Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 1997 19 Tolkien-síða Þeir sem dýrka bókmenntajöf- urinn Tolkien og eru tengdir Intemetinu ættu að kveðja vinnu- félaga, vini og ættingja að eilífu og slá inn http://www.csclub.uwat- erloo.ca/-relipper/tolkien/root- page.html. Söfn um víða veröld Á slóðinni http: //www.icom.org/vlmp/ er stórt tengingasafn þar sem hægt er að komast inn á vefsíður safna úti um allan heim. Þar á meðal má nefna Louvre-safnið þar sem Móna Lísa brosir framan í gesti. Rokk og ról Bandaríska rokksveitin Live er |með flottan vef á slóðinni http: J//www.live.cerf.net Eyðni Vefsíðusafn með tengingum um Ifjölda vefsíðna sem fjalla um eyðnipláguna á einn eða annan hátt er að finna á slóðinni http://planetq.eom/a- idsvl/index.html Mannslíkaminn Á slóðinni http://www.inn- erbody.com/ er að finna fræðslu um mannslíkamann. Hnit Allt sem þú vildir vita um hina skemmtilegu íþrótt hnit en þorðir aldrei að spyrja um er að finna á slóðinni http://www.badmint- on.com/ Gamlir bílar Þeir eru gamlir og flottir. Slóð- in er http://www.classiccars- how.com/ Bandaríski flotinn Leið(ur) á land- krabbalifi upp á ís- landi? Þá er hægt að fræðast um banda- ríska flotann á slóð- inni http: //www.na vy.mil/ Starship Troopers Upplýsingar um hina nýju mynd Pauls Verhovens: Starship Troopers er á slóðinni http://www.hollywo- od.com/movies/starship/, http: // www.lariat.org/AtT- heMovies/starship.html og http: //www.spe. sony.com/Pictur- es/SonyMovies/movies/Stars- hip/home.html Leikkonur Jodi Foster, Heather Lockle- ar, Pamela And- erson, Demi Moore og Uma Thurman. Þær eru allar kven- kyns og leikkon- ur. Eitt annað sameinar þær: Fjölda mynda af þeim og mörgum fleiri leikkonum er að finna á slóðinni http://linn- et.olivetti.za/actress.htm Hvíta húsið búið undir aldamót Bill Clinton Bandaríkjaforseti sagði í ræðu sem hann hélt um há- tíðahöld í tilefni ársins 2000 nýlega að hann myndi gera allt sem hann gæti til að tölvukerfi á vegum ríkis- ins verði tilbúin fyrir það ár. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum munu mörg tölvukerfi ýmist hrynja eða gefa frá sér villuboð þá því ártöl eru aðeins táknuð með tveggja stafa tölu. Því mun 99 breytast í 00 sem tölvukerfin viðurkenna ekki sem ár- tal. Clinton segir að það gangi ekki að bandaríska þjóðin fari með tölvur sínar inn í nýja öld eins og staða mála er núna. Hann vill fullvissa Bandaríkjamenn um að ríkisstjórn- in sé að gera allt til þess að koma í veg fyrir að opinber þjónusta skað- ist vegna þessa. Þetta er í fyrsta sinn sem Clinton talar opinberlega um þessi mál. Margir hafa haft áhyggjur af kostnaðinum samfara þessu og er talið að hann geti numið allt að 600 milljörðum Bandaríkjadala (ríflega 4.200 milljörðum króna) um heim allan. Ríkisstjórnin segist þó geta gert við sínar tölvur fyrir minna en þrjá milljarða dollara (210 milljarða íslenskra króna). Nokkrir þing- menn telja þó að þetta kosti mun meira og þeir telja stjómvöld fara sér of hægt í að leysa málið. Komið hefur í ljós að 71% af tölvum hins opinbera í Bandaríkjunum vom enn ekki tilbúnar fyrir árið 2000. -HI/FoxNews INTERNETÞJONUSTA PÓSTS OG SÍMA POSTUR OG SIMI HF :r Þeir sem tengjast lnternetþjónustu Pósts og síma hf með innhringingu fá hraða og örugga tengingu við Internetið, og þar með Veraldar- vefinn . Ýmislegt er innifalið, m.a. 3 netföng fyrir tölvupóst 5 MB geymslurými fyrir tölvupóst 0,5 MB geymslurými fyrir eigin heimasíðu. Heimili geta nú valið um tvo möguleika þ.e. annað hvort cs að greiða fast mánaðargjald óháð notkun eða 0 greiða lægra mánaðar- gjald auk mínútugjalds. Aflaðu þér nánari upplýsinga hjá Þjónustu- miðstöð Símans í gjaldfrjálsu númeri 800 7000. Valkostir fyrir Internettengingu: tmiooo Gjaldfrjálst þjónustunúmer Almenna símanetið hraði allt að 28,8 kb/s Samnetið, ISDN hraði allt að 64 kb/s A Fast manadargjald kr. 1.890 Fast manaðargjald kr. 2.190 B Skráningargjald kr. 623 Fast mánaðargjald kr. 374 Mínútugjald kr. 1.12 Skráningargjald kr. 1.868 Fast mánaðargjald kr. 1.245 Mínútugjald kr. 1.97 Talsímakostnaður er ekki innifaiinn Vf* i jjr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.