Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997
33
Smáauglýsingar - Simi 550 5000 Þverholti 11
Du
heilun
Miöilsfundir - spátímar. Bjami Kristj-
ánsson, huglæknir og miöill, býður
upp á einkafundi í heilun og samband-
smiölun, einnig er hægt aö fá spátíma.
Uppl. og tímapant. í s. 4211873.
Garðyriqa
Túnþökur oa trjáplöntur.
Sækið sjálf og sparið eða heimkeyrð-
ar, mjög hagst. verð, enn fremur flölbr.
úrval tijáplantna og runna á heild-
söluv. Tijáplöntu- og túnþökusalan,
Núpum, Óllúsi, s. 483 4388/892 0388.
Garöaúöun samdægurs:
Tryggðu árangurinn. Verslaðu við
fagmann með reynslu. Öll tilskilin
leyfi. Gróðursæll, Ólafúr Stefánsson
garðyrkjufc, 894-3433,5814453.
Garöaúöun, garöaúðun, gaiöaúöua
Tökum að okkur garðaúðun.
8 ára reynsla. Höfum öll leyfi.
Traustir aðilar.
Garðaþjónusta Steinars, sími 564 2222.
Garöaúöun. Vistvæn vamartyf eða
Permasect. Thk að mér úðun gegn
meindýrum á gróðri. Uða eingöngu
ef þörf er á. Margrét Hálfdánardóttir
umhverfisfe S. 587 9622 og 898 6055.
Fl
Hellulagnir - jarðvegsskipti. Flestöll
jarðvegs- og lóðavinna. Traktorsgrafa
og smávélar. Einnig steinsteypusög-
un, múrbrot og kjamaborun.
S. 892 1157,897 4438 og 894 0856.
Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430.
Túnpökur tdl sölu, gerið verð- og
;æðasamanburð, útv. mold í garðinn.
'ljót og góð þjón., 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.______
Athugiö. Ték að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð.
Upplýsingar í sfma 552 0809._________
Garöa- og gröfuþjónustan annast
helluiagnir og lóðaframkvæmdir, auk
ýmiss konar jarðvinnu og vélaleigu.
Vanir menn. S. 896 5407/567 5407.
Gaiðúðun, tijá- og runnakhppingar,
garðsláttur og önnur garðverk.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, s. 553 1623 og 897 4264.___
Gatöúðun, örugg og sanngjöm þjón-
usta. Láttu fagmann vinna verkið.
Pantanir í síma 551 6747 og 897 1354.
Hjörtur Hauksson garðyrkjumaður.
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson,
simi 552 0856 og 566 6086.___________
Úöi - Úöi - ÚÖL Leyfi frá hollustu-
vemd veitir ekki ábyrga þjónustu, það
ferum við hins,vegar. Ábyig þjónusta
Tða í 25 ár. Uði, Brandur Gíslason
skrúðgm., sími 553 2999._____________
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkejrt. Höfum einnig gröfur og
vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663.
Úrvals túnþökur.
Fyrsta flokks túnþökur til sölu frá
Hálsi í Kjós. Keyrum heim, hífúm yfir
grindverk. Uppl. í síma 566 7017.____
Til sölu holtagrjót I beö og garða.
Upplýsingar í síma 854 4136._________
Hreingemingar
B.G. Þjónustan ehf, slmi 5771550.
Tteppahreinsun, hreingemingar,
flutningsþrif, stórhreingemingar,
ja- og loftþrif, gluggaþvottur,
ónun, þjónusta fyrir húsfélög,
heimili og fyrirtæki. Ódýr, góð og
traust þjónusta. Föst verðtilboð.
Símar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro.
Hreingeming á íbúöum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur á.. húsum, m
um, skipum o.fl. Öflug tæki. Hreinsun
málningar allt að 100,%. Tilboð jiér
að kostnaðarlausu. Áratugareynsla.
Evró verktaki ehf., sími 588 4050,
897 7785. Geymið auglýsinguna.___
Viögeröir og breytingar á stein- og
timburhúsum. Smíðum sólpalla,
gerum við hurðir o.fl. Sinnum smærri
verkum fljótt og örgglega.
Einar smiður, s. 5613110.
^ Kennsla-námskeið
Sumarönn, 9 vikur: Prófáfangar
framhsk. & fomám/samrpr.: ENS,
ÞÝS, SPÆ, DAN, STÆ, EðL, EFN,
ISL, ICELANDIC. FF, s. 557 1155.
0 Nudi
Hawaii-nudd - sól í skammdeginu.
Tími fyrir líkama og sál. Þu lifir bara
einu sinni. Blómadropar, hómópatía,
lífóndun. Guðrún, s. 5518439/896 2396.
; ii
Spákonur
Er framtiöin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 568 4517.
