Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1997, Blaðsíða 17
16
FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997
FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997
25
íþróttir
* Ímeistaradeildm
A-riöill:
Parma-Dortmund . . 1-0
Crespo (12.)
Sparta-Galatasaray . 3-0
Siegl (34.), Gabriel (66.), Obaddin (87.)
Parma 3 2 1 0 3-0 7
Dortmund 3 2 0 1 5-2 6
Sparta 3 11 1 4-4 4
Galatasaray 3 0 0 3 0-6 0
B-riðill:
Man. Utd-Feyenoord 2-1
Scholes (32.), Irwin vitasp (72.) - Vos
(82.)
Kosice-Juventus ... 0-1
Del Piero (34.)
Man. Utd 3 3 0 0 8-3 9
Juventus 3 2 0 1 84 6
Feyenoord 310 2 4-7 3
Kosice 3 0 0 3 0-6 0
C-riöill:
Dynamo Kiev-Barcelona .... 3-0
Rebrov (6.), Maximov (32.) Kalitvin-
stev (65.)
PSV-Newcastle...............1-0
Jonk (38.)
Dynamo 3 2 1 0 8-3 7
Newcastle 3 1115-5 4
PSV 3 1114-5 4
Barcelona 3 0 1 2 4-8 1
Ð-riðill:
Rosenborg-Porto ............2-0
Rushfeldt (10.), Brattbakk (37.)
Real Madrid-Olympiakos .... 5-1
Suker (33., 67.), Morientes (44.), Vict-
or (85.), Carlos (90.) - Dabiaz (18.)
R. Madrid 3 3 0 0 11-2 9
Rosenborg 32018-5 6
Olympiakos 3 1 0 2 3-10 3
Porto 3 0 0 3 0-5 0
E-riöiU:
Besiktas-Gautaborg...........1-0
Derelioglu (6.)
Bayem Mtinchen-Paris SG . . 5-1
Elber (4. 71.), Jancker (20. 47.), Hel-
mer (50.) - Simone (45.)
B. Míinchen 3 3 0 0 10-2 9
Besiktas 3 2 0 1 4-3 6
Paris SG 3 1 0 2 5-8 3
Gautaborg 3 0 0 3 1-7 0
F-riöiU:
Monaco-Lierse.............5-1
Henry (33.), Collins (51.), Ikpeba (66.),
Trezguet (87., 90.) - Van Meir (60.)
Sporting-Leverkusen.......0-2
Beinlich (68.), Rosa (81.)
Monaco 3 2 0 1 9-4 6
Leverkusen 3 2 0 1 3-4 6
Sporting 3 1114-3 4
Lierse 30122-7 1
ENGLAND
Derby-Wimbledon ............1-1
1-0 Baiano (53.) - Dailly sjálfsmark
(70.)
1. deild:
Charlton-Birmingham.........1-1
Man. City-Stoke ............0-1
Wolves-Tranmere ............2-1
Lárus Orri Sigurósson lék aö vanda
allan tímann í vöm Stoke og átti
mjög góðan leik eins og allir
vamarmennimir.
& UlfA-BIKARINN~|
Rapid Vín-1860 Miinchen .... 3-0
Tveir leikmenn Miinchen
voru reknir af leikvelli.
Kristianstad
úr bikarnum
Fimm leikir voru í 4. umferð
norsku bikarkeppninnar í
handknattleik í gær. Runar,
andstæðingar Aftureldingar í
Evrópukeppninni, sigraði
Róbert Rafnsson og félaga í
Kristianstad, 26-23.
Lið Hrafnkels Halldórssonar,
Herkules, sigraði Fjellhammer á
útivelli, 30-37.
Baldur og Framarar
hafa rætt saman
Mjög líklegt er að Baldur Bjama-
son taki fram knattspyrnuskóna að
nýju og leiki í úrvalsdeildinni í
knattspyrnu
á næstu leik-
tíð.
Baldur tók
sér frí frá
knattspyrn-
unni í sumar
en hann átti
mjög gott
tímabil með
Stjörnumönn-
um i fyrra og
Baldur Bjarnason. var einn besti
leikmaður íslandsmótsins.
Baldur hefur átt í viðræðum við
Framara upp á síðkastið en hann
lék einmitt með liðinu undir stjóm
Ásgeirs Elíassonar áður en hann fór
til Stjömunnar.
Baldur er 28 ára gamall miðju- og
sóknarmaður sem hefur leikið 109
leiki í efstu deild og skorað 17 mörk
og þá á hann að baki 11 A-lands-
leiki.
