Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Síða 14
14 FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 ARSENAL*LIVERPOOL*CHELSEA*NEWCASTLE*MAN.UTD.*LEE BLACKBURN-TOTTENHAM*BOLTON*ARSENAL«LIVERPOOL*CHELSEA*NEWC íþróttir Allt of köflótt „Þetta var allt of köfl- óttur leikur hjá okkur. Við áttum góðar risp- ur í leiknum í nokkrar mínútur í senn en þess á milli misstum við dampinn. Við verðum Benedikt ag mæta með andlegu Guðmunds- hliðina í góðu lagi í son þjálfar næsta leik,“ sagði Pét- Grindavík. ur Guðmundsson, fyr- irliði Grindvíkinga, eftir sigur á ÍA. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og spennandi en bæði lið gerðu sig sek um slæm mistök. Sóknarleikur heimamanna var í molum í upphafl leiks en lagaðist þegar á leikinn leið. Darrel Wilson, hinn öflugi leik- maður Grindvíkinga, fékk sína 4. villu þegar tvær mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Heimamenn mættu því í seinni hálfleikinn án Wilsons. Þrátt fyrir það höfðu Grindvíkingar undirtökin áfram í leiknum. Þeir skoruðu 15 stig gegn 4 stigum gestanna á fyrstu 8 mínútun- um og þessi góða byrjun lagði grunninn að sigri Grindvíkinga. Hjá Grindavík var Helgi Jónas mjög góður ásamt Wilson. í liði ÍA átti Damon Johnson besta leikinn, Elvar átti góðan fyrri hálfleik svo og Dagur Þórisson en Ermolinski var ekki líkur sjálfum sér. -ÆMK Botnslagur DV, Akuieyri: Skallagrímur hafði betur gegn Þórsurum í botnslag úrvalsdeildar- innar á Akureyri í gærkvöld. Þar með misstu Þórsarar af gullnu tæki- færi til bæta við stigum í safnið því þau verða ekki mörg liðin sem Þórsarar munu leggja að velli í vet- ur eins og liðið hefur verið að leika í upphafi móts. Leikur liðanna bar þess merki að þarna eru á ferðinni tvö af slakari liðum deildarinnar. Vamir beggja liða voru úti á þekju í fyrri hálfleik og sóknarleikur Þórsara var lengst af í molum. Þeir skoruðu til að mynda ekki nema 13 stig fyrstu 13 mínútumar í síðari hálfleik en þeir náðu sínum besta leikkafla undir lokin þegar þeir skoruðu 13 stig í röð en það dugði þó skammt. Þórsarar eiga erfltt verkefni framundan í vetur og þurfa að hressa verulega upp á leik sinn ef ekki á illa að fara. Borgnesingar em ekki svipur hjá sjón og þeir verða í basli í vetur ef marka má leik þeirra í gær. -gk Góð barátta Valsmanna Það vom sjálfsagt einhverjir sem bjuggust fyrirfram við því að Njarðvíkingar myndu eiga auðveldan leik fyrir höndum gegn Val að Hlíðarenda í gærkvöld, enda Njarðvíkingar í efri hluta deildarinnar en Valsmenn án stiga. En Valsmenn mættu mjög grimmir til leiks og geta fyrst og fremst sjálfum sér um kennt að hafa ekki náð að hala inn sín fýrstu stig. „Við spiluðum bærilega í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik spiluðum við óskynsamlega og illa og þess vegna töpuöum við. Liðið er ungt en þaö er engin afsökun, við áttum að vinna þennan leik. Njarðvík er kannski með betra lið en við, en var ekkert ósigrandi i kvöld," sagði