Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1997, Blaðsíða 18
70 MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1997 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu OV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >{ Þú hringir I síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærð'inn tílvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >{ Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. *7 Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt . aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. HÖNUSm 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. - Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Steinbock-þjónustan ehf., leiöandi fyrir- tæki í lyfturum og þjónustu, auglysir: mikið úrval af notuðum rafinagns- og dísillyfturum. Lyftaramir eru seldir, yfirfamir og skoðaðir af Vinnueftirliti ríkisins. Góð greiðslukjör! 6 mánaða ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnaður, hliðarfærslur, varahlutir, nýir hand- lyftivagnar. Steinbock-þjónustan ehf., Kársnesbraut 102, Vesturvararmegin, Kópavogi, sími 564 1600, fax 564 1648. Sendibílstjórar - flutningsaöilar. Léttið ykkur störfin með Zepro-vöm- lyftu. Eigum flestar gerðir af lyftum, með ál- eða stálpöllum fyrirliggjandi. Góð viðgerða- og varahlutaþjónusta. Vímet hf., Borgamesi, sími 437 1000, fax 437 1819. Mátorhjól Mótorhjólafólk. Nú hefst tími viðgerða og viðnalds mótorhjólanna. Sérpönt- um varahluti nýja og notaða í öll hjól, fljót afgr. Borgarhjól sf., s. 551 5653. Óska eftir 50 cc hióli á verðbilinu 10-50 þús. Uppl. í síma 565 6387 og 892 0908. Sendibílar Mjög góö Mazda E-2000 '91 til sölu, listaverð 760 þús., fæst á 600 þús. staðgr., eða á 700 þús. í skiptum fyrir ódýrari bfl eða vélsleða. S. 566 8200 eða e.kl. 18 í s. 557 2995. Hjörtur. Varahlutir • Japanskar vélar, 565 3400, varahlsala. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., boddíhl., öxla, startara, altemat. o.fl. frá Japan. Erum að rífa eða nýl. rifnir: Vitara ‘90-’96, Feroza ‘91-’95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky ‘86-’95, L-300 ‘85-’93, L-200 ‘88-’95, Mazda pickup 4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88, Trooper ‘82-’89, LandCruiser ‘88, Hi- Ace ‘87, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4 ‘87-’94, Spacewagon 4x4 “91, Charade ‘91, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91, Subam 1800 ‘87, Justy 4x4 ‘87-’91, Impreza ‘94, Mazda 626 ‘87-88, 323 ‘89 og ‘96, 929 ‘88, Bluebird ‘88, Swift ‘87-95 og sedan 4x4 ‘90, Micra ‘91 og “96, Tferrano ‘89, Sunny ‘88-’95, ZX 300 ‘91, NX 100 ‘92, Primera ‘93, Urvan ‘91, Civic ‘86-’92 og Shuttle, 4x4, ‘90, Accord ‘87, Corolla ‘92, Carina E ‘93, Pony “92-’94, H 100 ‘95, Elantra ‘92, Sonata ‘92, Accent ‘96, Polo ‘96, Mondeo ‘94, Baleno ‘97. Kaupum bfla til niðurrifs. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro-raðgr. Opið v.d. 9-18, lau. 11-15. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, sími 565 3400. Bílakjallarinn, varahlutasala, Stapahr. 7, s. 565 5310, 565 5315. Erum að rífa: Volvo 740, 745 ‘87, Volvo 460 ‘93, Volvo 244, 245 ‘82-’86, Sunny ‘87-’88, L300 4x4 ‘88, Renault 19 ‘92, Lancer ‘89-’91, Swift ‘91-’96, Swift 4x4 ‘93, Audi 80 ‘88, Volvo 460 ‘93, Galant ‘88-’92, Mazda 323 ‘90-’92, íbyota Corolla lift- back ‘88, Pony ‘93-’94, Peugeot 205 ‘87-’90, 405 ‘88, Lancer ‘85-’88, Colt ‘87, Galant ‘87, Audi 100 ‘85, Mazda 323 ‘88, Charade ‘86-’88, Escort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626 ‘87, Mazda 323 ‘87-’89, Civic ‘87, Samara ‘91 og ‘92, Golf ‘85-’88, Polo ‘91, Monza ‘87, Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Uno ‘87, Swift ‘86, ‘88, Sierra ‘87, Subaru 1800 4x4 ‘87, Justy ‘87. Bflakjallarinn, Stapahraun 7, s. 565 5310, 565 5315, fax. 565 5314, Visa/Euro, raðgreiðslur. Kaupum bíla til niðurrifs. 565 0372, Bílapartasala Garöabæjar, Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bflar: Accent ‘95, Aries ‘85, BMW ‘84-’90, Benz 190 ‘85, 230, 300 ‘84, Blazer ‘84-’87, Bluebird ‘87-’90, Daytona, Cedric ‘87, Charade ‘85-’9Í, Civic “90, Colt ‘84-’91, Electra ‘93, Excel ‘88, Galant ‘90, Golf ‘85, Grand Am ‘87, Justy ‘87, Lancer, LeBaron ‘88, Legacy “90, Mazda 323 og 626 ‘83-’92, Neon ‘95, Pajero ‘93, Peugeot 205, 309, Polo ‘90, Pony ‘90, Renault 19 ‘90-’95, Saab 9999 turbo, Subara st. ‘85-’91, Sunny ‘85-’91, Trans Am ‘83-’89, Volvo 244 o.fl. bflar. Kaupum bfla. Op. 9-19 v.d. Bílaverkstæði J.G., s. 483 4299. Ply- mouth Reliant st. ‘86, Aries ‘85, Sierra ‘83, Escort ‘88, Opel Kadett ‘85-’89, Toyota Liteace dísil ‘87, Hiace, Hilux, Mazda E 2200 D, Audi, 80, 100, 200, turbo, Mazda 323 ‘90, 626 ‘85, Peugeot 205, 309, Isuzu pickup dfsil, Suzuki Swift, Nissan Sunny ‘87, Pulsar ‘86, Micra ‘86, Subara st. ‘86, RX turbo ‘88, Charade ‘86-’88, Corolla ‘87, Tferc- el ‘82, Bronco II ‘86, Honda Prelude, CH Monza ‘88, Uno ‘88, Skoda ‘89, Willys, Wagoneer, Lada o.fl. Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11, sími 565 3323. Flytjum inn notaða og nýja boddíhluti í flestar gerðir bfla, s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill, hurðir, skottlok, afturhlera, raður o.fl. Nýlega rifnir: Ford Orion ‘92, Escort ‘84-’92, Sunny ‘88, Golf, Carina ‘90, Justy ‘87-’90, Lancer/Colt ‘88-’92, Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93, Peugeot 309, Renault 19 ‘90 o.fl. o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro-raðgr. Opið 8.30-18.30 virka daga. Partar, s. 565 3323. 565 0035. Litla-partasalan, Trönuhr. 7. Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92 GTi, Galant ‘87, Tredia ‘85, Subara ‘80-’91, Prelude ‘83-’87, Bluebird ‘87, Benz 190 og 200 línan, Charade ‘84-’91, Mazda 626, BMW, Corolla, Tfercel, Monsa, Fiat, Orion, Epcort, Fiesta, Favorit, Lancia o.fl. Isetning, viðgerðir á staðnum. Kaupum bfla. Opið 10-19. 587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12. Rauð gata. Vorum að rífa Subara 1800 ‘88, Accord ‘87, Golf ‘93, Audi 100 ‘85, Sunny ‘87, Uno “92, Saab 900 ‘86, Micra ‘91, Lancer ‘86, Mazda 626 ‘87, 323 “92, Galant ‘87, Benz 190 ‘84, 250 ‘80, Honda Civic Shuttle 4x4 o.fl. Kaupum bfla til niðurrifs.