Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1997 77 DV Berglind Ágústsdóttir skemmtir ósamt félögum ó Sóloni Islandusi í kvöld. Fiskur nr. eitt Berglind Ágústsdóttir hefúr ný- veriö sent frá sér plötuna Fiskur nr. eitt Er þetta ljóðaplata þar sem ljóðin eru bæöi töluð og sungin. í tilefni útgáfúnnar held- ur hún tónleika á Sóloni ís- landusi (efri hæö) í kvöld. Fær hún til liðs viö sig Gunnar Ósk- arsson, Helgu Sif Guðmundsdótt- ur, Sölva Blöndal, Elísu Geirs- dóttur, Birgi Öm Thoroddsen og þá kvartettmenn Hákon Gíslason og Þorvald Hápunkt Gröndal. Auk Berglindar koma fram á tón- leikunum Wild-hópurinn og Urð- ur ljóðastelpa auk þess sem frum- sýnd verða tvö myndbönd. Skemmtunin hefst kl. 22. Skemintanir KK á ferð um landið KK er á tónleikaferö um landiö og flytur meðal annars lög af nýrri plötu sinni, Heimaland. Með honum í fór er gítarsnilling- urinn Guömundur Pétursson. í kvöld er KK í Pakkhúsinu á Höfii í Homafírði og á morgun skemmtir hann á Hótel Eddu á Kirkjubæjarklaustri. Halli Reynis á Fógetanum Halli Reynis sem sendi nýverið frá sér geislaplötuna Trúbadúr mun halda kynningarkvöld á veitingahúsinu Fógetanum í kvöld. Mun hann flytja lög af nýju plötunni auk annarra laga. Tónleikamir hefjast kl. 22. Nyjar að- ferðir í forn- leifafræði Félag íslenskra fræöa boðar til fúndar með Garðari Guðmunds- syni fomleifafræöingi í kvöld kl. 20.30 í Skólabæ, Suöurgötu 26. Garðar nefnir erindi sitt: Um- hverfisfomleifafræöi: ávinningur eöa umstang? Lebonheur est dans le pré í kvöld sýnir kvikmyndaklúbb- ur Alliance Francaise, Le bon- heur est dans le pre, frá 1995. Leikstjóri er Etienne Chatiliez. Sýningin er kl. 21 að Austur- stræti 3. Myndin er á frönsku og án texta. Þess má geta að í mynd- inni leikur knattspymukappinn Eric Cantona. Samkomur Félag eldri borgara í Kópavogi Spiluð verður félagsvist í Gjá- bakka, Fannborg 8, í dag kl. 13. Námsstefna VÍB Vegna mikils áhuga verður námstefna VÍB um hlutabréf og erlend verðbréf endurtekin í kvöld kl. 20 á Grand Hótel Reykjavík. Aurora-sönghópurinn í Hafnarborg: Negrasöngvar og jólalög í Iéttum dúr Annað kvöld verða tónleikar í menningarmiðstöð Hafiifiröinga, Hafnarborg, í tónleikaröðinni Djass fyrir alla. Á þessum tón- leikum kemur fram Aurora-söng- hópurinn undir stjóm Margrétar J. Pálmadóttur. Aurora-sönghópurinn, sem skipaður er 22 söngkonum, var stofnaður af Margréti í tilefni ítal- iuferðar í nóvember. Þá kom hóp- urinn meðal annars fram við listasýningu Engilsburgkastala í Tónleikar Róm og hlaut miög lofsamleg um- mæli gagnrýnanda. Hópurinn söng þar meðal annars íslensk lög. Tónleikamir annað kvöld verða með öðravísi sniði. Þar mun Aurora flytja trúarlega söngva, negrasálma, gospellög og jólasöngva í léttum dúr. Undir- leikarar eru Aðalheiður Þor- steinsdóttir píanóleikari og Gunn- ar Hrafnsson kontarbassaleikari. Tónleikamir hefjast kl. 21. Sönghópurinn Aurora flytur létta og trúarlega tónlist I Hafnarborg I kvöld. hátt. Á fölskum forsendum Á fólskum forsendum (Icognito), sem Bíóborgin sýnir, fjallar rnn myndlistarmanninn Harry Donovan sem er slyngur listaverkafalsari. Þegar myndin hefst hefur Harry fengiö nóg af þessari iöju sinni og er ákveðinn í aö hætta og einbeita sér að eigin ferli. Hann lætur þó undan freist- ingunni þegar honum er boðin hálf milljón dollara ef hann taki að sér að falsa andlitsmynd eftir Rembrandt. Harry ákveður aö leggja allt í verkið. Þetta málverk á að vera toppurinn á ferli hans sem listaverkafalsara. Hann hefði samt betur sleppt þessu því málið snýst í höndum hans og áður en hann veit af er hann grunaöur um y Veðrið kl. 6 morgun: Yfir Grænlandi er 1.037 mb. hæö og frá henni hæðarhryggur til suð- suðausturs. Yfír sunnanverðu Grænlandshafi er lægðardrag sem hreyfist norður. 