Svali Björgvinsson, þjálfari Valsmanna, sem töpuðu 89-96, eftir að hafa haft sex stiga forystu í hálfleik 49-43.Warren Peebles, leikmaður Vals, átti frábæran leik í gær og dreif sína menn áfram í fyrri hálfleiknum en Njarðvík hefur reynslumikið lið og gerði út um leikinn með góðum leikkafla um miðjan síðari hálfleik. -ih 0-5, 8-7, 15-19, 18-25, 27-27, 34-29, (39-37), 43-41, 5441, 56-52, 66-62, 69-64, 71-64. Stig Grindavíkur: Darrel Wilson 26, Helgi J. Guðfinnsson 20, Bergur Hinriksson. 8, Pétur Guðmundsson. 8, Helgi Bragason. 3, Rúnar Sævarsson. 2, Guðlaugur Eyjólfsson. 2, Bergur Eðvarðsson. 2. Stig lA: Damon Johnson 24, Dagur Þórisson. 12, Elvar Þórólfsson. 11, Trausti Jónsson. 5, Ermolinski 4, Pétur Sigurðsson. 4, Pálmi Þórisson. 2, Björgvin Sigurösson. 2. Fráköst: Grindavík 36, ÍA 34. 3ja stiga körfur: Grindavík 8/24, ÍA 4/17. Vítanýting: Grindavík 13/17, ÍA 10/16. Dómarar: Kristinn Óskarsson, mjög góður og Sigurmundur Már Herbertsson, sæmilegur. Ahorfendur: Um 200. Maður leiksins: Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavik. Unndór Sigurðsson, leikmaður Grindavikur, meiddist í leik gegn Tindastól í Eggjabikarnum og verður jafnvel frá til áramóta. EVRÓPUKEPPWt 2. riðill: Sviss-Júgóslavia ........23-23 Júgóslavia 3 1 2 0 77-71 4 ísland 3 1 1 1 85-86 3 Litháen 3 1 1 1 80-83 3 Sviss 3 0 2 1 77-79 2 Á sunnudaginn taka Júgóslavar á móti Svisslendingum og íslendingar fá Litháa í heimsókn. Leikurinn fer fram í Kaplakrika og hefst klukkan 20.30 3. riöill: Slóvenía-Frakkland........23-27 Ísrael-Tékkland...........24-24 Frakkland 3 3 0 0 84-61 6 Tékkland 3 1 1 1 78-75 3 Slóvenía 3 1 0 2 74-81 2 tsrael 3012 62-81 1 Fimm landa mót kvenna: Sviþjóð-Noregur.............20-22 Rússland-Þýskaland..........19-21 Liðin í NBA-deildinni Pétur lék með Sheff.Wednesday Pétur Marteinsson, vamarmaðurinn sterki sem leikið hefúr með Hammarby í Svíþjóö, stóð sig mjög vel með varaliöi Shefiield Wednesday gegn varaliöi Nottingham Forest í fyrrakvöld þar sem Wednesday fór með sigur af hólmi, 4-0. Pétri var boðið að æfa með liðinu í nokkra daga og eftir leikinn hitti hann David Pleat, framkvæmdastjóra Sheff.Wednesday, að máli sem lýsti yfir ánægju með frammistöðu Péturs í leiknum. „Mér leist bara mjög vel á þetta en framhaldið er óráðið. Ég er með gott tilboö frá Hammarby en auðvitað myndi maður skoða það vel ef boð kæmi frá Shefiield Wednesday," sagði Pétur í samtali við DV í gær. -EH/Svíþjóð Atlandshafsriðill Orlando New York Miami Philadelphia Washington Boston New Jersey Chicago Detroit Cleveland Milwaukee Atlanta Toronto Charlote Indiana NBA-deildin af Miðvestuniðill Houston Utah Minnesota Denver Dallas San Antonio Vancouver Kyrrahafsríðill Seattle LA Lakers Portland LA Clippers Sacramento Golden State Phoenix stað í nátt Keppni í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik hefst í nótt. Meistaramir í Chicago Bulls hetja titilvöm sína gegn gamla stórveldinu I Boston á