Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1998, Qupperneq 26
38
MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 T*fr‘\/‘
dagskrá miðvikudags 28. janúar
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikur.
13.30 Alþlngi. Bein útsending frá þing-
jf fundi.
16.45 Leiöarljós (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýð-
andi: Reynir Harðarson.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
krlnglan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafniö. Endursýndar
myndir úr morgunsjónvarpi barn-
anna.
18.30 Feröaleiöir (Thalassa). Frönsk
þáttaröð frá fjarlægum ströndum.
Þýðandi og þulur: Bjarni Hinriks-
son.
19.00 Hasar á heimavelli (18:24)
(Grace under Fire). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Brett Butler. Þýðandi:
Matthías Kristiansen.
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Vikingalottó.
20.35 Kastljós. I þættinum verður fjall-
að um flóttamenn á Islandi. Um-
sjónarmaður er Logi Bergmann
Eiðsson og Anna Heiður Odds-
dóttir sá um dagskrárgerð.
21.05 Laus og liöug (9:22) (Suddenly
Susan). Bandarísk gamanþátta-
röð. Aðalhlutverk leikur Brooke
Shields. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
21.30 Radar. Þáttur fyrir ungt fólk. Um-
sjónarmenn eru Jóhann Guð-
laugsson og Kristin Ólafsdóttir og
dagskrárgerð er í höndum Arnars
Þórissonar og Kolbrúnar Jarls-
dóttur.
22.05 Bráöavaktin (1:22) (ER IV).
Bandarískur myndaflokkur sem
segir frá læknum og læknanem-
um í bráðamóttöku sjúkrahúss.
Aðalhlutverk: Anthony Edwards,
George Clooney, Noah Wyle,
Eriq La Salle, Alex Kingston,
Gloria Reuben og Julianna
Margulies. Þýðandi: Hafsteinn
Þór Hilmarsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjálelkur.
Þaö er alltaf líf í tuskunum
hjá Grace Kelly.
09.00 Llnurnar I lag.
—«* 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Neyöarástand (e) (State of Em-
ergency). Spennandi mynd sem
gerist á slysadeild bandarísks
stórspítala. Álagið er mikið og
úkeyrður skurðlæknir deildarinnar
hefur meira en nóg á sinni könnu.
Það er því til að bæta gráu ofan á
svart að stjórnendur spítalans
gera allt sem I þeirra valdi stend-
ur til að skera niður og bæta Ijár-
hagsafkomuna. Aðalhlutverk: Joe
Mantegna og Lynn Whitfield.
Leikstjóri: Lesli Linka Glatt-
er.1994.
14.35 NBA-molar.
15.05 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.30 Hjúkkur (11:25) (e) (Nurses).
16.00 Súper Maríó-bræöur.
• * 16.25 Stelnþursar.
16.50 Borgin mín.
17.05 Doddi.
17.15 Glæstar vonlr.
17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.00 Fréttlr.
18.05 Beverly Hills 90210 (16:31).
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Á báöum áttum (14:17) (Rela-
tivity).
21.00 Ellen (9:25).
21.30 Tveggja heima sýn (13:22)
(Millennium). Þátturinn er
stranglega bannaður bðrnum.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Iþróttir um allan heim (Trans
WorldSport). Nýr vikulegur þátt-
ur um alls kyns íþróttir um allan
heim.
23.45 Neyðarástand (e) (State of Em-
ergency). Spennandi mynd sem
gerist á slysadeild bandarísks
stórspítala. Alagið er mikið og út-
keyrður skurðlæknir deildarinnar
hefur meira en nóg á sinni könnu.
Það er því til að bæta gráu ofan á
svart að stjórnendur spítalans
gera allt sem I þeirra valdi stendur
til að skera niður og bæta fjárhags-
afkomuna. Aðalhlutverk: Joe Man-
tegna og Lynn Whitfield. Leikstjóri:
Lesli Linka Glatter. 1994.
