Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1997, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1997, Blaðsíða 32
Fjölai Vinningar vinninga Vinningsupphœð 32.130.000 2.s aþ6 99.810 62.740 4 aí 6 1.820 273 3 qg 1.210 170 Heildarvinningsupphœð 97.805.500 Á í&landi > o Q Q<= so 'Q 2 Ln < C/3 o H<= w FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Gagntilboð kennara: Okkar ' ýtrasta Kennarasamtökin settu í gær- kvöldi fram gagntilboð við launatil- boð sveitarfélaganna. Kennarar slaka nokkuð á kröfum sínum og er tilboð þeirra metið til um 40% launa- hækkunar í stað 57% áður. Þar hef- ur því heldur gengið saman með deiluaðilum því tilboð sveitarfélag- anna hljóðaði upp á 27,7% hækkun. Þeir fara fram á að byrjunarlaun hækki frá og með 1. ágúst sl. í 91.202 krónur og verði við lok samninga- tímahilsins, 1. október árið 2000, komin upp í 114.281 krónur. „Þetta er lagt fram undir þeim for- ' Ámerkjum að það sé verið að afstýra verkfalli og að þetta sé okkar ýtrasta teygja," segir Eiríkur Jónsson. Tilboð kennara fellur niður semj- ist ekki fyrir verkfall og þeir munu þá halda fast við fyrri kröfugerð sína. Tilboði sveitarfélaga eru gerð skil á bls.4. -Sól Forstjóri ÍS: > Höldum okkar striki - í Gelmersmálinu „Við erum bara að vinna í kaup- unum á Gelmer eins og vera ber. Við látum ekkert trttfla okkar vinnu," sagði Benedikt Sveinsson, forstjóri íslenskra sjávarafurða, þegar DV ræddi við hann í morgun þar sem hann var á leið frá Bou- logne til Parísar ásamt Höskuldi Ásgeirssyni fjármálastjóra. Þeir fé- lagar eru ytra til að ganga frá kaup- um á franska fyrirtækinu Gelmer. SH hefur nú stefnt eigendum ^i^franska fyrirtækisins fyrir samn- ingsrofs og tvísölu. Morgunblaðið segir frá því í dag að frönsku selj-. endurnir verði kallaðir fyrir Versl- unarréttinn í París eftir viku. Bene- dikt segir þetta ekki valda sér áhyggjum. „Við höldum bara okkar striki,“ segir Benedikt. -rt Tveir í haldi Tveir menn gista fangageymslur lögreglunnar í Reykjavik eftir að þeir voru staðnir að innbroti í Aust- urstræti í morgun. Þeir höfðu i i»i»spennt upp hurð að ferðaskrifstofu en höfðu ekki náð að stela neinu þegar þeir voru gómaðir. -sv Herbalife á íslandi: „safhaðarti]flnningu“ meðal sam- komugesta. „Menn hafa vitanlega haft áhyggjur af skruminu og því að verið sé að hafa fólk að féþúfu og það hlýtur að teljast slæmt þegar menntaöir einstaklingar eru i far- arbroddi. Við höfum til þessa átt erfitt með að fjalla um þetta að ein- hverju viti, vegna þess að vörurn- ar eru fluttar inn og seldar neðan- jarðar og koma hvorki fyrir augu tollyfirvalda né annarra yfirvalda, eins og kemur fram í DV. Okkar viðbrögð við umfjöllun Dagblaðsins eru þau að leita eftir því viö bæði toflyfirvöld og lög- regluyfirvöld að þessi innflutning- ur og sala verði hvort tveggja rannsakað," sagði Einar Magnús- son, skrifstofustjóri í heilbrigðis- ráðuneytinu. -SÁ Opinber rannsókn á innflutn- ingi og sölu á Herbalife-vörum er hafin. Rannsóknin nær til bæði til innflutnings vamingsins, sem að mestu virðist koma inn í landið fram hjá tollyflrvöldum og til sölu hans sem fer fram neðanjarðar og kemur því aldrei til neins konar skattaskila. Einar Magnússon, skrifstofustjóri í heilbrigðisráðu- neytinu, staðfesti þetta í samtali við DV í gær og að rannsóknin hefði hafist fyrir frumkvæði DV. „Það er mat heilbrigðisráðu- neytisins að úttekt Dagblaðsins sé mjög góð og þörf. Blaðið hefur kannað þetta mál mjög vel og ráðuneytið er þakklátt fyrir um- fjöllun þess,“ sagði Einar Magnús- son við DV. Einar segir að ráðuneytið hafi að undanförnu fylgst vel með markaðssetn- ingu Herhali- fe í öðrum löndum og hafi lengi vitað um þær áhyggjur sem heilbrigðisyf- irvöld við- komandi landa hafi af útbreiðslu þess- ara vara, sem markaðssettar eru hvarvetna utan hefðbundins verslunar- og vöru- dreifingarkerfis. Hann segir að er- lend heilbrigðisyfirvöld hafi sérstaklega varað íslendinga við þvi hvem- ig Herbalife vörur em mark- aðssettar, en það sé í höfuð- dráttum þannig gert að reynt sé að skapa eins konar trúarvissu um stórkostlega, ómælan- lega kosti efnanna og yflr seljendum og neytendum er hamrað á þessu eins og verið sé að boða sjálft fagnaðarerind- ið. Þessar sam- komur beri mjög keim af samkomum heittrúar- manna og mikið lagt upp úr hópefli og því að skapa v Loðnuveiðarnar hafa farið rólega af stað og sjómönnum hefur gengið erfiðlega að ná henni. Strákarnir á Guðmundi náðu þó að fylla dallinn af þessu silfri hafsins með nokkurri fyrirhöfn. Myndin er tekin þegar þeir lönduðu í Reykjavík. DV-mynd E.ÓI. Laumufarþegarnir vegabréfslausir: Segjast vera frá Búrúndí - eru í gæslu um borö í skipinu Tveir laumufarþegar komu með egypska flutningaskipinu Wadi A1 Natroon til Straumsvík- ur í gær. Skipið var að koma með súrál frá Ástralíu til Straumsvíkur. Mennirnir voru yflrheyrðir um borð í skipinu við komuna til Straumsvíkur. Þeir sögð- ust vera frá Afríkuríkinu Búrúndi. Mennirnir eru vegabréfslausir. Ekki er ljóst hvar þeir komust um borð. „Þeim var synjað um landvistar- leyfi á grundvelli laga um eftirlit á útlendingum. Það er ekkert sem bendir til að þeir séu pólitískir flóttamenn. Mennirnir eru i gæslu um borð i skipinu og verða þar með- an það er í höfn hér á landi. Skipstjórinn hefur verið gerður ábyrgur fyr- ir þeim,“ sagði Guðmundur Sophusson, sýslumaðuf í Hafnarfirði. Upp komst um laumu- farþegana um síðustu helgi. Var sýslumanni í Hafnarfirði tilkynnt sl. mánudag að von væri á þeim um borð í skipið. -RR L O K I Veðrið á morgun: Víða súld eða rigning Á morgun verður fremur hæg suðlæg átt og víða litils háttar súld eða rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti verður á bil- inu 2 til 7 stig. Veðrið í dag er á bls. 37. Veisluskipið Árnes! Þegar veislu skal halda SÍMI 581 1010 brother tölvu- límmiöa- prentari d =!•! Nýbýlavegi 28 - sími 554-4443

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.