Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Qupperneq 19
18 + FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 Iþróttir Yfirburðir - er Haukar sigruðu Þórsara, 99-63 „Þetta var slæm byrjun hjá okkur en um leið og menn fóru að leggja sig fram var eftirleikurinn auðveldur," sagði Einar Einarsson, þjálfari Hauka, eftir öruggan sig- ur Hauka á Þór. Norðanmenn byrjuðu af krafti og skoruðu fjórar fyrstu körfumar en eftir að Hauk- arnir náðu yfir- höndinni var aldrei spuming hvoram megin sigurinn lenti. Þórsarar náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir og sigur Hauka var mjög örugg- ur. Lið Hauka verður líklega í toppbaráttu í vetur en hætt er við að Þórsarar verði i eldlinunni á hinum enda deildarinnar. Hjá Haukum lék Bandaríkja- maðurinn Sharreck Simp- son mjög vel og lofar hann góðu. Jo Jo Champers var yflrburða- maður hjá Þór og er hann snjall leikmaður. -AÞ KR (41) 73 Akranes (45) 81 Einar Einarsson, þjálfari Hauka, stýrði sínum til öruggs sigurs gegn Pór. 2-0, 11-9, 13-18, 22-27, 31-37, 34-39, 41-39, (41—45), 43-45, 49-55, 52-60, 59-62, 64-64, 64-73, 68-77, 73-81. Stig KR: Kevin Tuckson 19, Marel Guðlaugsson 17, Ingvar Ormarsson 12, Hermann Hauksson 10, Óskar Kristjánsson 10, Nökkvi Már Jónsson 3, Steinar Kaldal 2. Stig Akraness: Damon Johnson 29, Sigurður Elvar Þórólfsson 23, Dagur Þórisson 10, Pálmi Þórisson 7, Alexander Ermolinski 5, Brynjar Sigurðsson 4, Trausti F. Jónsson 3. Vamarfráköst: KR 15, Akranes 24. Sóknarfráköst: KR 23, Akranes 6. 3ja stiga körfur: KR 31/10, Akranes 17/11. Vítanýting: KR 15/7, Akranes 14/12. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Björgvin Rúnarsson. Dæmdu mjög vel. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Damon Johnson, Akranesi. KR-ingar riðu ekki feitum hesti frá viöureign sinni vib Ak- urnesinga á heima- velli sínum í gær- kvöld. Skagamenn mættu ákveðnir til leiks og unnu góðan sigur sem hlýtur að gefa þeim byr undir báða vængi í upphafi ís- landsmótsins. Á myndinni reynir Ingvar Ormarsson körfuskot en til varnar eru tveir Skagamenn í vörninni. Ingvar skor- aði 12 stig fyrir KR- inga í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gautl Alger hormung „Þetta var alger hörmung. Menn voru ekki að spila af fullum huga. Við höfum verið að leika nokkuð vel að undanfórnu en í kvöld vantaði alla einbeitingu. Ég lofa betri leik næst,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Grindavíkurliðsins. Valur náði aðeins að halda í við Grindavík i upphafi leiksins og í liðinu eru lofandi leikmenn, eins og til aö mynda Brynjar Karl Sigurðsson. „Ég átti von á snarpari leik hjá Grindavík. Mínir menn misstu einbeitinguna 3-4 mínútur í hvoram hálfleik, sem voru okkur dýrar,“ sagði Svali Björgvinsson, þjálfari Vals. -Hson Gefur vonandi tóninn „Þessi sigur gefur vonandi tónirm fyrir veturinn. Það var gífúrlegur styrkur fyrir okkur að fá Ólaf Ormsson og svo bættist Spánverjinn við. Ég vil meina að við eigum góðan mann í hverri stöðu og ég er bjartsýnn á framhaldið," sagði Guðni Guðnason, þjálfari KFÍ, eftir