Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1997, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1997 37 I>V Álftageröisbræöur skemmta Hún- vetningum í kvöld. Síkátir skagfirskir bræður í kvöld halda hinir lands- þekktu, síkátu, skagfirsku söngv- arai’, Álftagerðisbræður, þeir Sig- fús, Óskar, Pétur og Gísli, ásamt undirleikara sínum, Stefáni R. Gíslasyni, söngskemmtun í Víði- Tónleikar hlíð á vegum Tónlistarfélags Vest- ur-Húnvetninga. Á dagskrá þeirra bræðra eru meðal annars „Bar- ber-Shop“ söngvar, ekta skagfirsk sönglög og mörg önnur lög sem öll er á líflegum nótum. Tónleikarnir heíjast kl. 21. Orkuvinnsla í sátt við umhverfið Á þessu ári eru liðin 30 ár frá því að Orkustofnun tók til starfa. Af því tilefni boðar stofnunin til ráðstefnu um umhverfísmál í sambandi við orkuvinnslu. Ráð- stefnan verður haldin að Grand Hótel Reykjavík fóstudaginn 24. október nk. og hefst kl. 9. Ráð- stefnan er öllum opin og ráð- stefnugjöld eru engin. Háskólafyrirlestur Dr. R.S.J. Sparks, eldfjallafræð- ingur við háskólann í Bristol, mun halda tvo fyrirlestra í stofu 101 í Lögbergi kl. 16 í dag. Verður enska samskipta- málið á Norðurlöndum? er yfirskrift vökusamtals á sænsku I Norræna húsinu í kvöld kl. 19. Dr. Lennart Elmevik, pró- fessor í norrænum málum, ræðir við áhugafólk. Fundur um íþróttamál Nefnd á vegum menntamála- ráðuneytisins boðar til opins fundar í kvöld kl. 20 í stofu 101 í Odda við Háskóla íslands. Ritlistarhópur Kópavogs I dag verður upplestur í Kaffi- stofu Gerðarsafns, Listasafni Kópavogs. Skáldin Sigrún Guð- mundsdóttir og Steinþór Jó- hannsson lesa úr ljóðabókum sin- um. Dagskráin hefst kl. 17. Vistvænar byggingar er yfirskrift Mannvirkjaþings 1997 sem haldið er á Grand Hótel í dag. Stendur það til kl. 18. Þróunarstarf í skógrækt í tilefni þrjátíu ára afmælis Rannsóknarstöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá verður haldin ráðstefna á morgun í húsi Ferða- félags íslands, Mörkinni 6. Samkomur Sjálfsbjörg I kvöld verður teflt kl. 20 að Há- túni 12. Allir velkomnir. Háskólafyrirlestur Gitte Mose, lektor í dönsku, flytur fyrirlestur sem nefnist Punktar. Fragment. Minimalistt- iske tendenser í dansk 90’er litt- eratur i dag kl. 15 í aðalbyggingu Háskólans. Félag eldri borgara í Reykjavík Tvfmenningur í bridge verður spilaöur í Risinu í dag kl. 13. Astró: Vinir vors og blóma saman á ný Fyrir nokkrum misserum var hljómsveitin Vinir vors og blóma ein af vinsælustu hljómsveitum landsins. Þeir félagar í hljómsveit- inni fóru síðan hver í sína áttina um tíma og sveitin lagðist niður. Hljómsveitin hefur nú komið saman aftur og nú á að taka það með trompi á næstunni. Það eru sömu piltarnir sem skipa Vini vors og Skemmtanir blóma og gerðu garðinn frægan með sveitinni áður. Þorsteinn Ólafsson sér um sönginn, Zucka Pé er bassa- leikari, Gunnar Þ. Eggertsson er á gítar, Njáll Þórðarson leikur á hljómborð og Birgir Nilssen lemur húðirnar. Þeir segja að endurkoma hljómsveitarinnar byggist á því að þá hafi langað til að hittast aftur auk þess sem spilaþörfin hafi verið orðin mikil. Þeir félagar í Vinum vors og Vinir vors og blóma skemmta á Astró í kvöld. blóma byrja á Astró í Austurstræti kvöld og verða í Sjallanum á Akur- í kvöld, leika siðan á Selfossi annað eyri á laugardagskvöld. Víðast þurrt Norður og norðvestur af landinu er 1.030 mb. hæðarhryggur sem þok- ast suðaustur. Veðrið í dag Austan- og síðar suðaustangola eða kaldi verður og víðast þurrt í dag en sunnangola með kvöldinu og dálítil súld um sunnan og vestan- vert landið. Hægt hlýnandi veður verður í dag. Hiti verður 2 til 6 stig i nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan- en siðar suðaustangola og skýjað en þurrt að mestu í dag. Sunnangola og súld í kvöld og nótt. Hiti verður 2 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.41 Sólarupprás á morgun: 8.45 Síðdegisflóð í Reykjavík: 00.35 Árdegisflóð á morgun: 0.35 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö -1 Akurnes léttskýjaö -1 Bergsstaöir