útivelli en mæta svo Philadelphia á heimavelli sinum aðra nótt. Nokkrar breytingar verða á deildinni frá því síðast. ífyrsta sinn í sögunni dæma konur, átta félög leika undir stjóm nýs þjálfara og nokkuð hefur verið um leikmannaskipti. Einn er sá hlutur sem ekki hefur tekiö breytingum - að Chicago er spáð enn einum meistaratitlinum. Liðið hefur þó orðið fyrir nokkrum skakkafóllum því Scottie Pippen er á sjúkralistanum og leikur ekki með fyrstu 2-3 mánuðina. Það kemur 1 hlut Tony Kukoc og Scott Bureils að leysa Pippen af hólmi og þá mun örugglega mæða meira á Jordan. Það er langur vetur fyrir höndum og ómögulegt aö spá enda spila liðin sem fara alla leið um 100 leiki. Hér fyrir neðan em liöin i deildinni og riðlaskiptingin. -GH Meistaradeild Evrópu: Ægisterkt lið Lasko DV, Akureyri: Það er ljóst að það er ekkert miðl- ungs handknattleiksliö á ferðinni þar sem liðið Celje Pivovama Lasko frá Sló- veníu en það verður fyrsti mótherji KA í Meistaradeild Evrópu er liðin mætast i KA-heimilinu laugardaginn 8. nóvem- ber. Það þarf ekki nema líta rétt yfír leik- mannaiista liðsins til að sjá hvers kon- ar móflierja KA fær þar. Af 20 manna leikmannahópi Lasko eru hvorki fleiri né færri en 14 landsliðsmenn. Þar af eru tveir landsliðsmenn Króatíu og einn landsliðsmaður Júgóslavíu, og þrír sem ekki hafa leikið A-landsleiki hafa leikið i unglingalandsliði Slóven- íu. Eftir sjálfstæði Slóveníu árið 1991 hefúr liðið orðið slóvenskur meistari og bikarmeistari 6 ár í röð og á síðasta keppnistímabili komst liðið í undanúr- slit Meistaradeildar Evrópu. Þama er þrautreynt atvinnumanna- lið á ferðinni, en fjárhagsáætlun félags- ins fyrir yfirstandandi keppnistímabil hljóðar upp á 61,5 milljónir íslenskra króna og þar af borgar bjórfyrirtæki sem er aðalstuðningsaðili tæpar 50 millj- ónir króna. Frægast leikmaður liðsins er án efa Króatinn Iztok Puc sem er einn fræg- asti handknattleiksmaður heims, og markvörðurinn Dejan Peric sem er JúgóslavL Lasko leikur heimaleiki sína í íþróttahöll sem rúmar um 3500 áhorf- endur. Liðið lék í forkeppninni gegn Redbergslid frá Svíþjóð og vann sigur í heimaleiknum 29-24 en liðin gerðu 30-30 jafntefli í leiknum í Svíþjóð. .Markahæstu leikmenn Lasko í þessum leikjum voru landsliðsmennirnir Serbec með 15, Puc með 14 og Pungar- tnik meö 10. -gk ef þú spilar til aó vmnal Hermann Hauksson er hér á fieygiferð en Ólafur J. Ormsson er til varnar. DV-mynd Hilmar Þór Frabær leikur Jons Haukar rifu sig upp, eftir fall úr Eggjabikamum gegn Njarðvík um síðustu helgi, og gjörsigruðu ÍR-inga í Strandgötunni í gær. Leikurinn var einstefna frá byrjun og ÍR-liðið, sem enn er á sigurs eftir 5 leiki, átti aldrei svar við vel spilandi liði Hauka. Það var einkum einn maður sem fór fyrir sínum mönnum I gær en það Jón Arnar Ingvarsson. Jón Amar átti einn af sínum frábæru leikjum í gær, steig varla feilspor og var sífellt að skapa fyrir liðiö. Jón Amar skoraði 23 stig og gaf 13 stoðsendingar