Spásíminn 904 1414! Hvað segja sljöm-
umar um ástina, heimilið, vinnuna,
frítúnann, íjármálin, kvöldið, sum-
arfríið? Ný spá á hveijum degi! (39,90.)
Tekuröu mark á mér fyrir 2000 kr.?
Skyggnilýsingu færðu í staðinn. Spái
í bolla, spil og lófa.
Upplýsingar í síma 5611273.
Teppaþjónusta
Teppa- og húsghreinsun Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofúm og íbúðum.
Sími okkar er 5519017. Hólmbræður.
Hreinsum teppi í stigahúsum, fyrir-
tækjum og á heimilum.
Efiiabær, sími 587 1950.
Þjónusta
Húsaþjónustan. Tökum að okkur aUt
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðgerðir,
háþrýstiþvottur, gleijun o.fl. Sjáum
um lagfæringar á steinsteyptum þak-
rennum og berum í. Erum félagar
MVB með áratuga reynslu. Sími 554
5082,552 9415 og 852 7940.
England - ísland. VUtu kaupa miUi-
Uðalaust beint frá Englandi og spara
stórfé? Aðstoðum fynrtæki við að
finna vörur ódýrt. S. 0044 1883 744704.
Flísalagnir. Ttek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
ýstitækni.
Útleiga á háþiýstidælum, með eða án
manns. Upplýsingar í síma 565 6510
eða 8943035.
Húsamálun - húsaviögeröir! Málun,
húsaviðg. og gluggaísetning. Þarftu
að flikka upp á húsið? Láttu fagmenn
um verkið. S. 5515319/897 9115.
Húsasmíöameistarí getur tekið að sér
aUa alhhða trésmíðavinnu, breytingar
og viðhald. TUboð/tímavinna. TJppl. í
síma 552 8452 og 898 9951.
• Nvsmiöi, viögeröir, sólpallar,
hellulagnir, þakskipti og fleira.
BB-verk, sími 898 1140,898 5717
og 552 9549.____________________________
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu,
ainni. Gerðum tilboð.
olt ehf., s. 5613044 og 896 0211.
Ökukennsla
Bifhjólaskóli lýöveldisins auglýsir:
Ný námskeið vikulega.
Snorri 892 1451, Jóhann 853 7819,
Haukur 896 1296, Hreiðar 896 0100,
Guðbrandur 892 1422. Skóli fyrir alla.
Gylfi Guðjónsson. Subaru Impreza “97,
4WD sedan. Skemmtilegur kennslu-
bfll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
S. 568 1349 og 852 0366._____________
Svenir Bjömsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘97, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öU prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Sími 894 5200. Vagn Gunnarsson.
Benz 220 C. Kenni aUan daginn.
Bækur, ökuskóli, tölvuforrit. Tímar
samkomulag. S. 565 2877/854 5200.
TÓMSTUNDIR
OC ÚTIVIST
\ Byssur
Nýjar vörur, meira úrval!!!!
Skeet-skot, 24 g, Hull, 25 stk.kr. 390.
Skeet-skot, 28 g, HuU, 25 stk..kr. 390.
Hágæða-skeet-skot, HuU, 25 s. ...kr. 590.
Haglaskot, gauge 16,20 og cal. 410.
Stálskot, 2 3/4”, nr. 3,4,5,32 g...kr. 960.
FuU búð af alls kyns skotveiðivörum.
Sportbúð Véla og þjónustu hf., Selja-
vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 551 6080.
Fyrirveiðimenn
Ódýrari en góðar stangaveiöivörur!
Fluguveiðistangir, 7-9 fet, frá kr. ..1.935.
Fluguveiðihjól, 5-9, frá kr.....1.360.
Kaststangir, 6-9 fet, frá kr....1.354.
Kasthjól, margar gerðir, frá kr...774.
Vinsælu BA-veiðijakkamir, kr....8.650.
Einnig veiðibox, töskur, línur, vesti,
vöðlur, hnífar og bara allt sem þarf.
Sportbúð Véla og þjónustu hf., Selja-
vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 551 6080,
Litla flugan (Glóeyiarhúsinu).
Sage-, Loop- og Lamson-, stangir, lín-
ur, hjól. Mikið úrval laxa- og sflunga-
flugna. Opið eftir vinnu, 17-21, alla
virka daga og lau. 10-14. S. 553 1460.
Búðardalsá. Laus veiðUeyfi.
Tvær stangir. Nýtt glæsilegt veiðihús.
Uppl. og bókanir: Jón, sími 896 3626,
og PáU, sími 896 5076. Fax 567 9088.
Hellisá - hafbeitarlax. Nokkrir lausir
veiðid. í sumar, 3 stangir, 2 dagar í
senn. Dvalið í góðu veiðih. á Síðuheið-
um. Sfmar 567 0461,565 3597,4212888.
Meöalfelisvatn.
