Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Side 28
40 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997
Fréttir DV
Strandasýsla:
Listasýning alþýðumanns
DV, Hólmavik:
Nokkum hluta smíðagripa Jör-
undar Gestssonar, auk persónulegra
muna úr búi þeirra hjóna, mátti líta
á sýningu sem var í grunnskólahús-
inu á Drangsnesi í sumar. Þau hjón,
Jörundur og kona hans, Elín Sigríö-
ur Lárusdóttir, ættuð úr Mýrdal,
bjuggu langa og hamingjurika ævi á
Hellu við Steingrímsfjörð.
Jörundur ver réttnefndur þús-
undþjalasmiður og var nánast sama
að hverju hann lagði hönd. Allt varð
nánast að listaverki þegar hann
hafði lokið við það og lagt frá sér.
Smiðaáhöldin sem hann notaði við
vinnu hefðu á okkar tima verið tal-
in bæði fátækleg og nánast ómerki-
leg.
Hann smíðaði húsmuni marga og
af ólíkri í gerð, skar út og gerði nán-
ast við aUa hluti sem til hans bár-
ust. Þá smíðaði hann á milli 25 og 30
báta og var einn þeirra til sýnis þar
innanhúss. Hann var skáld gott, orti
bæði tækifærisvísur og kvæði og
gaf út eina ljóðabók, Fjaðrafok, sem
rituð er með hendi höfundar. Nokk-
ur sýnishom þess gaf að líta og
einnig að hann var listaskrifari.
Jörundur var vel máli farinn og
tjáði sig um félags- og sfjómmál á
fúndum og mannamótum með skýr-
um hætti. Heimsmaður en þó fyrst
og fremst sannur Strandamaöur.
Með uppsetningu sýningarinnar
vildu heimamenn vekja athygli
hinna ungu og þeirra gesta staðar-
ins sem ekkert þekktu til hæfileika
þessa alþýðumanns sem bjó ef til
vill á stundum við takmarkaðan
ytri auð en unni samt allt til ævi-
loka heitast sinni heimabyggð.
Hann lést 1989 á nítugasta ald-
ursári.
-GF
Tvö af börnum Jörundar og Elínar
og tengdadóttir við skrifborð á sýn-
ingunni. Frá vinstri Guöfinna Erla,
Guðrún Haraldsdóttir, eiginkona
Guðlaugs Jörundssonar, og Guð-
laugur.
DV-mynd Guðfinnur
fr.'f.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eft-
irfarandi eignum:
Aflagrandi 22, þingl. eig. Margrét Sig-
marsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavfk, Húsasmiðjan hf., hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Máln-
ing ehf., þriðjudaginn 7. október 1997 kl.
13.30.
Akurholt 14, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Eygló Haraldsdóttir, Eirikur Fannar Ei-
ríksson og Sunna Mjöll Eiríksdóttir, gerð-
arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar, þriðjudaginn 7. október 1997 kl.
10.00.
Asendi 11, þingl. eig. Halldór Þorsteins-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 7. október 1997
kl. 10.00._________________________
Bergstaðastræti 32B, þingl. eig. Sólveig
Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 7.
október 1997 kl. 10.00.
Blikahólar 4, 2ja herb. íbúð á 3. hæð
merkt B, þingl. eig. Kristinn Egilsson,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn
7. október 1997 kl. 13.30.
Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldurs-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, Eignarhaldsfél. Alþýðubankinn
hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju-
daginn 7. október 1997 kl. 10.00.
Drápuhlíð 15, 2ja herb. kjallaraíbúð,
þingl. eig. Jón Hámundur Marinósson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vík, þriðjudaginn 7. október 1997 kl.
13.30.
Drápuhlíð 47, 2. hæð og bílgeymsla
m.m., þingl. eig. Sveinbjörg Friðbjamar-
dóttir, gerðarbeiðandi Iðnþróunarsjóður,
þriðjudaginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Efstasund 79, aðalhæð og ris, 2/3 lóðar,
þingl. eig. Kristjana Rósmundsdóttir og
Karl Sigtryggsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Hans Petersen
hf., húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar,
Kreditkort hf., Lífeyrissjóður starfsm.
Reykjavíkurborgar, Lífeyrissjóður
starfsm. ríkisins, Lífeyrissjóður verslun-
armanna, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og
Sparisjóður vélstjóra, útibú, þriðjudaginn
7. október 1997 kl. 13.30._________
Eiðistorg 17, íbúð 0301, Seltjamamesi,
þingl. eig. Brynja Gunnarsdóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
þriðjudaginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Esjugmnd 30, Kjalamesi, þingl. eig. Kári
Steingrímsson, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 7.
október 1997 kl. 10,00,
Eyktarás 24, þingl. eig. Kristín E. Þór-
ólfsdóttir og Gylfi Guðmundsson, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, ís-
landsbanki hf., höfuðst. 500, Landsbanki
íslands, lögfrdeild, og Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn, þriðjudaginn 7. október 1997
kl, 13.30.
