Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Page 11
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997
11
TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, hefur veriö kyrrsett aö beiöni Loftferða-
eftirlitsins.
TF-LÍF kyrrsett
- vegna þyrluslyssins í Noregi
Loftferðaeftirlitið hefur beðið
Landhelgisgæsluna að kyrrsetja
þyrlu sína TF-LÍF þar til nánari
upplýsingar hafa borist frá Noregi
um þyrluslysið undan strönd
Hálogalands.
Þyrlan sem fórst með 12 manns
innanborðs sl. sunnudag var af
gerðinni Super Piuna en það er
sama gerð og TF-LÍF.
Að sögn Hafsteins Hafsteinsson-
ar, forstjóra Landhelgisgæslunnar,
mun beiðni Loftferðaeftirlitsins
verða hlítt. -RR
20 ára afmæli Umsjónarfélags einhverfra:
Sérfræðingar með símaráðgjöf
„Markmiðið með símaráðgjöfinni
er að styðja einhverft fólk, foreldra
þess og aðra aðstandendur með ráð-
gjöf og fræðslu. Fagfólk á sviði ein-
hverfu mun veita ráðgjöfina en fyr-
irmyndin er sótt til hagsmunafélaga
einhverfra í Danmörku og
Englandi," segir Ástrós Sverrisdótt-
ir, formaður Umsjónarfélags . ein-
hverfra, við DV.
Félagið á 20 ára afrnæli um þess-
ar mundir og í tilefni afmælisins
mun félagið standa fyrir símaráð-
gjöf. Að sögn Ástrósar er hér um að
ræða tilraunaverkefni og mun síma-
ráðgjöfin byija með að vera á
þriðjudagskvöldum milli klukkan
20 og 22 í september og október, not-
endum að kostnaðarlausu. Félagið
hefur fengið til liðs við sig marga
sérfræðinga sem hafa að baki
margra ára reynslu í ráðgjöf og
stuðningi við einhverfa og fjölskyld-
ur þeirra. Ástrós segir að þekking
þeirra og reynsla spanni vítt svið og
saman myndi þeir góða heild.
„Reynslan hefur sýnt að hér á
landi er mikil þörf á fræðslu um
einhverfu og ekki síst faglegri ráð-
gjöf til aðstandenda. Ráðgjöfin er af
ýmsum toga og getur meðal annars
falist í þvi hvemig bregðast eigi við
aðstæðum í daglegu lífi einhverfs
bams, þar sem almennar uppeldis-
aðferðir duga skammt, ásamt al-
mennum upplýsingum um fötlun-
ina,“ segir Ástrós.
-RR
Sértílboð til
Parísar
9. otj 13. október frá kr.
19.
Nú seljum viö síðustu sætin í helgarferð til Parísar 9.
október. Við höfum tryggt okkur viðbótargistingu á vin-
sælustu hótelum okkar, Europa og La Galerie, bæði
staðsett í hjarta Parísar þar sem þú getur notið þessar-
ar borgar sem á engan sinn líka. Og á meðan á dvöl-
inni stendur, nýtur þú rómaðrar þjónustu fararstjóra
Heimsferða allan tímann.
Bókaðu strax -
síðustu sætin
■ (6
LHEI IMSFERf y\R'
T '
Austurstræti 17,2. hæfi * síml 582 4600
Fréttir
Heyskapur erfiður
DV, Hólmavik:
Grasvöxtur var með alira mesta
móti þetta sumarið hér um slóðir en
gæði heyjanna eru ekki alls staðar að
sama skapi mikil vegna veðráttunn-
ar.
Á Ströndum telst nú enginn leng-
ur bóndi meðal bænda nema hann
eigi besta fáanlega búnað til rúllu-
heyskapar, 3 dráttarvélar og allra
best þykir að þessi búnaður standi
ónotaður um 50 vikur ár hvert.
En þrátt fyrir alla tæknina gekk
heyskapur á Ströndum heldur sein-
lega á þessu sumri, einkanlega í
ágústmánuði enda var um hluta sýsl-
unnar úrkoma í 21 dag í þeim mán-
uði. Suma dagana rigndi ailhressi-
lega og í lok mánaðarins höfðu ekki
allir lokið heyskap af þeim sökum.
Farsælust hefúr reynst votheys-
verkun þegar þannig viðrar. Hana
tóku Strandabændur upp einna fyrst-
ir fyrir um hálfr i öld, sem án efa varð
til þess að byggð hefur haldist hér
um slóðir. Fyrir um áratug hófú
nokkrir bændur rúlluverkun heys,
reyndar sumir fyrir misskiining; því
sjást nú aftur eftir langt hlé hrakin
hey á túnum Strandabænda. -GF
BIFRESÐASTILLINGAR
u a 3 Ð
\ UM /
I FRVSÍIKISTUR |
234 Itr. 2 körfur 39.990 stgr.
348 Itr. 3 körfur 45.990 stgr.
462 Itr. 4 körfur 53.990 stgr.
576 Itr. 5 körfur 68.380 stgr.
Góðir greiðsluskilmálar.
VISA og EURO raðgreiðslur án útb. o
Fyrsta
flokks frá
/FDniX
HATÚN (,A ■ SÍMI STT 44_>()
A GOÐU VERÐI
3-Diska geislaspilari • SUPER T-BASSl (3ja þrepa) • Hægt er að tengja
myndbandstæki við stæðuna • KARAOKE hljóðkerfi með sjálfvirkum radddeyfi
Hægt er að tengja 2. hljóðnema viö stæðuna • 40 + 40 W RMS magnari með
surround kerfi • Al leiðsögukerfi með Ijósum • 32 stöðva minni á útvarpi, klukka,
timer og svefnrofi • Tvöfalt .auto reverse" segulband • Fulikomin fjarstýring fyrir
allar aðgerðir • Tengi fyrír aukabassahátalara. ( SUPER VWOOFER ) • Segulvarðir
hljómmiklir hátaiarar.
• 3-Diska geislaspilari • 75+75 W RMS magnari með surround kerfi
SUPER T-BASSI (3ja þrepa) • BBE hljómkerfi (3ja þrepa) • Hægt er að tengja
myndbandstæki við stæðuna • KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og
sjálfvirkum radddeyfi • Hægt er að tengja 2 hljóðnema við stæöuna • Fyrirfram
forritaður tónjafnari með ROCK-POP-CLASSIC • Nýr fjöllita skjár
Al leiðsögukerfi með Ijósum • 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi
Tvöfalt auto reverse segulband • Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir
Segulvaröir hátalarar með innibyggðu umhverfishljómkerfi (FRONT SURROUND)
1998 hljómtaekin frá aiwa eru kraftmikil,
hljómsóð og nýstárleg í útliti. Tækin eru
L hlaðin öllum tækninýjungum sem
völ er á. Komið og kynnist
hljómtækjum í algjörum
sérflokki.
Ármúla 38
í é<m
fím SÉtS.
4-"-'' ‘> > > > jis
UMBOÐSMENN AIVVA UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan Kringlunni - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavík: Rafeindaþjónusta
Guðmundar - Keflavík: Radiókjallarinn - Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga
Hvamstangi: Rafeindaþjópusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð - Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar
Bolungarvík: Vélvirkinn - ísafjörður: Ljónið / Frummynd - Siglufjörður: Rafbær - Akureyri: Tölvutæki Bókval - Húsavik: ómur
Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður:
Turnbræður - Höfn: Rafeindaþjónusta BB - Hella: Qilsá - Selfoss: Radlórás - Þorlakshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradló