Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1997, Blaðsíða 22
34
FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997
Messur
Árbæjarkirkja: Guösþjónusta
kl. 11. Sönghópurinn Smávinir
syngur í guðsþjónustunni.
Prestamir.
Áskirkja: Vegna sumarleyfa
starfsfólks Áskirkju er bent á
guðsþjónustu í Laugames-
kirkju.
Breiðholtskirkja: Engin guðs-
þjónusta er í kirkjunni vegna
sumarleyfa starfsfólks kirkj-
unnar. Fólki er bent á helgi-
hald og þjónustu í öðram kirkj-
um í prófastdæminu.
Bústaðakirkja: Guðsþjónusta
kl. 11. Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja: Kirkjan verð-
ur lokuð í ágústmánuði vegna
sumarleyfa starfsfólks. Fólki er
bent á helgihald í öðrum kirkj-
um i Kópavogi.
Dómkirkjan: Laugardagur:
Menningarkvöld kl. 22.30 í
Dómkirkjunni.
Sunnudagur: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm-
arsson.
Elliheimilið Grund: Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Sr. Er-
lendur Sigmundsson prédik-
ar. Sr. Stefán Lárusson þjón-
ar fyrir altari. Félag fyrrver-
andi sóknarpresta.
Fella- og Hólakirkja: Helgi-
stund kl. 20.30 í umsjá Ragnars
Schram. Prestamir.
Grafarvogskirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sigurður Amarson.
Grensáskirkja: Messa kl. 11.
Altarisganga. Prestur sr. Hall-
dór S. Gröndal.
Grindavíkurkirkja:
Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30.
Kór Grindavíkurkirkju syng-
ur. Sóknarprestur.
Hafnarfjarðarkirkja, Guðs-
þjónusta kl. 11.00. Allur kórinn
syngur í fyrsta sinn eftir sum-
arfrí. Sr. Þórhallur Heimisson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.
Kvennakórinn Vox Feminae
syngur. Sr. Karl Sigurbjöms-
son. Tónleikar kl. 20.30. James
Parsons, organisti frá Oundle,
Englandi.
Háteigskirkja: Messa kl. 11.
Ferming. Fermd verður Amdís
Sif Birgisdóttir, Miklubraut 76.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
Hjallakirkja: Messa kl. 11. Sr.
Kristján Einar Þorvarðarson
þjónar. Prestamir.
Hveragerðiskirkja, Guðsþjón-
usta kl. 11.00.
Kirkjuhvammskirkja, V-
Hún.: Aftanstund kl. 18.00. Al-
mennur söngur, hugvekja, bæn
og lofgjörð. Sr. Kristján Bjöms-
son.
Kópavogskirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Kór Kópavogskirkju
syngur. Ægir Fr. Sigurgeirs-
son.
Kotstrandarkirkja, Guðsþjón-
usta kl. 14.00.
Landspftalinn: Messa kl. 10.
Ingileif Malmberg.
Langholtskirkja, Kirkja Guð-
brands biskups: Kvöldbænir
kl. 20.30. Umsjón Svala Sigríð-
ur Thomsen djákni.
Laugarneskirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Félagar úr Kór
Laugameskirkju syngja. Jón
Dalbú Hróbjartsson.
Lágafellskirkja, Guðsþjón-
usta kl. 11.00. Sr. Jón Þorsteins-
son.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Frank M. Halldórsson.
Seljakirkja: Vegna sumar-
leyfa starfsfólks falla sunnu-
dagsguðsþjónustur niður í
ágústmánuði. Bænastundir era
í kirkjunni alla miðvikudaga
kl. 18. Sóknarprestur.
Seltjarnameskirkja: Messa
kl. 11. Prestur sr. Hildur Sig-
urðardóttir. Ferming kl. 14.
Fermdur verður Björgvin Th.
Björgvinsson, Kaplaskjólsvegi
93. Prestur sr. Hildur Sigurðar-
dóttir.
Viðeyjarkirkja: Messa kl. 14.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars-
son. Bátsferð úr Sundahöfn kl.
13.30.
Afmæli
Guðmundur Sophusson
Guðmundur Sophusson, sýslu-
maður í Hafnarfirði, Háholti 1,
Garðabæ, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Reykjavík
og ólst þar upp. Hann lauk kennara-
prófi frá KÍ 1969, stúdentsprófi þaö-
an 1970, embættisprófi í lögfræði við
HÍ 1975 og stundaði framhaldsnám í
eignarrétti við Kaupmannahafnar-
háskóla 1975-76 og öðlaðist hdl.-rétt-
indi 1979.