960 mb. lægð yfir Nýfundnalandi hreyfist lítiö og grynnist. Veðrið í dag í dag veröur hæg breytileg átt, smáskúrir og hiti 1 til 4 stig á Vest- fjörðum en þykknar upp og hlýnar annars staðar á Vesturlandi. Á Norðurlandi verða dálítil él við ströndina en annars yfirleitt létt- skýjað og frost 1 til 7 stig. Dálítil slydda verður eða rigning og hiti 0 til 5 stig sunnan og vestan til en létt- skýjað og frost 1 til 5 stig á Norður- landi í nótt. Á höfuðborgarsvæöinu verður hæg austlæg átt og hlýnar smám saman og þykknar upp í dag. Austangola, dálítil súld eða rigning veröur og hiti 2 til 4 stig í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 15.44 Sólarupprás á morgun: 10.53 Síðdegisflóö í Reykjavík: 20.34 Árdegisflóð á morgun: 8.55 Akureyri léttskýjaö -8 Akurnes léttskýjaö -A Bergsstaðir skýjaö -4 Bolungarvík léttskýjaö 2 Egilsstaöir heiöskírt -9 Keflavíkurflugv. léttskýjaö -3 Kirkjubkl. skýjaö -3 Raufarhöfn alskýjaö -1 Reykjavík skýjaó -3 Stórhöfói skýjaö 3 Helsinki snjókoma -6 Kaupmannah. slydda 1 Osló skýjaó -2 Stokkhólmur snjókoma -1 Þórshöfn skýjaö 2 Faro/Algarve alskýjaö 12 Amsterdam þokumóöa 0 Barcelona Chicago alskýjaö 3 Dublin léttskýjað 1 Frankfurt snjókoma 0 Glasgow léttskýjaö -4 Halifax skúr á síð. kls. 3 Hamborg skýjaö -1 Jan Mayen skýjaö -2 London skýjaö 1 Lúxemborg snjókoma -2 Malaga léttskýjaö 14 Mallorca hálfskýjaó 11 Montreal ~5 París skýjaö 1 New York heiöskírt 2 Orlando rigning 19 Nuuk heiöskírt 1 Róm skýjaö 11 Vín þokuruöningur 6 Washington heiöskírt -1 Winnipeg alskýjaó -3 Hálka í Hvalfirði Hálka og hálkublettir era fyrir Hvalfjörð, á Snæ- fellsnesi, Vestfjöröum, Noröurlandi, Norðaustur- og Austurlandi. Á Holtavörðuheiöi er hálka. Hálku- blettir era á leiðinni Hveragerði-Hvolsvöllur. Að öðra leyti er greiðfært um aðalvegi landsins. Vega- Færð á vegum vinnuflokkar era við störf á nokkrum leiðum á landinu eins og sjá má á kortinu. Vel er merkt við þær leiðir og ber bílstjórum að virða merkingar. Jóna María eignast lítinn bróður Litli drengurinn, sem er í fanginu á systur sinni, Jónu Maríu, fædd- ist 25. október. Hann var Barn dagsins við fæöingu 16 merkur að þyngd og mældist 53 sentímetra langur. For- eldrar hans era Ásta Linda Ingadóttir og Ólaf- ur Ólafsson. Drengurinn er þeirra annaö bam. morð. Kvikmyndir Með hlutverk Harrys fer Jason Patrick sem kvikmyndahúsagestir sáu síðast í Speed n. Mótleikari hans er hin franska Irene Jacob. Leikstjóri er John Badham, marg- reyndur spennumyndaleikstjóri. Nýjar myndir: Háskólabíó: Event Horizon Háskólabíó: The Game Laugarásbfó: Most Wanted Kringlubíó: L.A. Confidential Saga-bíó: Hercules Bfóhöllin: Night Falls on Man- hattan Bíóborgin: Á fölskum forsendum Regnboginn: Með fullri reisn Stjörnubfó: Auöveld bráð Krossgátan 7 r~ 5“ V- 6 ? é mgm iö tmm II VL mwm J L )Ip Jt r 18 V) h 11 ii. i 23 . Lárétt: 1 tímaeining, 8 tafla, 9 pípa, 10 púki, 11 geðflækja, 13 vökvi, 14 grönn, 16 kúga, 19 mánuður, 21 átt, 22 sögn, 23 áköf. Lóðrétt: 1 forsögn, 2 una, 3 príl, 4 morkið, 5 nísk, 6 þæg, 7 til, 12 hangsa, 13 sníkjur, 15 tónlist, 17 spotta, 18 gegnsæ, 20 klaki. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 gersemi, 8 ólíki, 9 til, 10 síki, 11 ram, 13 snapar, 15 ill, 17 afar, 19 meiö, 20 ærö, 22 sniö, 23 óa. Lóðrétt: 1 góssi, 2 Elín, 3 rík, 4 skip- aöi, 5 eira, 7 ið, 12 myröa, 14 alin, 16 A. les, 18 fæð, 19 má, 21 ró. Gengið Almennt gengi LÍ 03. 12. 1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollnenai Dollar 71,360 71,720 71,590 Pund 120,090 120,700 119,950 Kan. dollar 50,270 50,580 50,310 Dönsk kr. 10,5680 10,6240 10,6470 Norsk kr 9,9500 10,0040 9,9370 Sænsk kr. 9,1980 9,2490 9,2330 Fi. mark 13,3100 13,3890 13,4120 Fra. franki 12,0170 12,0860 12,1180 Belg. franki 1,9488 1,9605 1,9671 Sviss. franki 49,8100 50,0800 50,1600 Holl. gyllini 35,6900 35,9000 35,9800 Pýskt mark 40,2300 40,4400 40,5300 it lira 0,041050 0,04131 0,041410 Aust. sch. 5,7140 5,7500 5,7610 Port. escudo 0,3942 0,3966 0,3969 Spé. peseti 0,4759 0,4789 0,4796 jlap. yen 0,554900 0,55820 0,561100 írskt pund 104,900 105,550 105,880 SDR 96,020000 96,60000 97,470000 ECU 79,7000 80,1800 80,3600 Simsvari vegna gengisskrýningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.