auk margra sendinga sem galopnuðu vöm ÍR og skiluðu opnum færum. Að auki hitti Jón sérstaklega vel eða 8 af 9 utan af velli og 5 af 5 úr vitum. „Við fengum að leika lausum hala í kvöld og ÍR-ingar vom að leika verstu vöm sem ég hef augum litið í deildinni í vetur. Þessi slaka vöm leiddi til mikils stigaskors hjá okkur og skilaði léttum sigri,“ sagði Jón Amar eftir leik. Haukar gefa ekkert eftir, hafa byrjað mótið frábærlega og em með fullt hús stiga eftir 5 leiki. Allir leikmennimir fengu að njóta sín og liðið lét boltann ganga vel. Sigfús og Simpson vom þó mest áberandi auk Jóns. ÍR-liðið hefur byrjað illa í vetur og leikur liðsins í gær gefúr aðeins til kynna áframhaldandi basl og erfiðleika. Laurence Culver sinnti sínu líkt og áður en aðrir áttu slæman leik. -ÓÓJ Golding kemur í KA DV; Akuieyri: „Ég er ekki í vafa um að það er mjög gott fyrir okkur að fá Golding í okkar raðir, hann mun styrkja okkur mikið í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn," segir Atli Hilmarsson, þjálfari KA, en nú hefur veriö gengið frá því að Hvít-Rússinn Vladimir Golding muni leika með KA i vetur. Hann er væntanlegur til landsins í kvöld og mun leika með KA gegn ÍR næsta miðviku- dag. Svo virðist sem KA-mönnum hafi tekist að fá frestun á Atli Hilmarsson herkvaðningu Goldings. Þegar samið hafði verið við þjálfari KA. hann í sumar um að hann léki með KA í vetur kom bakslag i málið vegna þess að Golding ætti að hefja herþjónustu, en nú á hann að mæta í herinn í maí á næsta ári. Vegna þess að Golding lék með Minsk í Evrópukeppninni í vetur má hann ekki leika með KA i meistaradeild Evrópu, en hann mun án efa styrkja liðið geysilega í íslandsmótinu. Hann er rétthent skytta sem hef- ur leikið í Austurríki og Þýskalandi. Golding er rétt tæpir tveir metrar á hæð, mikill „trukkur“ og mjög sterkur vamarmaður. -gk / Sportstúfar Róbert Smelik, heimsmeistari i sjö- þraut innanhúss, hefur sýnt mikinn áhuga á að koma og keppa á móti Jóni Arnari Magnússyni á stórmóti ÍR í Laugardalshöllinni 24. janúar Myke Tyson, fyrrum heimsmeistari í yfirþungavigt hnefaleika, rifbeins- brotnaði og skaddaöist á lunga þegar hann lenti í umferðaróhappi á mótor- hjóli sínu í Bandarikjunum í fyrrinótt. Læknar segja að Tyson geti farið að stunda æfmgar eftir 6 vikur. Real Madrid og Barcelona stórleik-. urinn i spænsku knattspymunni verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn klukkan 19.30 annaö kvöld. Ajax tapaði sinum fyrstu stigrnn í hoUensku 1. deildinni í knattspymu í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útiveUi gegn Roda. Finnski landsliðs- maöurinn Jari Litmanen skoraði mark Ajax. Graeme Souness skrifar um helgina undir þjálfarasamning við portú- galska 1. deildar liðið Benfica. -GH íþróttir . Haukar (58) 113_ IR (43) 76 12-7,18-9, 25-15, 33-20, 55-37, (58-43), 60- 43, 70-49, 86-57, 92-66, 101-68, 113-76 Stig Hauka: Jón Arnar 23, Sherrick Simpson 23, Sigfús Gizurar- son 20, Baldvin Johnsen 10, Daníel Örn Amarson 9, Þorvaldur Arnarson 7, Pétur Ingvarsson 6, Björgvin Jóns- son 6, Ingvar Guðjónsson 5, Þröstur Kristinsson 4. Stig ÍR: Lawrence Culver 35, Ás- geir Halldórsson 9, Guðni Einarsson 8, Daði Sigurþórsson 5, Atli Sigur- þórsson 5, Þór Haraldsson 4, Máms Arnarsson 2, Einar Hannesson 2, Hjörleifur Sigurþórsson 1. 