Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Side 37
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997
45
DV
Eitt verka Fríöu sem sýnd eru i
Stöðlakoti.
Myndverk og
þrívíð verk
í dag opnar Fríða S. Kristins-
dóttir sýningu í Stöðlakoti, Bók-
hlöðustíg 6, Reykjavík. Á sýning-
unni eru myndverk og þrívíð
verk úr vír, pappír, roði og hör
ofín með tvötoldum vefhaði. Fríða
er mynd- og handmenntakennari
við Handíöabraut Fjölbrautaskól-
ans í Breiðholti. Hún rekur ásamt
sjö öðrum listakonum Kirsuberja-
tréð, Vesturgötu 4. Sýningin er
opin 13. til 28. september.
Sýningar
Dada - nýtt
listagallerí
í dag verður opnað nýtt lista-
gallerí, Dada, í Reykjavík og er
opnað með sölusýningu á verkum
eftir 30 þekkta íslenska lista-
menn. Það er markmiðið hjá eig-
endum Dada að bjóða innlendum
sem og erlendum gestum upp á
úrval listaverka eftir bestu lista-
menn þjóðarinnar. Þeir sem eiga
verk á sýningunni í dada eru
meðal annars Ásgerður Búadótt-
ir, Bryndis Jónsdóttir, Georg
Guðni, Grétar Reynisson, Gunnar
Öm, Helgi Þorgils Friöjónsson,
Jón Axel, Kristján Davíðsson,
Kristján Guðmundsson, Páll á
Húsafelli, Ragnheiður Jónsdóttir,
Steinunn Þórarinsdóttir og Þor-
valdur Þorsteinsson.
Ráðstefna nor-
rænna geðhjúkr-
unarfræðinga
Dagana 17-20. september hefst
á Hótel Loftleiðum ráðstefna nor-
rænna geðhjúkrunarfræðinga.
Aðalefni ráðstefnunnar er þáttur
geðhjúkrunarfræðinga í forvörn-
um, meðferð og stuðningi við
ungt fólk með geðræna erflðleika
og fjölskyldur þeirra.
Tvímenmngur og
söngvaka
Á vegum Félags eldri borgara í
Reykjavík verður spiiaður tví-
menningur i bridge í Risinu í dag
kl. 13. í kvöld kl. 20.30 verður svo
söngvaka og er stjómandi Stein-
unn Finnbogadóttir.
Samkomur
ITC-deildin fris
ITC-deildin íris, Hafnarfirði,
heldur fund kl. 20 i kvöld í Safn-
aðarheimili Þjóðkirkjunnar við
Strandgötu.
Whiplas ísland
Whiplas Island heldur sinn
fyrsta fund að afloknu sumarfríi í
kvöld kl. 20 í ÍSÍ-hótelinu, Laug-
ardal. Gestur fundarins er Bergur
Konráðsson kírópraktor.
ITC-deildin Kvistur
Fyrsti fundur vetrarins verður
í kvöld kl. 20.
Sunnusalur á Hótel Sögu:
Tómas leikur eigin tónsmíðar
Á RúRek-hátíðinni verða tónleikar í kvöld í
Sunnusalnum á Hótel Sögu þar sem flutt verða djass-
lög eftir Tómas R. Einarsson. Höfundurinn sjálfur og
kvartett hans flytja. Lögin era öll samin á síðustu
árum, þau elstu frá 1995. Á liðnu ári fékk Tómas sex
mánaða starfslaun úr Listasjóði til að semja og flytja
eigin verk og var sú tónlist frumflutt í Jazzklúbbn-
irni Múlanum í mars síðastliðnum. Þessi lög Tómas-
ar taka meira mið af kontrabassanum en flestar
fyrri tónsmiðar hans.
Með Tómasi leika í kvöld Eyþór Gunnarsson á pí-
anó, Jakob Fischer á gítar og Gunnlaugur Briem á
trommur. Fischer er sérstakur gestur á hljómleikun-
um. Hann er þrítugur Dani sem hefúr komið áður
hingað til lands með hljómsveitum fiðluleikarans
Svends Asmussens og bassaleikarans Jespers Lund-
gaards. Hann hefur á síðari árum verið einn eftir-
sóttasti djassleikari Dana og hljóðritað á plötur með
fjölmörgutn listamönnum, svo sem Asmussen, Lund-
gaard og Repoertory Quartett. Jakob Fischer er jafn-
vígur á rafinagnsgítar og kassagítar en að þessu
sinni leikur hann einvörðungu á kassagítarinn. Tómas R. Einarsson leikur eigin tónsmíðar í kvöld.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri léttskýjaö 6
Akurnes skýjaö 5
Bergsstaöir léttskýjaö 7
Bolungarvík léttskýjaö 6
Egilsstaöir léttskýjaö 6
Keflavíkurflugv. skýjaö 7
Kirkjubkl. skýjaó 6
Raufarhöfn léttskýjaö 6
Reykjavík skýjaö 7
Stórhöföi skýjaö 6
Helsinki skúr 14
Kaupmannah. úrkoma
Ósló í grennd 15
skýjaö 15
Stokkhólmur rigning 13
Þórshöfn rigning 7
Faro/Algarve skýjaö 25
Amsterdam léttskýjað 17
Barcelona alskýjaó 22
Chicago þokumóöa 17
Dublin hálfskýjaö 16
Frankfurt skýjaö 16
Glasgow skúr 12
Halifax skýjaö 18
Hamborg þrumuveöur
á síö. kls. 11
Las Palmas skýjaó 25
London skýjaö 17
Lúxemborg skýjaö 15
Malaga Mallorca skýjaö 26
Montreal alskýjaö 18
París skýjaö 18
New York hálfskýjaö 19
Orlando skýjaö 24
Nuuk rigning 3
Róm alskýjaö 23
Vín skýjaö 17
Washington Winnipeg heiöskírt 8
Smáskúrir norð-
vestanlands
í dag er spáð norðan- og norðaust-
anátt. Það verður stinningskaldi
Veðrið í dag
eða allhvasst norðan og austan til
en kaldi eða stinningskaldi suðvest-
anlands. Rigning austan til á land-
inu, smáskúrir norðvestanlands en
skýjað með köflum suðvestan til.
Hiti verður á bilinu 3 til 9 stig, kald-
ast allra nyrst en hlýjast um landið
sunnanvert síðdegis.
Eftirlíkingar og
draumur Jakobs
Sýning á verkum þriggja lista-
manna frá Sviss stendur yfir í Lista-
safiii íslands.
Listamennimir sem sýna era
Thomas Huber og tvíeykið Peter
Fischli og David Weiss.
Listamannatvíeykið Fischli og
Weiss hafa sýnt um allan heim á
undanfornum árum og geta því með
sönnu kallast alþjóðlegir listamenn.
Sýningar
Thomas Huber hefur, allt frá þvi
að hann var valinn til að taka þátt í
Aperto-sýningunni á Feneyjartvíær-
ingnum 1986, verið að vinna sér sess
sem einn af áhugaverðustu lista-
mönnum Evrópu. Hann hefur á
undanfórnum árum sýnt í öllum
helstu sýningarsölum, bæði í Frakk-
landi og Þýskalandi.
Tvíburar Hrefnu og
Sigurðar
Þessir myndarlegu tví-
burar, sem era drengur
og stúlka, fæddust á fæð-
ingardeild Landspítalans
8. september. Drengurinn
fæddist kl. 4.27. Hann var
2615 grömm að þyngd og
Barn dagsins
47,6 sentímetra langur og
stúlkan fæddist kl. 4.29 og
var 2620 grömm að þyngd
og 48,1 sentímetra löng.
Foreldar þeirra era
Hrefiia Höskuldsdóttir og
Sigurður Geirfinnsson.
Þeir eiga tvö systkini,
Díönu, sem er 10 ára, og
Hafþór Inga sem er 5 ára.
Patricia Arquette leikur eitt aöal^,
hlutverkið í Truflaöri veröld.
Truflud
veröld
Laugarásbíó sýnir nýjustu
kvikmynd Davids Lynch, Trufl-
uð veröld (Lost Highway). Mynd-
in fjallar um venjulegt fólk í
venjulegri borg sem gerir
óvenjulega hluti við óvenjulegar
aðstæður. Við kynnumst hjónun^,
um Fred og Reene Madison sem
fara að berast einkennileg mynd-
bönd af þeim sjálfum sofandi í
rúmum sínum. Skömmu síðar
rekst Fred á djöfullega útlítandi
mann sem virðist vita ýmislegt
um hans mál. Það næsta sem ger-
ist er að Fred er handtekinn fyr-
ir morð á Reene, konu sinni.
Fred veit ekki hvaðan á sig
stendur veðrið. Sönnunargögnin
eru borðleggjandi og Fred er
handjárnaður og settur í fang-
elsi.
Kvikmyndir
Næst þegar klefi hans er opn-
aður er Fred svo horfinn og í
hans stað er kominn ungur mað-
ur að nafni Pete. Pete veit hins
vegar ekkert hvemig hann lenti í
fangaklefanum.
í aðalhlutverkum eru Bill
Pullman, Patricia Arquette, Balt-
hazar Getty, Robert Blake, Gary
Busey og Robert Loggia.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Skuggar fortíðar
Háskólabíó: When We Were
Kings
Laugarásbíó: Spawn kr
Kringlubíó: Addicted to Love
Saga-bíó: Face/Off
Bíóhöllin: Breakdown
Bíóborgin: Hefðarfrúin og um-
renningurinn
Regnboginn: Spitfire-grillið
Stjörnubíó: Lífsháski
Krossgátan
Lárétt: 1 tala, 5 brún, 8 átelur, 9
runur, 10 kvæði, 11 klaufar, 13 tíndi,
15 etja, 17 heimsku, 19 smábýli, 20
sjón.
Lóðrétt: 1 smásopi, 2 trufla, 3 kven-
dýr, 4 hlæi, 5 friðsams, 6 vaxa, 7
lund, 11 ferill, 12 andstreymi, 14
þannig, 16 drunur, 18 umdæmisstaÁ
ir.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 þögn, 5 eik, 8 ýr, 9 reiða,
10 ævi, 11 stuð, 12 pantur, 13 andi,
15 ræl, 17 sauður, 19 Grimur.
Lóðrétt: 1 þý, 2 örva, 3 grindur, 4
nestiö, 5 eitur, 6 iöur, 7 kaðall, 10
æpa, 14 nag, 16 æru, 17 sá, 18 um:..