Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 Útlönd Stuttar fréttir i>v "The Menagerie of Freaks” Mannlegar furðuverur og furðudýr: tvíhöfða drengurinn * maður með horn * fílamaðurinn * tvíhöfða refurinn * áttfætti hundurinn o.fl. o.fl. Þú hefur heyrt um þessar furðuverur. Nú getur þú séð þær !!! Einstakt vaxmyndasafn Madam Tussaud í London ásamt mörgum fleiri þekktum persónum frá Þjóðminjasafni íslands 24. okt. - 16. nóv. Öpiö frá kl. 13-20 ‘ sími 562-7300 Hlutabréfin í Hong Kong aftur á uppleið Heldur birti yfir efnahagslífinu i Hong Kong í dag þegar gengi hlutabréfa fór hækkandi og helsti efnahagssérfræðingur borgarinn- ar sagðist búast við að vextir myndu lækka á næstunni. Fjármálamenn i Hong Kong kættust einnig við þær fréttir að fyrrum nýlendan fékk góða láns- hæfiseinkunn hjá fyrirtækinu Standard & Poor. Á Wall Street í gær lækkaði Dow Jones visitalan um 125 stig af ótta við áhrif verðfalls í Asíu á markaði í Rómönsku Ameríku. Svíar íhuga þak á gjaldskrá símans Sænska stjórnin ætlar að setja þak á verðið hjá símafyrirtækinu Telia fái yfirvöld ekki á næstu dögum al- gjöra tryggingu fyrir því að ný verð- lagning fyrirtækisins verði ekki óréttlát. Sænska dagblaðið Dagens Nyheter creinir frá því að Ines Uus- mann samgöngumálaráðherra hafi tilkynnt þetta á þingi í gær. Samkvæmt lögum geta yfírvöld í Svíþjóð sett þak á verð fyrir notkun síma. Nýtt taxtakerfi símafyrirtæk- isins Telia hefur sætt harðri gagn- rýni, meðal annars frá sambandi sveitarfélaga. Frá 7. nóvember eiga öll símtöl við svæðisnúmer í Svíþjóð að kosta jafnmikið, hvort sem hringt er til nágrannasveitarfélags eða sveitarfé- lags í öðrum landshluta. Lang- línusímtöl verða sem sé ódýrari en símtöl við svæðisnúmer í nágranna- sveitarfélögum verða dýrari. Það getur bitnað sérstaklega illa á þeim sem búa í sveitarfélögum með mörg- um svæðisnúmerum. Póst- og símamálastjómin í Sví- þjóð ætlar einnig að meta áhrifin á breytingunum á taxta símafyrirtæk- isins Telia. Ætlar stofnunin að af- henda stjórnvöldum greinargerð um mat sitt fyrir áramót, að því er segir í frétt Dagens Nyheter. Dæmdir til dauða Tveir egypskir bræður voru í gær dæmdir ti dauða fyrir sprengjuárás á langferðabifreið með ferðamönnum í Kaíró í síð- asta mánuði. Málamiðlun ísraelar íhuga að takmarka frekara landnám gyðinga sam- þykki Palestínumenn að láta af kröfum varðandi brottflutning ísraelshers frá Vesturbakkanum. Hillary til N-írlands Sprengja sprakk í gær í stjóm- arbyggingu í Londonderry á N-ír- landi. Nokkmm klukkustundum eftir sprenginguna kvaðst Hillary Clinton, for- setafrú Banda- ríkjanna, sem væntanleg er til N-írlands í dag frá Dublin, vona að allir deiluaðilar næðu sáttum. Enginn slasaðist við sprenging- una I Londonderry. Lögregla hafði þegar rýmt svæðið eftir að grímuklæddur og vopnaður mað- ur hafði skilið eftir pakka í bygg- ingunni. Imelda Marcos veik Imelda Marcos, fyrrverandi forsetafrú Filippseyja, er útskrif- uð af sjúkrahúsinu sem hún var flutt á í gær vegna hás blóðþrýst- ings. Styrkja sambandið Lionel Jospin, forsætisráð- herra Frakklands, og Boris Jeltsln Rússlandsforseti hétu því í gær að stuðla aö meiri viðskipt- um og stjómmálasambandi milli landa sinna. Eiga von á sjöburum Hjón í Iowa í Bandaríkjunum eiga von á sjöburum, þremur stúlkum og fjórum drengjum. Móðirin, sem er gengin 28 vikur með, lagðist inn á sjúkrahús í gær. Starfsmenn sjúkrahússins gáfu í skyn að hjónin, sem eiga 2 ára dóttur, hefðu notað frjósemis- lyf. Reuter Útiloka ekki að grípa til vopna gegn írökum Bandarísk stjórnvöld neituðu í gær að útiloka hernaðaraðgerðir gegn Irökum og sögðu stjómvöld í Bagdad hafa gert mistök í því að snúa við tveimur bandarískum fulltrúum í vopnaeftirlitsnefnd SÞ. Helstu ráðgjafar Bill Clintons Bandarikjaforseta komu saman til að fara yfir stöðuna. Embættis- maður í Hvíta húsinu sagði að engar ákvarðanir hefðu verið teknar. írösk stjórnvöld tilkynntu á miðvikudag að þau ætluðu að meina Bandaríkjamönnum í vopnaeftirlitsnefnd SÞ um að koma til landsins. Bólfarir lykill að lausn átakanna Yfirmaður hers Kólumbíu fékk bágt fyrir að hafa hvatt maka og elskhuga skæruliða bæði vinstri- og hægrimanna til að hætta að sofa hjá mönnum sínum, nema þeir legðu niður vopn og semdu um frið. Herforinginn er sann- færður um að skæruliðarnir mundu þá snarlega láta af öllu vopnaskaki sínu. Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Grýtubakki 6, 2ja herb. íbúð á 3. hæð m.m., þingl. eig. Kristín Valborg Sævars- dóttir, gerðarbeiðandi Grýtubakki 2-16, húsfélag, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. Hringbraut 74, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Ingunn Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Hringbraut 90, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Hjördís Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Hverfisgata 56, íbúð í A-enda á 3. hæð og ris, merkt 0303, þingl. eig. Gunnar Þór Jónsson og Amþrúður Karlsdóttir, gerð- arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Hverfisgata 57A, 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Karólína Hreiðarsdóttir og Kristján Þór Jónsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofiiunar, þriðju- daginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Hverfisgata 82, 96,8 fm á 5. hæð, merkt 010501, þingl. eig. Sigtún 7, ehf., gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Klapparberg 16, þingl. eig. Valgerður Hjartardóttir, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Klukkurimi 69, 4ra herb. íbúð nr. 1 f.v. á 3. hæð (hluti af 49-69), þingl. eig. Sóley Þórlaug Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudag- inn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Kringlan 41, þingl. eig. Tómas Andrés Tómasson og Helga Bjamadóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Kríuhólar 6,100,7 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Kristján Sigurð- ur Sverrisson, gerðarbeiðendur Hafþór Guðmundsson, húsbréfadeild Húsnæðis- stofhunar og Karl Smári Guðmundsson, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Krummahólar 4, 111,8 fm íbúð á 7. hæð, nr. 1 t.h. m.m., bflskúrar nr. 1 og 2, þingl. eig. Jón J. Jakobsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Laufrimi 3, 72,2 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 3. t.v. m.m., þingl. eig. Sigurlín Lára Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. nóvem- ber 1997 kl. 10.00. ________________ Laugavegur 22, 3. hæð steinhúss, þingl. eig. Halldór Svansson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- daginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. Laugavegur 27B, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í V-enda, merkt 0201, þingl. eig. Guð- mundur Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. Laugavegur 70 B, 3ja herb. íbúð á efstu hæð í A-enda, þingl. eig. Bjamþór Sig- marsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30.________________________ Laugavegur 145, 77,5 fm íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Jón Ingi Benediktsson og Að- albjörg Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 4. nóv- ember 1997 kl. 13.30. Laugavegur 161, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Þorvaldur Ottósson, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30._________________________________ Lóð við Úlfarsá í Lambhagalandi, þingl. eig. Guðmundur Þorvar Jónasson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. Lyngrimi 14, þingl. eig. Eva Björg Torfa- dóttir og Guðbjörg Fanndal Torfadóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og Landsbanki íslands, lögfr- deild, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. Meðalholt 7, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í A- enda, merkt 