Fannafold 94, 4ra herb. íbúð á 2. hæð,
merkt 0202, þingl. eig. Ása Guðmunds-
dóttir og Jóhannes Gylfi Jóhannsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka-
manna, Gjaldheimtan í Reykjavík og
Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 7.
október 1997 kl. 10.00.
Fífusel 37, 2. hæð t.v., þingl. eig. Þórar-
inn Ólafsson og Ann María Andreasen,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins og Lífeyrissjóður verslunarmanna,
þriðjudaginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Flúðasel 90, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h.,
þingl. eig. Magnús Einar Svavarsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins, Gjaldheimtan í Reykjavík og hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju-
daginn 7. október 1997 kl. 10.00.
Frakkastígur 8, ehl. 0302 og 0303, þingl.
eig. Gyða Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn
7. október 1997 kl. 10.00,
Fróðengi 16, 4ra herb. íbúð, merkt 0301
m.m., þingl. eig. Anna Jonita Thordarson,
gerðarbeiðandi Fróðengi 14-16, húsfé-
lag, þriðjudaginn 7. október 1997 kl.
13.30.
Geitland 7, þingl. eig. Þórarinn Friðjóns-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 7. október 1997
kl, 10,00.
Goðheimar 9, 3ja hæð, þingl. eig. Svein-
bjöm Þór Jónsson, gerðarbeiðendur
Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland og hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju-
daginn 7. október 1997 kl. 10.00.
Grýtubakki 20, íbúð á 2. hæð t.h., merkt
0202, þingl. eig. Dagný Þórhallsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
þriðjudaginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Guðrúnargata 1, 50% ehl. í 3ja herb.
kjallaraíbúð, 2 geymslur í kjallara og um-
gangsréttur um lóð, þingl. eig. Sigtryggur
Sigtryggsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 7. október 1997
kl. 13.30.
Hagasel 21, þingl. eig. Gunnar Gunnars-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 7. október 1997
kl. 10.00.
Hamratún 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sig-
urður Þ. Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður
verslunarmanna og Mosfellsbær, þriðju-
daginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Háberg 30, þingl. eig. Ema Petrea Þórar-
insdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 7. október
1997 kl, 10.00,
Hólmgarður 45, 3ja herb. íbúð á neðri
hæð, þingl. eig. Svanborg O. Karlsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins, þriðjudaginn 7. október
1997 kl. 10.00._________________________
Klyfjasel 26, þingl. eig. Ómar Kjartans-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Kötlufell 1,3ja herb. íbúð á 4. hæð, merkt
4-3 (til hægri), þingl. eig. Guðfinna Þóra
Snorradóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður verkamanna, þriðjudaginn 7. októ-
ber 1997 kl. 13.30.
Laxakvísl 17, íbúð á 1. hæð t.v., merkt
0101, þingl. eig. Ulfar Hróarsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna
og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7.
október 1997 kl. 13.30.
Leifsgata 10, einstaklingsíbúð í kjallara,
merkt 0001, þingl. eig. Bogi Sigurjóns-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 7. október 1997
kl. 13.30.
Möðrufell 5,2ja herb. íbúð á 2. hæð f.m.,
merkt 2-2, þingl. eig. Guðrún Lilja Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður
íslenskra námsmanna, þriðjudaginn 7.
október 1997 kl. 13.30.
Njörvasund 15A, þingl. eig. Þorsteinn
Thorarensen, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, þriðjudaginn 7. október
1997 kl. 10.00.
Nýlendugata 19B, miðhæð og 1/3 lóðar,
þingl. eig. Gistihúsið ísafold ehf., gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
þriðjudaginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Rauðagerði 8, 1. hæð og 1/2 ris og bíl-
skúr, þingl. eig. Linda Stefanía de L
Etoile og Jón Gunnar Edvardsson, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðju-
daginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Rofabær 23, 3ja herb. íbúð á 2. h. t.h.,
merkt 0203, og geymsla í kjallara, merkt
íbúðinni, þingl. eig. Ragnar Hauksson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins og íslandsbanki hf., útibú 526, þriðju-
daginn 7. október 1997 kl. 10.00.
Seiðakvísl 7, þingl. eig. Matthildur Þor-
láksdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf.,
þriðjudaginn 7. október 1997 kl. 10.00.
Síðumúli 21, 1. hæð í álmu er liggur að
Selmúla m.m., þingl. eig. Endurskoðun-
ar/bókhaldsþjónustan ehf., gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju-
daginn 7. október 1997 kl. 10.00.