______________ Bílalakk, boddýhlutir, spoilerar, Ijós, vatnskassar og bensíntankar á lager eða sér pantað. Setjum lakk á úðabrúsa, bón og hreinsiefni. Trukkalakk. Sætiscover o.fl. Bflalakk ehf., Skemmuvegi 14, blá gata, s. 557 9900. Opið á laugardögum. Erum aö rffa: Austin Metro, BMW 520i, Monza, Citroén BX, Dodge Aries, Fiat Uno, Fiat Ritmo, Ford Sierra, Ford Escort, Lödur, MMC Colt, Saab 900, Seat Ibiza, Subara 1800, VW Golf, VW Jetta, Volvo 244. Bflaþjónninn ehfi, s. 555 3260,555 4063 og 897 5397. Bílamiöjan, sími 555 6555. Erum að rífa: MMC Pajero, langan, ‘90, Volvo 760 ‘85, Dodge Aries ‘88, Subara ‘87, Ilonda Civic ‘87, Ford Sierra ‘86 o.fl. Isetning á staðnum, fast verð. Bflamiðjan, Lækjargötu 30, Hf.__________ Altematorar, startarar, viögerðir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50, 587 1442. Erum að rífa: Accent ‘96, Ttercel ‘84-’88, Favorit, Sunny ‘87, “92, S-10, Swift ‘86, 205 ‘86. Kaupum bfla. Opið 9-18,30, lau. 10-16._______________ Eigum til vatnskassa í allar geröir bfla. Sfiptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm. Handverk, Bíldsh. 18, neðan v/Hús- gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa f ýmsar gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sflsalista. Erum að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk._____________ Erum aö rffa: Tbyota Corolla ‘90, Charade ‘88-’92, Honda CRX ‘91, Prelude ‘85, Aries ‘84-’88, Uno ‘93, Favorit ‘92.3 mánaða ábyrgð. Bflhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. Ath.l Mazda - Mltsubishi - Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda og MMC. Erum á Tangarhöfða 2. Símar 587 8040/852 5849.________________ Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla. Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro.____________ • J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ. Varahlutir í margar gerðir búa. Isetn- ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816,________ Sérpöntunarþjónusta. Varahlutir í Benz, BMW, Jaguar og aðra evrópska bíla. Upplýsingar í síma 552 3055.____________ Vatnskassalagerinn, Smlöjuvegi 4a, græn gata, sími 587 4020. Odýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða og millikælar. Láttu faamann vinna I bílnum þinum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Vinnuvélar Vökvafleygar. Mikið úrval nýrra og notaðra fleyga til sölu. Varahlutir í allar gerðir vökvafleyga. H.AG. ehfi - tækjasala, s. 567 2520. 1 Vélsleðar Óska eftir 500-700 cc. vélsleða fyrir 100-250 þús. Uppl. í síma 898 6908. ca ^Lu uJ 1 Vörubílar AB-bílar auglýsa. Eram með til sýnis og á skrá mikið úrval af vörabuum og vinnutækjum. Einnig innflutning- ur á notuðum atvinnutækjum. Löggild bflasala. AB-bílar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði, sími 565 5333. Foit>jöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spissadísur, Selsett kuplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj,, í. Erlingsson hf., s. 567 0699. • Alternatorar og startarar I vörubila, rútur o.fl. M. Benz, MAN, Scarna, Volvo o.fl. Org. vara á fráb. verði. Bílaraf hf,, Borgartúni 19, s. 552 4700. Volvo N-7, árg. ‘79, til sölu. Selst í heilu lagi eða pörtum. 