0202, þingl. eig. Haukur Snorrason og Ásta Kr. Vium, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudag- inn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. Miðtún 48, 85,6 fm íbúð á 1. hæð og ris m.m., þingl. eig. Signý Ingibjörg Hjartar- dóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Byggingarsjóður ríkisins og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, þriðjudag- inn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Neðstaberg 2, þingl. eig. Sæmundur Eiðsson og Elva Björk Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunar- manna og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Nökkvavogur 44, efri hæð, rishæð og hluti kjallara m.m., þingl. eig. Helga Magnúsdóttir og Sveinn Rútur Þorvalds- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissj. starfsm. rík., B- deild, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. Nönnufell 1,2ja herb. íbúð á 1. hæð f.m., merkt 1-2, þingl. eig. Guðbjörg Pálína Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, þriðjudaginn 4. nóv- ember 1997 kl. 13.30. Rekagrandi 1, íbúð merkt 5-2 og stæði nr. 19 í bflageymslu, þingl. eig. Sigurjón Pálsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins og Lífeyrissj. starfsm. rík., B- deild, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. Reykás 5, þingl. eig. Ingigerður Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. Reykjafold 20, þingl. eig. Sigurður Helgi Sighvatsson og Sighvatur Sigurðsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og Landsbanki íslands, aðal- banki, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Seilugrandi 4, íbúð merkt 0301, þingl. eig. Ragnheiður J. Sverrisdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavik, þriðjudag- inn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. Sigtún 37, 3ja herb. kjallaraíbúð m;m., merkt 0002, þingl. eig. Ingunn Ásta Gunnarsdóttir og Gunnar R. Sveinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. Sólheimar 44, 31,54 fm íbúð í kjallara m.m. og nyrðra bflstæði við NA- gafl, þingl. eig. Jónas Þór Klemensson, gerðar- beiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sólheimar 44, húsfélag, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Stararimi 31, þingl. eig. Björgvin Andri Guðjónsson og Sigrún Alda Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Teigasel 4, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-3, þingl. eig. Álfheiður Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Tjamarmýri 9,4-5 herb. íbúð vestanmeg- in á 2. h. m.m. og hlutdeild í bflageymslu, þingl. eig. Þórleif Drífa Jónsdóttir og Finnbogi B. Ólafsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 10.00. Þingholtsstræti 1, þingl. eig. Valdimar Jónsson og Fjárvangur hf., gerðarbeið- endur Ferðamálasjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík, Gjaldskil sf., íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Verðbréfasjóðurinn ehf., þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fjarðarás 16, þingl. eig. Guðmundur Karlsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 14.30.________________ Garðastræti 6, 3. hæð, merkt 0301, þingl. eig. Snorri ehf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Samvinnusjóður fslands hf., þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 15.00.________________ Gnitanes 6, 175,4 fm íbúð á efri hæð ásamt 41,8 fm bflageymslu m.m., þingl. eig. Kolbrún Eysteinsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju- daginn 4. nóvember 1997 kl. 16.00. Gyðufell 4, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h., merkt 3-3, þingl. eig. Ester Anna Aradótt- ir, gerðarbeiðandi Vélboði ehf., þriðju- daginn 4. nóvember 1997 kl. 14.00. Mýrargata 16, 54,4 fm íbúð á 3. hæð og 1,3 fm geymsla á 1. hæð 0103 m.m., þingl. eig. Röðull fjárfestingar ehf., gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.