Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997
37
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu BMW 518i, árg. ‘87, ekinn 94
þús. km. Einn eigandi. Tbpp bíll. Bein
sala. Verötilboð. Uppl. í síma 5353
8572.
Til sölu Buick Skyiark ‘91, vél 2,5 1 i,
aflstýri, hraðastilling, loftkæhng,
sjálfskiptur, sk. ‘98 - ástandsskoðun
fylgir. Upplýsingar gefur Bílasalan
Borg, Skeifunni 17, sími 553 5555.
Nissan Sunny SRi twin cam ‘89, ekinn
102.000 km, topplúga, álteigur, spoiler
kit, ný kúpling, nýtt púst, nýskoöaður
‘98. Verö 590.000 til allt aö 36 mán. eöa
450.000 stgr. Bílasalan Start, s. 568 7848,
hs. 483 3443 eöa 893 9293.
Fombílar
- ■ • 1l»MI f ‘ "
i§| s ■ ■ , I ' • ’ ■ tm&S&S 1958, rauður, 2000 cc. iem nýr. Með betri ein- iðslunúmer passa, góð l-MGA Roadster 1957, ðlaus. Mikið af nýjum ppl. í síma 898 6096 og
Triumph TR3A 100 hö. Allur s tökum, framle: fjárfesting. MG þarfh. lagf. Ry varahlutum. Uj 567 4772.
^iÉÉi
Bronco ‘68, breyttur 68-69, lengdur,
með álhúsi, sjálfskiptur, vél 390, 4:10
drifhlutföh, 31” dekk. Engin bifreiða-
gjöld. VerðtUboð. Upplýsingar í síma
551 0703 eftir klukkan 19.
Húsbílar
Mikiö úrval af húsbílavörum,
s.s. gasmiðstöðvar, ísskápar, eldavél-
ar, þaklúgur, gluggar, ferða-wc,
vatnstankar og dælur, innréttingapl.,
borð- og sætisfestingar, ljós og ýmsir
aukahl. í bifreiðar og til ferða-
mennsku. Afl-húsbílar ehf., Gránufé-
lagsg. 49, 600 Akureyri, s. 462 7950, fax
461 2680. Heimasíða www.est.is/afl
póstfang afl@est.is
Fyrsta sendingin af þessum ffábæru
pallhúsum eru komin. Sýningarhús í
Armúla 34. Pahhús sf., Ármúla 34, sími
553 7730, og Borgartúni 22, s. 561 0450.
Varahlutir
Véiavarahiutir, vélahlutir, vélar.
• Original varahlutir í miklu úrvali í
vélar ffá Evrópu, USA og Japan.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
• Upplýsingar í síma 562 2104.
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöföldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllum, gerðum.
í fyrsta skipti á íslandi leysum við titr-
ingsvanda í drifsköftum og vélarhlut-
um með jafnvægisstillingu.
Þjónum öhu landinu, góð og örugg
þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
Jeppar
,i 'Tj . - jcSn
Jeep Wagooner 1980, 8 cyl., 360 kúbik, sjálfskiptur, aðeins ekinn 125 þús. km. Sérstaklega gott eintak. Bíllinn er allur í mjög góðu lagi. Verð 400 þús. stgr. Uppl. í síma 567 2202. Gunnar.
» 'X í 'S, JP
Mitsubishi L-300, 4x4, minibus, árg. ‘88. Verð 790 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 893 5565.
uJ Vömbílar
tJ
Carrier-kælivélar á allar stærðir sendi-
og flutningabíla. Bjóðum einnig vand-
aða flutningakassa og vörulyftur.
Aflrás, Eirhöföa 14, s. 587 8088 eða
898 5144.
ÆT :
JONUSTUMiCLYSmCAR
550 5000
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
ÞJONUSTA
ALLAN
SOLARHRINGINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvæman hátt. Gerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
iBSfTTCRfa*
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stífíur.
zzyiA—
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smáauglýsingadeild
DV er opin
virka daga kl. 9-22
laugardaga
sunnudaga
kl. 9-14
kl. 16-22
Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22
til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó
aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Smáauglýsingar
550 5000
Geymiö auglýsinguna.
yrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endumýja raflagnir í eldra húsnæöi
ásamt viðgerðum og nýlögnum. —
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 5070. 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoða og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
^ 896 1100 • 568 8806
-568 8806
---— —uuo oouu
DÆLUBILL 68 88 U6
Hreinsum brunna, rotþrær,
i niöurföll, bílaplön og allar
stíflur ífrárennslislögnum.
"" "" O VALUR HELGASOH
m
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
D 852 7260, símboði 845 4577 S
IÐNAÐARHURÐIR
N A S S A U
Sérstyrktar fyrir
íslenskar aðstæður.
Sérsmíðum.
Idex ehf. Sundaborg 7
Sími 568 8104-fax 5688672
06 IÐNAÐAR H U RÐIR
Eldvarnar-
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
Öryggis-
hurðir
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
* MÚRBR0T » ,
* VIKURSÖGUN WEXsUBSImM
* MALBIKSSÖGUN SSSe”7 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
STEYPUSÖGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBR0T
KJARNAB0RUN
'4-ögun ^ VERKTAKASTARFSSEMI
FARSÍMI897-7162 • SÍMI/FAX 587-7160 • 897-7161