Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Page 2
2
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997
Fréttir
Islendingur á Antillaeyjum játaði kókaínsmygl:
Burðardýr sem hitti milli-
göngumenn í Reykjavík
- má búast við tveggja ára fangelsisdómi
„Hann hefur reynst mjög sam-
vinnufús og játning hans liggur fyr-
ir,“ sagði Giselle Veen, saksóknari í
Williamstad á Antillaeyjum, í sam-
tali við DV í gær um mál íslendings
sem þar er í haldi.
Veen, sem fer með ákæruvald í
máli Ómars Örvarssonar, 33 ára,
sem handtekinn var á flugvellinum
í Williamstad á hollensku Antilla-
eyjum með mikið af kókaíni í fórum
sínum, segií að Ómar hafi reynst
„Ég var búinn aö vinna of mikið
því ég var að lesa mál til klukkan
hálfþrjú nóttina áður. Ég hafði síð-
an verið í réttarhaldi í Keflavík um
morguninn og lagði svo af stað í bæ-
inn. Klukkan var um tvö þegar ég
var að koma til Hafnarfjarðar. Þá
fann ég fyrir syfju. Ég hefði átt að
stöðva en ákvað að setja kaldan
blástur á því ég átti svo stutt eftir.
En þegar ég var á leiðinni upp
brekkuna skammt frá kirkjugarðin-
um í Hafnarflrði sofhaði ég við stýr-
ið. Ég hrökk við þegar ég var að
sveigja inn á öfúgan vegarhelming.
Ég ætlaði að beygja en náði því ekki
- það komu tveir stórir vörubílar
beint á móti mér. Ég komst hvergi
því bílamir voru svo nálægt. Bíll-
inn lenti síðan utan í báðum bílun-
um. Vörubílamir slengdu mínum
bíl á milli,“ sagði Öm Clausen sem
komst í hann krappan á Reykjanes-
brautinni á miðvikudag.
Öm segir það hreint og klárt
kraftaverk að hann skuli vera lif-
andi:
„Ég sá tvo stóra tmkka koma æð-
andi beint á móti mér, aðeins 20
metra frá. Annar var á vinstri ak-
reininni en hinn var aö koma sam-
síða honum af afreininni. Síðar-
jnefndi vörabíllinn kom í veg fyrir
að ég gæti sveigt undan. Þegar ég
horfði á bílana koma að bílnum
mínum hugsaði ég bara:
„Nú er ég dauður!“
Það var ekkert annað að gera en
að beygja undan, stíga á bremsuna
og bíða þess sem gerðist. Annar vö-
Stuttar fréttir
Hans Petersen stækkar
Ákveöið hefur verið að opna
fjölskyldufyrirtækið Hans Peter-
sen nýjum eigendum. 40% hlutafj-
ár hafa verið seld tveimur aðilum
og síðar verður fyrirtækið skráð á
Verðbréfaþingi íslands.
Aðalvíkin til Suðumesja
Kaldafell ehf., dótturfyrirtæki
Útgerðarfélags Akureyringa sem
nýlega keypti línubátinn Aðalvík
KE af Landsbankanum, hefur selt
hann ásamt kvóta ööru dótturfé-
lagi ÚA og verður báturinn gerður
út frá Grindavík.
Sjúkrahúsið svelt
Borgarstjóri Reykjavíkur sakar
fjárveitingavaldið um að svelta
Sjúkrahús Reykjavíkur vísvitandi
til hlýöni við þá hugmynd að sam-
eina SR Ríkisspítölum. -SÁ
mjög samvinnufús í alla staði og
ekkert dregið undan.
„Hann reyndist vera með 14 kíló
af kókaíni og sagði alla söguna við -
yfirheyrslur. Hann hitti fólkið sem
fól honum verkeöiið i Reykjavík og
Amsterdam. Hann gat þó ekki nefnt
nein nöfn,“ segir hún.
Fíkniefhalögreglan í Williamstad
rannsakar málið og leitar eigenda
efnisins í samvinnu við alþjóðalög-
regluna Interpol. Þegar DV ræddi
rabíUinn sveigði frá. Fyrst lenti
minn bíll á ffamhorninu á öðrum
bílnum en síðan á hinum. Bíllinn
við fulltrúa í Williamstad í gær
varðist hann allra fregna af málinu
en sagði alla áherslu vera lagða á að
frnna höfuðpaura málsins. Veen
saksóknari segir að tiltölulega létt
sé tekið á burðardýrum í dómskerfi
eyjanna en eigendur fái þyngri
dóma.
„Það verður réttað í málinu í jan-
úar þar sem fullbókað er í réttinum
í desember. Hann getur vænst þess
að fá tveggja ára fangelsi þar sem
minn stoppaði síðan eftir tíu metra.
Ég trúði þessu varla. Þó aftur-
hlutinn á minum bíl hefði nánast
hann er aðeins burðardýr. Ef hann
hefði verið eigandi að efninu hefði
hann mátt vænta þess að fá allt að
flmm ára fangelsi," segir Veen.
Þetta vekur nokkra athygli í því
ljósi að íslensk stúlka, sem tekin
var í Kaupmannahöfn með 2,5 kíló
af kókaíni, fékk átta ára fangelsis-
dóm. Ef slíkt mál hefði komið upp á
íslandi herma heimildir DV að það
hefði sprengt refsirammann sem
heimilar mest 10 ára fangelsi.
horfið þá var framhlutinn ósnertur.