Veiðitíminn er frá kl. 7 til 22.
Hálfiir d. 1.100 kr., heUl d. 1.700 kr.
Veiðil. seld á MeðalfeUi. S. 566 7032.
Beykjadalsá.
Ódýr laxveiðUeyfi, tvær stangir,
gott veiðihús, heitur pottur.
Uppl. í síma 435 1191 e.kl. 20.
Setbergsá. TU sölu veiðUeyfi í Set-
bergsá, mikU seyðasleppmg, tvær
stangir og veiðihús. Uppl. í síma
565 8839 eða 893 0630, Sigríður.
Svínafossáin á Skógarströnd hefúr gef-
ið afarvel. Nokknr lausir dagar og
veiðihús. Bókanir í Vesturröst, s. 551
6770 eða hjá Ásgeiri á kv. í s. 567 2326.
Óseld veiöileyfi í Rangámar
og MinnivaUalæk em seld í verslun-
inni VeiðUist, Síðumúla 11, s. 588 6500.
Einnig í síma 853 5590 (Þröstur).
Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Veiði-
húsinu, Nóatúni 17, s. 561 4085, og
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
V
Hestamennska
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um aUt land. Sérbúnir bflar með
stóðhestastíum. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími 852 7092,
852 4477 eða 437 0007.________,
Hestaflutningar. Farið verður tU
Homafjarðar fimmtudaginn 26. júní
og komið tU baka aftur 27. júní.
S. 553 1285/852 3772. Guðbrandur ÓU.
Spænir.
Urvals hefilspænir með 30% afslætti.
Pantanir í síma 486 6750.
Limtré hf., Flúðum.___________________
Til sölu Mersedes Benz kassabíll, árg.
‘75 með vörulyftu. Skoðaður *98.
Verðhugmynd 400-500 þ. Upplýsingar
ísíma 453 7911.
Ukamsrækt
20% sumarafsláttur.
Við bjóðum 20% sumarafslátt á UCW-
leirvafiiingum til 20. júU. Stjömu-feg-
urð, sími 5611140.
A Útílegubúnaður
Til sölu 6 manna Montana-hústjald frá
Seglagerðinni Ægi (ca 16 fin).
Upplýsingar í síma 557 7261.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
P Aukahlutir á bíla
Óska eftir Combi Camp Family ‘91-97.
Uppl. í síma 565 5173,893 7875 eða 853
7875. Einnig til sölu nýjar 14” álfelgur
áfólksbfl.
Bátar
Mermaid-bátavélar, BUKH-bátavélar,
MerCruiser hældrifsvélar, Rule-
brunndælur, stjómtæki, stýribúnað-
ur, sink, gírar, skrúfúr, skutpípufóðr-
ingar, tengi, gúmmíhjóladælur, hand-
dælur, björgunarvesti, stigar, raf-
magnsvörur, bátavélar, utanborðs-
mótorar, koparfittings, þurrkur, vift-
ur, hljóðeinangrun o.m.fl. Fáið sendan
130 síðna vörulista án greiðslu. Vél-
orka hf., Grandagarði 3, sími 562 1222.
Altematorar, startarar, gasmiöstöövar.
• Altem.: Challenger, Valeo o.fl. teg.,
12 v. og 24 v., margar stærðir.
Verð 12 v. frá 11.165, 24 v. frá 15.100.
ChaUenger getur hlaðið fúllt í hægag.
• Startarar fyrir flestar bátav., s.s.
Bukh, Cat, Cummings, Ford, Iveco,
Perkins, Volvo Penta o.fl.
• Gasmiðstöðvar: Trumatic.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Höfum á lager Mercuiy-utanborös-
mótora, 2,5-40 ha. Quicksilver gúmmí-
báta, 3-4,3 mtr, Narwhal harðbotna-
báta. Verð mótor + bátur frá aðeins
kr. 99.000. Visa/Euro-raðgreiðslur -
engin útborgun - greiðslukjör til
allt að 36 mánaða. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, sími 562 1222.
Tvær 100 ha. Evinrude-utanborösvélar,
árg. ‘88, annar mótorinn þarfhast lag-
færingar + 26 feta Alusafe norskur
álbátur. Verð samtals 600 þús. Skipti
möguleg á Tbyota double cab “91-’93.
S. 464 1886 eða í símboði 846 0652.
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V65 a., m/reimsk., kr. 21.155.)
Vélar ehf., Vatnagörðum 16,568 6625.
Ath. Túrbínur, hæidrif, bátavélar og gír-
ar. Viðgerðir og varahlutir fyrir flest-
ar gerðir. Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3,
Haftiarfirði, s. 565 1249, fax 565 1250.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut^.
Kopavogi, simi
*hn 1
567-1800
Löggild bflasala
Daihatsu Rocky 2.0 L (bensín) ‘91,
rauöur og grár, 5 g., ek. aöeins 57 þús.
km. 31“ sóllúga o.fl. Toppeintak.