Guðmundur var fulltrúi og aðal-
fulltrúi hjá bæjarfógetaembættinu i
Hafnarfirði, Garðabæ og á Seltjam-
amesi og sýslumanninum í Kjósar-
sýslu og var skipaður sýslumaður
1992.
Guðmundur sat i stjóm Vöku, í
stjóm sjálfstæðisfélagsins í Garða-
bæ, hefur sinnt nefndarstörfum fyr-
ir bæjarstjórn Garðabæjar og setið í
stjóm Golfklúbbs Garðabæjar, auk
þess sem hann starfaði lengi með
RT á íslandi og hefur setið í stjóm
Sýslumannafélags íslands.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 1970 Mar-
gréti Elínu Guðmundsdóttur, f. 15.6.
1949, kennara í Garðabæ. Hún er
dóttir Guðmundar Jasonarsonar
rafvirkjameistara í Reykjavík, og
Bjameyjar Ólafsdóttur húsmóðm:.
Böm Guðmundar og Margrétar
era Áslaug Auður, f. 28.3. 1972, laga-
nemi; Kristín Hrönn, f. 28.7. 1976,
stúdent; Páll Amar, f. 17.6. 1986.
Systkini Guðmundar:
Friðrik, f. 18.10.1943, fjár-
málaráðherra, búsettur í
Reykjavík; Maria, f. 25.4.
1950, kennari i Reykja-
vík; Kristín Auður, f.
22.3. 1952, hjúkranar-
fræðingur í Reykjavík.
Foreldrar Guðmundar
era Sophus Auðunn Guð-
mundsson, f. 6.4. 1918,
fyrrv. skrifstofustjóri í
Reykjavík, og k.h., Ás-
laug Maria Friðriksdótt-
ir, f. 13.7. 1921, fyrrv.
skólastjóri.
Ætt
Faöir Sophusar er Guðmundur, b.
á Auðunarstöðum í Víðidal, Jó-
hannesson, b. á Auðunarstöðum,
Guðmundssonar. Móðir Jóhannesar
var Dýrunn Þórarinsdóttir, systir
Þuriðar, langömmu Halldórs E. Sig-
urðssonar, fv. ráðherra. Móðir Guð-
mundar var Ingibjörg, systir Bjöms
í Grímstungu, afa Bjöms Pálssonar,
fv. alþingismanns á Löngumýri, og
langafa Páls Péturssonar félags-
málaráðherra.
Móðir Sophusar var Kristín
Gunnarsdóttir, b. i Valdarási í Viði-
dal Kristóferssonar. Móðir Kristín-
ar var Kristín Guðmundsdóttir, b. á
Neðri-Fitjum Guðmundssonar. Móð-
ir Guðmundar var Unnur Jónsdótt-
ir. Móðir Unnar var Sigurlaug Jó-
elsdóttir, systir Jóels, langafa Sig-
urðar, afa Salome Þorkelsdóttur,
fyrrv. alþingisforseta. Jó-
el var einnig langafi
Gunnlaugs, afa Guð-
mundar Árna Stefánsson-
ar alþm.
Áslaug er dóttir Friðriks,
kennara í Hafnarfirði
Klemenssonar, b. á Vatns-
leysu í Skagafirði Frið-
rikssonar, b. á Ljótshól-
um i Svínadal Bjömsson-
ar, b. í Hvammi í
Langadal Magnússonar,
b. á Breiðavaði, bróður
Sigríðar, langömmu Her-
manns Jónassonar for-
sætisráðherra, foður Steingríms,
seðlabankastjóra. Móðir Friðriks
var Guðrún Kráksdóttir, b. á Stafni
í Svartárdal, bróður Páls, föður
Sveins læknis. Móðir Friðriks var
Áslaug Ásgrímsdóttir, b. í Hofs-
staðaseli Ámasonar, prests á Tjöm,
Snorrasonar.
Móðir Áslaugar var María kenn-
ari, systir Hallgríms skólastjóra og
Stefáns, fóður Ólafs búnaðarráðu-
nautar. María var dóttir Jóns, b. á
Krossárbakka í Strandasýslu Jóns-
sonar, og Jensínu ljósmóður Páls-
dóttur, b. í Þrúðardal Einarssonar.
