Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Page 21
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 41 Myndasögur Bridge Leikhús <HANN LÆTUR SIG ALLTAF HVERFA T FEGAR HANN AP FVO UPR j GAMANVÆRI .^SS^AÐ VITA HVARÍ HANJ^ HELDUR^™®®*" ' SIG I DAG. AFSAKAÐU MIG, ÓKUNNUGI MADUR. GETURDU VISAD MER VEGINN TIL UGLULINDA? AUDVITAD, HANN ER RÉTT HANDAN VIÐ HORNIÐ.. ÞU GETUR EKKI FARIÐ FRAM HJÁ ÞVÍ. Bridgefélag Reykjavíkur Þriðja völdið af 7 í Frakklandství- menningi félagsins var spilað mið- vikudaginn 22. október. Þetta kvöld var skipt í tvo 30 para riðla þar sem 30 efstu pörin voru sett í A-riðil og 30 næstu í B-riðil. Svo skemmtilega vildi til að 2 pör voru jöfn í 30. sæti og samkvæmt reglugerð varð að draga úr spilastokk til að ákvarða hvort parið endaði ofar. Sigurður B. Þorsteinsson og Helgi Sigurðsson drógu tigulsjöuna en þær Ólína Kjartansdóttir og Dúa Ólafsdóttir höfðu ekki heppnina með sér og drógu tígultvistinn. I báðum riðlun- um er spilaður Barómeter með 2 spilum á milli para. Staða efstu para í hvorum riðlinum fyrir sig er: A-riðill 1. Örn Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson +165 2. Sverrir G. Kristinsson - Guð- mundur Pétursson +115 3. Vignir Hauksson - Jón Hilm- arsson +76 B-riðill 1. Hrafnhildur Skúladóttir - Jör- undur Þórðarson +107 2. Sverrir F. Kristinsson - Guð- bjöm Þórðarson +85 3. Vilhjálmur Sigurðsson jr. - Ómar Olgeirsson +81 4. kvöldið verður síðan Barómet- erinn kláraður og þá verður pörun- um skipt í úrslitariðla. I A-úrslitum verða 16 pör, 13 úr A-riðli og 3 úr B- riðli. I B-úrslitum verða einnig 16 pör, 8 úr A og B-riðli. Önnur pör eða spilarar spila i C-úrslitum. Leyfilegt er að skipta upp pömm í C-riðli og einnig er mögulegt að komast inn í C-riðil án þess að hafa spilað neitt í mótinu fram að því. Leikfelag Akureyrar Hart í bak eftir Jökul Jakobsson Á Renniverkstæðinu föstudaglnn 31. október UPPSELT laugardaginn 1. nóvember aukasýning kl. 16 UPPSELT laugardaginn 1. nóvember kl. 20.30 UPPSELT föstudaginn 7. nóvember UPPSELT laugardaginn 8. nóvember kl. 16.00 laus sœti laugardaginn 8. nóvember kl. 20.30 UPPSELT föstudagur 14. nóvember laus sœti laugardagur 15. nóvember nokkur sœti laus Aógangskort á frábœrum kjörum.. S. 462 1400. Dagsljós *** MUNID LEIKHÚSGJUGGID Flugfélag íslands mg simi 570-3000. M SKEIFUNNI 3E-F SÍMI 581 2333 ■ FAX 568 0215 JEPPADEKK Amerísk gæðaframleiðsla Courser Radial AWT Courser OTD Radial LT Courser Steel Radial Smiöjuvegi 32-34 Sími 544 5000 Staðgr.verð frá kr. 205/75R 15 8.560 215/75R15 9.210 225/75R 15 9.880 235/75R 15 10.015 30x9,50R 15 10.775 31x10,50R 15 11.995 32x11,50R 15 14.395 33x12,50R 15 14.850 245/75R 16 13.120 265/75 R 16 13.500 33x12,50R 16,5 15.380 Hjólbarðar, nýir og sólaðir, send- um gegn gírókröfu um land allt Hrekkjavökuhátíð spilahátíð 31. okt. - 2. nóv. Helgina 31. okt. - 2. rtóv. halda spilafélagið Fáfnir og verslunin Mílþril spilahátíð í Reykjavíkurborg í Hinu húsinu. Á föstudagskvöld og á laugardag langt fram á nótt spilum við ýmiskonar hlutverkaspil og hernaðarleiki. Á laugardag verður úrtökumót fyrir atvinnumannamót í Magic the Cathering í Háskóla íslands. Á sunnudeginum verður fyrirlestur í Háskólabíói um möguleika mannkynsins á geimferðum, hraðar heldur en Ijósið. Hin ýmsu safnkortaspil og borðspil. Það er sama hvað þú spilar, ef þú spilar, þú finnur eitthvað við þitt hæfi um þessa helgi hjá okkur. Spilafélagið Fáfnir Hverfisgata 103 - sími 552 9011

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.