3ja stiga körfúr: Haukar 20/6, ÍR10/3 Vamarfráköst: Haukar 29, ÍR 19 Sóknarfráköst: Haukar 17, ÍR 17 Vítanýting:Haukar 14/11, ÍR 27/14 Dómarar: Kristján MöUer og Þor- geir Jón Júliusson. I lagi. Áhorfendur: 300 Maður leiksins: Jón Amar Ingv- arsson úr Haukum Valur (49) 89 Njarðvík (43)96 2-0, 5-5, 7-10, 11-19, 20-19, 24-23, 31-27, 38-39, (49-43), 51-45, 51-52, 55-54, 61-72, 76-81, 81-86, 83-91, 89-96. Stig Vals: Warren Peebles 28, Brynjar K. Sigurösson 19, Óskar Pét- ursson 16, Bergm- Emilsson 15, Guð- mundur Bjömsson 9, Ólafur Jóhann- esson 2. Stig Njarðvíkinga: Kristinn Ein- arsson 26, Friðrik P. Ragnarsson 23, Teitur örlygsson 18, Örvar Þór Krist- jánsson 18, PáU Kristinsson 11. Fráköst: Valur 35, Njarövík 32. 3ja stiga körfur: Valur 10/23, Njarðvik 13/23. Dómarar: Kristinn Albertsson, Gunnar Freyr Steinsson, ágætir. Áhorfendur: 75. Maður leiksins: Wamen Peebles, VaL Þór (50) 81 Skallagr (54)84 8-11, 13-13, 26-26, 31-31, 31-39, 38-41, (50-54), 55-56, 59-70, 63-76, 76-76, 79-78, 81-78, 81-84. Stig Þórs: Champers 30, Hafsteinn L. 15, Böðvar Kr. 14, Sig. Sigurðsson 10, Davíð Hr. 6, Guðmundur 0.4, Ein- ar Valgbers 2. Stig Skallagríms: Gamer 31, Grét- ar G. 18, Bragi M. 17, Tómas H. 8, Ari G. 6, Hlynur L. 4. Fráköst: Þór 26, SkaUgr. 24. 3ja stiga körfur: Þór 6, SkaUagr. 6. Vítanýting: Þór 11/19, SkaUagr 10/13. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðars- son og Eggert Þ. Aðalsteinsson, mjög góðir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Bernhard Gamer, Skallagrfmi ÚRVALSDEILDIN Grindavík 5 5 0 450-361 10 Haukar 5 5 0 451-361 10 Tindastóll 4 3 1 334-289 6 KFÍ 5 3 1 436-414 6 Njarövík 5 3 2 410-398 6 KR 5 3 2 406-420 6 Keflavik 4 2 2 393-379 4 ÍA 5 2 3 339-365 4 Skallagrúnur 5 2 3 433-451 4 Þór A. 5 1 4 344443 2 Valur 5 0 5 391-433 0 ÍR 5 0 5 411-503 0 Tekið tíma að slípa - KR-ingar höfðu betur gegn ísfirðingum Það var mikil bar- átta á Nesinu þegar KR-ingar fengu KFÍ í heimsókn í gærkvöld. KR leiddi stóran hluta leiksins en þegar 1.15 mín. voru eftir var tveggja stiga munur KR í vil og gat þvi allt gerst. En það voru þeir Hermann Hauksson og Óskar Kristjánsson sem tryggðu vesturbæ- ingum sigur með góð- um körfum á lokamínútunni. Viröist vera að koma „Það hefur tekið smá tíma að slípa liðið sam- an enda eru margir nýjir leikmenn að koma inn í þetta hjá okkur en þetta virðist vera að koma smátt og smátt og ég er ánægð- ur með sigurinn" sagði Ingvar Ormarsson en hann átti mjög góðan leik fyrir KR inga. ísfirðingar byrjuöu leikinn mjög illa og skoruðu aðeins 9 stig á fyrstu 10 mín. Á þeim tíma voru KR ingar að leika mjög sterka 3:2 svæðisvöm og lokuðu vel á miðheija KFÍ. En KFÍ komst inn í leik- inn rétt fyrir hlé með mikilli baráttu og leiddu í hálfleik, 34-37. í seinni hálfleik skiptu KR-ingar í mað- ur á mann vöm og virtist ganga betur með það, og stóðu uppi sem sigurvegarar. ís- firðingar áttu góða kafla í leiknum og em ekki árennilegir þegar sá gállinn er á þeim. David og Friörik vora mjög öflugir und- ir körfunni hjá KFÍ og létu finna vel fyrir sér en hjá KR voru þeir Ingvar, Kevin og Her- mann mjög sterkir. -SS Ki* (34)87 KFI (37) 79 11-5, 23-12, 28-21, 34-34, (34-37), 4449, 59-58, 70-61, 79-71, 79-75, 8179, 87-79. Stig KR: Kevin Tuckson 22, Ingvar Ormarsson 19, Hermann Hauksson 19, Nökkvi Már Jónsson 13, Marel Guðlaugsson 12, Óskar Kristjánsson 2. Stig KFl: David Bevis 21, Marcos Salas 16, Ólafur Ormsson 12, Baldur Ingi Jónasson 12, Friðrik Stefánsson 11, Magnús Gíslason 3, Guðni Guðna- son 2. Fráköst: KR36, KFÍ28. 3ja stiga körfur: KR 7, KFÍ 12. Dómarar: Jón Bender og Björgvin Rúnarsson, ágætir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Ingvar Ormars- son, KR. Fimmtu umferð úrvalsdeildarinn- ar lýkur í kvöld en þá mæta heima- menn í Tindastóli íslands- og bikar- meisturum Keflvíkinga. Leikurinn hefst klukkan 20. Grindavík (39) 71 Akranes (37)64 Tveir færeyskir landsliðsmenn: Leiftur? Það veröa að öllum líkindum tveir færeyskir landsliðsmerm sem munu leika með Leiftursmönnum í úrvals- deildinni í knattspymu á næsta keppnistímabili. Jens Martin Knudsen, landsliðs- markvörður Færeyinga og leikmað- ur Gí, gengur væntanlega frá samn- ingi við Ólafsfjarðarliðiö um helgina og miðjumaðurinn Össur Hansen, sem leikur með B-46 í Færeyjum, hefur þegar gengið i raðir Leifturs. Það er Páll Guðlaugsson, nýskipað- ur þjálfari Leifturs, sem hefur verið að vinna að þessu en hann hefur sem kunnugt er þjálfað um árabil í Færeyjum. Jens Martin hefur staðið sig mjög vel á milli stanganna hjá meistaraliðinu Gí í Færeyjum og landsliðinu og átti til að mynda stór- leik þegar Færeyingar töpuðu fyrir Spánverjum í undankeppni HMá dögunum. Össur Hansen er fjölhæf- ur leikmaður sem hefúr átt fast sæti í landsliðinu. Þá hefur sóknarmaðurinn Kári Jónsson, sem lék með KVA í sumar, skipt yfir í Leiftur. Steingrímur til Watford I Enn einn islenski knattspyrnumaðurinn er á leið erlendis. Steingrímur Jóhannes- son, framherji ÍBV, heldur í fyrramálið til ' Englands en enska 2. deildar liðið Watford hefur boðið honum aö koma út til æfmga. Þar hittir hann fyrir Keflvíkingana Guð- mund Steinarsson og Jóhann B. Guðmundsson sem era við æfingar hjá Saginu eins og DV greindi ftá í gær. Ingólfur í Val? Ingólfúr Ingólfsson, sem lék með Stjörn- unni í sumar, mun að öllum líkindum klæð- ast búningi Valsmanna á næstu leiktíð. Ingólf- ur er miöju- og sóknar- maður sem lengst af sínum ferli hef- ur leikið með Stjömunni en lék í tvö ár með Frömurum. -GH/HJ —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.