Móðir Jensínu var Ingveldur Magn-
úsdóttir Hrútfjörð, fræðimanns og
b. i Steinadal Magnússonar, bróður
Guðbjargar, ömmu Stefáns frá
Hvítadal og Guðbjargar, ömmu
Nínu Bjarkar Ámadóttur rithöfund-
ar.
Guðmundur
Sophusson.
Gunnar Eðvaldsson
Gunnar Eðvaldsson,
trésmiðameistari, Bakka-
hlíð 29, Akureyri, verður
sextugur á morgun, laug-
ardag.
Starfsferill
Gunnar fæddist á
Siglufirði, ólst þar upp og
lauk þaðan gagnfræða-
prófi. Hann sfimdaði ým-
is störf til sjós og lands í
nokkur ár en haustið 1958
flutti hann til Akureyrar.
Gunnar hóf nám í skipasmíði hjá
Slippstöðinni á Akureyri og lauk
sveinsprófi í þeirri grein árið 1962.
Gunnar lauk sveinsprófi í húsa-
smíði 1970 og öðlaðist meistararétt-
indi í þeirri grein 1973. Gunnar hef-
ur verið trésmíðameistari hjá Akur-
eyrarbæ frá 1962, þá
lengst af verkstjóri tré-
smiða hjá viðhaldsdeild
húseigna Akm'eyrarbæj-
ar.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 7.6.
1959 Ingigerði Guð-
mundsdóttur, f. 29.1. 1938
á Húsavík, húsmóður og
skrifstofumanni. Hún er
dóttir Guðmundar Aðal-
steinssonar f. 31.5.1910, d.
8.1. 1988., og Unnar Sig-
urðardóttur f. 29.9. 1912.
Böm Gunnars og Ingigerðar era
Sigmrður, f. 22.3. 1960, smiður á Ak-
ureyri, kvæntur Elínu Önnu Guð-
mundsdóttur, f. 13.8. 1965, og eiga
þau tvö böm, Unni, f. 13.7. 1986, og
Bjarka, f. 6.6. 1992; Lára, f. 31.12.
1967, bankastarfsmaður á Akureyri,
gift Ágústi Jóni Aðalgeirssyni, f.
17.5. 1967; Axel, f. 4.4. 1971, prent-
smíðanemi í Reykjavík, sambýlis-
kona hans er Gunnhildur Lily
Magnúsdóttir, f. 24.3. 1973; Birgir, f.
27.9. 1975, háskólanemi á Akureyri.
Systkini Gunnars eru Helga, f.
1931, búsett á Ólafsfirði; Rósa, f.
1934, í Hafnarfirði: Kári, f. 1939, á
Akureyri; Ari, f. 1943, á Ólafsfirði;
Kristbjörg, f. 1948, í Reykjavik;
Sverrir, f. 1952, í Hafnarfirði.
Foreldrar Gunnars vora Eðvald
Eiríksson, f. 7.2.1908, d. 26.4.1977 og
k.h. Lára Gunnarsdóttir, f. 14.9.
1909, d. 2.1. 1996. Þau vora búsett á
Siglufirði.
Á afmælisdaginn dvelur Gunnar
ásamt fjölskyldu sinni í sumarbú-
staö STAK að Efri-Reykjum í Bisk-
upstungum.
Gunnar Eövaldsson.
Karl Jóhann Karlesson
Karl Jóhann Karlesson, húsa-
smiður og sjómaður, Heiðarlundi 1
G, Akureyri, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Karl fæddist á Akureyri og ólst
þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi
frá Gagnfræðaskóla Akureyrar,
stundaði nám við Iðnskólann á Ak-
ureyri, lærði húsasmíði og lauk
sveinsprófi í þeirri grein.
Karl starfaði við húsasmíðar á
Akureyri um árabil en hefur verið
háseti á togaranum Sléttbak á Akur-
eyri sl. átta ár.
Fjölskylda
Karl kvæntist 22.8. 1968 Margréti
Elísabetu Svavarsdóttur, f. 22.11.
1944, sjúkraliða. Hún er dóttir Svav-
ars Péturssonar, bónda á Lauga-
bökkum í Skagafirði, sem er látinn,
og k.h., Sigriðar Helga-
dóttur húsfreyju sem nú
er búsett hjá Karli og El-
ísabetu.
Böm Karls og Elísabet-
ar eru Hrafnhildur Elín,
f. 4.10. 1967, sagnfræðing-
ur á Akureyri, en maður
hennar er Daníel Snorra-
son, yfirmaður rannsókn-
arlögreglunnar á Akur-
eyri; Katrín Elfa, f. 11.2.
