Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Qupperneq 6
6
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997
Fréttir
Eimskip
Tæknival
Síldarvinnslan
Skeljungur
....... ......
0,5587
21,0
Nú veröur hafréttarsáttmálinn end-
urskoðaöur árió 2004. Þú hefur sagt
að norsk stjórnvöld stefni aö viöur-
kenningu 250 mílna efnahagslög-
sögu meö þeirri endurskoöun. Er
ekki langt aö bíöa í sjö ár eftir aö
geta lokaö Smugunni meö þessum
ráöum?
„Sjö ár eru ekki langur tími í
þessu samhengi. Viö munum vinna
aö lokun Smugunnar bæði með
beinum samningum og á alþjóðleg-
um vettvangi.“
Skilyrði Norðmanna fyrir samningum við íslendinga um Smuguna:
Fiskur fyrir fisk
- segir Peter Angelsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, í DV-yfirheyrslu
DV, Ósló:
Bœöi séra Kjell Magne Bondevik
forsœtisráöherra og Knut Vollebek
utanríkisráöherra hafa sagt aö
samningar um Smuguna hljóti aö
hafa í för meö sér kvóta í norskri
lögsögu íslendingum til handa. Þú
hefur sagt aö Norómenn geti ekki
látió íslendinga hafa kvóta. Hvernig
er þá hœgt aó semja um Smuguna í
_______________vetur?_______________
„Frá norskum sjónarhóli séð eru
það gagnkvæm veiðiréttindi sem
ráða úrslitum. Ef Norðmenn verða
að taka skip úr veiði í norskri lög-
sögu til að hleypa íslensku skipi að
verða íslendingar að gera það sama
og heimila norsku skipi að veiða
jafnverðmætan fisk. Það verður að
vera um fullkomlega gagnkvæm og
raunveruleg skipti á veiöiheimild-
um að ræða.“
Gerir þú ráö fyrir aö íslendingar
fallist á þessa kröfu?
Þú talaöir viö íslendinga meó tveim-
ur hrútshornum á fyrsta degi þín-
um í embœtti. Á eftir uröu bœöi for-
sætis- og utanríkisráöherrarnir aö
friöa íslendinga. Varstu skammaó-
ur af samráöherrum þínumfyrir
uppátœkiö?
„Alls ekki, alls ekki. Það sem ég
sagði stóð allt í stjómarsáttmálan-
um. Viðbrögðin frá íslandi voru
vissulega hörð og það kom mér í
sjálfu sér ekki á óvart. Ég vildi hins
vegar hafa það alveg klárt frá fyrsta
degi hve mikilvæg lausn Smugu-
deilunnar er fyrir okkur. Þess
vegna kaus ég að gera þetta svona
og vissi hver viðbrögðin yrðu.“
Nú er ákveöiö aö þorskkvóti nœsta
árs í Barentshafi veröi 654.000 tonn
og engu verður bœtt viö vegna hugs-
anlegra samninga viö íslendinga.
Þetta er fjóröungi minna en á yfir-
standandi ári. Hefur þessi samdrátt-
ur alvarlegar afleiöingar fyrir
norskan sjávarútveg?
útgerðarmenn á
íslandi til að fall-
ast á einhverja
lausn sem Norð-
menn geta líka
sætt sig við. Af
okkar hálfu er
ekkert því til fyr-
irstöðu að semja í
vetur en ég efast
um að það gerist.“
Veröa samningar
um loönuna í vet-
ur erfiðir?
„Því hef ég ekki
trú á. Ég sé ekkert
athugavert við að
íslendingar sögðu
samningum upp og
við munum semja
að nýju fyrir 1.
mai í vor.“
íslenskt fyrirtœki
hefur nú keypt
fiskvinnslu í
heimabyggö þinni
á Vesturvogey.
Kemur þaö illa
við þig aö íslend-
ingar eru aö seil-
ast til áhrifa i
norskum sjávarút-
vegi?
„Alls ekki. Ég
hef ekkert á móti
því að íslendingar
fjárfesti í norskum
sjávarútvegi, öðra
nær, og ég held að
þjóðimar ættu að
vinna meira sam-
an, m.a. að mark-
aðsmálum.“
Þetta íslenska fyr-
irtœki œtlar aö
kaupafisk af bát-
um á Vesturvogey
og þú átt þar bát
sjálfur. Myndir þú
selja íslendingum
þirmfisk?
„Ég veit það ekki. Við getum bara
ekki leyst Smugudeiluna þannig að
það opni fyrir að skip frá öðrum þjóð-
um hefji veiðar í
Smugunni og krefj-
ist svo kvóta í
norskri lögsögu fyr-
ir að hætta. Við get-
um ekki látið frá
okkur kvóta án
þess að gagnkvæm-
ar veiðiheimildir
komi í staðinn.
