Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Side 27
FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 35 Andlát Andrea Sólveig Bjarnadóttir lést á heimili sínu sunnudaginn 11. jan- úar. Fríða Karlsdóttir andaðist sunnu- daginn 4. janúar. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðmann Þ. Gunnarsson, Suður- götu 104, Hafnarfirði, er látinn. Jarðarfarir Pálmi Friðriksson, Háuhlíð 6, Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardag- inn 17. janúar kl. 15.00. Kristín Guðmundsdóttir frá Flat- ey á Breiðafirði lést 9. janúar. Útför- in fer fram frá Dómkirkjunni föstu- daginn 16. janúar kl. 10.30. Þorvaldur Ragnarsson er látinn. Útförin fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins föstudaginn 16. janúar kl. 15.00. Guðný Jónsdóttir, Hringbraut 95, Reykjavík, veður jarðsungin frá Bú- staðakirkju föstudaginn 16. janúar kl. 13.30. Sigvaldi Andrésson, Bröttukinn 13, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 16. janúar kl. 13.30. Útför Sigrúnar Ó. Ásgrímsdóttur, Bylgjubyggð 12, Ólafsfirði, fer fram frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 17. janúar kl. 13.30. Helga Soffía Einarsdóttir, fyrrver- andi yfirkennari, Kirkjulundi 6, Garðabæ, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. jan- úar kl. 10.30. Hjalti Hansson, Hrafnistu, Hafnar- flrði, verður jarðsunginn frá Garða- kirkju föstudaginn 16. janúar kl. 15.00. Guðrún Þórðardóttir, Grundar- garði 5, Húsavík, verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 17. janúar kl. 14.00. Safnaðarstarf Föstudagur Langholtskirkja: Opið hús kl. 11-14. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. Laugarneskirkja: Mömmumorg- unn kl. 10-12. / {Jrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun semlifirmánuðumog árumsaman Spakmæli Hamingjan er hliöholl hinum hugrakka. Virgil Vísir fyrir 50 árum 15. janúar. Síldaraflinn 1947 var á 3. millj. hektólítra. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, branas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvötd-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9.00-24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánd.-fimd. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fósd. kl. 9-19, laud. kl. 10-14. Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21. Opið virka daga 9.00-18.00. Simi 553 8331. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið virka daga 9.00-19.00, laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd - fund. kl. 9-18.30, fösd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30— 19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá ld. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.-fund. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. lÆkað á sund. og helgid. Sími 577 3610. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánud.-fund. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Sími 561 4604. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skipt- is sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í sím- svara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, föstd. 9-20 og laugd. 10-16. Simi 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 1012 og 16.30-18.30. Aðra frídaga frá kl. 10-12. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðlegg- ingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Baraalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð- arvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stööinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir i sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvanda- mál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. .8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og föstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh era opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-föstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opiö mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. I desember og janúar er safnið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugardaga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum timum eftir samkomulagi. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19. desember. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Ákureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjarnam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur- eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á v veitukerfum borgariimar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofiiana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 16. janúar Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þér miðar vel við ákveöið verkefni sem þú hefur tekiö að þér. Láttu ekki aðra draga úr þér, þú þarft að treysta á sjálfan þig. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Kannski áttu erfitt með að skilja sjónarmið einhvers sem þú þekkir en láttu þetta ekki verða þér fjötur um fót. Happatöl- ur eru 7,19 og 23. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Vinur þinn er í vanda staddur og þú ert í aðstöðu til að hjálpa honum. Þú þarft að leggja á þig dálitla vinnu til þess en það er þess viröi. Nautið (20. april - 20. maf): Þér gengur betur við nýtt verkefni en þú þorðir aö vona. Þú ert aö velta einhverju fyrir þér og ættir helst að reyna að fá álit annarra á málinu. Tviburarnir (21. maí - 21. júni): Þú átt mjög annríkt í dag og verður fyrir töfum í vinnunni. Ekki láta þetta angra þig. Happatölur era 8, 9 og 20. Krabbinn (22. jtiní - 22. jtilí): Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun innan skamms og átt kannski í erfiðleikum með að gera upp hug þinn. Innst inni veistu þó hvað þú vilt gera. Ijónið (23. júli - 22. ágúst): Þér verður vel tekið þar sem þú kemur meðal fólks sem þú þekkir ekki. Þetta eykur sjálftraust þitt og þú gerir þér glað- an dag. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vertu viöbúinn því að þurfa að breyta áætlunum þinum á síð- ustu stundu vegna annarra. Ekkert er við því að gera og best að láta það ekki angra sig. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú ert í góðu jafnvægi í dag og flest sem þú tekur þér fyrir hendur gengur fullkomlega upp. Kvöldið verður rólegt. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Dagurinn einkennist af afslöppuðu andrúmslofti og þú átt þægilegan dag með vinum og fjölskyldu. Happatölur era 16,17 og 29. Bogmaðúrinn (22. nóv. - 21. des.): Þér veröur hrósað fyrir vel unnið verk og það er byrjunin á góðum degi. Fjölskyldan er þér ofarlega i huga í dag. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Sýndu vini þínum þolinmæði þrátt fyrir að hann valdi þér vonbrigðum i ákveðnu máli. Þrýstu ekki um of á fólk að taka ákvarðanir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.