Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1998, Side 30
38 FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 dagskrá fimmtudags 15. janúar SJÓNVARPIÐ ■♦^14.20 Skjáleikur. 16.20 Handboltakvöld. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.45 Leiöarljós (799) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatfmi - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. (e) 18.30 Undrabarniö Alex (10:13) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúiku sem býr yfir undraverðum hæfi- leikum. Þýðandi: Helga Tómas- dóttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar. Langferðir dýra (2:6) (Incredible Journeys). Breskur heimildarmyndaflokkur \J~ þar sem dýrum er fylgt eftir á spennandi og háskalegum lang- ferðum í lofti, á láði og legi. Þýð- andi og þulur: Ingi Karl Jóhann- esson. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Frasier (16:24). Bandarískur gamanmyndaflokkur um útvarps- manninn Frasier og fjölskyldu- hagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 21.30 ...þetta helst. Spurningaleikur með hliðsjón af atburöum líðandi stundar. Umsjónarmaður er Hild- ur Helga Sigurðardóttir og Hákon Már Oddsson stjórnar upptökum. Ráögátur eru sívinsælir þættir. 22.10 Ráögátur (15:17) (The X-Files). Bandarískur myndaflokkur um tvo starfsmenn Alríkislögreglunn- ar sem reyna að varpa Ijósi á dul- arfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian And- erson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Króm. I þættinum eru sýnd tón- listarmyndbönd af ýmsu tagi. Umsjón: Steingrímur Dúi Más- son. Endursýndur þáttur frá laug- ardegi. 23.40 Skjáleikur. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Á bólakaf (e) (Going Under). Bráðfyndin sjónvarpskvikmynd sem gerist ,um borð i kjarn- orkukafbát. Áhöfnin er kostuleg en farkosturinn þó enn hlægilegri. Aðalhlutverk: Wendy Schaal og Bill Þullmann. Leikstjóri: Mark W. Travis. 14.20 Sjónvarpsmarkaðurinn. 14.45 Nærmyndir (e) 15.15 Oprah Winfrey (e). 16.00 Eruö þiö myrkfælln? 16.25 Steinþursar. 16.50 Meöafa. 17.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Ljósbrot. Vala Matt stýrir þætti um menningu og listir. Þátturinn er í beinni útsendingu. 20.35 Systurnar (12:28) (Sisters). 21.30 Morösaga (12:18) (Murder One). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Stræti stórborgar (16:22) (Romicide: Life on the Street). 23.40 Á bólakaf (e) (Going under). Bráðfyndin sjónvarpskvikmynd sem gerist um borð í kjarn- orkukafbát. Áhöfnin er kostuleg en farkosturinn þó enn hlægilegri því hann er sannkölluð hráka- smíði. Aðalhlutverk: Wendy Schaal og Bill Pullmann. Leik- stjóri: Mark W. Travis. 01.00 Bitur hefnd (e) (Bitter Venge- ance). Eiginmaður Annie, Jack, er fyrrverandi lögreglumaður en vinn- ijy ur nú sem öryggisvörður í banka. Hann telur þetta stari ekki sam- boöiö sér. Jack á i ástarsambandi við einn vinnufélaga sinn og þau skötuhjú hafa uppi ráðagerðir um að ræna bankann og koma sökinni á Annie. Aðalhlutverk: Bruce Greenwood og Virginia Madsen. Leikstjóri: Stuart Cooper. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH).. 18.30 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþrótta- kappar sem bregöa sér á skíða- bretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. Ný syrpa af Walker hefur haf- iö göngu sína á Sýn. 19.00 Walker (2:17) (e). 20.00 í sjöunda himni (Seventh Hea- ven). Fjörlegur myndaflokkur um sjö manna fjölskyldu, foreldra og fimm börn. Eins og við er að bú- ast gengur á ýmsu í heimilishald- inu enda eru krakkarnir að vaxa úr grasi. 21.00 |<olkrabbinn (4:5) (La Piovra). 22.50 í dulargervi (3:26) (e) (New York Undercover). 23.35 Spítalalif (e) (MASH). 00.00 Hart á móti höröu (e) (Marked For Death). Spennumynd með harðjaxlinum Steven Segal sem nú er í hlutverki manns sem á óuppgerðar sakir við eiturlyfjasala. i öðrum helstu hlutverkum eru Basil Wallace og Keith David en leikstjóri er Dwight H. Little. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur. Svalan leggur mörg þúsund kílómetra aö baki á ævinni. Sjónvarpið kl. 19.00: Svölur á langferð Sjónvarpið sýnir þessar vikumar breskan heimildarmyndaflokk í sex þáttum þar sem jafnmörgum dýrateg- undum er fylgt eftir á spennandi og háskalegum langferðum. I fyrsta þættinum var fylgst með nýfæddum hreinkálfí frá þvi að hann steig fyrstu skrefln óstöðugum fótum og þar til ári seinna þegar hann hafði lagt að Stöð 2 kl. 22.50: Stræti stórborgar Bandaríski spennumyndaflokkur- inn Stræti stórborgar (Homicide: Life on the Street) er á dagskrá Stöðvar 2. Þessir margverðlaunuðu þættir hafa meðal annars fengið tvenn emmy- verðlaun og eru samkvæmt könnun- um yfirleitt meðal vinsælasta sjón- varpsefnisins vestan hafs. Þessir há- dramatísku og spennandi lögguþættir eru teknir upp á strætum Baltimore og lýsa starfi rannsóknarlögreglu- manna í morðdeild. Meðal þeirra sem standa að framleiðslu þáttanna er leikstjórinn frægi, Barry Levinson, baki níu þúsund kílómetra leið. Að þessu sinni verðum við samferða lít- illi svölu sem skríður úr eggi í enskri sveit en er hálfu ári seinna búin að leggja að baki nærri tiu þúsund kíló- metra flugleið og komin til Botswana. í fjórum siðustu þáttunum fylgjumst við með áli, kóngaflðrildi, gráhval og skröltormi á ferðalagi. Stræti stórborgar er vönduö þáttaröö sem m.a. hefur hlotið tvenn emmy- verölaun. en í helstu hlutverkum eru Daniel Baldwin, Richard Belzer, Andre Braugher, Clark Johnson og Ned Beatty. RIKISUTVARPIÐ FM 924/93 5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. 13.20 Vinkill: Herbergi. 14.00 Fréttir. ^.14.03 Útvarpssagan, Raddir í garö- w inum. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Stjórnmálablöö á íslandi. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur. 18.30 lilíonskviöa. 18.45 Ljóö dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Þorsteinn Har- aldsson flytur. 4 22.25 Sagan af þeim lótusborna - ævintýri í þrívídd. Um Padma- sambhava, vitring og kynjamann. 23.10 Te fyrir alla. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. i 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. \\ , 18.03 Þjóöarsálin - Gestaþjóöarsál. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sunnudagskaffi. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. Veöurspá. Frétt- ir kl. 7.00,7.30, 8.00,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 1,2,5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1,4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 2.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá fimmtudegi.) Næturtónar. 3.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest- fjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 ívar Guömundsson leikur nýj- ustu tónlistina. Fréttir kl. 16. 16.00 Þjóöbrautin. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenskl listinn. Kynnir ívar Guömundsson. 23.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍKFM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld mánaöarins: Sergei Rachmaninov (BBC). 13.30 Síödegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC. 23.00 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 -17.00 Inn- sýn í Notalegur og skemmtilegur tón- listaþáttur blandaöur gulimolum um- sjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. ára- tugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM957 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-23 Kúltur. Bara fimmtu- dagskvöld. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-22 Darri Ola 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97,7 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:00 Úti aö aka meö Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Funkpunkþáttur Þossa. 01:00 Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hemmi Gunn á Bylgjunni í dag kl. 12.15. Ýmsar stöðvar Eurosport ✓ 07.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 08.00 Swírmning: World Chamþionshiþs 09.00 Swimming: World Championshiþs 10.00 Swimming: World Championships 11.45 Swimming: World Championships 12.00 Rally: Paris • Granada • Dakar 98 12.30 Figure Skating: European Championships 16.00 Swimming: World Championships 17.30 Figure Skating: European Championships 21.45 Rally: Paris ■ Granada • Dakar 98 22.15 Swimming: World Championships 23.15 Motorsports 00.00 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 00.30 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News NBC Super Channel ✓ 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC’s European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 14.30 Travel Xpress 15.00 Company of Animals 15.30 Dream Builders 16.00 Time and Again 17.00 The Cousteau Odyssey 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 NHL Power Week 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Besl of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 06.00 Power Breakfast 08.00 VH-1 Upbeat 11.00 Ten of the Best 12.00 Jukebox 14.00 Toyah! 16.00 Five at live 16.30 Pop- up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills ‘n’ Tunes 19.00 Vh-1 Hits 21.00 The Víntage Hour 22.00 The Eleventh Hour 23.00 Storytellers 00.00 VH-1 Late Shift 05.00 Hit for Six Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter's Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Magilla Gorilla 11.30 Inch High Private Eye 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Taz- Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 Taz-Mania 20.30 The Bugs and Daffy Show BBC Prime ✓ 05.00 Voluntary Matters 05.30 20 Steps to Better Management 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Bitsa 06.40 Activ8 07.05 Dark Season 07.30 The O Zone 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 Wildlife 10.00 Lovejoy 10.50 Prime Weather 10.55 Good Living 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Style Challenge 12.15 Tracks 12.50 Kilroy 13.30 Wildlife 14.00 Lovejoy 14.50 Prime Weather 15.00 Good Living 15.30 Bitsa 15.40 Activ8 16.05 Dark Season 16.30 Dr Who 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Animal Hospital 18.30 Antiques Roadshow 19.00 Goodnight Sweetheart 19.30 To the Manor Born 20.00 Hetty Wainthropp Investigates 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Mistresses 22.30 Mastermind 23.00 To Play the King 23.55 Prime Weather 00.00 TV • Images, Messages and Ideologies 01.00 Relections on a Global Screen 01.30 Images Over India 02.00 Women at Work 04.00 The French Experience Discovery ✓ 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Justice Files 17.00 Flightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 Scorpion 19.00 Beyond 2000 19.30 Historýs Turning Points 20.00 Avalanche 21.00 Disaster 21.30 Medical Detectives 22.00 Spies, Bugs and Business 23.00 Forensic Detectives 00.00 Seawings 01.00 History’s Tuming Points 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV ✓ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 MTV Hitlist 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Oasis on Stage 19.30 Top Selection 20.00 The Real World • Los Angeles 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 MTV Base 00.00 European Top 20 01.00 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today 14.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 Global Village 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News Tonight CNN ✓ 05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This Morning 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World Report 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 World Report - ‘As They See lt' 12.00 World News 12.30 Science and .Technology 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Showbiz Today 16.00 World News 16.30 Travel Guide 17.00 Larry King 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News Americas 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 CNN Newsroom TNT ✓ 21.00 Newman by Name 23.15 Angels with Dirty Faces 01.00 Night Must Fall 02.50 Sweet Bird ot Youth Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn- isburöir. 17:00 Llf I Oröinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 "’Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20:00 700 klúbburinn 20:30 Llf í Orðinu Bibliu- fræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn viða um heim, viðlöl og vitnisburðir. 21:30 Kvóldljós Bein útsending frá Bolholti, Ymsir gestir. 23:00 Líf i Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar fiölvarp ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.