00- 16.00 Sviösljósiö helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist, fróttum og slúöri. MTV stjörnuviötöl. MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már stýrir skútunni 16.00 Síödegisfréttir 16.05-19.00 Jón Gunn- ar Geirdal gírar upp fyrir kvöldiö. 19.00-22.00 Samúel Bjarki setur í partýgírinn og allt í botn 22.00- 04.00 Bráöavaktin, ýmsir dagskrárgerða- menn FM láta Ijós sitt skína 04.00-10.00 T2 Úfff! SÍGILT FM 94,3 07.00-09.00 Meö Ijúfum tónum. Flutt- ar veröa Ijúfar ballööur. 09.00-11.00 Laugardagur meö góöu lagi. Um- sjón: Sigvaldi Búi. Létt íslensk dægur- lög og spjall. 11.00-11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö verður yfir þaö sem er aö gerast. 11.30-12.00 Laugardagur meö góöu lagi. Um- sjón: Sigvaldi Búi. 12.00-13.00 Sígilt hádegi á FM 94,3 meö Sigvalda Búa. Kvikmyndatónlist leikin. 13.00-16.00 í Dægurlandi meö Garöari Guömunds- syni. Garöar leikur lótta tónlist og spjall- ar viö hlustendur. 16.00-18.00 Feröa- perlur meö Kristjáni Jóhannessyni. Fróöleiksmolar tengdir útiveru og feröa- lögum blandaöir tónlist úr öllum áttum. 18.00-19.00 Rockperlur á laugardegi. 19.00-21.00 Viö kvöldveröarboröiö ADAISTÖDIN FM 90,9 10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97.7 10:00 Frjálsir Ííklar - Baddi 13:00 Þóröur Helgi 15:00 Meö sítt aö attan 17:00 Rappþátturinn Chronlc 19:00 Party Zone - Danstónlist 23:00 Nætur- vaktin - Þóröur& Henný 03:00 Morgun- sull LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 Lonely Planet 19.00 Hislory's Turning Points 19.30 Danger Zone 20.00 Extreme Machines 21.00 Hiller’s Henchmen 22.00 Justice Files 22.30 Case of Murder 23.00 Discover Magazine 0.00 Close BBC Prime 22.00 To Be Announced 22.30 To Be Announced 23.30 Prime Weather 23.35 South Korea: The Struggle tor Democracy 0.00 Citizens of the World 0.30 Flight Simulators and Robots 1.00 Managing Public Services: AÍChange? 1.30 Oceanography: Currents 2.00 Maarten van Heemskerck: Humanism and Painting 2.30 The Passionate Statistician 3.00 A Curious Kind ot Ritual 3.30 The Museum of Modem Art 4.00 Bridging the Gap 4.30 The Chemistry of Power 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Jonny Briggs 6.00 The Brollys 6.15 The Really Wild Show 6.40 The Biz 7.05 Blue Peter 7.25 Grange Hill Omnibus 8.00 Dr Who 8.25 Style Challenge 8.50 Ready, Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 EastEnders Omnibus 10.45 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Children's Hospital 13.00 Love Hurts 13.50 Prime Weather 13.55 Mop and Smiff 14.10 Get Your Own Back 14.35 Blue Peter 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Top of the Pops 16.00 Blackadder Forever Eurosport 6.30 Mountain Bike: Downhill in Super-Lorian. France 7.00 Fun Sports 7.30 Roller Hockey: In-Line World Championships 8.30 Footbatl: 11th Wortd Youth Championship (Ú-20) 9.30 Touring Car: BTCC 1030 Cart: PPG Cart World Series (indy- car) 11.00 Tennis: ATP Tour Toumament - Heineken Trophy 14.30 Cyding: Tour ol Switzertand 15.00 Cycling: Tour of Catalunya, Spain 15.30 Cycling: Tour de France Legends 16.00 Motorsports 17.00 Rolíer Hockey: In-Line World Championships 18.00 Athletics: European Cup Super League 19.30 Boxing: Inlemational Contest 20.30 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 21.00 Goll: Women Professional Golfer’s European Tour 22.00 Martial Ads Festival 0.00 Close MTV 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 8.30 The Grind 9.00 MTV’s European Top 20 Countdown 11.00 MTV Hot 12.00 Sex Gods and Goddesses Weekend 15.00 Hitlist UK 16.00 U2 Their Story in Music 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00 X-Elerator 19.00 The 97 MTV Movie Awards 21.00 Rock Am Ring ‘97 21.30 MTV Sports 22.00 Best of MTV US Loveline 2.00 Chill Out Zone Sky News 5.00 Sunrise 5.45 Gardening 5.55 