sigur sinna manna á ÍR í Seljaskóla. ísflrðingar sýndu að þeir era sýnd veiði en ekki gefln í vetur. Lið þeirra er mun sterkara og heilsteyptara en í fyrra. ÍR-ingar mættu í þetta skiptið oíjörlum sínum og er ljóst að þeir eiga erflðan vetur fyrir höndum. ísfirðingar höfðu undirtökin allan tímann. Sterkur varnarleikur og beittur sóknarleikur gerði ír-ingum lífið leitt. David Bevis og Ólafur Ormsson léku best í sterkri liðsheild KFÍ en hjá ÍR bar mest á Eiríki Önundarsyni og Lawrence Cluver. - JKS MnM & Um helgina Bikarúrslit i knattspyrnu: ÍBV-Keílavík . S. 14.00 Úrvalsdeildin í körfuknattleik: ’ Tindastóll-Skallagrímur F. 20.00 Þór-Valur..S. 20.00 Akranes-Tindastóll S. 20.00 Skallagrímur-Haukar S. 20.00 KFÍ-Grindavík . . . S. 20.00 Njarðvík-KR...S. 20.00 ÍR-Keflavik.......S. 20.00 1. deild kvenna í körfuknattleik: Breiðablik-ÍS..L. 16.00 ÍR-Keflavík ........L. 18.00 Evrópukeppnin f handknattleik: Afturelding-Stockerau L. 16.00 Nissan-deildin í handknattleik: ÍR-Stjaman........L. 16.00 1. deild kvenna i handknattleik: iBV-KR/Grótta .. . F. 20.00 Haukar-FH.....L. 16.30 Valur-Fram .......L. 16.30 Víkingur-Stjarnan . L. 16.30 „Mjog erfitt" - Njarðvík hóf íslandsmótið með sigri í Keflavík DV, Suðurnesjum: „Við vorum að spila hræðilega lélega vöm í fyrri hálfleik. í síðari hálfleik náðum við að stöðva þá þrátt fyrir viUuvandræði en það komu menn af bekkn- um og stóðu sig vel. Það var mjög erfitt að innbyrða sigur og gaman að vinna þá,“ sagði Teitur Örlygs- son, leikmaður Njarð- víkinga, eftir glæsileg- an sigur á Keflavík, 92-98, í hörkuleik í Keflavík. A fyrstu sekúndun- um í síðari hálfleik fékk Dingel sína 4. villu hjá Keflavík og fór út af. Þegar hann kom inn á aftur voru Njarðvíkingar búnir að setja 14 stig á Kefla- vík. Um miðjan hálfleik- inn fengu Teitur og Dalan sína 4. viilu og þegar 9 mínútur vora eftir fauk Bandaríkja- maðurinn út af með 5 villur og héldu þá flestir að Keflvíkingar myndu snúa leiknum sér i hag. Njarðvíking- ar náðu þó að halda forskotinu út leikinn. Keflvíkingar spiluðu einfaldlega illa í síðari hálfleik og virtust ekki með rétt hugar- far. „Það er ekki fyrir- gefanlegt með dómur- unum að láta mann eins og Teit fiska um 20 villur á okkar lið. Við spiluðum góða vöm en fáum dæmda villu út af einhverju bulli vegna þess að hann er Teitur. Það tekur lið úr sambandi þegar má ekki hreyfa sig í vöminni," sagði Sigurður Ingimundar- son, þjálfari Keflvík- inga, ævareiður eftir leikinn. Birgir Örn spilaði mjög vel fyrir Kefla- vík, Falur var einnig góður og Dingel komst vel frá leiknum. Hjá Njarðvík var Friðrik Ragnarsson feikilega góður í vöm og sókn og er greini- lega í toppformi. Teit- ur sótti í sig veðrið þegar á leið og var sterkur í síðari hálfleik. -ÆMK óvænt en góð byrjun Skagamanna sem sigruðu KR, 73-81 Skagamenn byrjuðu vel í úrvals- deildinni í gser og unnu óvæntan en verð- skuldað- an sigur á KR-ing- um 81-73. Þessi sigur vannst einkum fyr- ir tilstuðlan hins nýja er- lenda leikmanns liðsins, Damon Johnson, sem er þó ekki íslenskum körfúboltamönnum