Aðalatriðið fyrir
okkur er að stöðva óheftar veiðar í
Barentshafinu."
Getur þú nefnt nokkrar tölur um
hve mikiö íslendingar fá aö veiöa í
__________norskri lögsögu?_________
„Ég get ekkert sagt um innihald
hugsanlegs samnings. Engar tölur
hafa til þessa verið nefndar. Það
sem ég hef rakið hér era skilyrðin
sem við setjum; um innihaldið er of
snemmt að tala.“
Þú leiddir fyrr í mánuöinum samn-
inga viö Rússa um skiptingu kvót-
ans í Barentshafi. Var lausn Smugu-
deilunnar rœdd á þeim fundum?
„Málið var nefnt óformlega í við-
ræðum okkar og ég á von á að form-
legar viðræður geti hafist nú i des-
ember. Það er nú liðið hálft annað
ár síðan málið var síðast rætt.“
Ef íslendingar fallast ekki á kröfur
Norömanna um gagnkvœmar veiói-
heimildir eru þá ekki mestar líkur á
aö Smuguveiöarnar haldi óhindraö
áfram? Er þaö ekki versti kosturinn
fyrir Norömenn?
„Þetta er minnkandi stofn og það
er allsendis óvíst hvort tekst að
stöðva samdráttinn á næsta ári.
Kvótarnir eru
þrátt fyrir allt 140
þúsund tonnum
stærri en fiskifræð-
ingar hafa mælt
með en það hefur
verið mjög erfitt að
henda reiður á
hvað sérfræðing-
amir vilja. Ég
myndi ekki segja
að ástandið sé jafnalvarlegt og það
var við hrunið mikla á síðasta ára-
tug. Það er þó engu að síður alvar-
legt og norskur sjávarútvegur hefur
ekki efni á að gefa frá sér fisk án
þess að fiskur komi í staðinn."
Smuguveiöarnar hafa staöiö í fimm
ár og íslendingar eru búnir aó
veiöa nœr 200.000 tonn þar. Heföi
ekki fyrri ríkisstjórn átt aö leysa
þessa deilu fyrir löngu?
„Ég vil ekki gagnrýna okkar
samningamenn. Ég held að sökin
liggi öll hjá íslendingum. Þeir hafa
krafist stórra einhliða kvóta í
norskri lögsögu gegn því að hætta
að veiða i Smugunni. Það getum við
aldrei sætt okkur við. Það er því á
ábyrgð íslendinga að deilan hefur
ekki verið leyst. íslendingar ruddu
brautina í hafréttarmálum í þorska-
stríðunum. Þá nutu þeir óblandinn-
ar virðingar í Noregi en svo sneru
þeir við blaðinu og fóra að stunda
veiðiþjófnað sjálfir á okkar miðum.
Það er þetta sem situr í okkur Norð-
rnönnum."
Yfirheyrsla
Gísli Kristjánsson
„Fiskistofnarnir í Barentshafi era
í hættu og það er mjög mikilvægt
fyrir okkur að ná stjóm á þessum
veiðum. Okkur er sérstaklega illa
við veiðar íslendinga í flotvörpu
sem er bönnuð í norskri lögsögu.
Við verðum bara að höfða til skyn-
semi íslendinga og ábyrðarinnar
sem þeir bera á að stöðva óheftar
veiöar.“
Peter Angelsen, sjávarútvegsráðherra Noregs
Séröu þá í hreinskilni sagt nokkurn
möguleika á aó Smugudeilan veröi
leyst í vetur?
„Núverandi ríkisstjóm á íslandi
hefur tekið þetta mál skynsam-
legri tökum en var í tíð Jóns Bald-
vins Hannibalssonar. Lausn deil-
unnar myndi gleðja mig mjög en
ég held það sé tæpast raunhæft að
gera ráð fyrir samningum í vetur.
Þetta eru flókin mál þar sem Rúss-
ar þurfa líka að segja sitt. íslensk
stjómvöld eiga einnig eftir að fá
„Já, það er hara
spuming um verð
hvar ég sel minn
fisk. Ég hef nú
þegar samið um
fast verð fyrir
fiskinn en ef ein-
hver kemur og
býður betur má ég segja samningn-
um upp. Það er bara þessi Smugu-
deila sem spillir áliti mínu á ís-
lendingum, annars hef ég ekkert út
á þá að setja og hef ekkert á móti
að skipta við íslendinga."