„Mig langar að taka 1-2 ár til
vibótar í boltanum og ég er svona
að skoða hvað ég geri,“ sagði Bald-
ur i samtali við DV í gærkvöldi.
-GH
Fjórir frá Knicks til Boston
New York Knicks
og Boston Celtics áttu
í gær viðskipti með
leikmenn.
Fjórir leikmenn
Knicks, Walter
McCarty, Dontae Jo-
nes, John Thomas og
Scott Brooks, fóm þá
til Boston í skiptum
fyrir Chris Mills.
Knicks fékk tvo val-
rétti að auki frá
Boston.
Allir leikmennirn-
ir fjórir eru lítið
reyndir í NBA-deild-
inni. Mills er hins
vegar reyndur leik-
maður og skoraði á
síðustu leiktíð 13,4
stig að meðaltali í
leik fyrir Boston Celt-
ics. -SK
Körfuknattleikur kvenna:
Mikil spenna er
KR vann Keflavík
Tveir leikir voru í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gær. KR sigraði
Keflavík í spennandi leik í Hagaskóla, 58-57, og ÍR lagði Breiðablik í Smár-
anum, 40-44.
Með sigrinum komust KR-ingar á toppinn, eru með 6 stig eftir þrjá leiki
en Keflavik er með jafnmörg stig en eftir fjóra leiki.
Stig KR: Kristín B. Jónsdóttir 17, Guðbjörg Norðfjörð 13, Kristín Magnús-
dóttir 9, Georgía Kristianse 4, Linda Stefánsdóttir 4, Sóley Sigurþórsdóttir 4,
Hanna Kjartansdóttir 4, Elísa Vilbergsdóttir 2.
Stig Keflavíkur: Erla Reynisóttir 19, Kristín Blöndal 12, Anna María
Sveinsdóttir 12, Marín Karlsdóttir 4, Erla Þorsteinsdóttir 4, Kristín Þórar-
insdóttir 3, Bryndís Magnúsdóttir 2.
-GH
Anna María Sveinsdóttir sést hér sækja aö varnarmanni KR-inga. KR vann
mjög mikilvægan sigur á Keflavík í Hagaskóla í gærkvöldi í æsispennandi
leik. Anna María Sveinsdóttir skoraöi 12 stig fyrir liö Keflavíkur en þaö dugði
ekki til sigurs. DV-mynd Brynjar Gauti
íþróttir
Frönsk knattspyrna:
Margir á
lyfjum
David Beckham fagnar marki sem Dennis Irwin skoraöi úr vítaspyrnu er Manchester United sigraöi hollenska liöiö Feyenoord í meistaradeild Evrópu í gærkvöld. United sigraöi, 2-1, og var þaö vægast sagt magur sigur miðaö
við þann urmul færa sem leikmenn United fengu í leiknum. Símamynd Reuter
Kempí
Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld:
‘ verSu'
í
veröuráfram
Rodman
setur
afarkosti
Dennis Rodman og Chicago Bulls hafa ekki enn
komist að samkomulagi fyrir leiktíðina í NBA-deild-
inni sem hefst um næstu mánaðamót.
Rodman hefur ekki enn samning í höndunum hvað
laun varðar og er óþolinmóður að venju. „Ef ég hef
ekkert heyrt £rá forráðamönnum Chicago á fimmtu-
dag (í dag) veröur einfaldlega ekkert af því aö ég leiki
meö liðinu. Ég fer þá bara heim til mín og Chicago
verður áfram á sínum stað. Það er vissulega inni í
myndinni að ég leiki ekki með Chicago á næsta tíma-
bili,“ sagöi Dennis Rodman í gær.
Forráðamenn Chicago hafa boöið Rodman svim-
andi upphæðir í laun. Rodman vill hins vegar alltaf
meira og meira. Chicago bauö honum síðast um 4,5
milljónir dollara fyrir tímabilið (um 300 milljónir
króna). í tilboðinu var tekið fram að ef Chicago næði
ákveðnu vinningshlutfalli myndu laun Rodmans
hækka um helming. Rodman var fljótur aö átta sig og
þvemeitaöi tilboðinu. Ástæðan var sú að Scottie
Pippen er meiddur og verður ekki með fyrr en í jan-
úar eða febrúar. Líkumar á góðu vinningshlutfalli
minnkuðu því til muna.