ókunnur þar sem hann lék með meisturam Keflavíkur í fyrra. Damon átti stórleik í sínum fyrsta leik fyrir Skagamenn og var aðems smáspöl frá því að ná fjór- faldri tvennu, var með 29 stig, 13 frá- köst, 8 stoðsendingar og 7 stolna bolta. „Við erum öragglega með lang- besta útlendinginn í deildinni og við ætlum að byggja á því í vetur, auk þess að reyna halda uppi góðri vörn sem var okkar aðall í fyrra,“ sagði fyrirliði Skagamanna, Elvar Þórólfs- son, sem átti ekki slæman leik sjálf- ur, setti meöal annars 6 af 7 þriggja stiga skotum niður og skoraði 23 stig. Skagamenn lögðu granninn að sigrin- um með góðri byrjun sem KR-ingar náðu aldrei að yfirvinna að fullu. Er- lendi leikmaður þeirra var alls ekki nógu ákveðinn og skyttur eins og Hermann og Marel vora nokkuð frá sínu besta i þessum leik. „Viö áttum ekki svar“ „Við misstum þá fram úr okkur í byrjun og áttum ekki svar við góðri hittni þeirra allan leikinn. Þeir era með frábæran útlending sem mjög erfitt er að eiga við og þrátt fyrir að við höfum verið að berjast vel, sem ég var ánægður með, getum við lagað margt fyrir næstu leiki,“ sagði þjálf- ari KR-inga, Hrannar Hólm, eftir leik. Hittni Skagamanna var mjög góð í leiknum, þá sérstaklega úr þriggja stiga skotum þar sem 11 af 17 skotum fóra ofan í. KR-ingar börðust vel, náðu þeir til dæmis 23 sóknarfráköstum, en hittu ekki nógu vel og svo virðist sem liðið verði að ná betur saman til að það eigi raunhæfa möguleika á að gera eitthvað í vetur. Skagamenn spiluðu af skynsemi, þeir eru með frábæran útlending og verða ekki auðunnir í vetur. -ÓÓJ 31 Keflavík (50)92 Njarðvík (41)98 2-0, 6-2, 12-13, 17-17, 31-27, 43-38, (50-41), 50-46, 58-63, 78-80, 85-92, 92-98. Stig Keflavikur: Dana Dingel 25, Falur Harðarson 19, Birgir Öm Birg- isson 18, Guðjón Skúlason 14, Krist- ján Guölaugsson 10, Gunnar Einars- son 2, Haildór Karlsson 2, Gunnar Stefánsson 2. Stig Njarðvíkur: Friðrik Ragnars- son 24, Teitur Örlygsson 23, Dalan Bynum 21, Páll Kristinsson 11, Guð- jón Gylfason 7, Kristinn Einarsson 6, Öivar Kristjánsson 4, Ragnar Ragn- arsson 2. Varnarfráköst: Keflavík 21, Njarðvík 18 Sóknarfráköst: Keflavík 17, Njarð- vík 13. 3ja stiga körfur: Keflavík 24/7, Njarðvik 17/5. Vítanýting: Keflavik 31/29, Njarö- vík 41/31. Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Eggert Þ. Aðalsteinsson, ágætir. Áhorfentiur: Um 500. Maður leiksins: Friðrik Ragn- arsson, Njarðvík. ÍR (40) 77 KFÍ (54) 98 2-6, 9-14, 24-29, 28-41, 34-47, (40-54), 54-63, 62-70, 72-87, 72-94, 77-98. Stig ÍR: Lawrence Culver 28, Eiríkur Önundarson 18, Hjörleifur Sigþórsson 8, Atli Sigþórsson 6, Máras Amarsson 5, Ásgeir Hlöðversson 4, Þór Haraldsson 3, Einar Hannesson 3, Daði Sigþórsson 2. Stig KFÍ: David Bevis 35, Ólafur Ormsson 25, Friðrik Stefánsson 14, Mavlos Salas 11, Guðni Guðnason 6, Baldur Jónasson 6, Pétur Sigurðsson 1. 