Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Side 22
30 MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997 Brautarholti 22 • Sími 551 4003 'iMME Byrjendanámskeið PMi'' % eru að heíjast. Sjálfsvörn f Barua-, unglinga-, ng fullorðinsflokkar. A§il ^Líkamsrækt Karatefélagið Þórshamar Slœrsta karatefélag landsins Fréttir / Björk á NBC Björk á blaðamannafundi nýlega. Sjónvarp á Vestfjöröum: Vilja mann í fullt DV, Akranesi: Hróður íslensku stórstjörnunnar Bjarkar Guðmundsdóttur fer víða og sjónvarpsstöðvar keppast við að taka viðtöl við hana. 18. október næstkomandi mun hún koma fram í þættinum Saturday Night Live á NBC. Þetta kom fram á heimasíðu sem kallast tónlist í sjónvarpi og er slóðin fyrir hana „http:// www. roc- kontv.com. Þeir sem hafa aðgang að fjölvarpi munu geta fylgst með þess- um þætti og DV mun greina frá tímasetningu hans þegar nær dreg- ur. Ekki er að efa að fleiri sjón- varpsstöðvar munu bítast um Björk því að 15. þessa mánaðar kemur smáplatan Joga út og stóra platan Homogenic viku siðar. Þá munu myndbönd fara að birtast á tónlist- arstöðvum víða um heim, svo sem MTV. -DVÓ Orkubú Vestfjarða: Leitað að heitu vatni í Skutulsfirði - 14 hitastigsholur verða boraðar DV, Vestfjörðmn: í sumar gerði Orkubú Vestfjarða samning við Orkustofnun um að bora 14 hitastigsholur í Skutulsfirði. Verða holumar boraðar á næstu vikum á svæðinu frá Engidal og út á Óshlíð. Að sögn Kristjáns Haralds- sonar, framkvæmdastjóra Orkubús- ins, er þetta gert til að fá frekari vit- neskju um svæðið. „Þetta á að gefa okkur vísbend- ingar um það hvort um sé að ræða „óeðlilega" hitaaukningu og hvort ástæða sé til frekari borana. I þetta verkefni er áætlað að verja fimm milljónum króna. Það sem við erum að gera þarna er að kanna jarðhit- ann nálægt þeim stað þar sem við eigum þegar dreifikerfi,“ sagði Kristján Haraldsson. -HKr. Hér sést steypubíll dæla steypu ofan á skúrþak á Eiríksgötu. Steypubíllinn er í um 30 metra fjarlægð en notar langar slöngur til verksins. Steypunni er síöan dreift yfir skúrþakiö. Áður fyrr var steypan keyrö í hjólbörum þarna að og síöan hífð í fötum upp á þakið. Vinnubrögðin nú eru því með talsvert minni fyrirhöfn. DV-mynd S Skagaflöröur: Tveir listar til Búnaðarþings Tveir listar komu fram i Skaga- firði vegna kosninga til Búnaðar- þings nú í haust, en við siðustu kosningar var óhlutbundin kosning. Búnaðarsamband Skagfirðinga á rétt á tveimur fúlltrúum og skipa núverandi búnaðarþingsfulltrúar efsta sætið á hvorum lista. Eftirfarandi listar verða í kjöri nú: Listi framfarasinnaðra bænda með listabókstafinn F. 1. Jóhannes Ríkharðsson, Brúna- stöðum. 2. Anna M. Stefánsdóttfr, Hátúni II. I Varamenn Smári Borgarsson, Goð- dölum( og Trausti Kristjáns- son, Syðri-Hofdölum. Skagfirski bændalistinn með listabókstafinn S. 1. Rögnvaldur Ólafsson, Flugu- mýrarhvammi. 2. Bjami Axelsson, Litlu-Brekku. Varamenn Agnar Gunnarsson, Miklabæ, og Þorsteinn Ásgrímsson, Varmalandi. Ákveðið hefur verið að fram fari svokölluð póstkosning og á henni að verða lokið fyrir 1. nóvember nk. -ÖÞ alltaf betra og betra Aukablað um Suðurnes mun fylgja blabinu 24. september. * Fjallað verður um ýmis fyrirtæki og rætt við forsvarsmenn þeirra. * Rætt við forystumenn sveitarfélogonna. * Tekin verða viðtöl við fólk á förnum vegi og fleira. Þeir sem vilja koma auglýsingum í blaðið hafi samband við Gústaf Kristinsson, auglýsingadeild, sími 550 5731, eða Guðna Geir Einarsson, sími 550 5722 í síðasta lagi fimmtudaginn 19. september. starf 42. Fjórðungsþing Vestfirðinga fól stjóm sambandsins að beita sér fyrir því að ráðinn verði á vegum Rikissjónvarpsins frétta- maður i fast starf á Vestfjörðum. Þá er þeim tilmælum beint til Stöðvar tvö að koma á fót frétta- stöð á Vestfjörðum sem sinni fréttaflutningi af svæðinu og skýri viðhorf Vestfirðinga til þjóðfélagsmála. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.