Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Blaðsíða 17
16 FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1998 FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1998 25' Iþróttir Sálfræðilegur sigur - Framara er þeir lögðu ÍR-inga í Seljaskóla, 19-24 „Þetta var erfiður leikur. Það var erfitt fyrir okkur að koma úr þessu bikaráfalli en mínir menn sýndu mikinn styrk með því að klára þennan leik,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fram, eftir sigur Fram gegn ÍR, 19-24. Sigurinn var fyrst og fremst sál- fræðilegur fyrir Framara. Liðið hef- ur oftast leikið betur en lék þó bet- ur í gærkvöldi en vænta mátti enda þarf breið bök til að þola allt það óréttlæti sem Fram varð fyrir í bik- arnum gegn Val á dögunum. Guðmundur þjálfari sýndi enn einu sinni styrk sinn með því að ná þó því út úr liði Fram sem dugði til að innbyrða tvö stig að þessu sinni. Guðmundur Helgi Pálsson lék best hjá Fram. Þar er á ferð framtíð- armaður í hlutverki leikstjómanda og hann vex með hveijum leik. Hefur allt til að bera og á ekki langt að sækja það. Reynir Þór Reynis- son varði mjög vel og saman skópu þeir Reynir Þór og Guðmundur Helgi sigurinn öðrum fremur. Hjá ÍR var Hrafn Margeirsson markvörður bestur og Ragnar Ósk- arsson var góður í fyrri hálfleik. Annars einkenndist leikur ÍR-inga af agaleysi. Leikmenn og aðstand- endur beggja liða voru mjög tauga- veiklaðir og byrjuðu strax á fyrstu sekúndum leiksins að argast út í dómarana. Það bitnaði fyrst og fremst á handboltanum sem í boði var og sannast sagna var hann ekki rismikill. -SK í lás hjá Lee - Kristján í vörnina Það leit út fyrir að Víkingar myndu halda áfram að koma á óvart og fylgja sigrinum á Aftureldingu eftir með öðrum slíkum á FH. Svo fór þó ekki og geta FH-ingar þakkað Lee markverði sínum það. Hann kom inn á um miðjan seinni hálf- leik, lokaði markinu og það var öðr- um fremur honum að þakka að FH fór með sigur af hólmi, 17-21. Víkingar höfðu yfirhöndina allan fyrri hálfleik og náðu mest fimm marka forystu. Gamli vamarjaxlinn Ámi Indriðason virðist hafa farið vel yfir vömina því hún var mjög sterk og fyrir aftan hana varði Birk- ir frábærlega í fyrri hálfleik. Það Blcand í poka Ármenningar sigruðu í þremur af fimm flokkum fullorðinna á Grinda- víkurmótinu í júdó um síðustu helgi. Þorvaldur Blöndal sigraði i +81 kg flokki, Andri Júlíusson í -66 kg flokki og Höskuldur Einarsson í -60 kg flokki. Bjami Skúlason, Selfossi, sigr- aði í -81 kg flokki og Jónas Jónasson, KA, í -73 kg flokki. Bandarikin sigruðu heimsmeistara Brasilíu óvænt, 1-0, í undanúrslitum „Gullbikarsins" í knattpsymu í Los Angeles í fyrrinótt. Preki Radosavi- jevic skoraði sigurmarkið og Banda- rikin mæta Mexíkó eða Jamaíka í úr- slitaleik mótsins. Kasey Keller, markvörður Leicester, sá um að feUa heimsmeistarana, sem höföu gífurlega yfirburði 1 leiknum. KeUer varði hvað eftir annaö á ótrú- legan hátt og það þótti minna á „markvörslu allra tima“ (Gordon Banks frá Pele), þegar hann varði skaUa frá Romario úr dauðafæri. Alex McLeish, fyrrum landsliðsmað- ur Skota í knattspymu, var i gær ráð- inn framkvæmdastjóri íslendinga- liðsins Hibernian. Félagið situr á botni