1969, húsmóðir á Akur-
eyri, en maður hennar er
Sveinn Heiðar Sveinsson
sjómaður og eiga þau soninn Karl
Jóhann Sveinsson, f. 11.6. 1996; Álf-
heiður, f. 25.9. 1972, nemi í Dan-
mörku en maður hennar er Ingólfur
Ásgeirsson smiður.
Systkini Karls: Lilja Margrét, f.
29.8. 1943, húsmóðir í Hafnarfirði;
Hreinn, f. 12.4. 1945,
starfsmaður Vegagerðar
ríkisins á Akureyri;Æv-
ar, f. 25.7.1946, húsasmið-
ur og sjómaður í Vest-
mannaeyjum; Tryggvi, f.
31.12. 1949, bankaútibús-
sfjóri á Fáskrúðsfirði;
Jónas Vignir, f. 13.8.1951,
verkfræðingur á Akur-
eyri; Frímann, f. 21.4.
1954, starfsmaður við
Mjólkursamlag KEA.
Foreldrar Karls vora
Karles Tryggvason, f.
15.10. 1919, d. 13.1. 1991, mjólkur-
fræöingur á Akureyri, og k.h., Lilja
Jónasdóttir, f. 22.9. 1917, d. 28.1.
1993, húsmóðir.
Karl og Elísabet eru að heiman.
Karl Jóhann
Karlesson.
Til hamingju með aímælið 15. ágúst
95 ára
Ágúst Sigurjónsson, Sauðafelli, Dalabyggð.
85 ára
Þórunn Egilsdóttir, Úthlíð 10, Reykjavík. Halldór Magnússon, Hringbraut 50, Reykjavík.
80 ára
Laufey Valgeirsdóttir, Skólastíg 14 A, Stykkishólmi, verður áttræð nk. þriðjudag. Hún tekur á móti gestmn í félagsheimilinu Skildi, sunnudaginn 17.8., kl 15-19.
70 ára
Lilja Kristinsdóttir, Austurströnd 8, Seltjarnamesi. Pálmi Ólafur Ingvarsson, Grænuhlíð 4, Reykjavík. Vilmundur Reimarsson, Hreggnasa, Bolungarvík. Þórunn Jóhannsdóttir, Þrastahrauni 1, Hafiiarfirði. Guðrún Guðjónsdóttir, Seljalandi 3, Reykjavik.
60 ára
Hermann Sigurðsson, Tjamarbraut 5, Hafnarfirði. Marsibil Þórðardóttir, Hólavegi 9, Sauðárkróki.
50 ára
Sigríður A. Þorgrímsdóttir, Báragötu 7, Reykjavík. Stefán Ólafsson, Silfúrbraut 13, Höfii í Homafirði. Friðgeir Jóhannesson, Kleppsvegi 126, Reykjavík. Jón J. Benediktsson, Sælingsdalstungu, Dalabyggð.
40 ára
Hafsteinn Guðmundsson, Sogavegi 220, Reykjavík. Haukur Friðþjófsson, Nönnugötu 14, Reykjavík. Ásta P. Sigurbjömsdóttir, Fjósakambi 6 B, Vallahreppi. Valsteinn Stefánsson, Trönuhjalla 23, Kópavogi. Hannes Amar Svavarsson, Lyngbergi 2, Þorlákshöfn. Eygló Jónsdóttir, Hringbraut 51, Hafharfirði. Hörður Magnússon, Hlaðhömrum 20, Reykjavik. Tómas Walter Maríusson, Skipholti 16, Reykjavík. Kristbjörg Kristmundsdóttir, VaUanesi, Vallahreppi. Jóhann Ingvar Harðarson, Völvufelli 48, Reykjavík. Ágúst Þór Sigmarsson, Selnesi 38, Breiðdalshreppi.
Leiðrétting
í afmælisgrein um Guðrúnu Ingi-
björgu Jónsdóttur, 11.8. sl. féll niður
nafn á seinni manni hennar.
Hann var Bárður Jakobsson, f.
29.3. 1913, d. 21.6. 1984, hæstaréttar-
lögmaður. Hann var sonur Jakobs
Elíasar Bárðarsonar, formanns og
útvegsmanns í Bolungarvík, og
Dórótheu Helgu Dyvikku Jónasdótt-
ur húsmóður.
Viðkomendur era beðnir velvirð-
ingar á þessum mistökum.