3ja stiga körfur: ÍR 1, KFÍ 8. Dómarar: Jón Bender og Rögnvaldur Hreiðarsson, ágætir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: David Bevis, KFÍ. Haukar (44) 99 Þór (31) 63 0-8, 15-11, 27-14, 34-22 (44-31), 50-35, 63-41, 73-48, 88-56, 99-63. Stig Hauka: Simpson 35, Sig- fús G. 14, Ingvar G. 10, Bjami M. 10, Pétur I. 9, Daníel Á. 6, Jón Amar 6, Baldvin J. 5, Björgvin J. 2, Þorvaldur Á. 2. Stig Þórs: Champers 30, Haf- steinn L. 13, Högni F. 6, Böðvar K. 4, Sigurður S. 4, Einar V. 2, Þórður S. 2, Davíð H. 2. Fráköst: Haukar 46, Þór 26. 3ja stiga körfur: Haukar 9/24, 2/12, Þór. Vítanýting: Haukar 8/16, 22/32, Þór. Dómarar: Kristján Möller og Jóhannes Eðvaldsson, ágætir. Áhorfendur: Um 70. Maður leiksins: Sherrick Simpson, Haukum. Valur (36) 70 Grindavík (55) 86 11-13, 27-32, 30-34, (36-55), 41-57, 50-70, 57-76, 66-82, 70-86. Stig Vals: Brynjar K. Sigurösson 24, Ólafur Jóhannsson 13, Bergur Emilsson 12, Gunnar Zoega 8, Guð- mundur Bjömsson 4, Hjörtur Hjartar- son 3, Kjartan Öm Sigurðsson 2, Ólaf- ur V. 2, Guðni Hafsteinsson 2. Stig Grindavlkur: Derryl Wilson 38, Helgi Guðfinnsson 13, Pétur Guö- mundsson 5, Guölaugur Eyjólfsson 5, Helgi Bragason 4, Rúnar Sævarsson 4, ívar Guðlaugsson 2, Bergur Eð- varðsson 2. Fráköst: Valur 22, Grindavík 18. 3ja stiga körfur: Valur 8, Grinda- vík 12. Vítanýting: Valur 10/14, Grinda- vík 10/18. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Einar Einarsson, ágætir. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Derryl Jerome Wilson, Grindavík. íþróttir Bjarnólfur Lárusson Bjarni Jóhannsson gat Gunnar Sigurösson skoraöi stórkostlegt veriö ánægður með varði mark Eyjamanna mark í gær. sína menn í Stuttgart. af snilld. Stuttgart marði ÍBV, 2-1: Geta borið höfuðið hátt - stórkostlegt mark Bjarnólfs íslandsmeistarar ÍBV geta svo sannarlega borið höfuðið hátt þrátt fyrir tap 2-1 gegn Stuttgart í Evr- ópukeppni bikarhafa í knattspymu í Þýskalandi i gær. Eyjamenn velgdu þýsku meisturanum vel und- ir uggum og það var ekki fyrr en stundarfjórðungi fyrir leikslok sem leik- menn þýska liðsins náðu að brjóta sterka vöm ÍBV á bak aftur. Eyjamenn léku mjög skynsamlega, lokuðu svæðunum vel og Stutt- gart náði ekki að skapa sér eitt einasta marktæki- færi í fyrri hálfleik. ÍBV átti besta upphlaupið í fyrri hálfleik. ívar Bjarklind komst á auðan sjó en áttaði sig ekki á þvi að hann var kominn í gegn og missti boltann frá sér. Stuttgart byrjaði seinni hálfleikinn af nokkrum krafti og átti í tvígang góð 2-1 1- 0 Jonathan Akpoborie (73.) með viðstöðu- lausu skoti úr vítateignum. 2- 0 Jonathan Akpoborie (76.) með skalla af stuttu færi eftir góðan undirbún- ing Balakovs og Bobic. 2-1 Bjarnólfur Lárusson (81.) með þrumuskoti frá vítateig, glæsilegt mark. skot á markið en Gunnar Sigurðs- son markvörður, sem átti frábæran leik, varði vel, sérstaklega frá Bala- kov sem ætlaði að vippa yfir Gunn- ar. Eyjamenn áttu skyndisóknir og á 63. mínútu skallaði Ivar Bjarklind framhjá úr ágætu færi eftir fyrirgjöf Tryggva. Hinum megin átti Bobic skot í stöng og minnstu munaði að Ingi Sigurðsson kæmi ÍBV yfir en lúmkst skot hans fór í stöngina. Þremur mínútum síðar skoraði Nígeríumaðurinn Akpoborie fyrsta markið en hann kom inn á sem varamaður í hálfleik og hann var aftur á ferðinni