úrvalsdeUdarinnar. Atletico Madrid vísaði í gærkvöld á bug fregnum að félagið vUdi láta Christian Vieri tU Inter í skiptum fyrir Ronaldo. -VS Breiðablik er fallið - eftir tap í Eyjum DV, Eyjum: Breiöablik féll í gærkvöld end- anlega úr 1. deildinni í hand- bolta en gerði þaö meö þó nokk- urri sæmd. Þrátt fyrir 12 marka tap í Eyjum, 35-23, sýndu Blikar baráttuanda allan leiktímann, stóðu í sterku Eyjaliði lengi framan af og hættu aldrei að spila handbolta. ÍBV lék meö sitt sterkasta lið allan tímann og lagði áherslu á að bæta marka- töluna. Hjörtur, Guðfinnur og Sigmar Þröstur voru bestir Eyja- manna en Guðmundur mark- vörður langbestur Blika. -ÞoGu og FH seig fram úr var ekki fyrr en þjálfari FH, Krist- ján Arason, setti sjálfan sig í vöm- ina að FH-ingum tókst að minnka muninn i tvö mörk fyrir hlé. FH-ingar héldu áfram að draga á Víkingana og þegar þeir settu Lee í markið höktu Vikingamir. Þeir ráku sig hreinlega á vegg og FH-ing- ar fylgdu þessari markvörslu á eftir. Víkingar spiluðu vömina vel en þurfa að laga ýmislegt í sókninni. Birkir markvörður var þeirra besti maður í leiknum. Hjá FH átti Guð- mundur mjög góðan leik í siðari hálfleik og áður er minnst á þátt Lee. Kristján lék einnig vel í vöm- inni. -HI íslandsmeistarar KA sluppu held- ur fyrir hom í gærkvöld þegar þeir náðu jafntefli á heimavelli, 21-21, gegn baráttuglöðu liði HK. Undir lokin virtist HK vera búið að tryggja sér sigurinn því Kópa- vogsliðið var 19-21 yfir þegar 45 sekúndur vom eftir. KA minnkaði muninn hálfri mínútu fyrir leikslok og náði boltanum tlu sekúndum síðar á mjög vafasaman hátt. KA tók Sigtrygg úr markinu, og Halldór Sigfússon fór i mark- varðartreyju sem útispilari. Það gekk upp því Halldór fiskaði víta- kast 10 sekúndum fyrir leikslok og jafnaði sjálfur metin úr því. ÍBV (15) 35 Breiðablik (11) 23 2-0, 3-4, 5-5, 10-6, 13-11, (15-11), 17-11, 21-14, 24-16, 29-19, 33-20, 35-23. Mörk iBV: Zoltán Belánýi 12/5, Guðfinnur Kristmannsson 6, Hjörtur Hinriksson 6, Svavar Vignisson 4, Er- lingur Richardsson 3, Róbertas Pauzolis 2, Haraldur Hannesson 1, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 19. Mörk Breiðabliks: Brynjar Geirs- son 7/1, Gunnar Jónsson 5, Sigiu-- bjöm Narfason 4, Magnús Blöndahl 2, Benedikt Viðarsson 2, Bragi Jónsson 2, Bjöm Hólmþórsson 1. Varin skot: Guðmundur Karl Geirsson 14/1. Brottvlsanir: ÍBV 0 min., Breiða- blik 12 mín (Gunnar rautt). Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, stóðu sig ágætlega í fyrsta leik sínum í deUdinni. Áhorfendur: 180. Maður leiksins: Hjörtur Hin- riksson, fBV. Víkingur (10)17 FH (8) 21 2-0, 4-3, 8-3, 9-5, 10-6, (10-8), 12-10, 12-13, 13-13, 15-15,15-17, 16-19, 17-19, 17-21. Mörk Víkings: Rögnvaldur John- sen 4, Þröstur Helgason 4/2, Hjalti Gylfason 3, Kristján Ágústsson 2, Birgir Sigurðsson 2, Hjörtur Öm Amarson 1, Níels Carl Carlsson 1. Varin skot: Birkir ívar Guð- mundsson 17/1. Mörk FH: Sigurjón Sigurðsson 5/1, Guðmundur Pedersen 5, Hálfdán Þórðarson 3, Sigurgeir A. Ægisson 2, Valur Amarsson 2, Gunnar Bein- teinsson 1, Láms Long 1, Guðjón Ámason 1, Stefán F. Guðmundsson 1. Varin skot: Magnús Ámason 9, Suk Hyung Lee 8. Utan vallar: Vikingur 6 mín., FH 2 min. Áhorfendur: Um 200. Dómarar: Gimnlaugur Hjálmars- son og Amar Kristinsson. Dæmdu þokkalega. Maður leiksins: Birkir ívar Guömundsson, Víkingi. HK-liðið var mjög baráttuglatt og spilaði grimma vöm. KA náði sér fyrir vikiö aldrei á flug í sókninni og fékk lítið af hraðaupphlaupum. Laminn í gólfið og fékk sjálfur refsingu „Ég er mjög óhress með dómarana í lokin. Þeir gerðu að minnsta kosti tvívegis mistök sem bitnuðu illa á okkur. Ég var laminn í gólfiö og fékk sjálfur tveggja mínútna refsingu fyrir það,“ sagði Sigurður Valur Sveinsson, þjálf- ari og leikmaöur HK, mjög óhress með að hafa ekki náð að innbyrða sigurinn. Markmennimir vora bestu menn liðanna, Hlynur hjá HK og Sigtrygg- ur hjá KA. -gk KA (13) 21 HK (11) 21 2-0, 2-2, 3-5, 4-6, 6-6, 9-7,13-9, (13-11), 13-13, 15-15,16-17, 19-17, 19-19, 19-21, 21-21. Mörk KA: HaUdór Sigfússon 10/6, Karim Yala 3, Björgvin Björgvinsson 2, Leó Örn Þorleifsson 2, Sævar Ámason 2, Heimir Ámason 1, Sverr- ir Bjömsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 13/2. Mörk HK: Sigurður Valur Sveins- son 8/3, Óskar Elvar Óskarsson 4, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Gunnar Már Gíslason 3, Guðjón Hauksson 1, Jón Bersi EUingsen 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 16. Brottvísanir: KA 10 mín., HK 12 mín. (Hjálmar rautt). Dómarar: Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson. Virkuðu mjög óömggir. Áhorfendur: Um 600. Maður leiksins: Hlynur Jóhann- esson, HK. KA slapp naum- lega ffýrir horn - skoraði tvö í lokin gegn HK, 21-21 DV, Akureyri: Hlynur Jóhannesson varði mark HK mjög vel í gærkvöld. íþróttir ÍR (10) 19 Fram (11) 24 0-2, 1-3, 3-6, 5-7, 10-7, 10-10, (10-11), 11-11, 12-12, 12-17, 13-18, 14-20, 16-21, 18-22, 19-24. Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 7/3, Ólafur Sigurjónsson 3, Haraldur Þor- varðarson 3, Erlendur Stefánsson 3/1, Ólafur Gylfason 1, Guðmundur Þórð- arson 1, Jóhann Ásgeirsson 1. Varin skot: Hrafn Margeirss. 11/1. Mörk Fram: Daði Hafþórsson 5, SigurpáU Árni Aðalsteinsson 5/1, Guðmundur Helgi Pálsson 4, Oleg Tit- ov 4/1, Gunnar Berg Viktorsson 3, Njörður Árnason 3. Varin skot: Reynir Reynisson 20/1. Brottvísanir: ÍR 4 mín., Fram 6 tnin. Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson, sæmUegir. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Guðmundur Helgi Pálsson, Fram. Gudmundur Þóróarson, vamarjaxl- inn í handboltaliði ÍR, fékk afhentan blómvönd fyrir leikinn gegn Fram í gærkvöld. Hann er fertugur í dag. Sanngjarn sigur Chile Chile vann sanngjarnan 0-2 sigur gegn Englandi í vináttulandsleik þjóðanna í knattspymu í gærkvöld. 65 þúsund áhorfendur á Wembley sáu Marcelo Salas koma Chile yfir á 45. mínútu. Hann var síðan aftur á ferðinni á 79. mínútu er hann skor- aði annað mark sitt og Chile úr víta- spymu sem hann fiskaði sjálfur. Owen yngstur á öldinni Michael Owen, hinn 18 ára leik- maður Liverpool, lék allan leikinn og varð þar með yngsti enski knatt- spyrnumaðurinn til að leika með A- landsliði Englands á þessari öld. Lió Englands: Martyn, G. NevUle, CampbeU, Adams, P. NeviUe (Le Saux 46. ) Dublin, Batty (Ince 63.), Butt, Lee, Sheringham (Shearer 63), Owen. -SK 1. DilLD KARLA Afturelding 16 12 0 4 417-374 24 KA 15 9 3 3 423-363 21 FH 16 9 3 4 427-390 21 Fram 15 10 0 5 392-363 20 Haukar 16 9 2 5 445419 20 Valur 15 8 3 4 360-344 19 ÍBV 16 7 2 7 457433 16 Stjarnan 16 8 0 8 414409 16 HK 16 6 2 8 403-399 14 ÍR 16 5 2 9 391412 12 Víkingur 16 3 1 12 381428 7 Breiðablik 17 0 0 17 376-552 0 Jóhann G. Jóhannsson, fyrirliði KA, lék ekki með gegn HK í gær- kvöld. Jóhann varð fyrir vinnuslysi, marðist á fæti þegar hann fékk gifs- plötur ofan á sig. Jóhann sagðist von- ast tU að geta verið með i stórleikn- um við Aftureldingu á sunnudag en það væri þó ekki öraggt. - segir Gústaf Bjarnason sem er á leið til Willstátt Gústaf Bjarnason, landsliðsmaður í hand- knattleik og fyrirliði Hauka, sagði við DV í gærkvöldi að allar lik- ur væra á að hann myndi gera tveggja ára samning við þýska 2. deildarliðið Willstátt nú á næstu dögum. DV skýrði frá því í gær að þetta væri í bígerð. Gústaf skoðaði að- stæður hjá Willstátt fyrir skömmu og í kjöl- farið var honum boð- inn samningur. „Ég reikna með því að halda utan í júlí eða ágúst en það fer svolít- ið eftir því hvað verður að gerast hjá landslið- inu á þeim tíma,“ sagði Gústaf Bjamason eftir leik Hauka við Stjömuna í gærkvöld. Það verður að vonum mikil blóðtaka fyrir Haukana að missa Gústaf enda hefur hann verið lykilmaður hjá þeim rauðklæddu und- anfarin ár. -GH/VS Stojic til Eyja? Dejan Stojic, júgóslavneski knattspyrnumaðurinn sem lék með ÍA 1995, gengur líklega til liðs við íslandsmeistara ÍBV fyrir komandi tímabil. Stojic leikur með ÍBV á æf- ingamóti á Kýpur síðar í þess- um mánuði og semur við Eyja- menn ef allt gengur að óskum. Stojic skoraði 7 mörk fyrir ÍA í deild og bikar 1995 en missti mikið úr vegna meiösla. Hann lék áður með Cucaricki' og FK Belgrad í Júgóslavíu en fór frá ÍAtil Eintracht Braun- schweig í Þýskalandi. Síðan hefur hann leikið með Sala- mina á Kýpur og var í hópi markahæstu leikmanna í 1. deildinni þar síðasta vetur. -VS Bland í oka Rúnar Sigtryggsson úr Haukum stöðvar Stjörnumanninn Arnar Pétursson í leik liðanna í gærkvöld. Arnar og félagar misstu niður góða forystu í síðari hálfleiknum og Haukar tryggðu sér sigurinn í lokin. DV-mynd Brynjar Gauti Undarlegur leikur - þegar Haukar sigruðu Stjörnuna eftir miklar sveiflur, 28-27 Haukar unnu móralskan og mikil- vægan sigur á Stjömunni í hálfundar- legum leik í Strandgötunni í gær. í upphafi síðari hálfleiks virtist eins og Garðbæingar væru að stinga Hauk- anna af. Þeir náðu fimm marka for- skoti og maður hafði það á tilfinning- unni að Haukamir væra að játa sig sigraða en það var öðra nær. í stöð- unni 19-24 tóku heimamenn til þess ráðs að spila framliggjandi vörn og þessi leikaðferð setti Stjörnumenn gersamlega út af laginu. Eins og hendi væri veifað snerist leikurinn á band Haukanna og þegar 9 mínútur voru eftir kom Aron Kristjánsson Haukun- um yfir, 26-25. Á lokamínútunum gekk mikið á. Stjörnumenn fengu i tvígang tækfæri til að jafna metin á síðustu 2 mínútun- um en fóra illa að ráði sínu og skutu úr lélegum færam úr hröðum sóknum sínum. Stjömumenn áttu einnig síð- ustu sóknina og fengu 20 sekúndur til aö jafna metin en Haukarnir voru fastir fyrir og gáfu ekki færi á sér. „Þetta var mjög sætur sigur og kær- kominn eftir skellinn gegn ÍBV á dög- unum. Annars vorum við í bölvuðu basli lengi vel. Við vorum óheppnir 4r með skotin og þetta gekk einfaldlega ekki fyrr en undir lokin að við tókum á okkur rögg í vöminni og þá var ekki að sökum að spyrja. Gengi okkar hef- ur verið skrykkjótt i vetur en við höfð- um reynt að finna lausnir og vonandi var þessi leikur einn liður í því,“ sagði Gústaf Bjarnason, fyrirliði Hauka, við DV eftir leikinn. Haukamir sýndu góðan karakter á lokakaflanum og eflaust á þessi sigur eftir að auka sjálfstraustið í liðinu. Vörnin var slök framan af svo og markvarsla en allt annað var uppi á teningnum síðasta korterið, framliggj- andi vömin var þá mjög sterk og Magnús seigur í markinu. Mín tilfinn- ing er sú að Haukarnir eigi eftir að efl- ast þegar líður að úrslitákeppni. Valdimar Grímsson var allt í öllu hjá Stjömumönnum og það kann aldrei góðri lukku að stýra ef einn maður á að klára leikinn. Stjörnu- menn þurfa svo sannarlega að bretta upp ermamar, liðið er langt frá því að vera öraggt um sæti í úrslitakeppn- inni og þó svo að liðið sé sterkt á pappírunum dugar það ekki þegar út í leikinn er komið. -GH Alaves, sem leikur i 2. deUd, sló í gærkvöld Deportivo Corana út úr spænsku bikarkeppninni í knatt- spymu með 0-0 jafntefli. Alaves hafði unnið fyrri leikinn, 3-1. Barcelona vann Merida, 3-0, á útiveUi og 5-0 samanlagt. Þróttur úr Reykjavík er kominn í undanúrslitin í bikarkeppni karla í blaki eftir 3-1 sigur á ÍS í gærkvöld. Hrinurnar enduðu 15-10, 14-16, 15-7 og 15-9. Þróttarar mæta Þrótti úr Neskaupstað í undanúrslitum. Lemgo vann Hameln, 33-25, í þýsku 1. deUdinni i handbolta í gærkvöld. I átta liða úrslitum bikarsins vann Kiel sigur á Gummersbach, 30-28, og mætir Schutterwald i undanúrslitum. Toppliöin i ítölsku knattspyrnunni, Juventus og Inter MUano, gerðu bæði jafntefli í gærkvöld. Úrslit urðu sem hér segir: Bologna-Bari..................4-3 Brescia-Juventus .............1-1 Lazio-Empoli .................3-1 Lecce-AS Roma.................1-3 AC MUan-Udinese...............0-0 NapoU-Vicenza.................2-0 Parma-Piacenza ...............1-1 Sampdoria-Atalanta ...........2-0 Fiorentina-Inter MUano .......1-1 -VS/SK Urslit í gær 3.000 m skautahl. kvenna: 1. Gunda Niemann, Þýskal. .. 4:07,29 2. Claudia Pechstein, Þýskal., 4:08,47 3. Anna Friesinger, Þýskal. . . 4:09,44 ískurl (curling) karla: Noregur-Japan ..............5-3 Kanada-Þýskaland..........10-6 Sviss-Bandaríkin...........7-2 Svíþjóð-Bretland...........7-5 ískurl kvenna: Þýskaland-Svíþjóð..........3-8 Japan-Noregur ..............8-4 Bandaríkin-Danmörk .........5-8 Kanada-BreUand.............8-3 Íshokkí kvenna: Japan-Kína.................1-6 Bandaríkin-Finnland........4-2 Úrslit á ÓL í nótt á bls. 26 Spillers lofar góðu „Nýi leikmaðurinn kom til landsins í dag (í gær) og mætti þá á sína fyrstu æfingu. Mér leist vel á hann en vil ekki vera með neinar frekari yfirlýsingar á þessu stigi," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Kefla- víkur, í samtali við DV I gærkvöld. Nýr erlendur leikmaður kom í gær til Keflavíkur í stað Dana Dingle sem farinn er frá félaginu. Sá nýi heitir Maurice Spillers, er 24 ára blökkumaður og leikur í stöðu framherja. Hann lék áður með háskólaliði Utah State og þeir sem fylgdust með honum í gærkvöld á æfingu telja að hann lofi mjög góðu. -SK/-ÆMK Olafur utan Ólafur Örn Bjarnason, knatt- spymumaður úr Grindavík, fór al- farinn til Malmö FF í Svíþjóð í morgun. Félögin gengu endanlega frá málum sín á milli í gær en Ólaf- ur á eftir að ganga frá samningi við sænska úrvalsdeildarliðið. „Minn samningur verður til 3-4 ára en það kemst endanlega á hreint þegar ég kem út,“ sagði Ólafur Öm viö DV i gærkvöld. -VS Stöngin með á ÓL í Sydney Alþjóða ólympíunefndin hefur ákveðið að stangarstökk og sleggjukast kvenna verði þátttökugreinar á ólympíu- leikunum í Sydney í Ástralíu árið 2000. Þetta eru ánægjuleg tíðindi fyrir Völu Flosadóttur sem eins og kunnugt er á heims- metið í stangarstökki innan- húss. -GH Ramsey til Grindavíkur Scott Ramsey, skoski knattspymumaðurinn sem hefur leikið með Reyni í Sandgerði undanfarin tvö ár, leikur með Grindavík í úrvalsdeild- inni í sumar. Hann spilar í Skotlandi í vetur en er væntanlegur til lands- ins í vor. Ramsey er kraftmikill sóknartengiliður sem ætti að geta nýst Grindvíkingum vel. -VS Kristján á heimleið - hættir meö Larvik í vor Kristján Halldórsson handknatt- leiksþjálfari er á leið heim frá Nor- egi eftir þetta tímabil en hann hefúr þjálfað kvennaliðið Lcirvik í tæp tvö ár. Larvik hefur verið nánast ósigr- andi á þeim tíma og er núna efst í norsku úrvalsdeildinni. Norskir fjölmiðlar sögðu í gær að Kristján og forráðamenn Larvik Haukar (14) 28 Stjarnan (17)27 hefðu ekki náö samkomulagi um áframhald hans hjá félaginu. Krist- ján hafi veriö í tveggja ára leyfi frá starfi sínu sem kennari á íslandi og hafi orðið að svara vinnuveitendum sínum á íslandi hvort hann vildi halda því starfi fyrir 15. febrúar. -VS 3-0, 4-3, 8-5, 9-11,12-13, (14-17), 16-18, 16-21, 19-24, 23-24, 26-25, 28-26, 28-27. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 7, HaUdór Ingólfsson 7/4, Rúnar Sig- tryggsson 6, Gústaf Bjamason 4/1, Daði Pálsson 3, Petr Baumruk 1. Varin skot: Bjami Frostason 3, Magnús Sigmundsson 10. Mörk Stjörnunnar: Valdimar Grímsson 13/3, HUmar Þórlindsson 5, Magnús Agnar Magnússon 3, Heið- mar Felixson 2, Hafsteinn Hafsteins- son 2, Arnar Pétursson 2. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 12. Brottvisanir: Haukar 6 mín, Stjaman 6 mín. Dómarar: Anton Pálsson og Hlyn- ur Leifsson, réðu ekki við verkefnið. Áhorfendur: Um 450. Maður leiksins: Valdimar Grímsson, Stjömunni. Þórey fer til Valencia Þórey Edda Elísdóttir, stang- arstökkvarinn efnilegi, keppir á Evrópumeistaramótinu innan- húss í Valencia á Spáni um næstu mánaðamót. ísland á því þrjá keppendur á mótinu. Vala Flosadóttir heims- methafi keppir að sjálfsögöu í stangarstökkinu og Jón Arnar Magnússon í sjöþraut. Guðrún hætti við Guðrún Arnardóttir er hins vegar hætt við þátttöku en hún hafði náð lágmörkum í þremur greinum, 60 m grindahlaupi og 200 og 400 m hlaupum. Hennar aðalgrein, 400 m grindahlaup, er ekki á dagskrá í Valencia og því hætti hún við. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.