Það hefur aldrei gerst neitt annað
eins. Þetta er svo ótrúlegt að það
væri aldrei hægt að taka svona
áhættuatriði upp í james Bond-
kvikmynd. Það myndi enginn
áhættuleikari þora að reyna að
leika þetta eftir," sagði Öm. „Ég var
í beltinu. Lögregluþjónamir sem
komu á vettvang, sjúkraliðamir og
Sveinn Þormóðsson, ljósmyndari
DV, ætluðu ekki að trúa því aö ég
losaði beltið, tók töskuna mína og
steig siöan út úr bílnum eftir að ég
ók honum út í kant.
Annar vörubílanna var óökufær
eftir áreksturinn. Þótt ótrúlegt megi
virðast sakaði Örn ekki - hann fékk
ekki skrámu og kenndi engra
eymsla í gær. Ljósmyndari DV ók
honum heim eftir slysið. Öm fékk
síðan lánaðan bíl hjá Hauki tvíbura-
bróður sínum. Örn var mættur í
réttarhald í Hafnarfirði klukkan
fjögur.
„Þama sér maöur hvað beltin
gera. En auðvitað hefði ég átt að
stansa þegar ég fann fyrir syfjunni,"
sagði Öm Clausen. -Ótt
Saksóknarinn segir að nú sé unn-
ið að rannsókn á ferli Ómars og
upplýsinga sé að vænta frá íslandi.
Eins og DV greindi frá í gær er
hann ekki á skrá vegna fikniefha-
misferlis.
„Við erum að kanna feril hans á
þessari stimdu og meira get ég ekki
sagt um þetta mál,“ sagði Giselle
Veen. -rt
Þroskaþjálfaverkfall:
Bilið
breikkar
Fátt virðist geta komið í veg fyr-
ir verkfall þroskaþjálfa sem boðað
er á mánudag. Samninganefhd rík-
isins lagði nýtt tilboð fram hjá
sáttasemjara í gær, en Sólveig
Steinson, formaður Þroskaþjálfafé-
lagsins, segir þaö verra en það sem
lá fyrir áður.
Kristrún Siguijónsdóttir, vara-
formaöur Þroskaþjálfafélagsins og
formaður samninganefndar, segir
að þroskaþjálfar ætli sér að ná
sambærilegum kjörum og leik-
skólakennarar og kennarar.
Um þaö bil 200 þroskaþjálfar
starfa hjá ríki og Reykjavíkurborg
og hefhr helmingur þeirra verið
sviptur verkfallsrétti.
„Störf okkar eru talin svo mikil-
væg að ekki er hægt að leyfa okk-
ur öllum aö fara I verkfall,“ segir
Kristrún. „Hins vegar hafa þau
ekkert vægi þegar kemur að því að
greiða okkur laun.“
Þroskaþjálfar hafa nú 74.770
krónur í byrjunarlaun og fóru
fram á 110.000 króna lágmarks-
laun. „En við höfum nú lækkað
kröfur okkar í 106.000 krónur,“ seg-
ir Kristrún. „Okkur finnst það
tímabært að laun okkar verði leið-
rétt.“
Samninganefnd ríkisins hefur
boðið þroskaþjálfum 86.000 króna
byijunarlaun. -Sól
Stuttar fréttir
Þingmaður á suðurpólinn
Ólafur Haraldsson alþingis-
maður undirbýr skíðagönguferð
á suðurpólinn ásamt syni sínum
og þriðja manni. Gengnir verða
1200 km og engar birgðastöðvar
verða á leiðinni.
Nýr biskupsritari
Sr. Karl Sigurbjömsson, verð-
andi biskup Islands, tilkynnti í
lok kirkjuþings að nýr biskups-
ritari hans yrði sr. Þorvaldur
Karl Helgason, yfirmaöur fjöl-
skylduþjónustu Þjóðkirkjunnar.
Fráfarandi biskup sakaði fjöl-
miðla um æsifréttaflutning af
kirkjuþingi sem sprytti af öðra
en einlægri löngvm til að efla
kirkjuna.
Þroskaþjálfar segja upp
Um helmingur 18 þroskaþjálfa
á endurhæfmgardeild Landsp-
ítala í Kópavogi hafa sagt upp
störfum. Þeir hafa ekki verkfalls-
rétt. Verkfall annarra þroska-
þjálfa hefst á mánudag takist
samningar ekki áður. Næsti
samningafundur verður á morg-
un. RÚV sagði frá. -SÁ
Örn Clausen sofnaði við stýrið - hvað hugsaði hann rétt áður en bíll hans lenti framan á tveimur vörubílum?
„Nú er ég dauður!"
- beið þess sem verða vildi - ótrúlegra en áhættuatriði í James Bond-mynd
Eftir áreksturinn ók Örn Clausen bfl sínum út í kant, losaði beltið, tók töskuna sína og steig út án þess að hafa feng-
ið svo mikið sem skrámu. Hann slapp með skrekkinn. DV-myndir S
Annar vörubílanna var óökufær eftir áreksturinn við fólksbíl Arnar Clausen.
Hinum bflnum hefur verið lagt úti í vegkanti skammt frá.