Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1997 7 sandkorn Fréttir Davíðsbók Vinir Davíðs Oddssonar undirbúa nú af kappi fimmtugsafmæli leiðtogans mikla sem veröur 17. janúar. Af því tilefni verður gefin út bók og í ritstjóm hennar sitja vinir hans, Hannes Hólm- steinn Gissur- arson þúsund þjalasmiður, bridds- spilarinn og lögmaðurinn Jón Steinar Gunnlaugsson og Matthildingurinn Þórarinn Eldjám. Um þessar mundir er verið að senda út bréf til þeirra sem gefst kostur á að gerast áskrifendur að Davíðsbók og fá nöfh sín í Tabula gratulatoria. í ritinu munu 40-50 höfundar skrifa um hagfræði, stjórnmál, menningu og jafnvel urriða. Bókin verður litlar 600 síður ... Ríkislögga Um áramótin lætur Hallvarður Einvarðsson af starfi sem ríkis- saksóknari. Ejórir umsækjendtu- hafa verið orð- aðir við stöðuna, þeir Allan Vagn Magnússon, héraðsdómari í Reykjavík, Jónas Jóhannsson, héraðsdómari Vestfjarða, Páll Amór Pálsson hæstaréttar- lögmaður og loks Bogi Nilsson, núverandi ríkislögreglustjóri. í hópi lögmanna hefur lengi verið gert ráð fyrir því að Bogi hreppi hnossið því þá getur Þorsteinn Pálsson nefnilega skipað Harald Johannessen í embætti ríkislögreglustjóra ... Salmonellan Við sögðum frá því í gær að Margrét Frímannsdóttir og Steingrímur J. Sigfússon hefðu lent saman í fríi á Kúbu í kjölfar átakanna á lands- fundi Alþýðu- bandalagsins. Nú hefur komið í ljós að nokkrir ferða- langanna fengu salmonellusýk- ingu í ferðinni. Þegar Einar Oddur Kristj- ánsson þing- maður frétti af því glotti hann og sagði: „Þetta hlýtur aó hafa verió salmonella af A-stofni..." Sumarfuglar Það hefur færst mjög í vöxt á undanfómum árum að höfuð- borgarbúar hafi komið sér upp athvarfi á landsbyggöinni. Þús- undir sumarbú- staða tala þar sínu máli en þeir sem vilja öðlast frið og ró, auk þess að tolla í tiskunni, kaupa nú einbýl- ishús á spott- prís af flótta- fólki á landsbyggð- inni. Einn þessara sumarfugla er Ingólfur Margeirsson sem ritar ævisögur í Hrísey fjarri solli höf- uðborgarinnar. Heimamenn munu vera nokkuð undrandi á þeim fjölmiðlum sem heimsækja eyna endrum og eins. Áður var alltaf talað við sumarfuglinn Árna Tryggvason leikara en nú kemur vart sá fjölmiðill til Hrís- eyjar um sumartímann að ekki komi í framhaldinu mynd og viðtal við Ingólf Margeirsson. Nái heimamenn eða þeirra mál inn í fjölmiðla er það oftast á for- sendum sumarfúglanna. Urvinnsla léttmálma hérlendis: Skapar mikil sóknarfæri - segir Hjálmar Árnason alþingismaöur „Við leggjum til að stjórnvöld skilgreini úrvinnslu léttmálma sem eitt af áhersluatriðum i atvinnu- greinum þjóðarinnar," segir Hjálm- ar Ámason, alþingismaður og form- aður nefndar sem skipuð var fyrir ári til að skila tillögum um hvemig stjómvöld gætu stuðlað að aukinni vinnslu úr stóriðjuafurðum. Nefnd- in skilaði niðurstöðum sínum á mánudag. Hjálmar segir að slík vinnsla skapi mikil sóknarfæri og að íslend- ingar geti látið mikið að sér kveða á þeim vettvangi. Hann segir allar aðstæður hér til að framleiða létt- Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra hélt blaðamannafund ásamt nefndarmönn- um til að kynna skýrslu þeirra. DV-mynd: S málma með hagkvæmum hætti og bendir á að álframleiðsla sé til að mynda mjög umhverfisvæn, því það sé endumýtanlegt. Þá segir Hjálmar að enn fleiri möguleikar muni opnast ef hafin verði framleiðsla á magnesíum hér á landi. Einnig lagði nefndin til að stofnaður yrði Málmgarður, fastur samráðsvettvangur til að halda utan um þróunarstarf í greininni og efla menntun á framhalds- og háskóla- stigi. -Sól. Pentiwn II Laser Expression Pentium II233 32 MB SD RAM vinnsluminni 3.4GB Ultra DMA diskur 15" Laser skjár Intel Pentium II örgjörvi 512Kb Pipeline Burst Cache Intel 440LX ChipSet á móðurborði S3 Virge 3D/DX skjákort, 4MB EDO minni Windows 95 lyklaborð Laser mús 24x geisladrif Laser hátalarar (80 PMPO) 16 bita hljóðkort MicrosoftWindows 95 stýrikerfi Tilboðsverð Tilboð oieð lölvu if, ifnjy 3ja mán. Internet áskrift ng 33.Bk mútalá staðgreitt (m.VSK.) Tilboðsverð kr. 11.101 staðgreitt (m.VSK.) PeetmMMS Laser Expression Pentium 166 MMX 32 MB EDO DIMM vinnsluminni 2.1GB diskur 15" Laser skjár Intel Pentium 166MHz MMX örgjörvi 512Kb Pipeline Burst Cache Intel 430VX ChipSet á móðurborði S3 Virge 3D skjákort, 4MB minni Windows 95 lyklaborð Laser mús 3ja hnappa (Logitech) 24x geisladrif Laser hátalarar (80 PMPO) 16 bita hljóðkort Microsoft Windows 95 stýrikerfi Laser Expression Pentium er fáanleg í borð- eða miniturnkassa Tilboðsverð kr. 118.900 staðgreitt (m.VSK.) Stafrænar myndavélar frá Sanyo, Casio og Agfa Prentarar í miklu úrvali frá HP, Canon og Epson Heimilistæki hf TÆKIMI- OG TÖLVUDEILD SÆTÚIMI 8 SÍMI 569 'l 500 www. ht.is ttlractiee (CyrinJ Laser Attraction 16 MB EDO vinnsluminni 2.1GB diskur 14” Laser skjár Cyrix P+166 6x86 örgjörvi 512Kb Pipeline Burst Cache Intel 430VX ChipSet á móðurborði sem er stækkanlegt í allt að Pentium MMX 233 S3 Trio64V2 skjákort, 2MB minni Windiws 95 lyklaborð Laser mús (Logitech) 24x geisladrif Laser hátalarar (80 PM PO) 16 bita hljóðkort MicrosoftWindows 95 stýrikerfi Laser Attraction er fáanleg í borð- eða miniturnkassa Tilboðsverð te il.001 staðgreitt (m. VSK.) laserSmner 3B0BPB A4 borðskanni fyrir PC og Macintosh 300x600 dpi (9600 dpi m. interpolation) Tilboðsverð kr. 11.W staðgreitt (m. VSK.) PC og Macintosh 300x600 dpi (2400 dpi m. interpolation) SCSI spjald f. PC Hentar sérstaklega vel til heimasíðugerðar Valinn besti kosturinn í MacUser og Windows Magazine

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.