stuttu síðcir. En Eyjamenn kórónuðu góða frammistöðu sína þegar varamaðurinn Bjamólfur Lárusson skor- aði fallegasta mark leiks- ins með þrumuskoti og klöppuðu 10.000 áhorfend- ur honum lof í lófa. Gunnar Sigurðsson átti frábæran leik í markinu. Zoran og Hlynur vora sem klettar í vöminni og ívar átti góða spretti. Sverrir og Guðni Rúnar vora dug- legir á miðjunni og í heild komust allir leikmenn liðsins vel frá leiknum og ekki er hægt að segja annað en að Eyjamenn hafi verið ís- lenskri knattspymu tO sóma likt og í fyrri leiknum. -GH Brynjar Gunnarsson. Valdi Noreg Brynjar Gunnarsson, lands- liðsmaður úr KR, hefur gert fjög- urra ára samnning við norska fé- lagið Válerenga. Félagið er efst í 1. deildinni en á víst sæti í úr- valsdeildinni að ári og er komið í bikarúrslitin. Mörg erlend félög hafa verið á höttunum eftir Brynjari, meðal annars sænska stórliðið IFK Gautaborg, sem hafði þegar boðið Brynjari samning, en hann ákvað frekar að taka tilboði norska liðsins. Tveir fulltrúar úr stjórn knattspyrnudeildar KR halda til Osló um helgina og ganga þar væntanlega frá samn- ingi milli félaganna um félaga- skipti Brynjars. Evrópukeppni bikarhafa 1. umferð, síðari leikir, feitletruðu iiðin áfram: Búkarest-KocaeZ/spor .... 0-1 (0-3) Stuttgart-ÍBV.........2-1 (5-2) Sturm Graz-Apoel .....3-0 (4-0) Donetsk-Boavista .....1-1 (4-3) Zvezda-Ekeren ........1-1 (3-4) Ajdovscina-AIK .......1-1 (2-1) Dinaburg-AEK .........2-4 (2-9) Luzern-S/aoia Prag...0-2 (2-6) Roda-Hapoel ........10-0 (14-1) Tromsö-Zagreb.........4-2 (6-5) Ararat-Kaupmannahöfn . . 0-2 (0-5) Lokomotiv-Bobruisk...3-0 (5-1) Bratislava-C/ic/sca ..0-2 (04) Kilmarnock-iVice......1-1 (2-4) Budapest-Rea/ Betis..0-2 (04) Legía Varsjá-Vicenza .... 1-1 (1-3) Þorvaldur Mak- an bestur DV, Ólafsfirði: Þorvaldur Makan Sigbjörns- son var valinn leikmaður ársins 1997 á lokahófi Leifturs á dögun- um. Það eru leikmennimir sjálf- ir sem kjósa. Kosið er í tvennu lagi; fyrst eftir fyrri umferð og svo í lok mótsins og samanlögð stig gilda. í öðru sæti hafnaði Slobodan Milisic og Andri Marteinsson varð þriðji. Þorvaldur Makan varð jafn- framt markahæsti leikmaður Leifturs á leiktíðinni, en hann skoraði 8 mörk í deildinni og hlýtur þvi bronsskóinn. -HJ Jörundur þjálfar Blikakonur Jörundur Áki Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspymunni. Jörundur hefur þjálfað Stjörnustúlkur síðustu tvö árin og tekur hann við starfi Sigurðar Þóris Þorsteinssonar. -ih Hlaupaferð til Sviss Fundur (skráningar í hlaupin og fleira) verður í íþróttamiðstöðinni, Laugardal í kvöld klukkan 20.30. Essen vann Lemgo Stefán Hecker, markvörður Essen i þýska handboltanum, lagði grunninn aö 27-24 sigri liðsins gegn Lemgo í gærkvöld. Grótta/KR - HM Laugardaginn 4. október kl. 14 mætir sameinað lið Gróttu og KR Hand- knattleiksdeild Mosfellsbæjar á Sel- tjarnarnesi. Mæting á Rauða Ijóninu kl. 13. Happdrætti í hálfleik. Frítt á völlinn. Vesturbæingar og Seltirningar eru hvattir til að mæta og hvetja sitt nýja félag. GR0T1A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.