Skeljatangi 18, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ólafur Hauksson, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands, Mosfellsbær og Vá-
tryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn
7. október 1997 kl. 10.00._____________
Skólavörðustígur 12, 01-03, götuhæð (1.
hæð), Bergstaðastrætismegin, 111,6 fm,
þingl. eig. Blómaverkstæði Binna ehf.,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vík, þriðjudaginn 7. október 1997 kl.
13.30._________________________________
Skólavörðustígur 38,2. hæð í nýja húsinu
og geymsla nr. 1 á jarðhæð, þingl. eig.
Kristín Ágústa Bjömsdóttir og Viðar
Friðriksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, þriðjudaginn 7. október
1997 kl. 13.30.________________________
Starrahólar 6, íbúð á effi hæð og bílskúr,
þingl. eig. Eggert Elíasson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju-
daginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Sörlaskjól 38, rishæð m.m., þingl. eig.
Magnús Antonsson, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands, lögfrdeild, þriðju-
daginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Tungusel 5, 4ra herb. íbúð á 2. hæð,
merkt 0201, þingl. eig. Torfi Þorsteins-
son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík-
isins, þriðjudaginn 7. október 1997 kl.
13.30._________________________________
Ugluhólar 12, 4-5 herb. íbúð á 3.h. t.v. +
sérgeymsla á 1. hæð, þingl. eig. Guð-
mundur Oddgeir Indriðason og Þuríður
Bima Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður
starfsm. ríkisins, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðju-
daginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Vatnagarðar 16, 87,1 fm á 1. hæð, S-hluti
(tvö súlubil) og 133 fm útbygging (ekki
yfirbyggingarréttur). Áður lýst í veð-
málabókum: viðbygging og hluti jarð-
hæðar (2 súlubil) án yfirbyggingarréttar,
þingl. eig. Vamagarðar 16 ehf., gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
þriðjudaginn 7. október 1997 kl. 13.30.
Veghús 31, íbúð á 6. hæð t.h. í N- homi,
merkt 0606, þingl. eig. Auður Jacobsen,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vík, þriðjudaginn 7. október 1997 kl.
13.30._________________________________
Vesturberg 52, 81,9 fm íbúð á 4. h. t. v.
m.m., ehl. í húsi 14,49%, í lóð 2,89%
(áður 0402), þingl. eig. Guðmundur Beck
Albertsson, gerðarbeiðendur Landsbanki
íslands, Austurbæjar, Lífeyrissjóður
verslunarmanna og Tryggingastofnun
ríkisins, þriðjudaginn 7. október 1997 kl.
13.30.
Vesturgata 55, íbúð á 4. hæð til vinstri,
merkt 0401 m.m., þingl. eig. Gísli Ámi
Böðvarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í ReykjavOc, þriðjudaginn 7. október
1997 kl. 10.00.
Ystasel 31, þingl. eig. Jens Jóhannesson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vík, þriðjudaginn 7. október 1997 kl.
10.00.
Þórsgata 1,3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v., S-
hluti, þingl. eig. Bjami I. Ámason, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn
7. október 1997 kl. 13.30._________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjáif-
um sem hér segir:
Bfldshöfði 18, 020201, atvinnuhúsnæði,
S-hluti 1. hæðar í tengibyggingu, 354,3
fm, þingl. eig. Iðnlánasjóður, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju-
daginn 7. október 1997 kl. 15.30.
Brekkutangi 22, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Hafsteinn Daníelsson, gerðarbeiðendur
Mosfellsbær og Sveinafélag pípulagn-
ingamanna, þriðjudaginn 7. október 1997
kl. 11.30.
Fífurimi 50,4ra herb. íbúð nr. 2 frá vinstri
á 1. hæð, þingl. eig. Agnes Eyþórsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka-
manna og Greiðslumiðlun hf. - Visa ís-
land, þriðjudaginn 7. október 1997 kl.
15.00.
Grasarimi 10, 5 herb. íbúð m.m. og bfl-
skúr á 1. h. t.v., þingl. eig. Guðmundur
Már Ástþórsson, gerðarbeiðendur hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Stein-
steypan ehf., þriðjudaginn 7. október
1997 kl. 13.30.
Laufengi 56, 4ra herb. íbúð, merkt 0203,
101,89 fm m.m., þingl. eig. Óskar Þor-
kelsson og Ragnhildur G. Guðmunds-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna og Gjaldheimtan í Reykja-
vflc, þriðjudaginn 7. október 1997 kl.
14.00.
Laufengi 96, 3ja herb. íbúð, merkt 0302,
81,29 ftn m.m., þingl. eig. Vera Guðrún
Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í
Reykjavík, þriðjudaginn 7. október 1997
kl. 14.30.______________________
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK