Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1998, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1998, Qupperneq 23
JE>"V MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 35 Andlát Sæmundur Þórðarson kaupmað- ur, Merkurgötu 3, Hafnarfirði, er látinn. Vilhjálmur K. Guðmundsson bif- reiðarstjóri, Skúlagötu 40, Reykja- vík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur að morgni þriðjudagsins 27. janúar. Þórey Birna Runólfsdóttir, Hjalla- seli 55, Reykjavík, áður Hvassaleiti 12, lést sunnudaginn 25. janúar. Hjörtur Bjarnason frá Stapadal, Hlíðarvegi 8, ísafirði, lést mánudag- inn 26. janúar. Gísli Árnason, Garðatorgi 17, Garðabæ, lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur, Fossvogi, þriðjudaginn 27. janúar. Gunnar B. Loftsson, Víðilundi 20, Akureyri, andaðist á hjúkrunarhe- imilinu Seli mánudaginn 26. janúar. Guðveig Brandsdóttir frá Fróða- stöðum, Kleppsvegi 120, lést á Landakotsspítala mánudaginn 26. janúar. Jarðarfarir Stella Jónsdótttir, Faxabraut 66, Keflavík, sem lést á gjörgæsludeild 24. janúar, verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, laugardaginn 31. janúar kl. 14.00. Gunnar Gunnarsson húsasmíða- meistri, Miðvangi 115, verður jarð- sunginn frá Víðistaðakirkju föstu- daginn 30. janúar kl. 13.30. Björn Ingvar Pétursson lést af slysforum þriðjudaginn 20. janúar. Jarðarfórin fer fram frá Blönduós- kirkju laugardaginn 31. janúar kl. 13.30. Rútuferð frá BSÍ kl. 8.00. Sigurfinnur Klemenzson, Vestri- Skógtjörn, Álftanesi, verður jarð- sunginn frá Bessastaðakirkju fimmtudaginn 29. janúar kl. 13.30. Olgeir Ellasson, sem lést 19. janú- ar, verður jarðsettur frá Víði- staðakirkju í Hafnarfirði fimmtu- daginn 29. janúar kl. 13.30. Útför Hauks Guðjónssonar frá Litla- Fljóti fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. janúar kl. 15.00. Þorlákur Jón Jónsson rafverk- taki, Lönguhlíð 3, verður jarðsung- inn frá Hallgrímskirkju fimmtudag- inn 29. janúar kl. 15.00. Bjarni Kristjánsson, Bleiksárhlíð 56, Eskiflrði, lést á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað 23. janúar. Jarðarfórin fer fram frá Eskifjarðarkirkju laug- ardaginn 31. janúar kl. 14.00. JJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifír mánuðum og árum saman Adamson fýrir 50 Miðvikudagur arum 28. janúar. 1948 Lestun Hvassafells bönnuð „Kommúnistastjórnin í Dagsbrún" lagöi bann viö aö byrjaö væri aö lesta síld i Hvassatell klukkan níu kvöldiö 27. janúar 1948. Vegna þrengsla komst skipiö ekki fyrr aö bryggju, en þá var verkamönnum Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. bannaö aö vinna sökum þess hve klukk- an var oröin margt. Dagsbrúnarmenn sýndu enga miskunn þó ástæöur þess hve seint skipiö komst aö bryggju væru þeim kunnar. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á siysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sóiarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð- arvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (farsími) Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-' fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabllar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. f Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Berglind Gunnarsdóttir brosti breitt í DV í gær er Tilveran spjallaöi viö hana á sængurkvennadeild Landsspítalans þar sem hún eignaöist sitt annaö barn, dóttur. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Llstasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laug- amesi. í desember og janúar er safnið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Það sem var kemur aldrei aftur. Arabískur Bökasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofú á Seltjam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Aktu-eyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað i vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opíð sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjam- am., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaifl., sími 555 3445. Slmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opiö laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. HafnarQörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10- 14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum ér opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknlr er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Ftjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsaih við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl/9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið 1 Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Vinnan gengur vel í dag og þú færð hrós fyrir vel unniö starf. Kvöldið verður liflegt og ef til vill áttu von á gestum. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú lendir í miðju deilumáli og ert í vafa um hvort þú eigir að styðja annan deiluaðilann eða láta þetta þig engu skipta. Gerðu eins og þér finnst réttast. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú ættir aö vera vakandi fyrir mistökum sem þú og aörir gera í dag svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna. Nautið (20. apríl - 20. mai): Þú þarft að hugsa þig vel um áöur en ákvörðun er tekin í mikil- vægu máli. Breytingar í heimilslífinu eru af hinu góða. Tviburarnir (21. maí - 21. júní): Þér finnst þér ef til vill ekki miða vel í vinnunni en það kemur í ljós fyrr en varir að það hafa orðið einhverjar framfarir í starfi þínu. Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Viðkvæmt mál kemur upp og þú átt á hættu að leiða hugann stöðugt aö þvi þó þú ættir að einbeita þér að öðru. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Félagslífið tekur einhveijum breytingum. Þú færð óvænt verkefni að takast á við og það gæti verið upphafið að breytingum. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Eitthvað er að angra þig. Þetta er ekki hentugur timi til að gera miklar breytingar. Farðu þér hægt og íhugaðu ákvaröanir þínar vel. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú ert að ihuga eitthvað alvarlega. Fáðu álit einhvers sem þú þekkir. Þú kemst aö niöurstöðu innan tíðar. Sporðdreklnn (24. okt. - 21. núv.): Einhver sækist eftir félagsskap þínum. Sýndu tillitssemi í sam- skiptum þínum við þennan aðila en segðu meiningu þína. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú hefur mikið að gera á næstunni og gefur þér ef til vill ekki tíma til aö njóta lífsins. Ræktaðu sambandið við vini þína. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Vertu trúr vinum þínum og sýndu þeim stuðnlng í vanda þeirra. Gamall vinur þarfnast mikils stuðnings þessa dagana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.