Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Side 35
MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 1997
43
>
>
>
I
>
>
I
I
i
I
I
)
I
Andlát
Steinunn María Pálsdóttir Beck,
Droplaugarstöðum, áður til heimilis
á Karlagötu 13, lést miðvikudaginn
13. ágúst. Jarðarförin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Jónas Þór Sveinbjömsson frá Pat-
reksfirði, Bogahlíð 14, Reykjavík,
lést á Landspítalanum miðvikudag-
inn 6. ágúst. Jarðarförin hefur farið
fram.
Vigdís Gissurardóttir lést á Land-
spítalanum 22. ágúst.
María Júlíusdóttir frá Hvassafelli
í Eyjafirði, Ránargötu 20, Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak-
ureyri 21. ágúst.
Þorkell Sigurjónsson, Snorra-
braut 56, lést á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur 14. ágúst. Útförin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Halldór Guðmundsson, Hábæ í
Laugardal, lést á Sjúkrahúsi Suður-
lands 14. ágúst. Jarðarförin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hins
látna.
Jarðarfarir
Kristbjörg R. Þóroddsdóttir verð-
ur jarðsungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 27. ágúst kl. 13.30.
Hansfna Lovísa Jónsdóttir frá
Teigarhorni, Skúlagötu 40, verður
jarðsungin frá Fossvogskapellu
þriðjudaginn 26. ágúst kl. 15.00.
Anna O. Sigurðardóttir frá Ási,
Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði, verður
jarðsungin frá Víðistaðakirkju,
Hafnarfirði, mánudaginn 25. ágúst
kl. 13.30. Alexander L. Goodall,
Suðurvangi 12, Hafnarfirði, verður
jarðsunginn frá Víðistaðakirkju
þriðjudaginn 26. ágúst kl. 13.30.
Suðurhlíð 35-105 Rvk.
Sími 581 3300
Veitir aðstandendum alhliða
þjónustu við undirbúning
jarðarfara látinna ættingja og vina.
Aralöng reynsla.
Sverrir Einarsson, útfararstjóri
Sverrir Olsen, útfararstjóri
Smáauglýsinga
deild DV
er opin:
%
• virka daga kl, 9-22'f
• laugardaga kl, 9-14
• sunnudaga kl, 16-22
Skilafrestur smáauglýsinga
er fyrir kl. 22 kvöldiö fyrir
birtingu.
Aii Smáauglýsing í
Helgarblað DV verður þó að
berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudag.
Smáauglýsingar
DV
550 5000
Vísir fyxir 50 árum
25. ágúst.
Tólf þús. kr. stolið úr
ramgerðum peninga-
skáp.
Lalli og Lína
EF ÞÚ ÆTLAR A£> HAFA TÖLVUNA í KÖLTUNNI
VERPUR PÚ A£> HAFA PLÁSS FYRIR HANA.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vaktapótekin í Reykjavík hafa
sameinast um eitt apótek til þess að
annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu
og hefur Háaleitisapótek 1 Austurveri
við Háaleitisbraut orðið fyrir valinu.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
ge&ar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opiö virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringlunnl. Opiö
mánud.-fimmtd. kl. 9-18.30, fostud. 9^19
og laugard. 10-16.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard.
10- 14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu,
gegnt Sundlaug vesturbæjar. Opið alla
daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl.
10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími
552 2290.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fostud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin .
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fostd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. frid. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, simi 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni
í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir ReyKjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðleggingar og timapantanir í
sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl.
15—16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30
Hafnarbúðir: KI. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka
daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18.
Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16.
Uppl. í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, föstd. kl.
11-15. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Geröu-
bergi, funmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
Spakmæli
Réttlæti er sannleik-
urinn aö verki.
Benjamin Disraeli.
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Finars Jónssonar. Opið aUa
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið aila virka daga nema
mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er
opin á sama tíma. Simi 553 2906.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og Iaugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17,
frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara.
Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið ki. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning í Ámagarði við Suðurgötu er
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til
31. ágúst.
Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Uppiýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15.
sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311,
Adamson
Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir iokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfi.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum til- jt
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoö borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-l8 febr.):
Þú kynnist einhveijum á næstunni og það veitir þér ný tæk-
ifæri í einkalífinu. Þú ættir að íhuga breytingu í félagslífmu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú færð að heyra gagnrýni varöandi hvernig þú verö tima
þínum. Þér flnnst þú hafa mikið aö gera en sumum finnst
þeir vanræktir.
Uruturinn (21. mars-19. apríl):
Þú færð fréttir sem þú átt eftir að verða mjög hugsandi yfir.
Þú verður að vega og meta stöðu þina áður en þú hefst nokk-
uö að.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú færð einhveija ósk þln uppfyllta, verið getur aö garnall
draumur sé loks að rætast. Þetta veldur þér mikilli gleði en
jafnframt nokkurri undrun.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Þú gerir einhverjum greiða sem ekki átti von á slíku. Þetta
veldur skemmtilegri uppákomu sem þú átt eftir að minnast í
nokkum tíma.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Það er ekki aUt sem sýnist og þó einhverjum virðist ganga
betur en þér á ákveðnum vettvangi skaltu ekki láta það angra
þig eða koma inn hjá þér öfund.
I.jónið (23. júll-22. ágúst):
Vinabönd styrkjast á næstunni. Þú finnur fyrir stuöningi við
áform þín en jafnframt er til þess ætlast af þér að þú sýnir
öðrum áhuga og stuðning.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vinnan gengur fyrir þessa dagana enda mikið um aö vera.
Þetta kemur niður á heimUislífmu og kann að valda smá-
vægUegum deUum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú færð óljósar fréttir af einhverjum sem þú þekkir og ættir
að bíða eftir betri upplýsingum áður en þú tilkynnir þær öðr-
um.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu hreinskUinn og heiðarlegur í samskiptum þínum við
þá sem þú átt viðskipti við, ekki bara varðandi það sem að
viðskiptunum snýr.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Sjálfstraust þitt er óvanalega mikiö og þú færð hvatningu í
vinnunni sem er þér mikUs virði. Gættu þín þó á drambsemi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það verður mikiö um að vera fyrri hluta dagsins og þú tekur
ef til vUI þátt í að skipuleggja atburð í félagslífinu. Feröalag
verður rætt.
t