Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 1997 45 Paö veröa tónleikar í Hafnarborg á fimmtudaginn. Hafnarborg: Klarí- netta og píanó Rúnar Óskarsson klarínettu- leikari og hollenski píanóleikar- inn Sandra de Bruin munu halda tónleika í Hafharborg, Haínarfirði á fmuntudaginn kl. 20.30. Leikin verða verk eftir Claude Debussy, Johannes Brahms, Alban Berg, Olav Berg pg Franc- is Poulenc. Rúnar er fæddur 1970 og lauk kennara- og einleikaraprófi frá tónlistarskólanum í Reykjavík 1993 þar sem Sigurður I. Snorra- son var aðalkennari. Þaðan lá leið hans í frekara nám erlendis og lauk hann kammermús- íkprófi í júní. Sandra de Bruin hefur síðast- liðin ár leikið jöfnum höndum nútíma- og eldri tónlist með ýmsum kammerhópum og hljómsveitum. Tónleikar Sumar- tón- leikar Annað kvöld verða tónleikar í röð sumartónleika í Listasaftii Sigurjóns Ólafssonar. Þar munu Hólmfríður Benediktsdóttir sópran, Guöni Franzson klarí- nett og Gerrit Schiul á píanó flytja verk eftir Finn Torfa Stef- ánsson, Hróðmar Inga Sigur- bjömsson, Ludwig Spohr, J. Brahms og Franz Schubert. Tón- leikamir hefjast kl. 20.30. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5752 Norræna félagið í Vasa- sýslunni í Vestur-Finnlandi stendur fyrir fjölbreyttri íslenskri menning- arviku frá 22. til 28. ágúst. Hún verður í mörgum borgum í sýsl- unni, svo sem í Kristienstad, Jak- obstad, Vasa og fleiri borgum þar sem íslensk myndlist, tónlist, kvik- myndalist, bókmenntir, matargerð- arlist og margt fleira kemur við sögu. Meðal listamanna má nefna Kjartan Einarsson, Karl Vilhjálms- son, Lovísu Sigurðardóttur og Heidi Kristiansen. En íslenska matargerð kynnir Guðmundur Guðmundsson kokkur. Vigdís Grímsdóttir rithöfundur mun koma við sögu í sambandi við ís- lenskar bókmenntir. Skemmtanir Kvikmyndimar Kristnihald undir Jöldi og Malbik eru sýndar á hátíðinni. Á tónlistarsviðinu verð- ur Eyjólfur Kristjánsson fulltrúi okkar ásamt Arto Rintamaki og sönghópmnn Gimli. Þá verður íslensk ferðakynning og frímerkjasýning og listamenn munu sýna myndlist og ljósmynd- ir. Þess má geta að Björgvin Björg- vinsson sýnir m.a. ljósmyndir sem hann tók á íslandi í júlí í sumar en til íslands fór hann með finnska ferðamenn sem flestir eru sam- kennarar hans við finnskan grunn- skóla í Suður-Finnlandi þar sem hann kennir myndlist. Vigdís Grímsdóttir er meöal listamanna sem taka þátt í menningarvikunni. Á vegrnn norræna félagsins í séð um undirbúning og samsetn- Vasa-sýslu hefur Kjell Skoglund ingu íslensku menningarvikunnar. Martin á erfitt meö aö versla í friöi. Grosse Pointe Blank Bíóborgin sýnir enn grín- myndina Grosse Pointe Blank. Martin (John Cusack) er af- kastamikill leigumorðingi sem hefur komið sér vel fyrir í arð- bæru starfi. Þótt honum gangi allt í haginn er hann ekki sáttur við líf sitt. Honum finnst eitt- hvað vanta. í leit sinni að betra lífi og sannleika ákveður hann að fara aftur til æskustöðvanna í Grosse Pointe i Michigan. Þar Kvikmyndir ætlar hann að vera viðstaddur tíu ára útskriftarafmæli árgangs síns og hitta Debi (Minnie