Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1998, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1998, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 9 Utlönd Danska stjórnin gagnrýnd fyrir Færeyjamálið Dönsk stjómvöld ætla að hefja samningaviðræður við færeysku landstjórnina um hæfilegar skaðabætur vegna gjaldþrots færeyska bankakerfisins. Jafn-. tramt verða teknar ákvarðanir um hvort stefna eigi Den Danske Bank, að því er segir í skeyti dönsku fréttastofunnar Ritzau. Þetta kom fram í máli Pouls Nyrups Rasmussens, forsætis- ráðherra Danmerkur, í átta klukkustunda löngum umræð- um danska þingsins um Fær- eyjabankaskýrsluna í gær. Þingheimur samþykkti gagn- rýni á ríkisstjómina fyrir að hafa ekki upplýst færeysku land- stjómina nóg um stöðu Færeyja- banka, dótturfyrirtækis Den Danske Bank, áður en Færeying- ar yfirtóku hann. Fyrmm stjómarflokkar, Ven- stre og íhaldsmenn, greiddu at- kvæði gegn ályktuninni af tveimur ástæðum. í fyrsta lagi fannst þeim ekki koma fram nógu hörð gagnrýni á núverandi stjómvöld og í öðra lagi vora þeir óánægðir meö að þeir skyldu vera gagnrýndir fyrir að upplýsa Færeyinga ekki nógu vel. Albright yfir hafiö til að ræða deiluna við Saddam: Loftárásir á írak I bígerð Madeleine Albright, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, er i óðaönn að undirbúa ferð til Evrópu og Mið- Austurlanda til að reyna að leysa deiluna við stjómvöld í írak um vopnaeftirlitssveitir Scuneinuðu þjóðanna. Á sama tíma varaði Bill Clinton Bandaríkjaforseti Saddam Hussein íraksforseta við eina ferð- ina enn. „Þú getur ekki hunsað vilja þjóða heims eins og þér sýnist,“ sagði Clinton í stefiiuræðu sinni í banda- ríska þinginu i nótt og beindi þar máli sínu til íraksforseta. Stjómvöld í Washington hcifa gerst æ harðorðari í garð íraka að undanfomu. Þau hafa gefið til kynna að loftárásir verði gerðar á írak á næstu vikum hætti stjóm- völd ekki að trufla starfsemi vopna- eftirlitssveita SÞ. Bandarískir embættismenn sögðu í gær að Albright héldi af stað aust- rakar láta deiluna viö SÞ ekki spilla um of fyrir undirbúningi trúarhátíö- arinnar Eid al-fitr og fá sér ný föt. ur um haf á morgun. Hún mun eiga fúndi með Jevgeni Prímakov, utan- ríkisráðherra Rússlands, í Madríd á Spáni, Hubert Védrine, utanríkis- ráðherra Frakklands, í París og Robin Cook, utanrikisráöherra Bretlands, i Ltmdúnum. Rússar leggjast gegn öllum hem- aðaraðgerðum gegn írak til lausnar deilunni. Þeir reyna nú hvað þeir geta til að finna diplómatíska lausn og hafa í því skyni sent sendimann sinn til Bagdad. Embættismenn sögðu að Albright mundi einnig hafa viðkomu í ísrael um helgina til að ræða friðarvið- leitnina í Mið-Austurlöndum við Benjamin Netanycihu, forsætisráð- herra ísraels, og Yasser Arafat, for- seta Palestínumanna. Síðan er ætl- unin að fara til Sádi-Arabíu og ann- arra ríkja í þeim heimshluta til að ræða stöðuna í deilunni við stjóm- völd í írak. Reuter Gro Harlem nýr framkvæmda- stjóri WHO DV, Ósló: Þegar saman fer heimsfrægð og grjótnógir peningar standa all- ar dyr opnar. Gro Harlem Brandtland, fyrrum forsætisráð- herra Noregs, hefur náð því tak- marki sínu að verða fram- kvæmdastjóri Alþjóða heilbrigð- isstofnunarinnar (WHO) og hefur þar með fundið sér hlutverk á nýjum og alþjóðlegum vettvangi. Gro fékk 20 milljónir íslenskra króna í ríkisstyrk til að reka kosningabaráttu sína. Hún heim- sótti þau lönd sem eiga fúlltrúa í stjóm stofnunarinnar og mörg- um stjórnarmönnum var boðið út að borða síðustu dagana áður en gengið var til atkvæða í gær. Keppinautar Gro um embættið hafa gagnrýnt dýra kosningabar- áttu hennar en aðrir benda á að Gro var og er hæfasti umsækj- andinn. Hún er læknir og nýtur virðingar um allan heim eftir að hafa verið fremsti stjómmála- maður Noregs í aldarfjórðung og þá löngum forsætisráðherra landsins. Hér stóðust hinir um- sækjendumir henni Gro ekki snúning. -GK 'ffNSABlí fe Éhu/ c/ ÍI Þúsundir atvinnulausra Frakka efndu til mótmælaaðgerða á götum Parísar í gær á sama tíma og franska þingið hóf tveggja vikna umræöur um frumvarp stjórnarinnar til styttingar vinnuvikunnar í 35 klukkustundir. Meöal mótmæl- endanna var þessi ágæti maöur sem ákvaö aö taka hundinn sinn meö í fjöriö. Símamynd Reuter eða rúnnaðir Sturtuhorn Sturtul | • Baðkars, stui Við Fellsmúla Sími 588 7332 OPH>: lánud. - föstud. kl. 9-18, laugard yönduð vara ^Pstajustu verðune^ RACSRE’DSLUZ ,o EUROCARD raðgretðslur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.