Phil Jackson sagði í gær að hann tryöi ekki ööra en
að Rodman yröi með Chicago í vetur. Rodman er á
öðra máli: „Ég veit að fólk í Chicago elskar að sjá mig
leika fyrir liðið. Vonandi ná forráðamenn liðsins átt-
um og koma með almennilegt tilboð. Þá yrðu allir
ánægðir,“ sagði Rodman í gær.
-SK
Komið hefur í ljós að ólöglegt lyfjaát er mun út-
breiddara á meðal franskra knattspyrnumanna en
haldið var.
Á dögunum fengu þrír franskir leikmenn fallein-
kunn á lyfjaprófi. Það vora þeir Vincent Guerin,
Paris SG, Antoine Sibierski, Auxerre, og David
Arribage, Toulouse.
í gær kepptust þjálfarar og forsetar félaganna við
að bera sakir af sínum mönnum. Guy Roux, þjálf-
ari Auxerre, gekk svo langt að segja að mistök
hefðu verið gerð á rannsóknarstofunni þar sem
þvagprufur vora teknar til rannsóknar.
Mál þremenninganna kann aðeins að vera golan
á undan miklu óveðri i franska boltanum. Michel
Denisot, forseti Paris SG, sagðist í gær vita af mun
fleiri tilfellum þar sem franskir knattspyrnumenn
hefðu fallið á lyfjaprófum. Þetta myndi koma i ljós
á næstu dögum.
Franska knattspyrnusambandið hefur áhyggjur
af þróun mála. Sambandið boðaði harðar aðgerðir
gegn knattspyrnumönnum ef endurteknar rann-
sóknir síndu lyfjaát þremenninganna. -SK
Golf:
Crenshaw
fyririiði k
Ryder Cup
Það kemur í hlut Bens
Crenshaws að freista þess
að vinna Ryder-bikarinn af
liði Evrópu árið 1999.
Crenshaw var i gær út-
nefndur fyrirliði handa-
ríska liösins og tekur hann
við af Tom Kite. Crenshaw
er heimsfrægur kylfmgur
og hefur unnið marga
glæsta sigra á ferli sínum
sem atvinnumaður.
„Ég held að það hafi
fyrst og fremst verið stutta
spilið sem gerði það að
verkum að Evrópuliðiö
vann síðustu tvær keppnir.
Þetta var gífurlega stórt at-
riði og á þessu sviði þurfa
okkar menn að bæta sig
verulega,“ sagði Crenshaw
í sær. ,SK
Frábær sigur“
- Hameln vann meistara Lemgo. Essen á botninn
Lærisveinar Alfreðs Gísla-
sonar í Hamein gerðu sér lít-
ið fyrir og lögðu þýsku meist-
arana í Lemgo, 25-23, í þýsku
úrvalsdeildinni í handknatt-
leik í gærkvöldi.
„Þetta var frábær sigur og
okkur tókst að leggja meistar-
ana að velli þrátt fyrir að
Lemgo fengi dygga aðstoð frá
dómuranum. Við voram utan
vallar í 16 mínútur en leik-
menn Lemgo í aðeins 4 mínút-
ur. Við lögðum grunninn að
sigrinum með frábærri vörn
og franski landsliðsmarkvörð-
urinn Gaudin átti stórleik í
markinu og varði 21 skot,“
sagði Alfreð Gíslason í sam-
tali viö DV í gærkvöldi.
„Við höfðum undirtökin í
leiknum allan tímann og liðið
var aö leika virkilega vel. Það
sýndi mér að við getum unnið
hvaða lið sem er í deildinni.
Við voram að spila frábæran
sóknarleik gegn Kiel um dag-
inn en vörnin var slök og fyr-
ir þennan leik gerði ég fátt
annað á æfingum en að taka
vörnina í gegn. Það skilaði sér
svo sannarlega í þessum leik,“
sagði Alfreð.
Daninn Jan Paulsen var
markahæstur í liði Hameln
með 6 mörk. Rússinn Kudinov
var tekinn úr umferð allan
leikinn en lék vel og var ógn-
andi, að sögn Alfreðs.
Kiel hélt sigurgöngu sinni
áfram og lagði Gummersbach,
32-24, og Wallau Massenheim
tapaði öðrum leik sínum í
röð, nú fyrir Magdeburg á
heimavelli, 19-20.
Með sigrinum komst
Hamlen úr botnsætinu. Liðið
er með 4 stig eftir fimm leiki
en Patrekur Jóhannesson og
félagar hans í Essen sitja ein-
ir og yfirgefnir á botninum
með aðeins 2 stig. Kiel er með
fullt húst stiga eða 12 eftir 6
leiki, Massenheim 8, Minden
og Magdeburg 7 og Lemgo 6.