Sunrise Continues 7.45 Gardening 7.55 Sunrise Continues 8.30 The Enterlainment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations 11.30 Week in Review 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Entertainment Show 20.00 SKY News 20.30 Supermodels 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 Sportsline Extra 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion TV 1.00 SKY News 1.30Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 SKY Worldwide Report 4.00 SKY News 4.30 The Entertainment Show TNT 20.00 Cartoon Network Longest Day / 22.00 Poltergeist 0.00 Night of Dark Shadows 1.45BrotheriyLove CNN 4.00 World News 4.30 Diplomatic License 5.00 World News 5.30WortdBusinessThisWeek 6.00 World News 6.30World Spod 7.00 World News 7.30 Shrie 8.00 World News 8.30 Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00 World News 10.30 Your Health 11.00 World News 11.30 World Spod 12.00 World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King 14.00 Worid News 14.30 World Spod 15.00 Future Watcn 15.30 Eadh Matters 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek 19.30 Science & Technology 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Spod 22.00 World View 22.S0 Diplomatic License 23.00 Pinnade 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak NBC Super Channel 4.00 Executive Lifestyles 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 Travel Xpress 5.30 The McLaughlin Group 6.00 Hello Austria, Hello Vienna 6.30 Europa Journal 7.00 Cyberschool 9.00 Super Shop 10.00 NBC Super Spods 11.00 Euro PGA Golf 12.00 This is the PGA Tour 13.00 NCAA Highlights 14.00 Europe á la cade 14.30 Travel Xpress 15.00 The Best of the Ticket NBC 15.30 Scan 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 19.00 TECX 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Bnen 22.00 Music Legends 22.30 The Ticket NBC 23.00 Major League Baseball 2.30 Music Legends 3.00 Executive Lifestyles 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Thomas the Tank Engine 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry Kids 6.15 The New Scooby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 ScooDy Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30 Dexter's Laboratoiy 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The Addams Family 11.00 13 Ghosts of Scooby Doo 11.30 The Rintstones 12.00 Pirates of Dark Water 12.30 World Premiere Toons 13.00 Little Dracula 13.30 The Real Story of... 14.00 Ivanhoe 14.30 Droopy 14.45 Daffy Duck 15.00 Hong Kong Phooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The Flintstones Discovery Sky One 6.00 My little Pony 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00 Kung Fu:The Legend Continues 10.00 The Legertd Of The Hidden City 10.30 Sea Rescue. 11.00 World Wrestling Feder- ation Live Wire. 12.00 World Wrestling Federation Challenge. 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Generati- on. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voya- ger. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Joumeys. 19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 LAPD 21.00 Law and Order 22.00 LA Uw 23.00 The Movie Show. 23.30 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Saturday Night, Sunday Moming 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 The Frisco Kid 7.00 The Nutcracker 9.00 Uonheart the Children|s Crusade 11.00 Roswell 12.30 Magic Island 14.30 The Little Rascals 16.00 War of the Buttons 18.00 Roswell 20.00 To Wong Foo.Thanks for Everything Julie Newmar 22.00 Night Eyes Three 23.45 Exquisite Tendemess 1.25 Promise Her Anylhing 3.10 Lionheart the Children|s Crusade Omega 07.15 Skiákynningar 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonartjós 22.00 Central Message 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.