Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1998 35 Andlát Ólafur í. Hannesson, Hjallavegi 7A, Njarðvík, lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur þriðjudaginn 10. febrúar. Guðlaug Jónsdóttir, Álftamýri 10, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur þriðjudaginn 10. febrúar. Auður H. Welding, Rjúpufelli 29, Reykjavík, lést mánudaginn 2. febrúar. Útfbr hennar hefur farið fram í kyrrþey. Tómas Jóhannesson, Skólabraut 3, Seltjamamesi, lést þriðjudaginn 10. febrúar. Soffía Loftsdóttir Steinbach, lést fimmtudaginn 29. janúar sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Þorbergur Jón Þórarinsson frá Skúmsstöðum, Eyrarbakka, sem andaðist 1. febrúar, verður jarð- sunginn frá Eyrarbakkakirkju laug- ardaginn 14. febrúar kl. 14.00. Gísli Þorsteinsson, Hringbraut 57, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju á morgun, föstu- daginn 13. febrúar kl. 13.30. Torhildur Helgadóttir, Miklu- braut 50, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 13. febr- úar kl. 13.30. Anna Bima Bjömsdóttir, verður jarðsungin frá Útskálakirkju laug- ardaginn 14. febrúar kl. 14.00. Jón Elías Helgason, Hrafnistu Hafnarfirði, áður til heimilis á Hörpugötu 7, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði, föstudaginn 13. febrúar kl. 15.00. Arnfríður Pálsdóttir frá Króksstöð- um, Mjósundi 13, Hafnarflrði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju fóstudaginn 13. febrúar kl. 15.00. Lovísa Steinvör Björnsdóttir, Hólavegi 15, Sauðárkróki, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 14. febrúar kl. 14.00. Axel Guðjónsson, Munaðarhóli 9, Hellissandi, verður jarðsunginn frá Ingjaldshólskirkju laugardaginn 14. febrúar kl. 14.00. THkynningar Bridgemót SÁÁ Þann 8. febrúar 1998 var spilaður eins kvölds Mitchell tvímenningur. 14 pör spiluðu 7 umferðir. Meðal- skor var 168 og röð efstu para: NS 1. Vilhjálmur Sigurðsson - Cecil Haraldsson 212 st. 2. Þórir Flosason - Magnús Þorsteinsson 191 st. 3. Jök- ull Kristjánsson - Þorsteinn Karls- son 185 st. AV 1. Vignir Sigursveins- son - Heiðar Sigurjónsson 209 st. 2. Jón G. Baldvinsson - Jón H. Hilm- arsson 197 st. 3. Guðmundur Þórðar- son - Óskar Kristinsson 183 st. Ekki verður spilað hjá Bridsfélagi SÁÁ sunnudagskvöldið 15. febrúar vegna bridshátíðar en næsta spila- kvöld verður 22. febrúar. Adamson VXSIR fyrir 50 árum Fimmtudagur 12. febrúar 1948 Leiksýning viðvaninga tekst vel Leikfélag Hveragerðis frumsýndi gaman- leikinn Karlinn i kassanum og haföi Vísir m.a. þetta um málið að segja:„Viðvan- ingsbragurinn var minni en flestir munu hafa búizt viö. Og þeir, sem lögöu leiö sína, til þess að sja leik þennan og átt Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafiiarijörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek hafa þess kost að sjá áöur leiksýningar viö önnur og betri skilyrði og fóru meir fyrir forvitnis sakir, en aö þeir geröu sér vonir um mikla skemmtun héldu heim ánægöir." kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 5251111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðm er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu em gefriar í síma 551 8888. Apótekið Lyfla: Lágmúla 5. Opið aiia daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna fiá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn em opin: mánud- fnnmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Magnús Geir Þóröarson, leikstjóri var ánægöur eftir frumsýningu á leikritinu ,,Heilagir syndarar" eftir Guörúnu Asmundsdóttur sem frumsýnt var í Grafarvogskirkju á þriöjudagskvöldiö. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Frlkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laug- amesi. í desember og janúar er safhið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Það er sárt til jbess að vita hve heiðarleiki kem- ur mörgum á óvart en lygi og svik fáum. Noel Coward Bókasafn: mánd. - laugd. kL 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þri^jud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kL 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og simaminjasafhið: Austmgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjam- am., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 731Ueltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafiiaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tiikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfúm borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið Iaugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið iaugd. 10.00- 16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reylqavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. ki. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffæð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnargörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heiisuvemdarstöð Reykjavíkur aiia virka daga frá ki. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu i simsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeiid er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáis heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kL 15-16.30. Landspltalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk aila mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fostudaginn 13. febrúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ert óþarflega smámunasamur á sumum sviðum. Þú gætir feng- ið fólk upp á móti þér í dag vegna þessa. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Einhver sem þú hélst að væri búinn aö gleyma þér skýtur skyndi- lega upp kollinum og þú rifjar upp gamla tíma. Happatölur eru 5, 9 og 31. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þér mun ekki leiðast í dag þar sem þú munt eiga mjög annríkt, bæði í vinnunni og heima fyrir. Happatölur eru 18, 20 og 23. Nautiö (20. apríl - 20. maí): Þú tekur að þér mjög tímafrekt verkefni sem þarfnast einbeiting- ar. Þú þarft að huga aö því að fá næga hvíld. Tviburamtr (21. mai - 21. júni): Þú kynnist persónu á næstunni sem hefur mikil áhrif á þig og segja má að við það verði umskipti í lífi þínu. Krabbinn (22. júnf - 22. júli): Nauðsynlegt er að gera einhverjar breytingar og í dag kemur í ljós hverjar þær eru. Þú þarft að sýna sérstaka aðgát í ákveðnu máli. Ijónið (23. júlí - 22. ágúst): Þú tekur þátt í hópvinnu sem skilar góðum árangri. Þetta gæti verið upphafið að ánægjulegu samstarfi í framtíðinni. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú þarft að huga aö fjármálunum og fara varlega í viðskiptum. Þér bjóðast góð kjör í dag en þú ættir að hugsa þig vel um áður en þú ákveður nokkuð. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Farðu eftir innsæi þinu fremur en hlusta á ráð sem þú færð frá samstarfsfélaga. Dómgreind þín skilar þér bestu svörunum. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Fyrri hluti dagsins verður skemmtilegur og þú hefur í mörg hom að líta. Vinur þinn gerir þér gott tilboð. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. dcs.): Þér veröur eitthvað á og þarft á hjálp að halda við að leysa mál- ið. Kvöldið verður fjörugt og býður upp á óvænta möguleika. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú átt í einhverjum erfiðleikum með skipulagningu í dag og svo viröist sem flest veröi á eftir áætlun. Það kemur ekki að sök ef þú ert iðinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.