-GH
Alfreð Gíslason hefur ekki gert annað á æfingum hjá Hameln undanfarið en aö
endurbæta vörn iiðsins. I gærkvöld skilaði það sér í frábærum sigri á
Þýskalandsmeisturunum í Lemgo.
bann
eftir
slags-
mál
Shawn Kemp, leikmaður
Cleveland í NBA-deildinni í
körfuknattleik, lenti í slagsmál-
um á dögunum í æfingaleik gegn
Minnesota. Clifford Rozier, mið-
herji Minnesota, fékk tveggja
leikja bann og háa sekt. Kemp
fékk eins leiks bann ásamt félaga
sínum hjá Cleveland, Henry
James.
-SK
Neitaði 115 milljónum
Terry Venables, landsliðsþjálfari Ástrala í knattspymu og fyrr-
verandi þjálfari enska landsliðsins, hefur neitaö gimilegu tilboði frá
portúgalska liðinu Benfica.
Liði Benfica hefur gengið illa það sem af er keppnistímabilinu í
Portúgal. Forráðamenn félagsins buðu Venables 115 milljónir króna
í árslaun en hann neitaði strax. „Þetta var fallega boðið en ég get
ekki hlaupið frá skyldum mínum við ástralska sambandið. Þar er ég
samningsbundinn og á meðan sem ég ekki við önnur lið,“ sagði
Venables. -SK
Sigurður til Fylkis
1. deildar lið Fylkis í knattspymu fékk góðan liðsstyrk í gær en
þá skrifaði Sigurður Sigursteinsson undir tveggja ára samning við
Árbæjarliðið. Sigurður, sem er lunkinn miðvallarleikmaður, lék
með Skallagrimi í úrvalsdeildinni í sumar og var einn besti maður
liðsins. Sigurður hefur lengst af sínum ferli leikiö með ÍA en auk
þess að leika með Skallagrími lék hann eitt sumar með Grindavík.
„Ég er bara mjög spenntur að spila fyrir Fylki og ekki skemmir
þaö að Óli Þórðar er þjálfari og leikmaður,“ sagði Sigurður í sam-
tali við DV í gær. -GH
Beardsley til Keegan
Enskir fjölmiðlar fúllyrða að Peter Beardsley sé á leiðinni frá
Bolton Wanderes til Fulham þar sem Kevin nokkur Keegan er við
stjóm.
Keegan keypti Becirdsley til Newcastle 1993 eftir að þeir höfðu
leikið saman hjá Newcastle 1983. Hann var síðan keyptur til Bolton
fyrir 500 þúsund pund fyrir yfirstandandi leiktíð. Fulham mun
greiða 500 þúsund pund fyrir Beardsley og þar mun hann fá á-aðra
milljón króna í laun á viku. Hjá Fulham er nóg til af aurum og upp-
bygging í fullum gangi undir stjóm Keegans. -SK
íþróttafréttir eru einnig á bls. 26
Vaðð
Manchester United
heldur enn efsta sæt-
inu í sínum riðli í
meistaradeild Evrópu
í knattspymu eftir 2-1
sigur gegn Feyenoord
á Old Trafford í gær-
kvöld.
Leikmenn Man-
chester United hrein-
lega óðu í marktæki-
færum en tókst ekki
að skora.
„Auðvitað áttum við
að skora mun fleiri
mörk og ganga alveg
frá þeim. Samt sem
áður er ég ánægður
með leikinn þegar á
heildina er litið,“ sagði
Alex Ferguson, fram-
kvæmdastjóri Man-
chester United eftir
leikinn.
í færum
Arie Haan, þjálfari
Feyenoord, virðist
hafa verið að horfa á
einhvern annan leik
en á Old Trafford því
eftir leikinn sagði
hann úrslitin sann-
gjöm.
Það hlýtur að vera
hollensku meisturan-
um áhyggjuefni hve
illa þeir nýttu færin í
gærkvöld. Næstum all-
ir leikmenn liðsins
fengu góð færi sem
misfórast.
Juventus vann
nauman sigur á
heimavelli Kosice og
United heldur því enn
efsta sætinu í riðlin-
um.
Af öðram leikjum í
meistaradeildinni má
nefna óvæntan stórsig-
ur Dynamo Kiev á
Barcelona, stórsigur
Bayern Munchen á
Paris SG og öruggan
sigur Rosenborg á
Porto.
-SK