Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1997, Blaðsíða 20
32 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 HAPPDRÆH, ^ HÁSKÓLA ÍSI_ANDS^á: vænlegast til vinnings VINNING SKRÁ 12. ágúst Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromp) 8544 Aukavinningar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 8543 8545 Kr. 200.000Kr. 1.000.000 (Tromp) 949 6011 32614 34896 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromp) 8180 19275 30425 39234 51546 15247 21348 36551 45080 57061 17033 27478 39149 46428 58398 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tromp) 958 8490 14981 24707 33664 40578 50666 58178 2393 9339 15170 24968 33945 42016 51149 58267 2679 11007 16904 25668 35306 42174 51253 58588 2876 12547 17937 25971 35747 42548 51269 58756 4418 12852 18375 30153 36580 44896 52097 58829 4983 12974 18531 31236 37120 47324 55978 59581 5188 13410 21052 31679 37158 48931 56204 6551 13524 21413 31681 37866 49457 57392 6836 13725 23285 33428 39314 49638 57485 7959 13880 24494 33566 40344 50210 57681 Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 6 7 107 128 141 177 466 515 601 660 729 882 994 1017 1050 1098 1144 1152 1168 1257 1279 1335 1385 1534 1550 1799 1829 1916 1960 2034 2087 2118 2178 2180 2190 2198 2269 2303 2327 2333 2467 2590 2672 2698 2717 2778 2831 2915 2959 3038 3192 3205 3227 3246 3247 3297 3301 3314 3337 3471 3527 3541 3566 3636 3875 3921 4050 4061 4091 4212 4265 4307 4324 4328 4515 4585 4636 4700 4710 4711 4735 4760 4812 4954 5029 5043 5060 5107 5109 5238 5261 5273 5312 5374 5380 5483 5584 5837 5852 5935 6098 6332 6372 6378 6385 6390 6462 6468 6508 6541 6561 6593 6711 6715 6730 6764 6773 6954 7041 7086 7144 7151 7200 7340 7345 7387 7397 7415 7477 7518 7547 7645 7682 7702 7713 7748 8080 8249 8280 8361 8407 8617 8644 8651 8707 8792 8885 8985 9023 9094 9134 9144 9191 9221 9229 9361 9390 9405 9425 9472 9499 9543 9545 9631 9677 9729 9744 9756 9773 9844 9879 9896 9906 9953 9992 10073 10151 10211 10214 10293 10313 10348 10357 10375 10449 10507 10517 10582 10610 10651 10854 10878 10907 10941 11025 11064 11069 11111 11117 11153 11203 11216 11246 11258 11272 11390 11488 11499 11685 11687 11708 11749 11804 11898 12006 12035 12110 12130 12147 12208 12273 12367 12411 12426 12459 12552 12611 12649 12689 12951 12972 13034 13168 13241 13254 13397 13428 13472 13561 13699 13737 13821 13951 14012 14072 14097 14122 14255 14260 14298 14299 14359 14368 14380 14386 14432 14434 14619 14626 14704 14722 14818 14866 14963 15099 15116 15132 15292 15316 15369 15394 15520 15545 15574 15848 15849 15915 15951 16013 16160 16168 16171 16322 16330 16354 16379 16413 16416 16769 16880 16933 16949 17012 17014 17065 17110 17286 17319 17346 17353 17459 17505 17616 17677 17690 17741 17749 17750 17808 17887 17968 18115 18158 18421 18533 18554 18670 18707 18757 18959 18964 19062 19078 19239 19246 19283 19317 19453 19593 19701 19835 20073 20124 20166 20204 20271 20284 20304 20347 20371 20570 20606 20736 20785 20829 20859 20969 21041 21105 21117 21216 21227 21245 21277 21298 21374 21508 21550 21587 21598 21670 21673 21822 21882 21916 22097 22141 22343 22486 22558 22614 22671 22775 22855 22874 22958 22982 23033 23036 23510 23520 23654 23716 23717 23735 23802 23832 23848 23903 23908 24139 24259 24371 24457 24467 24472 24562 24587 24642 24668 24728 24780 24798 24926 25084 25102 25197 25337 25339 25399 25452 25516 25582 25717 25818 25823 25900 25912 26114 26117 26225 26318 26341 26439 26688 26689 26879 26896 26975 27072 27149 27180 27182 27259 27297 27358 27411 27642 27649 27738 27751 27825 27845 28047 28061 28083 28127 28167 28349 28363 28461 28658 28681 28741 28752 28902 29105 29106 29128 29161 29363 29418 29450 29457 29916 30055 30162 30236 30239 30316 30622 30628 30666 30746 30768 30813 30837 30868 30950 31111 31119 31143 31153 31220 31227 31248 31415 31511 31534 31551 31674 31692 31825 31918 32030 32123 32240 32270 32383 32405 32425 32471 32506 32551 32602 32642 32733 32787 32806 32840 32842 32845 32895 33140 33175 33223 33359 33401 33403 33417 33435 33551 33553 33667 34025 34135 34156 34204 34277 34327 34426 34450 34495 34720 34856 34916 34977 34987 35140 35155 35156 35238 35312 35319 35478 35581 35618 35619 35731 35778 35847 35956 35961 36078 36184 36348 36349 36446 36590 36621 37004 37069 37128 37136 37139 37203 37412 37506 37557 37603 37663 37673 37747 37757 37765 37883 37884 37909 38243 38337 38357 38381 38410 38416 38545 38551 38699 38735 38861 39015 39032 39082 39104 39152 39236 39238 39258 39621 39652 39683 39725 39740 39862 39900 39956 39979 40023 40024 40034 40058 40096 40113 40152 40232 40289 40320 40350 40363 40374 40392 40415 40672 40675 40713 40728 40877 40968 41047 41056 41057 41111 41123 41149 41292 41299 41410 41468 41616 41643 41651 41678 41700 41722 41723 41784 41797 41812 41925 41931 42044 42060 42067 42093 42210 42235 42246 42305 42344 42458 42512 42538 42581 42696 42860 42975 42978 43099 43102 43216 43345 43474 43475 43603 43622 43646 43781 43851 43914 43997 44083 44123 44192 44195 44419 44456 44566 44594 44616 44623 44644 44647 44711 44779 44811 44853 44972 45039 45063 45190 45300 45301 45457 45478 45533 45558 45571 45636 45658 45792 45803 45869 45877 45906 46081 46175 46270 46312 46315 46451 46497 46834 46869 46898 46906 46939 46977 47125 47140 47198 47233 47393 47397 47515 47557 47572 47634 47690 47700 47701 47719 47809 47927 47975 48010 48056 48074 48124 48183 48297 48342 48550 48554 48750 48769 48798 48879 48955 49037 49115 49127 49162 49221 49245 49316 49364 49366 49472 49475 49493 49494 49513 49567 49583 49598 49615 49706 49716 49806 49826 49871 49873 49951 49969 50087 50098 50126 50166 50309 50331 50357 50375 50379 50384 50473 50524 50635 50743 50757 50787 50868 50877 50903 50908 51020 51167 51203 51234 51318 51329 51359 51406 51469 51520 51644 51679 51895 52055 52073 52111 52330 52547 52569 52639 52678 52700 52703 52735 52746 52780 52917 52941 52954 52967 52968 53119 53120 53159 53228 53293 53387 53421 53505 53673 53792 53816 53852 53915 53982 54015 54074 54082 54093 54114 54183 54189 54346 54397 54594 54598 54685 54718 54770 54907 54988 55008 55029 55054 55118 55139 55183 55187 55240 55318 55496 55551 55621 55725 55808 55831 55887 55904 55990 56039 56055 56089 56179 56482 56538 56579 56581 56633 56678 56681 56783 56863 56927 56932 56935 56996 57088 57118 57190 57222 57223 57310 57346 57496 57535 57637 57657 57675 57727 57789 57927 57978 58028 58051 58116 58148 58166 58242 58265 58277 58307 58316 58324 58492 58495 58564 58630 58661 58679 58846 59031 59134 59191 59259 59272 59353 59365 59381 59384 59514 59585 59590 59651 59781 59786 59793 59847 6000 viðbótarvinningar: Kr. 2.500 Kr. 12.500 (Tromp) ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru 44 eða 72 Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Fréttir Iðnó-glerhúsið umdeilda: Er nú kaffi- hús í Keflavík DVi Suðurnesjum: „Það eru allir sammála um að gler- húsið taki sig miklu betur út hér en á gamla staðnum. Það mun fá nýtt hlut- verk hér en í því verður rekið ekta kaffihús," sagði Steinþór Jónsson, hótelstjóri Hótel Keflavíkur, við DV. Hótelið keypti glerhúsið, sem var við Iðnó, af Reykjavíkurborg fyrir rúmar 2 milljónir. Nýju eig- endumir sáu síðan sjálfir um að rífa það niður en það verk tók 2 daga. Glerhúsinu hefur verið kom- ið fyrir á hlið hótelsins. Þar verð- ur rekið kaffihús, eins og áður sagði, undir heitinu Kaffi Iðnó. Glerhúsiö er um 70 fermetrar. Þar verður milliloft en út á það verður innangengt af annarri hæð hótelsins. Steinþór segir að stefnt sé að því að opna staðinn formlega síð- ar í mánuðinum. -ÆMK Búið er aö setja glerhúsiö, sem var á Iðnó, á hliö Hótel Keflavíkur. DV-mynd Ægir Már Ólafsfjörður: Endurbætur á hafnargarði DY Ólafsfirði: Endurbætur á hafnargarðinum i Ólafsfirði standa nú sem hæst. Það er Ámi Helgason í Ólafsfirði sem vinnur verkið en hann bauð lægst eða um 16 milljónir króna, sem mun vera um 80% af kostnaðaráætlun. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á verkinu síðan það var boð- ið út, t.d. hefur svæðið verið breikk- að um 20 metra. Svokölluð flóðavöm var klárað fyrst, en hún er yst á hafnargarðin- um. Hleöslan er breytileg, fer hæst upp í 8,5 metra yfir minnstu sjávar- hæð. Auk flóðavamar verður unnið að brimvöm og sjóvöm sem ríkið greiðir að langmestum hluta. Daglegt eftirlit með framkvæmd- unum er í höndum Þorsteins K. Bjömssonar tæknifræðings, en al- mennt eftirlit er í höndum Jóhann- esar Sverrissonar hjá Siglingamála- stofnun. Nýr skiladagur verksins er 30. september nk. -HJ Ólafsfjörður: Þýsk myndlistarkona kennir börnum DV, Ólafsfirði: Þýska myndlistarkonan Mari- anne Schoiswohl kenndi bömum í Ólafsfirði undirstöðuatriði í mynd- list fyrir skömmu. Hún dvaldi á Ólafsfirði sem gestalistamaður. Guðrún Þórisdóttir, ung listakona á Ólafsfirði, fór sem gestalistamaður til Gnúnd í Austurríki síðla árs 1996, dvaldi þar í sex vikur og kynntist Marianne, sem meðfram listiðkun er listakennari. Marianne segir að það sem hafi komið sér mest á óvart í samskipt- um við bömin hér á landi væri að þau teiknuðu andlit fólks öðravísi en hún væri vön heima. Mikil þátt- taka var í námskeiði Marianne, mest 35 krakkar einn daginn. Marianne hélt listasýningu í Deiglunni á Akureyri áður en hún kom til Ólafsfjarðar. Guðrún og Marianne ætla síðan að ferðast um ísland. Marianne er nokkuð þekkt- ur listamaður í sínu heimalandi. -HJ Gjaldtaka í Dimmuborgir: Enn á dagskrá DV, Akureyri: „Þetta hefur ekki verið rætt formlega en menn hafa rætt þetta sín á milli,“ segir Sigbjöm Gunnars- son, sveitarstjóri í Skútustaða- hreppi við Mývatn og nefndarmað- ur í Dimmuborgamefhd, um það hvort taka eigi gjald af ferðamönn- um sem koma í Dimmuborgir í Mý- vatnssveit. Umræða um það hvort feröamenn sem koma í Dimmuborgir eigi að greiða nokkrar krónur fyrir aðgang að borgunum kemur ávadlt upp með nokkurra ára millibili. Slík gjald- taka er stunduð á einum stað við Mývatn, ferðamenn sem ætla út í Höfða greiða 100 krónur fyrir að fá að fara þangað og þeim peningum hefur verið varið til þess að byggja þar upp aðstöðu fyrir ferðamenn, s.s. göngustíga og salemisaðstöðu. Sigbjöm Gunnarsson segir að geysilegur fjöldi ferðamanna komi í Dimmuborgir á hverju ári. Hann hafi að vísu ekki um það neinar töl- ur hversu margir það era en öragg- lega sé hægt að ræða um tugþús- undir í því sambandi. Við borgimar er engin aðstaða fyrir ferðamenn hvað varðar snyrtingar og salemi og telja sumir það ófremdarástand á þekktum ferðamannastað sem jafn margir heimsækja og raun ber vitni. -gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.