01.00 Dagskrárlok.
Skjáleikur
17.00 Spitalalif (e) (MASH).
17.30 Gillette sportpakkinn.
18.00 Golfmót I Bandaríkjunum.
18.55 Taumlaus tónlist.
19.55 Enski boltinn. (Coca-Cola Cup).
Bein útsending frá fyrri leik
Arsenal og Chelsea i undanúrslit-
um Coca-Cola bikarkeppninnar.
Strandgæslan er ó sínum
stað á Sýn í kvöld.
21.50 Strandgæslan (26:26) (Water
Rats). Myndaflokkur um lögreglu-
menn I Sydney I Ástraliu.
22.40 Spitalalif (e) (MASH).
23.05 Banvænt sjónarspil (e) (Deadly
Charade). Ljósblá mynd úr Pla-
yboy-Eros-safninu. Stranglega
bönnuð börnum.
0.40 Dagskrárlok og skjáleikur.
Kristófer Helgason ræöur ríkjum í kvölddagskrá Bylgjunnar.
Bylgjan kl. 20.00:
Kvöldstund með Kristófer
Kristófer Helgason ræöur ríkjum í
kvölddagskrá Bylgjunnar öll mið-
vikudagskvöld og mánudags- og
þriðjudagskvöld þar að auki. Hann
tekur við að loknum þættinum 1920
sem er sendur út bæði á Stöð 2 og
Bylgjunni. Byrjað er á góðri tónlist í
hressari kantinum og upp úr klukkan
níu stýrir Kristófer verðlaunaleikn-
um Happastiganum og spjallar við
hlustendur. Kvöldfréttir eru sendar
út klukkan hálfellefu en eftir það fer
tónlistin heldur að róast. Þá eru leik-
in lögin sem eru til þess fallin að
fylgja hlustendum á vit draumanna.
Þeim sem vilja koma boðum áleiðis
til Ki'istófers Helgasonar er bent á
netfangið hans sem er
kristofer@ibc.is.
Sjónvarpið kl. 22.05:
Bráðavaktin
Nú eru að heflast
sýningar á nýrri
syrpu af Bráðavakt-
inni sem verður á
dagskrá Sjónvarps-
ins á miðvikudags-
kvöldum. Það er í
mörg horn að líta
hjá læknunum á
slysavarðstofu
sjúkrahússins í
Chicago sem er
sögusvið þáttanna.
Bráðavaktin er með
vinsælasta sjón-
varpsefni hér á
landi eins og víðar
og þegar fyrsti þátt- Aödáendur Bráöavaktarinnar geta
urinn í þessari tekiö gleöi sína á ný því fyrsti þátf’ r-
syrpu var sýndur í inn í nýrri syrpu hefst í kvöld.
Bandaríkjunum sáu
hann hvorki meira
né minna en 42,7
milljónir manna.
Hann er nokkuð
sérstakur að því
leyti að hann var
sendur út í beinni
útsendingu og
þurfti til þess fjögur
gengi af kvik-
myndagerðarmönn-
um. Aðalhlutverkin
leika Anthony Ed-
wards, George Cloo-
ney, Alex Kingston,
Noah Wyle, Eriq
LaSalle, Gloria Reu-
ben og Julianna
Margulies.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölínd.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins: Raddir sem drepa eftir
Poul Henrik Trampe. Þýöing:
Heimir Pálsson.
13.20 Tónkvísl.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Raddir í garöin-
um eftir Thor Vilhjálmsson.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Andalúsía.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstíginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.30 lllíonskviöa.
18.45 Ljóö dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna (e).
20.00 Glæöur og endalok.
21.10 Út um græna grundu.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins:
22.20 Þróunarríkiö ísiand.
23.20 Kvöldstund meö Leifi Þórarins-
syni.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Veöurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir - Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir - Dægurmálút-
varpiö heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Hringdu, ef þú þor-
ir! Umsjón: Fjalar Siguröarson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Handboltarásin. ,Fylgst meö
leikjum kvöldsins á íslandsmótinu
í handknattleik..
22.00 Fréttir.
22.10 ílagi.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
veöurspá kl. 1 og (lok frétta kl. 1,
2,5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg
landveöurspá á rás 1: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
01.05Glefsur. Brot af því besta úr
morgun- og dægurmálaútvarpi
gærdagsins.
02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá
miövikudegi.)
02.10 Næturtónar.
03.00 Sunnudagskaffí. (Endurfluttur
þáttur.)
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum. Næturtónar.
Handboltarásin á Rás 2 í kvöld kl. 20.00.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands.
18.35- 19.OOOÚtvarp Austurlands .
18.35- 19.000Svæðisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hemmi Gunn.
13.00 Iþróttir eitt.
15.00 ívar Guömundsson leikur nýj-
ustu tónlistina. Fréttir kl. 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Guörúnar
Gunnarsdóttur, Skúla Helgason-
ar, Jakobs Bjarnars Grétarssonar
og Egils Helgasonar. Fréttir kl.
17.00 og 18.00.
18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem
unninn er í samvinnu Bylgjunnar
og Viöskiptablaösins og er í um-
sjón blaöamanna Viöskiptablaös-
ins.
18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason spilar góöa
tónlist, happastiginn og fleira.
Netfang: kristofer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00,15.00 og 16.00.
1 .00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í ótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
f : frá árunum 1965-1985.
ILASSÍK FM 106,8
12 .00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12 .05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30
S ödegisklassík. 16.00 Fréttir frá
H ‘imsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk
tcnlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt
blönduö tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í til-
veruna Notalegur og skemmtilegur tón-
listaþáttur blandaöur gullmolum umsjón:
Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir
kunningjar Sigvaldi Búi, leikur sígild
dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass
o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sig-
valda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt
FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin
24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM
94,3 meö Ólafi Elíassyni
FM957
13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati
Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn
Markús 22-01 Stefán Sigurösson &
Rólegt og Rómantískt.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
13-16 Bjarni Ara 16-19 Jónas
Jónasson 19-22 Darri Óla 22-01
Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti
aö aka meö Ragga Blö.18:00 X- Dom-
inos listinn Top 30.
20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé &
Hansi Bjarna 23:00 Lassie-
rokk&ról.. 01:00 Róbert. Tónlistarfrótt-
ir fluttar kl. 09.00,13.00,17.00 & 22.00
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
Eurosport ✓
07.30 Football: Eurogoals 09.00 Bobsleigh: World Cup 10.00
Tennis: 1998 Ford Australian Open 12.00 Tennis: 1998 Ford
Australian Open 16.30 Alpine Skiing: Women World Cup 17.30
Tennis: 1998 Ford Australian Open 19.30 Alpine Skiing:
Women World Cup 20.00 Football 22.00 Tennis: 1998 Ford
Australian Open 23.00 Motorsports 00.00 Sandboarding:
World Championships 00.30 Close
Bloomberg Business News ✓
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles
23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg
Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles
00.00 WorldNews
NBC Super Channel ✓
05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00
MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show
08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money
Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 14.30 Executive
Lifestyles 15.00 The Art and Practice of Gardening 15.30
Awesome Interiors 16.00 Time and Again 17.00 Cousteau’s
Amazon 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Datelíne NBC
20.00 European PGA Tour 21.00 The Tonight Show With Jay
Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30
NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the
Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00
VIP 02.30 Europe ý la carte 03.00 The Ticket NBC 03.30
Talkin' Jazz 04.00 Europe ý la carte 04.30 The Ticket NBC
VH-1 ✓
06.00 Power Breakfast 08.00 VH-1 Upbeat 11.00 Ten of the
Best 12.00 Jukebox 14.00 Toyah! 16.00 Five at five 16.30 Pop-
up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n’ Tunes 19.00 Vh-1 Hits
21.00 The Vintage Hour 22.00 The Eleventh Hour 23.00 VH-1
Country 00.00 VH-1 Ute Shift 05.00 Hit for Six
Cartoon Network ✓
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The
Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter's
Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids
09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The
Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Huckleberry
Hound 11.30 Perils of Penelope Pitstop 12.00 The Bugs and
Dafíy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30
Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The
Smurfs 15.30 Taz-Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's
Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00
Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The
Mask
BBC Prime ✓
05.00 The Business Hour 06.00 The World Today 06.25 Prime
Weather 06.30 Mortimer and Arabel 06.45 Blue Peter 07.10
Grange Hill 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00
Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Strathblair 10.55
Prime Weather 11.00 Good Living 11.25 Ready, Steady, Cook
11.55 Style Challenge 12.20 Children's Hospital 12.50 Kilroy
13.30 EastEnders 14.00 Strathblair 14.55 Prime Weather
15.00 Good Living 15.25 Mortimer and Arabel 15.40 Blue
Peter 16.05 Grange Hill 16.30 Masterchef 17.00 BBC World
News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00
EastEnders 18.30 Children's Hospital 19.00 Birds of a Feather
19.30 Chef! 20.00 The Hanging Gale 21.00 BBC World News
21.25 Príme Weather21.30 Samuel Beckett: As the Story Was
Told 22.30 Bookworm 23.00 Bergerac 23.55 Prime Weather
00.00 Harvesting the Sun 00.30 Plant Growth Regulators
01.00 Problems With lons 01.30 The Regulation of Flowering
02.00 Geography and IT 04.00 Italianissimo
Discovery ✓
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Charlie Bravo
17.00 Flightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 The Platypus: A
Quíet Survivor 19.00 Beyond 2000 19.30 Hístory’s Turning
Points 20.00 Ghosthunters 20.30 The Quest 21.00 Flood
22.00 Supership: the Voyage 23.00 The Last Great Roadrace
00.00 Wings Over the World 01.00 History's Turning Points
01.30 Beyond 2000 02.00 Close
MTV ✓
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 13.00 European Top 2014.00
Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 So '90s 18.00 The
Grind 18.30 The Grínd Classics 19.00 Collexion 19.30 Top
Selection 20.00 The Real World - Los Angeles 20.30 Singled
Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Daria 23.00 Yo!
MTV Raps Today 00.00 Collexion 00.30 Night Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00
SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today
14.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five
18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30
Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00
SKY News 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00
SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30
ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World
News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00
SKY News 03.30 Reuters Reports 04.00 SKY News 04.30
CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News
Tonight
CNN ✓
05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This
Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30
World Sport 08.00 World News 08.30 World Report 09.00
Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World
News 11.30 American Edition 11.45 World Report - 'As They
See It’ 12.00 World News 12.30 Business Unusual 13.00
World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00
World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15 30
Showbiz Today 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00
Larry King 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00
World News 19.30 World Business Today 20.00 World News
20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00
News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00
CNN World View 00.00 World News Americas 00.30
Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A
02.00 Larry King 03.00 World News 03.30 Showbiz Today
04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 CNN
Newsroom
TNT ✓
21.00 Crazy from the Heart 23.00 That Forsyte Woman 01.00
Our Mother's House 03.00 Crazy from the Heart
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn Frá samkomum Benny Hinn víöa um heim.viötöl og vitn-
isburöir. 17:00 Líf í Orðlnu Biblíufræösla meö Joyce Meyer.
17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 “'Boðskapur
Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron
Phillips. 20:00 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart. 20:30
Líf f Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er
þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn
víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Endurtek-
ið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23:00 Líf í Orðinu Biblíu-
fræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the
Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjá-
kynningar
fjölvarp ✓ s,öövar sem nast a Fjölvarpinu