Dri- ver), stelpuna sem hann skildi eftir á æskustöðvunum. Fortíð og framtíð Martins rekast hins vegar óþægilega saman þegar erkióvinur hans, Grocer (Dan Akroyd), birtist til að eyöileggja framtíð hans. Nýjar myndir: Háskólabíó: Jude Laugarósbíó: Trial and Error Kringlubió: Nothing to Lose Saga-bió: Blossi Bíóhöllin: Speed 2 Bíóborgin: Nothing to Lose Regnboginn: The Pallbearer Stjörnubíó: Blossi Léttir til norðanlands í dag er spáð austan- og norðaust- angolu eða kalda en þó austanstinn- Veðrið í dag ingskalda eða allhvössu viö suður- ströndina. Á Suðausturlandi verður rigning og síðdegis fer einnig að rigna á Suðurlandi og Austfjörðum. Norðanlands léttir heldur til. Veöriö á hádegi í gær Reykjavík léttskýjaö 10 Bolungarvík alskýjaö 5 Bergstaðir rigning 6 Akureyri rigning 5 Raufarhöfn rigning 6 Egilsstaðir skýjaö 10 Akurnes súld 10 Kirkjubœjarkl. skýjaö 11 Stórhöfði 9 Helsinki skýjaö 22 Kaupmannahöfn þokumóða 26 Osló skýjaö 21 Stokkhólmur skýjaö 24 Þórshöfn hálfskýjaó 13 Algarve þokumóöa 28 Barcelona hálfskýjaö 27 Chicago skýjaö 18 Frankfurt háífskýjaö 30 Glasgow léttskýjaö 18 Hamborg léttskýjað 30 London skýjaö 28 Lúxemborg léttskýjaö 29 Malaga rigning 22 Mallorca hálfskýjaö 29 París léttskýjaö 32 New York heiöskírt 18 Orlando hálfskýjaó 24 Nuuk léttskýjaö 7 Vín heiðskírt 27 Winnipeg heiðskírt 12 Jóhanna eignast systur Hjónin June Rebsdorf og Páll Melsteð Ríkharðs- son eignuðust annað bam sitt 2. ágúst, kl. 19.26 að Barn dagsins staöartíma, í Árósum í Danmörku. Litla stúlkan var 4200 g að þyngd og mældist 53 sentímetrar. Hún á eina eldri systur sem heitir Jó- hanna og er hæstánægö með hlutverk stóru systur. Krossgátan Lárétt: 1 íslendingasaga, 7 kvæði, 9 ergileg, 10 ílát, 11 hræddist, 13 haltra, 15 lausung, 16 reyki, 18 leiðsla, 19 auðan, 21 mið, 22 beita. Lóðrétt: 1 fugl, 2 hjálpa, 3 fjötrar, 4 þjálfa, 5 fiskur, 6 sting, 8 stækkuðu, 12 kappsamur, 13 ill, 14 lofa, 17 mylsna, 20 keyrði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 vænkast, 8 ofur, 9 una, 10 forar, 12 æf, 13 afl, 14 maki, 16 stappa, 18 mæri, 20 eld, 22 át, 23 iðnir. Lóðrétt: 1 vofa, 2 æf, 3 nurlari, 4 krampi, 5 aura, 6 snæ, 7 tafir, 11 oft, 15 kali, 16 smá, 17 pen, 19 æt, 21 dr. V- Gengið Almennt gengi LÍ 22. 08. 1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollflenni Dollar 72,520 72,890 71,810 Pund 115,190 115,780 116,580 Kan. dollar 52,010 52,340 51,360 Dönsk kr. 10,3670 10,4220 10,8940 Norsk kr 9,4870 9,5390 10,1310 Sænsk kr. 9,0580 9,1080 9,2080 Fi. mark 13,2200 13,2980 13,8070 Fra. franki 11,7300 11,7970 12,3030 Belg. franki 1,9135 1,9250 2,0108 Sviss. franki 47,9500 48,2100 48,7600 Holl. gyllini 35,1000 35,3100 36,8800 Þýskt mark 39,5300 39,7300 41,4700 it. lira 0,040510 0,04077 0,04181 Aust. sch. 5,6160 5,6510 5,8940 Port escudo 0,3900 0,3924 0,4138 Spá. peseti 0,4677 0,4706 0,4921 Jap. yen 0,618100 0,62180 0,56680 írskt pund 105,520 106,180 110,700 SDR 97,750000 98,33000 97,97000 ECU 77,6900 78,1500 80,9400 Símsvari vegna gengisskréningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.