hálfskýjaö -1 Bolungarvík alskýjaö 0 Egilsstaöir alskýjaö -4 Keflavíkurflugv. alskýjaö 4 Kirkjubkl. alskýjaö 2 Raufarhöfn alskýjaö -2 Reykjavík alskýjaö 3 Stórhöföi alskýjaö 5 Helsinki þokumóöa -3 Kaupmannah. skýjaö 5 Ósló léttskýjaö -2 Stokkhólmur léttskýjaö -2 Þórshöfn skýjaö 2 Faro/Algarve skýjað 17 Amsterdam skýjaö 7 Barcelona súld 19 Chicago alskýjaö 3 Dublin skýjaö 6 Frankfurt þoka 1 Glasgow skýjað 4 Halifax heiöskírt 4 Hamborg skúr á síö. kls. 6 Jan Mayen Las Palmas snjóél 7 London léttskýjað 5 Lúxemborg þokumóöa 2 Malaga súld 20 Mallorca skýjaö 18 Montreal alskýjaö 1 París þokumóöa 53 New York heiöskírt 6 Orlando Nuuk léttskýjaö 16 Róm rign. á síö. kls. 15 Vín þokumóöa 3 Winnipeg skýjaö 1 Hálkaá Hellisheiði Fært er fjallabílum um Kjöl og Kaldadal, einnig um hálendisvegi á Suður- og Austurlandi. Aðrir há- lendisvegir á miðhálendi eru taldir ófærir. Hálka er Færð á vegum á Hellisheiöi, hálkublettir á Vestfjörðum. Hálka og hálkublettir á Norður- Norðaustur- og Austurlandi. Greiðfært er um aðra þjóðvegi landsins. Ástand vega 0 Steinkast 13 Hálka Q) Ófært □ Snjóþekja s Vegavinna-aðgát H Öxulþungatakmarkai m Þungfært (f) Fært fjallabílum Bára Lind eignast bróður Myndarlegi drengurinn á myndinni, sem heitir Sigurður Vilhelm, fædd- ist á fæðingardeild Land- spítalans 19. júní síðast- Barn dagsins liðinn. Hann var við fæð- ingu 3805 grömm og mældist 52 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Klara Ólöf Sigurðar- dóttir og Kristján Braga- son. Hann á eina systur sem heitir Bára Lind. Barbara Auer leikur titilhlutverk- iö, hina þýsku Maríu sem kemur til íslands. María í Regnboganum er verið að sýna íslensku kvikmyndina Mar- íu, sem gerð er í samstarfi við þýska aðila. Leikstjóri og hand- ritshöfundur er Einar Heimis- son. Er myndin um þýska konu sem kom hingað til lands eftir sfðari heimsstyrjöldina. Það var fyrir tilstilli íslensku bændasamtakanna sem þrjú hundruð konur komu hingað til lands frá flóttamannabúðunum í Slésíu. Það sem setti þessa þróun af stað voru auglýsingar sem settar voru í þýsk blöð þar sem Kvikmyndir helstu gæðum þessa fjarlæga lands var lýst með fallegum orð- um. Eftirspurnin var mikil, stríðshrjáðar konur vildu koma og búa sér til betri örlcg. Með vonina í farangrinum réðu þær sig til ráðskonustarfa. Sumar fundu það sem þær leituðu að, aðrar ekki, þar á meðal var Mar- ía. Það er saga hennar sem Einar Heimisson segir okkur. Nýjar myndir: Háskólabíó: Volcano Laugarásbíó: Money Talks Kringlubíó: Contact Saga-bíó: Face/Off Bíóhöllin: Addicted to Love Bíóborgin: Conspiracy Theory Regnboginn: Með fullri reisn Stjörnubíó: Perlur og svín V- Krossgátan 4 3 * L r~ % J r , 1 r sr u rr is- rr TS* i 17 5r j w j Lárétt: 1 landrima, 7 stef, 8 sýna, 9 tíðum, 10 traðkaði, 11 synja, 13 leit, 15 feng, 17 stofu, 18 málmur, 19 ástæða, 21 sker. Lóðrétt: 1 þannig, 2 deila, 3 espaði, 4 kisu, 5 bjarta, 6 fræ, 8 vanræki, 12 styrki, 14 haka, 16 lausung, 18 tfmi, 20 píla. Lausn á slöustu krossgátu: Lóðrétt: 1 bolmagn, 8 óreiða, 9 kinnum, 11 gaf, 12 næma, 13 aðfarir, 16 ei, 17 æsing, 19 rýr, 20 tank. Lóðrétt: 1 bólga, 2 orkaði, 3 leif, 4 < minnast, 5 að, 6 gaum, 7 nemar, 10 næri, 14 fær, 15 inn, 16 er, 18 GK. Gengið Almennt gengi LÍ 23. 10. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,650 73,030 71,580 Pund 118,410 119,020 115,470 Kan. dollar 52,250 52,580 51,680 Dönsk kr. 10,6760 10,7330 10,6660 Norsk kr 10,0360 10,0910 10,0660 Sænsk kr. 9,4650 9,5180 9,4210 Fi. mark 13,5720 13,6530 13,5970 Fra. franki 12,1260 12,1950 12,0920 Belg. franki 1,9711 1,9829 1,9683 Sviss. franki 49,0300 49,3000 49,1500 Holl. gyllini 36,0600 36,2700 36,0600 Þýskt mark 40,6400 40,8500 40,6000 ít. líra 0,041610 0,04187 0,04151 Aust. sch. 5,7740 5,8100 5,7720 Port. escudo 0,3995 0,4019 0,3991 Spá. peseti 0,4821 0,4851 0,4813 Jap. yen 0,597000 0,60060 0,59150 írskt pund 105,760 106,410 104,4700 SDR 98,240000 98,83000 97,83000 ECU 80,1200 80,6000 79,5900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.