Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Qupperneq 2
Fréttir SÍF stendur að baki „innrás" í sjávarútveginn i Norður-Noregi: Sækjum vinnuafl og þekkingu til íslands - segir Halldór Arnarson, framkvæmdastjóri dótturfyrirtækis SÍF í Noregi 7 l \ 7 Islensk „innrá$“ # * r-J'"' $ . j • Oksfjörd ' • Tromsö MAR-NORD í Tromsö • Tiykvág íl^cA/den /ífoVDEN NYKVÁG LOPPA FISKE- RSK FISK INDUSTRI 50% 50% 50% Afkastageta: 15 þús'ufid tönn áf botnfiski og síld á ári ", ísland 7 ) -r Noregur 7 DV, Ósló: „Við erum búnir að kaupa svo mikið núna að næsta skref verður að byggja upp fyrirtækin. Til þess hyggjumst við m.a. leita eftir ís- lensku vinnuafli og sérþekkingu," segir Halldór Amarson, fram- kvæmdastjóri Mar-Nord, norsks dótturfyrirtækis Sölusambands ís- lenskra fiskframleiðenda, í samtali við DV. SÍF hefur nú gengið frá kaupum á helmingi hlutfjár í þriðja flsk- vinnslufyrirtæki sínu í Norður-Nor- egi. Um er að ræða saltfisk- og síld- arverkunina Nykvág Fisk AS í Vest- erálen. Fyrir á SÍF helming í Hovden Fiskeindustri, einnig í Vest- erálen, og Loppa Fisk í Oksfjorden á Finnmörku. Áhersla verður lögö á að fram- leiöa betri vöru samkvæmt íslensk- um kröfum og hefur einn fram- leiðslustjóri þegar verið ráðinn frá íslandi. Alls er hægt að vinna um 15.000 tonn af fiski hjá fyrirtækjun- Bjóða 850 krónur á tímann DV, Ósló: „Kjörin eru betri hér. Fyrir- tækið getur boðið 850 íslenskar krónur á tímann. Það er öllu skárra en 350 krónumar í fisk- vinnslunni á íslandi," segir Ágúst Sigurðsson, nýráðinn framleiðslustjóri hjá Loppa Fisk, dótturfyrirtæki SÍF, í Oksfjord á Finnmörku, í samtali við DV. Ágúst flutti með konu og tvö börn til Dksfiord um miðjan des- ember og er nú að endurskipu- leggja framleiðsluna hjá fyrir- tækinu fyrir vetrarvertíðina. í fyrra vora unnin þar 5000 tonn af botnfiski og nú verður lögð áhersla á að auka gæðin. Enn er það fjölskylda Ágústs ásamt tveimur íslenskum kon- um sem mynda íslensku nýlend- una í Dksfjord. Fleiri gætu verið á leiðinni og Ágúst segh- að trú- lega verði skortur á vinnuafli á staðnum þegar kemur fram á vertíðina. í 0ksfjord búa um 800 manns. „Tímakaupið er hærra og það er meira gert fyrir barnafólk hér en í íslenskum sjávarþorpum. Ég get því hiklaust mælt með 0ksfj0rd og við erum þegar farn- ir að fá fyrirspurnir frá íslandi," segir Ágúst. -GK Halldór Blöndal segist í samtali við DV í gær hafa afnumið strax eft- ir áramótin upplýsingabann það sem hann setti á flugráð um fjármál Flugmálastjórnar 18. desember. Halldór sagðist hafa sett þetta bann á vegna alvarlegs áburðar Gunnars Hilmarssonar flugráðs- manns í Degi 17. desember á hend- ur embættismönnum Flugmála- stjórnar um vanrækslu í störfum. Gunnar hefði þar fullyrt að það um þremur, sem öll era að hálfu í eigu bræðranna Leif og Arvid Thor- bjornsen á móti SÍF. „Þessir bræður era gagnkunnug- ir fiskvinnslunni hér í Norður-Nor- egi og hafa lengi rekið fyrirtækið í Nykvág. Hagsmunir okkar fara saman og því gengur samvinnan mjög vel,“ segir Halldór. 