4,5 metra pallur, 3,5 krani. Einnig Volvo 245, árg. ‘81 sem þarfhast viðgerðar. Uppl. í s. 5610200. Atvinnuhúsnæði Þarft þú aö fiárfesta I fasteign fyrir ára- mót? Við höfúm til sölu litlar einingar atvinnuhúsnæðis 4,2-6,2 milljónir sem þó geta gefið meiri arð en hefðbundið húsnæði. Hagstætt verð ef samið er strax. Upplýsingar veitir Sigrún, Húsakaup, fasteignasala, s. 568 2800. Verktakar. Til sölu atvinnuhúsnæði, 213 m2. Lýsing húss: 6 m lofthæð, háar dyr, 3.000 m2 lóð, ónýttur byggingar- réttur 170 m2, v. 32 þús. m2. Góð lang- tímalán, 8 þ. á mán. á millj. S. 896 6588. Hveragerði. Húsnæði til sölu eða leigu, skiptist í 5 einingar, 1 40 m2, 3 80 m2 og 1 í 280 m2, er við aðalgötu bæjar- ins, Vs. 483 4166 og 483 4180 e.kl. 19, Húsnæöi fyrir bflaviögeröir með rennandi vatni og rafmagni + (salemi), óskast strax. Uppl. í síma 553 2390._________________________________ Verslunarhúsnæði í Hafnarfiröi til leigu, leiga 35 þús. á mánuði, fyrir utan hita og rafmagn. Upplýsingar í síma 555 4910 og 896 4910.____________ Atvinnuhúsnæöi óskast, 50-200 m2, með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 896 4421. Fasteignir íbúðar- eöa iönaöarhúsnæöi óskast keypt á góðum kjöram eða með yfir- töku lána. Má þarfnast töluverðra lagfæringa. S. 565 4070 og 896 1848. [£] Geymsluhúsnæði Óska eftir stórum bílskúr til leigu. Hafið samband í síma 557 2717. ft-LEIGtX Húsnæðiíboði Geymum búslóöir lengri eða skemmri tíma. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið utanum. Enginn um- gangur er leyföur um svæðið. Búslóðageymsla Olivers, s. 892 2074, Gistih. Egilsborg, Þverholti. Herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði, þvottavél, sfma og setustofú. Leigist til 1. júní. S. 899 5555. Leigjendur, takiö eftir! Þið erað skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Leigulínan 905 2211. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Máhð leyst! (66,50). Stórt herb. til leigu miösv., i Hafnarf. Aðgangur að eldhúsi, baði, þvottav. ísskáp og síma. Leiga 18 þús. Góð umgengni áskilin. S. 555 4165/565 0913. Vesturbær. Stórt herbergi til leigu, aðgangur að snyrtingu og þvottahusi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 5511616. 3ja herbergja ibúö til leigu á svæði 107, leigutimi frá 1. feb. til 1. júm. Uppl. í sima 438 1611 eða 5616712. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tiyggingu sé pess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700._______ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Leigulínan 905 2211. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Mánð leyst!(66,50).____ Skólafólk utan af landi vantar 3ja herb. íbúð, helst í Breiðholti, frá 1. jan. Róleg og reglusöm, reykjum ekki né drekkum. S. 557 4777/553 1332 e.kl, 17. Ungt par meö ungt bam leitar aö íbúö, heíst í vesturbænum, 3ja herbergja, helst lausri strax. Öraggar greiðsnir. Uppl. í sfma 557 9098._________________ Ungt, reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbuð í Hafnarfi, Garðabæ eða Kópa- vogi sem fyrst. Góðri umgengni og öraggum greiðslum heitið. S. 431 2005. Óskum eftir 3-4 herbergja íbúö fyrir erlenda tæknimenn okkar í 7 mánuði, sem fyrst eða frá 1. jan. nk. Uppl. í síma 565 8822 eða 897 1534. Sumarbústaðir Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta verðið frá kr. 1.870 þ. Sýningarhús á staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvík., Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858. Duglegir bílstjórar óskast til starfa. Um er að ræða: • 1) Bflstjóra á fyrirtækisbfl okkar. Æskilegt að umsækjandi sé eldri en 20 ára, duglegur og stundvís. Um vaktavinnu er að ræða. • 2) Bflstjóra á eigin bflum í auka- vinnu. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Uppl. á staðnum eða í síma 897 3494. Hróir Höttur, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði. Góðir tekjumöguleikar - Nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og gervineglur, naglastyrking, nagnaglameðferð, naglaskraut, naglaskartgripir, nagla- lökkun o.fl., Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, íslandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa KB. Johns. Sími 565 3760. Hrói Höttur, Hafnarfiröi, óskar eftir að ráða mann, vanan grilli. Reynsla æskileg. Um aukavinnu er að ræða sem upplögð er fyrir matreiðslunem- endur. Stundvísi og reglusemi nauð- synleg. Uppl. á staðnum eða í síma 897 3494. Hrói Höttur, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði. Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í afgreiðslu, ekki yngra en 20 ára. Bæði í fulla vinnu og aukavinnu á kvöldin. Nings, Suðurlandsbraut 6, Nings, Hlíðarsmára 12. Sími 588 9899 eða 897 7759.____________ Starfsfólk, 20 ára eöa eldra, óskast í sal strax. Fullt starf og hlutastarf. Reynsla æskileg. Áhugasamir komi á staðinn í dag, mijh kl. 13 og 16. Veitingahúsið ítaha, Laugavegi 11, 101 Reykjavík._________________________ Aukapeningur fyrir iólin. Viltu vinna í þægindum heima hjá þér og fá góð laun fyrir. Okkur vantar sölufólk til starfa í öllum landshomum. Reynsla af sölustörfum æskileg. S. 581 2800. Eldsmiðjan, Bragagötu 38a óskar eftir bílstjórum á eigin bfl og starfsmanni í veitingasal. Góð laun í boði fyrir góða starfsmenn. Uppl. gefúr Kjartan í s. 562 3838. Pítan, Skipholti 50c óskar eftir pönnu- manni, reynsla ekki nauðsynleg. Einnig óskast starfsfólk í sal. Upplýsingar gefúr Högni á staðnum e.kl. 14 eða í síma 896 0144. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Gott ræstingarfyrirtæki. Getum bætt við okkur hressu starfsfólki, eldra en 22ja ára, til daglegra ræstingastarfa. Svör sendist DV, merkt „HIutastörf-8103. Gullnesti óskar eftir starfsmönnum í 100% starf á grill og til afgreiðslu- starfa, vaktavinna. Uppl. í síma 567 7974. Góö laun í boöi! Okkur vantar gott og jákvætt sölufólk fyrir símasölu í desember. Sláðu á þráðinn. Uppl. í síma 520 2000 Snorri. Sölufólk. Okkin bráðvantar hressa símasölumenn í kvöld- og helgar- vinnu. Góð verkefni, fijáls vinnutími. Upplýsingar í síma 562 5244,__________ Vaktstjóri óskast á Hróa hött í Kópavogi á næturvaktir. Unnið er frá sunnud. til fimmtud. Góð laun í boði f. vanan mann, Uppl. veitir Pétur í s. 893 8395. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50).____ Óska eftir starfskrafti til tímabundinnar vinnu við innslátt, þarf að kimna á Access, vinnutími á daginn. Þarf að geta hafið störf strax, Sími 520 2040. Hórar óskast til útkeyrslu á mat, i að hafa bíl. Góð laun í boði. Nings, sími 588 9899 eða 897 7759. Framreiöslumaöur f fullt starf óskast á veitingahúsið Bing Dao á Akureyri. Uppl. í síma 4611617._________________ Matreiöslumaöur óskast á veitinga- húsið Bing Dao á Akureyn. Uppl. í síma 4611617. Atvinna óskast 25 ára kona óskar eftir vinnu. Ymislegt kemur til greina. Er reglusöm og stundvís. Upplýsingar í síma 555 4910.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.