MMC Eclipse RS Coupé ‘93,
5 g., ek. 32 þús. km. spoiler o.fl.
V. 1.240 þús.
Nissan Sunny 2.0 GTi ‘92, rauöur
5 g., ek. 84 þús. km. sóllúga, rafm. í
öllu, ABS bremsur, álf. o.fl. V. 990 þús.
Ford Escort 1.4 CLX station ‘96, 5 g„
ek. 42 þús. km. V. 1.190 þús.
(Góö lán geta fylgt)
Fiat Uno 45 Artic ‘93, 5 d„ grænn, 5 g„
ek. 79 þús. km. Ný tímareim, coupling
o.fl. V. 460 þús.
Nissan Sunny SR ‘94,5 g„ ek. 66
þús. km. álfelgur, rafm. í öllu. o.fl.
V. 990 þús.
Plymouth Grand Voyager ‘93, 7
manna, ssk„ V-6, (3.3I), sérhannaöir
barnastólar í aftursætum o.fl.
V. 1.790 þús. Sk. á ód.
Suzuki Swift GL ‘95, blágrænn, 5 g„
ek. 18 þús. km. fallegur bíll.
V. 780 þús.
Toyota Camry 2.2 LE ‘95, ssk„ ek. 38
þús. km. rafm. i öllu, cmise control
V. 1.040 þús.
Grand Cherokee V-8 ‘95, rauöur,
ssk„ m/öllu ek. aðeins 24 þús. km.
V. 3.3 millj
Viðskiptavinir: Utvegum ástands-
skoðun á mjðg hagstæðu verði.
Daihatsu Rocky 2.0 L(langur) ‘91, 5g„
ek. aöeins 57 þús. km„ sóliúga, dráttar-
kúla, o.fl. Verö 1.180.000.
MMC Eclipse RS Coupé ‘93, 5 g„ ek.
32 þús. km. spoiler o.fl. V. 1.240 þús.
Renault Laguna 2.0 station, ‘97, 5g„
ek. 10 þús. km. fjarst. Iæs„ rafm. í rúö-
um o.fl. Verö 1.920.000.
Mazda 323 GLXi F ‘92, 5 g„ ek. aðeins
51 þús ,km. Verö 890.000.
MMC Lancer GLX 4x4 station ‘93
(nýja útlitiö) 5g„ ek. 66 þús. km.
Verö 1.030.000
MMC Lancer EXE, 4x4 staton ‘91, 5
g„ ek. 100.000 km. rafdr. rúöur og
speglar, bíll í góöu viöhaldi.
Verö 760.000.
Subaru Legacy 2.0 station 97, ssk„
ek. 10 þús. km. Verö 2.250.00
Toyota Corolla GTi 1600 ‘88, svartur, 5
g„ ek. 148 þús. km.. Gott eintak.
Verö 550.000.
Renault 19 TXE ‘91, svartur, ssk„ ek.
73 þús. km, álf. o.fl. Verö 690.000.
MMC „Eag!e“ Space Wagon ‘93,
rauöur, 5 g„ ek. 65 þús. km.
Fallegur bill. V. 1.150 þús.
Renault 19 RN ‘96, 5 g„ ek. 37 þús.
km. rafm. í öllu, álfelgur o.fl.
V. 1.070 þús.
Antik bíll! Chevrolet Bel Air ‘54, gulur
og hvitur, 3 g„ 6 cyl. Allur endurnýjaður.
Sjón er sögu ríkari. V. 1.200 þús.
MMC Lancer GLXi ‘93, ssk., ek. 58
þús. km. rafdr. rúöur, hiti í sætum, drátt-
arkúla, 2 dekkjagangar. V. 980 þús.
Glæsilegur sportbill! Chevrolet Camaro
Z-28 ‘95, dökkblár, ek. aöeins 6 þús.
ssk„ rafm. í öllu. V-8 (350 cc.) 275 hö.
V. 2.980 þús.
Nissan Sunny 1.6 SLX sedan ‘93,
ssk„ ek.aðeins 42 þús. km. rafdr. rúöur,
hiti í sætum o.fl. V. 980 þús.
Opiö laugardaga kl. 10-5
sunnudaga kl. 1-5
Langi bie í fallegt blátt og hvítt matar eða kaffistell
skaltu koma og skoda Starflower
Ka-ffxbolli m/u.skál Kr. 590,-
Kaffidiskur lV,5cm 320,-
Ábætisdiskur 20cm 380,-
Matardiskur 25cm 580,-
Klár undirdiskur 31cm 1.370,-
Sújpudiskur 22,5cm 520,-
Súpuskál 17cm 360,-
BÉppM.É
Bfldshöföa 20-112 Reykjavfk - Sími 510 8020
m