1 Gksfjord eru ráðamenn hrepps- ins mjög ánægðir með „innrásina" vantaði tugi milljóna króna upp á innheimtu eldsneytisgjalds fyrir flugvélar. Halldór segir að sérstakur fundur hafi verið haldinn í flugráði um ásakanir Gunnars Hilmarssonar. Eftir fundinn hafi formaður ráðsins sent út tilkynningu þar sem fram hefði komið að um enga vanrækslu hefði verið að ræða og jafnframt fundið að framkomu Gunnars Hilm- arssonar. frá íslandi en miklir erfiðleikar hafa verið í atvinnurekstri frá því laust eftir 1990 þegar fjölmörg lax- eldisfyrirtæki i firðinum urðu gjald- þrota. Nú er verið að reisa fyrirtæk- in við, m.a. með fjármagni og sér- þekkingu frá Islandi. „Ég vona að við getum fljótlega farið aö tala um íslenska nýlendu hér. Það hefur mikið verið að gerast hér í sveitarfélaginu í vetur og við „Þetta dugði mér, þannig að ég skýrði mínum skrifstofustjóra, sem situr fundi flugráðs, frá því eftir áramótin að ég teldi að þetta mál væri úr sögunni af minni hálfu. Síð- an var hann veikur þegar síðasti fundur var haldinn og það olli ein- hverjum misskilningi sem ég kann enga skýringu á,“ sagöi Halldór Blöndal. Flugráð er í raun yfirstjórn Flug- málastjórnar og ber ráðinu m.a. að erum að styrkja undirstöður at- vinnulífsins verulega með sam- vinnu við íslendinga," sagði Arne Dag Isaksen, oddviti í Gksfjord, í samtali við DV í gær. „Við erum mjög spenntir fyrir þessari samvinnu. SÍF hefur keypt helminginn af fyrirtæki okkar bræðra og mun í framtíðinni sjá um sölumálin. SÍF stendur afar sterkt á mörkuðum við Miðjarðarhafið og því lítum við björtum augum til framtíðarinnar,“ segir Leif Thor- bjömsen, annar bræðranna sem eiga fyrirtækin þrjú á móti SÍF, í samtali við DV. Leif segir að veltan hjá fyrirtæk- inu verði í ár 1,3 milljarðar ís- lenskra króna en hann vildi ekki segja hve mikið SÍF gaf fyrir helm- inginn af Nykvág Fisk. Halldór vill ekki heldur ræða um hve mikið SÍF hefur fjárfest í Noregi síðustu mán- uði. „Þetta era allt verðmæt fyrirtæki og við höfum keypt hluti í þeim,“ segir Halldór sem neitar að um yfir- töku á skuldum í illa stæðum fyrir- tækjum sé að ræða. Samkvæmt heimildum DV kost- aði helmingurinn í Hoved Fiskeindustri SÍF 110 milljónir is- lenskra króna. Það er þó minnst fyr- irtækjanna þriggja og því gæti fjár- festing SÍF í Noregi numið 300 til 500 milljónum íslenskra króna. undirrita reikninga stofnunarinnar. Hilmar Baldursson, formaður flug- ráðs, sagði í gær við DV, áður en honum var kunnugt um að ráð- herra hefði afnumið bann sitt, að fengju ráðsmenn ekki aðgang að bókhaldsgögnum stofnunarinnar gætu þeir augljóslega ekki gegnt þessari skyldu sinni. Hann sagði að þetta upplýsingabann samgönguráð- herra hefði komið flatt upp á ráðs- menn. -SÁ FIMMTUDAGUR 15. JANUAR 1998 Stuttar fréttir dv Flokkaskuldir Alþýðubandalagið er skuldug- ast stjómmálaflokka, skuldar um 60 milljónir króna að sögn Stöðv- ar 2. Flokkarnir eru sagðir skulda 130-150 milljónir króna, nema Kvennalistinn sem er skuldlaus. Deilt um olíugjald Halldór Blöndal segir í samtali við DV að far- ið hafi verið að lögum við innheimtu eldsneytis- gjalds á flug- vélar í milli- landaflugi. Áætlunarflug til Bandarikj- anna er und- anþegiö gjaldinu. Cargolux hefur engu að síður þurft að greiða gjaldið vegna síns Bandaríkja- flugs. 80% meiri orka Ný raforkuspá segir að orku- notkun almennings hér á landi aukist um 80% fram til ársins 2025. Það þýðir að bæta þarf við jafn stóru orkuveri og Búrfells- virkjun. Vegas burt Enn er ýtt við Haraldi Böðvars- syni, framkvæmdastjóra Vegas, þvi borgarráð hefur mælst til þess við lögreglustjóra að hann aftur- kalli öll leyfi til samkomuhalds í húsi veitingahússins. Leiguflug, ekki áætlun Cargolux hefur krafist endur- greiðslu á rúmum 10 milljón kr. sem félagið hefur greitt í elds- neytisgjald vegna áætlunarflugs til Bandaríkjanna. Halldór Blön- dal sagði við DV í gær að hann vissi ekki betur en flug Cargolux hefði verið leiguflug, ekki áætl- unarflug. Ríkisstyrkt flug boðið út Halldór Blöndal sagði við DV i gær að hann hefði ákveðið að bjóða út allt ríkisstyrkt flug til af- skekktra staða sem og sjúkraflug. Flugið yrði boðið út á Evrópska efnahagssvæðinu. Hindraði launahækkanir Guðmundur Gunnarsson, for- maður Rafiðnaðarsambandsins, segir fjár- málaráðu- neytið hafa stöðvað kjara- bætur með því að hindra að lífeyris- sjóðir stofn- uðu séreigna- sjóði og á sama tima hyglað tryggingafélög- unum sérstaklega. RÚV sagði frá. Óbrotin samkeppnislög Samkeppnisráð telur ekki að Landssíminn hafi brotið sam- keppnislög með því að fella niður stofngjald af GSM-farsímum tímabundið. íslenska farsímafé- lagið kærði málið á sínum tíma. Betra seint en snemma Unglingum sem byrja að drekka áfengi er því hættara við að verða áfengissjúklingar þeim mun fyrr sem þeir byrja að hvolfa í sig. Hættan er fjórfalt meiri hjá þeim sem byrja 15 ára en þeim sem byrja 21 árs. RÚV sagði frá. Lést af völdum raflosts Maður sem var að tengja upp- þvottavél á heimili sínu í fyrra- kvöld lést af völdum raflosts. Hann hét Guðmundur Elías Páls- son, Drekavogi 14, fæddur 1952. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Frestar Afríkuferð Halldór Ás- grímsson utanríkisráð- herra hefur frestað ferð til Afríku vegna sjómannadeil- unnar. Hann segir við Morgunblaðið að deilan sé alvarlegri en margir hafi talið. -SÁ -GK Sláturfélag Suöurlands hlaut í gær markaösverðlaun ÍMARKs - félags íslensks markaðsfólks. Verðlaunin voru nú veitt í sjöunda sinn. Sláturfélagið setti sér skýr markmið fyrir um áratug um að vera leiðandi matvælafyrirtæki um leið og það dró sig út úr smásölurekstri. Að þessu sinni voru tilnefnd, auk SS, Flugfélagið Loftur og Hugvit. Bogi Þór Siguroddsson, formaður ÍMARKs, afhenti Steinþóri Skúlasyni, forstjóra SS, verðlaunin. DV-mynd BS Aðgengi flugráðs að bókhaldi Flugmálastjórnar: Halldór Blöndal afléttir upplýsingabanni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.